Vísir - 21.03.1942, Side 2

Vísir - 21.03.1942, Side 2
Ví SIR m DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR II.F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Simar 1 660 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Jafndægur. N Ú er svo komið, að Dagur ogiNótt skifta jafnt með sér rikjum. Fyrir 3 mánuðum var nóttin svo að segja allsráðandi. Hér á norðurhjara heims þreng- ir svo að deginum í svartasta langnættinu, að stundum verður fullerfitt að greina hann. Allar liorrpnuar þjóðir hafa þá sögu að segja, að myrkrið lamar þær og dregur úr þeim máttinn. I fornum sögum má sjá þess ýms dæmi, að jafnvel mestu kapp- ar urðu miður sín, þegar veldi myrkursins stóð sem hæst. Þeir sátu þá þegjandalegir við lang- eldana og fengu meira að segja hálfgerða ólyst á ölinu. Og þó var ölið hér um bil eina upp- bótin, sem þeir /engu á missi hirtunnar. Já, hvernig hefði far- ið, ef „ríkið“ hefði verið lokað á þeim árum? X Nú höfum við Sogsvirkjun- ina, sem, mjög er i árbókum frægt. Svo myrkrið nær ekki framar þeim heljartökum, sem áður var, meðan engar gerfi- sólir liöfðu komið til skjalanna. En eittlivað eimir þó eftir af gamla skammdegisdrunganum. I Noregi, að minnsta kosti norð- an til, er talað um „mörkesyke“ — myrkurveiki. Svona hefir skammdegið leikið J>essa frænd- ur vora, alveg fram á þennan dag. Við getum nú ekkert býsn- ast yfir þvi, að við finnum stund- um eitthvað til sömu einkenn- anna. En nú hefir dagurinn náð sér á strik. Hann er ekki acma rétt hálfvaxinn. Næstu þrjá mán- uðina á hann fyrir sér að vaxa og eflast, þangað til svo fer, að hann útrýmir keppinaut sínum með öllu og hér verður „nóttlaus voraldar veröld, þar sem viðsýn- ið skín“. í rauniani ættu þessi tímamót að vera hátiðisdagur norrænna þjóða, því nú hefst „vorsólcn“ birtunnar svo um munar. Og ætli okkur veiti af því? X Fyrir hundrað árum var hér „hnípin þjóð í vanda“. Nú væri rangt að segja, að þjóðin væri „hnípin“. Hinu verður tæplega neitað, að hún sé „i vanda“. I gær birtu blöðin auglýsingu frá rikisstjórninni, sem hefst með þessum orðum: „Þar sem ófrið- arhættan er nú að áliti hernað- aryfirvaldanna sízt minni en siðastliðið sumar“, o. s. frv. í gær sagði líka forsætisráðherra frá því á þingfundi, að lier- stjórnirnar teldu landið í „veru- legri liættu“. í fyrradag skrif- aði formaður Framsóknar- flokksins grein um fyrirhugað stórhýsi, sem ameríski „Rauði Krossinn“ hyggst að reisa hér og gefa okkur að styrjaldarlok- um. Jónas Jónsson leggst gegn því, að við tökum við þessari gjöf og bendir meðal annars á, að vel geti komið fyrir að stór- hýsið verði komið í rústir eftir loftárásir, þegar við eigum að fá það til afnota. Nei, það er því miður ekki ófyrirsynju, að hafa loftvarnar- byrgi í sumum nýju lúxusvillun- um. Ríkisstjórnin er ekki að rekast í því að nauðsynjalausu, að reynt verði að koma bömun- Tigriileg* snilld imðkennir breytin^arnar a Be§sa§töðnm. IVæmt listamamiianga ojr frábær §mekkvísi mota ríkisstjórabústaðinn ogr hvern hlnt í honnm. Dg íkisst jórah jónin buðu blaðamönnum í gær til 9 9 Bessastaða til |>ess að skoða staðinn og breyting- ar þær, sem þar hafa verið gerðar, eftir að sú ákvörðun var tekin að þar skyldi vera ríkisst jóraselur. Dvöldu blaðamennirnir þar í tvær stnndir og skoðuðu heim- kynnin öll, og munu menn hafa lokið upp einum munni um það að vel hafi tekizt um alla skipan, er mótast af listamannssmekkvísi og óven.julegri þekk- ingu á stíl og stílfegurð. Heildarsamræmi er í húsi og húsmunum, og munu Bessastaðir einstakt setur í sinni röð, sem mikið má af læra fyrir alla þá, sem stílfegurð láta sig nokkuru skipta. Hefir hér verið lagður grund- völlur að því sem verða á: að skapa ríkisstjóraaðsetur við hans hæfi, sem virðulegasta embættismanns þjóð- arinnar. .. Er blaðamenn gengu til kaffidrykkju ávarpaði ríkisstjóri þá, og skýrði þeim frá starfi því sem unnið hafði verið á staðnum. Var auðheyrt að, ríkisstjóri og frú hans voru ánægð með heim- kynnin og hvernig til hefði tekist um skipan alla, og í einkavið- tali lét ríkisstjóri ánægju sína í ljós yfir ágætu starfi byggingar- meistarans Gunnlaugs Halldórssonar, sem umsjón hefir haft með breytingum á staðnum, og farist það prýðilega úr hendi. Er slíkt snilldarbragð á öllum frágangiað einstakt er, og er í senn vottur um nútíma smekkvísi og þekkingu fornra verð- mæta, þannig að hið nýja fellur inn í og samræmist að fullu hinu forna. Hér fer á eflir sá þáttur úr ávarpi ríkisstjóra til blaðamann- anna, sem fjallar um breytingn á staðnum, val húsgagna og skipa o. fl. Avarp ríkis§tjóra Er ríkisstjórnin liafði ákveðið að taka við Bessastöðum fyrir. ríkisstjórasetur, með skilyrðum þeim, sem gefandinn setti, fól hún, með bréfi dags. 18. júní 1941, þá nýkosnum ríkisstjóra að láta „í samráði við þann liúsameisiara, sem séð hefir um endurbætur á húsum á Bessa- stöðum, lialda áfram þessum breytingum, og breytingum sem telja verður nauðsynlegt til þess að húsið verði liæfilegur bústað- ur ríkisstjóra“. Ennfremur „að láta gera þær umbætur á staðn- um, að öðru leyti, sem nauð- synlegar eru til samræmis við húsabæturnar“. Eins að hann léti reisa, í samráði við umrædd- an húsameistara, sérstakt hús fyrir ráðsmann á jörðinni og starfsfólk. Loks var rikisstjóra falið, að láta sjá um kaup á hús- gögnum í ríkisstjórabústaðinn. Var þegar hafizt handa um málið, sem reyndist nokkrum erfiðleikum bundið vegna þess óvenjulega ástands, sem nú er. í Iok októbermánaðar varð eg að flytja að Bessastöðum, þótt allt væri þar epn í smíðum, og flest liúsgagna ókomin. Húsameistarinn, sem hyrjað- ur var á umbótunum, og hélt þeim áfram samkvæmt ákvörð- tin ríkisstjórnarinnar, er Gunn- laugur Halldórsson húsameist- ari. Kom okkur fljótt saman um um úr hænum upp í sveit. jÚt- litið er ekki slíkt, að við séum vissir um að geta haft „business ax usual“, hversu fegin sem við vildum. Við skulum, vera við því búin, að þurfa á næsta ársfjórðungi að taka á sálarþreki okkar. Er það þá ekki bót í máli, að sólin liækkar á lofti dag frá degi? Vorið fer í hönd með birtu og gróandi. Reynum að njóta yls- ins og sólarinnar, eftir föngum. Það eykur bjartsýni okkar og viðnámsþrótt. Vel* getur komið fyrir, að við þurfum á þvi að halda. a það livert stefna skyldi um breytingarnar og umbæturnar á íbúðarhúsinu. Það er talið byggt kringum árið 1760 eftir uppdráttum eins liæfasta lmsa- meistara Dana síðustu 3 aldirn- ar, og upprunalega vel byggt. Höfðu verið gerðar á því ýmsar breytingar síðan. Höfðu þær ekki verið allar til bóta. Sam- komulagið var, að koma hús- inu sem næst þvi, sem það var upprunalega, með hæfilegu til- lili til tækni nútímans, og til þess, að það yrði sæmilega virðulegur bústaður ríkisstjóra. M. a. var þakið Idæll tigulstein- um í stað bárujárns, sniðið af endum þaksins á göflum,bitaIoft í búsinu áður látin koma fram, en bitamir höfðu verið faldir undir borðaklæðningu. Lagt nýtt eikarbútagólf. Herbergja- skipun breytt. Byggt nýtt and- dyri framan við liúsið o. s. frv. Þurfti að haga svo innréttingum og útbúnaði, að húsið yrði „hæfilegur bústaður ríkis- stjóra“. Til þess þurftu þær að vera myndarlegar og lialdgóð- ar. Girðingar, skjólagarðar o. fl. kringum liúsið hefir verið tekið burt, svo húsið njóti sin betur. Bak við húsið hafði safn- ast ýmislegt, sem komið var sumstaðar upp undir glugga. Því var mokað burt og sléttað. Gera þurfti sérstakar ráð- stafanir um rafveitu, þvi öll eldun fer fram við rafmagn; sömuleiðis hitun á starfsmanna- húsi, og síðar, einnig á aðalhús- inu. Bílveg vantaði heim að liúsi og símasamband, sem hægt væri að nota. Hert var á framkvæmdum, svo sem unnt var, en gekk þó seinlega vegna fólkseklu, erf- iðra aðdrátta á efni o. s. frv. Upprunaleg áætlun, um að liús- ið yrði tilbúið i október, fór al- veg út um þúfur. Nú loks er því lokið að mestu, þótt margt sé ógert, sérstaklega utanhúss. Hefir listrænt auga húsameist- arans og virðing fyrir því gamla, sem vel er gert, verið mikils virði. H úsg-agnakaupin. Þá var annað atriði, sem einnig var erfitt viðfangs nú, húsgagnakaupin. í húsið þurfti mikil og vönduð húsgögn, borð- búnað allan m. m. Hér gat verið um tvennt að ræða: 1. Að fá þau búin til hér á landi. 2. Að reyna að fá þau frá útlöndum. í Þau vandkvæði voru á fyrri leiðinni, að sökum anna, fólks- eklu og erfiðleika á aðdráttum efnis, var litt sennilegt, að hægt væri að fá þetta gert hér, svo lokið yrði í náinni framtíð. Inn- anstokksmunirnir þurftu helzt að vera i sem beztu samræmi við hið 200 ára gamla hús; en húsgagnasmiðir hér hafa lítt lagt stund á smíði slíkra hús- gagna, og liefðu þvi átt erfitt með að fullnægja þvi sem ósk- að var í því efni. Loks virtust talsverðar líkur á því, að með verðlagi liér, samanborið við verðlag í Bretlandi, mundi kostnaðurinn verða miklum mun meiri, ef unnið væri hér, heldur en hægt væri að útvega frá Bretlandi. Þar var einnig hægt að fá góða notaða hús- muni ódýrara en nýtt mundi kosta. Enn var ókleyft, vegna nauðsynlegs samræmis, að blanda saman húsgögnum, inn- lendum og útlendum. Var því snúið að því að rann- saka síðari möguleikann, talað við sendiherra Breta hér, sem tók strax vel í málið og símaði um það til utanríkisráðuneyt- isins í London. Jafnframt var Pétri Benediktssyni, sendi- fulltrúa í London, símað og skrifað um málið. Niðurstaðan varð sú, að sennilegt þótti, að fá mætti allt sem þyrfti í BretlandL Utan- ríkisráðuneytið brezka hét að- stoð sinni, og hverskonar fyrir- greiðslu. En undir einu ráðu- neyti er sérstök stjómardeild, sem hefir það starf eitt að sjá um innkaup á innanstokks- munum í bústaði ráðherra Brela erlendis, og fleiri liús og hallir. Hefir því sérstaka þekk- ingu á þessu sviði, nýtur sér- stakra kjara lijá seljendum (og lét ríkisstjórabústaðinn njóta þeirra sömu kjara) o. s. frv. Samvinna lókst nú um málið milli Péturs Benediktssonar, er annaðist kaupin, og manns þess frá greindri stjórnardeild, sein tilnefndur var til þessarar samvinnu. Jafnframt naut Pét- ur aðstoðar konu, sem sérfróð var um innanhússskreytingu (Miss Moore-Dillon, sem komin er af Dillon þeim, sem byggði húsið nr. 2 við Suðurgötu í Reykjavík, svokallað Dillons- hús). Fóru nú mörg bréf og sím- skeyti á milli. Eg tel skylt að geta þess, að sendiherra Breta hér, Mr. Howard Smith, var jafnan boðinn og búinn til þess að veita hverskonar aðstoð, einnig að hjálpa til þess að greiða fyrir útvegun ýmsra hluta sem þurfti utanhúss. En Pétur Benediktsson sendiherra he'fir lagt mikla vinnu í að ann- ast lcaupin og gert það af mik- illi alúð. Sigursteinn Magnús- son, konsúll í Leith, hefir og lagt mikla alúð við að annast sendíngarnar. I september fóru fyrstu send- ingarnar að koma, og hafa síð- an komið smátt og smátt, með vissu millibili, með skipum frá Leith. Var frá upphafi svo ráð fyrir gert, að senda sendingarn- ar með mismunandi ferðum, til þess að dreifa áhættunni, ef ein- hverju skipanna hlekktist á; af- greiðsla á ýmsu tafðist þó í Bretlandi. Engri sendmgin hefir enn lilekkzt á. Sumt er ókomið enn frá Bret- landi. En um kaupin í Bretlandi tel eg óhætt að segja að þau hafi tekizt vel. Eru innan um hrein- ir kjörgripir, að mínum dómi Myndir á veggjum eru að mestu eign Þjóðminjasafnsihs. Símasamband við sjálfvirku miðstöðina í Reykjavík fæst með streng yfir Slcerjafjörð. Önnur hús á staðnum. Þetta var um sjálfan ríkis- stjórabústaðinn. En eins og kunnugt er þá eru Bessastaðir bújörð með kirkju. Rétt þótti að halda aðgreindu búinu og ríkisstjórabústaðnum, svo sem föng væru á. Fellur umsjón búsins ekki undir rikis- stjóra, heldur undir landbúnað- arráðherra. Þar sem aðalhúsið, sem áður var eina íveruhús jarðarinnar, verður nú eingöngu notað sem ríkisstjórabústaður, þurfti að byggja sérstakt starfsmanna- hús fyrir búið. Er smiði þess langt komið. En peningshús og önnur hús, sem búið þarf, eru nú lítt not- hæf. Þarf því að byggja þau hús að nýju á öðrum stað, en breyta því af liúsunum, sem notliæft er til ýmsra þarfa rík- isstjórabústaðarins. Enginn kjallari er undir Bessastaðahús- inu. Vantar því alla geymslu, þvottahús og annað. Óumflýj- anlegt verður að framkvæma þessar breytingar í vor og sum- ar. Þá er lcirkjan. Hún verður að vera í sæmilegu ástandi á þess- um stað. Bæði af því hér er tim að ræða ríkiseign, ríkisstjóra- bústað — og af sögulegum ástæðum. Eru það aðallega inn- anhússaðgerðir sem hún þarfn- ast. Er það von mín, að ekki verði látið dragast að gera við liana. Meistarar. Iðnmeistarar er starfað hafa á Bessastöðum að viðgerð og nýbyggingum: Jón Bergsteinsson múrara- Að KIcppi vantar vélgæzlumann, við- gerðaniann og hjúkrunar- mann. Uppl. á skrifstofu rík- isspitalanna og lijá yfirhjúkr- unarkonunni á Kleppi. Umsóknir sendist fyrir 31. þ. m. til skrifstofu ríkisspít- alanna. Beitusild önglar, ný og notuð lína til sölu. Uppl. i sima 4642. — Atvinna 2 menn vantar til aðstoðar við bílamálningu. I I H.f. Egill Vilhjálmsson. | I Vil kaupa lítið hús eða íbúð í Austurbænum. — Skifti á litlu húsi í Fossvogi með erfðafestulandi og nú- tíma þægindum geta komið til gj-eina. Tilhoð með upp- lýsingum sendist á afgreiðsln blaðsins f.yrir mánudags^- kvöld merkt ,,MiUiliðaIan»t“. < ______________ i »Dettifoss« fer vestur og morúiv á þriðj udagskvöld. Vörur afhendist þe*»Í£: Á ntánudag til Akureyrm^ Seyðisfjarðar og IsafjmtlHF, og á þriðjudag til ImfjmdJim og Patreksfjarðar. Kristján GnðlaafssoB Hæstaréttarmálaflutnkigsmafcur. * Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. ; EGGERT CLAESSEN EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarmálaflutningsmean. Skrifstofa í Oddfellowhúsinu (Inngangur um austurdýr). Sími 1171. Kvei* - kápur! Kven-Frakkar Karlm. Kápur Karlm. Frakkar Grettisgötu 57. meistari hefir staðið fyrir utan- hússbreytingum aðalhússins og byggingu sfarfsmannahússins, en Olgeir Sigurðsson húsa- smíðameistari er yfirsmiður víð þau verk. Magnús Jdnsson húsasmíða- RÍKISSTJÓRASETRIÐ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.