Vísir - 25.03.1942, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Kristján Guðiaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri 1
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri S linur
Afgreiðsla
32. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 25. marz 1942.
48. tbl.
Hitler sendir fram 400.000
%
manna lið til að komast
í sóknarstöðu - - D . .. . .
______ Brezk skipalest
Harðast barizt á mið— og fljftlir IllÍkílVSpr
norðvestur-vígstöövunum. birgðír tíl Mðltcl.
REGNIR frá Rússlandi herma, að Hitler hafi _
byrjað stórkostlegf gagnáhlaup í því augnamiði
að komast í sóknarstöðu. f þessu skyni hefir hann
sent fram til orustu á hinum ýmsu vígstöðvum, en
einkum á mið- og norðvestur vígstöðvunum, 400.000
manna varalið. Rússar segja, að Hitler hafi ekki náð
tilgangi sínum með þessari gagnsóknartilraun, en Þjóð-
verjar tilkynna sigra, jafnt þar sem þeir sækja á sjálfir
og þar sem Rússar voru fyrri til að gera áhlaup.
Það er talið mjög mikilvægt, hversu þessari gagn-
sóknartilraun Hitlers reiðir af nú í byrjun, — takist
honum að komast í sóknaraðstöðu aftur, verður það
her hans hvatning bg upplyfting eftir hina stöðugu
varnarbardaga, og það verður erfiðara fyrir Rússa að
byrja á nýjan leik en halda áfram að sækja á, eins
og verið hefir að undanförnu. Rússar segja lítið í hin-
um opinberu tilkynningum, segja, að engar stórbreyt-
ingar hafi orðið, en í aukatilkynningum segja þeir frá
viðureigninni á ýmsum vígstöðvum.
Efíir þessum fregnum að
dæma hafa gagrisóknartilraunir
Hitlers til þessa mistekizt alger-
lega. í fregnum í gærkveldi var
sagt frá feikna hörðum tilraun-
um hins innikróaða þýzka 16.
hers á Staraya Russa svæðinu
til að brjótast út. Virðist svo sem
leifar þessa hers hafi tekið á öll-
um sínum kröftum, miklum
f jölda skriðdreka var beitt o. s.
frv. Samtímis gerðu árásir á
Rússa hersveitir þær, sem eru að
reyna að koma her þessum til
hjálpar að vestanverðu frá, en
áhlaupum þeirra var einnig
hruhdið. Þjóðverjar hafa haldið
áfram tilraunum sínum til þess
áð flytja Iið loftleiðis til Staraya
Russa — þýzkt og ítalskt —, en
beðið við það mikið tjón. Átján
stórar herflutningaflugvélar
hafa verið skotnar niður á tveim
sólarhringum.
219. þýzka herfylkinu á þess-
um slóðum hefir verið gereytt.
Á Leningradvígstöðvunum
hafa 16.000 Þjóðverjar fallið á
tímabilinu 9.—16. marz, að því
er Rússar tilkynna. Á sama tíma
tóku Rússar 68 fallbyssur og 7
skriðdreka og mikið annað her-
fang, en 86 flugvélar voru skotn-
ar niður.
I síðustu Viku voru skotnar
niður alls 249 óvinaflugvélar, en
70 rússneskar. í fyrradag 31
þýzk og 15 rúsneskar.
I fregn frá Rússlandi í nótt
segir, að Rússar hafi umkringt
annan bæ til viðbótar fyrir sunn-
an Ilmenvatn.
Fregnir frá Bandaríkjunum
herma, að haldið verði áfram að
senda Rússum Airacobra-flug-
vélar, en framleiðsla þeirra hefir
aukizt um helming að undan-
förnu.
Rússneskur kafbátur hefir
sökkt 8000 smálesta skipi á
Bahrenzhafi og rússneskt her-
skip hefir sökkt þýzkum kafbáti.
Þjóðverjar segja frá gagná-
hlaupum, sem hafi borið mikinn
árangur, á Kerchtanga og í
Donetzhéruðunum.
Hallgrímsprestakall.
Föstuguðsþjónusta í kvöld í bíó-
sal Austurbæjarskólans kl. Síra
Garðar Svavarsson prédikar. Söng-
flokkur Laugarneskirkju syngur.
AÐRAR
FREGNIR
Sænskir barnaskólakennarar
hafa vottað norsku kennara-
stéttinni samúð sína. í ávarpinu
er lögð áherzla á, að norskir
kennarar berjist gegn skipulagi,
sem ekki geti samrýmst nor-
rænum hugsunarhætti, og sú
ósk látin í ljós, að brátt renni
upp þeir tímar, að menningar-og
fræðslusamvinna norrænu þjóð-
anna geti byrjað á nýjan leik.
I dag minnast frjálsir Grikk-
ir sigursins í sjálfstæðisbaráttu
Grikkja.GeorgGrikkjakonungur
og Tsuderos forsætisráðherra
grísku stjórnarinnar í London,
eru komnir til Jerúsalem, til
þess að heimsækja grískar her-
sveitir, sem æfðar hafa verið í
Palestínu.
Suður-Afríku flugherinn hef-
ir gert nýjar árásir með miklum
árangri á flugstöð Þjóðverja og
ítala við Martuba í Cyrenaica,
sem Rommel er að gera að höf-
uðflugstöð sinni í Libyu, að
því er talið er í brezkum fregn-
um.
Bandaríkjamenn tilkynna, að
2 áinerískum tundurspillum
hafi verið sökkt í sjóorustunni
við Java.
Sir Stafford Cripps er nú
stöðugt á fundum í New Dehli.
Hann hefir rætt við landstjór-
ana í Bengal, Bombay og Mad-
ras og í dag ræðir hann við leið-
toga helztu stjórnmálaflokk-
anna.
9D/2 millj. stpd. hafa nú safn-
ast á herskipavikunni í London.
í dag er fjórði dagur vikunnar.
Beaverbrook lávarður er nú
á leið frá Miami í Florida til
Washington. Að afloknum er-
indum sínum þar fer liann til
Vesturindiu-eyja sér til heilsu-
hótar.
II þýzkir striðsfangar sluppu
nýlega úr fangabúðum í Bret-
landi. 8 hafa náðst.
Aðeins einu skipi sökkt í hörð-
um árásum herskipa og
flugvéla.
Brezka flotamálaráðuneytið
tilkynnir, að ítalskt orustuskip
hafi orðið fyrir að minnsta kosti
einu tunduskeyti, er stór ítölsk
flotadeild gerði tilraun til árás-
ar á brezka skipalest á leið til
Malta. ítarlegar upplýsingar
um viðureignirnar eru ekki enn
fyrir hendi, en ekki tókst að
granda neinu herskipi Breta, og
skipalestin komst í höfn heilu
og höldnu, að undanteknu einu
flutningaskipi, sem sökkt var.
ítölsku skipin gerðu tvær árás-
ir og var það í hinni síðari, sem
orustuskipið var hæft. í bæði
skiptin varð floti ítala að láta
undan síga. Fyrsta árásin var
gerð á sunnudagsmorgun. — Að
árásum þessum afstöðnum,
skall á hvassviðri, og er skipa-
lestin átti skammt í höfn, voru
gerðar á hana ákafar loftárás-
ir. Að minnsta kosti 3 óvina-
flugvélar voru skotnar niður og
Bretar misstu jafnmargar flug-
vélar. — Flotaforingi sá, er
stjórnaði flotadeildinni, sem var
skipalestinni til verndar, var
Vian sá, sem frægur varð, er
hann stjórnaði tundurspillinum
Cossack, er árásin var gerð á
þýzka skipið, Altmark við Nor-
egsstrendur. - Bretar taka fram,
að tilkynningar ítala og Þjóð-
verja um skipatjón í þessum
viðureignum hafi ekki við nein
rök að styðjast. Segjast ítalir
hafa sökkt skipastól samtals 18
þús. smálestir.
3 Messershcmidtflugvélar og
3 sprengjuflugvélar voru skotn-
ar niður á Malta í gær.
Ntórkostleg* súkn á
lieiuliii* Japönum a
uppsiglingn.
•
Ákafar tilraunir Japana til þess að ná aítur
yfirráðum í lofti á suðv.-Kyrrahafssvæðinu.
1 fregnum frá Bandaríkjunum segir, að stórkostleg- sókn
á hendur Japönum sé í vændum, og er unnið af feikna kappi
að undirbúningi hennar, en forleikur að þessari sókn eru hin-
ar ha^ðnandi loftárásir Bandaríkjamanna og Ástralíumanna,
sem raunverulega hafa unnið svo mikið á, að Japanar hafa
ekki lengur yfirráð í lofti, eins og áður. En Japanar reyna nú
af fremsta megni að ná yfirráðunum aftur í sínar hendur.
Isiisksðlor I Bretlandi
7
oámu rúmlega 2,8 miilj.
sterliugsp. á síðasta ári
Togrararnir fórn .188 ferðir,
en önnnr skip 301 ferð.
¥ SFISKSSGLUR féllu niður í fjóra mánuði á síðasta ári,
en samt námu allar sölur togara, línugufuskipa og vél-
báta samtals 2.829.250 sterlingspundum, eða um 74 milljón-
um króna. Togararnir fóru 188 ferðir fyrir 1.747.907 sterlings-
pund, en árið 1940 fóru þeir 489 ferðir fyrir 2.418.369 sterl-
ingspund. Tekjur línuveiðaranna og vélbátanna á síðasta ári
námu 1.081.343 pundum.
í fyrsta blaði Ægis þessa árs
er löng og ítarleg grein um
sjávarútveginn á síðasta ári, eft-
ir Davið Ólafsson, forseta fé-
lagsins. Fara hér á eftir ýmsar
fróðlegar upplýsingar um ísfisk-
sölur á s.I. ári, samkvæmt þeirri
grein.
Meðalsölur togaranna voru
liæstar i janúar 1941, er þær
iiámu 10.910 pundum í ferð. Þá
var farin 41 ferð. í febrúar voru
farnar 40 ferðir, en í marz 27.
Eftir það féllu ísfisksölur niður
þangað til í ágiist, er tvær ferðir
voru farnar. Þó voru þessar
veiðar ekki stundaðar af sama
kappi það sem eftir var ársins
og árið íjður, því að i desember
yoru aðeins farnar 25 ferðir, og
var það þó bezti mánuðurinn
eftir að ísfisksölur hófust á ný.
Bv. Hilmir fór flestar isfisk-
ferðir, samtals niu, en hann
varð þó ekki hæstur. Gulltoppur
varð hæstur að pundatölu. Seldi
hann í 8 ferðum fyrir 80.186
pund. Næstur varð Hafstein, sem
fór 8 ferðir og seldi fyrir 72.874
pund.
Flestir togaranna fóru á salt-
fiskveiðar þann tíma, sem ekki
var veitt í ís. Sviði og Venus
fóru flestar saltfiskferðir, 7
hvor. Auk þess fóru fjórir á síld-
veiðar og varð Tryggvi gamli
hæstur af þeim, með 18610 mál
á 48 dögum.
Línuveiðararnir og vélbátarn-
ir voru samtals 46 að tölu og
fór linuveiðarinn Sverrir flestar
ferðir, 10 samtals. Hæstu meðal-
sölur hafði m.s. Eldborg, sam-
tals 55.969 pund fyrir 5. ferðir.
Japanar gera nú hverja árás-
ina á fætur annari á flugstöðv-
ar bandamanna og liefir orðið
nokkuð ágengt, en livergi nærri
eins mikið og bandamönnum
i árásunum á stöðvar Japana í
Nýja Bretlandi, Nýju Guineu,
Burma og Thailandi. Einkan-
lega náðu amerískar flugvélar
miklum árangri í stórfeldri árásv
sem gerð, var i gærmorgun ;i 1
Chiengmai í Thailandi, en þar
hafa Japanar mikla flugstöð. —
Fyrrnefnd borg er við norður-
enda járnbrautarinnar frá Bang-
kok. Loftárásin virðist hafa
komið Japönunm algerlega ó-
vænt. Um 50 flugvélar voru á
lendingarvöllunum. og eyðilögðu
amerískar flugvélar 7—10 ger-
samlega, en auk þess létu flug-
mennirnir kúlnaregnið Úr • vél-
byssum sínum dynja á öllum
hinum og skemmdust flestar
meira og minna. Er talið að %
flugvélanna, sem á flugvöllun-
um voru, hafi annaðhvort ger-
eyðilagst eða laskast stói’kost-
lega. Þá gerðu ameriskar flug-
vélar einnig ái’ás á aði’a jap-
aixska flugslöð i Thailandi, við
Lampun, sem cg' aðeins 15 km.
til suðausturs frá Chiengmai.
Sú árás vh’ðist hafa verið gei’ð
aðallega í því augnamiði, að
koma í veg fyrir að Japönum
tækist að hefja sig til flugs þar
til árása á amerísku flugvélarn-
ar, sem voru að gera árásirnar á
Chengmai.
í landbardögum á Burma
virðist Japönum ekki hafa orðið
mikið ágengt í seinni tíð. Aðal-
lega er getið um bardaga við
Tongoo þar sem Japanar, og Kín-
verjar eigast við. Hefir verið
barizt í návígi og mannfall ver-
ið mikið i liði beggja. Kínverjar
hafa náð aftur öllum stöðvum,
sem þeir hafa misst.
Filipseyjar.
Ilersveitir Wainwrights á Min-
danaoey hafa gert skyndiárás-
ir með miklum árangri á véla-
hersveitir Japana, án þess að
verða sjálfar fyrir nokkru tjóni
að ráði. Tjónið af völdum loft-
árása Japana á vii’kin á Corregi-
dor og Bataaanskaga er kallað
óverulegt í tilkynningum frá
Washington. 1 árás þessari tóku
54 japanskar flotaflugvélar þátt,
varðar orustuflugvélum. Þessar
sprengjuflugvélar japanska
flotans kornu þarna við sögu í
fyi-sta sinn, því að hér er um
nýja flugvélategund að ræða. 3
urðu fyrir skotxxm úr loftvarna-
byssum og hröpuðu í sjó niðui’,
en margar löskuðust.
Nýja Guinea.
18 sprengjuflugvélar í tveim-
ur lxópum gerðu seinustu árás-
ina á Port Moresby, en tjón varð
lítið, segir í fregnum frá Ást-
ralíu.
Aftur í sóknaraðstöðu.
Talsmaður japanska flota-
nxálaráðuneytisins sagði í gær,
að Japanir yrðu að leggja höf-
uðáherzlu á að koxxxast aftur i
sókn. Sigrar vinnast ekki neixia
með þvi að sækja á, sagði tals-
maðurinn.
Verðmæti isleuzkrar ullar
»I§Ienzk ull« lieltlm* §ölusýiiiiign
þcssa viku í Suðiirgfötn 33.
Rétt fyrir síðustu helgi opnaði „íslenzk ull“ sölusýningu í
húsakynnum sínurn í Suðurgötu. Eru þar til sýnis allar ullar-
vörur og ullarfatnaður sem nöfnum tjáir að nefna og yfirleitt
þannig úr garði gert, að íslenzku kvenþjóðinni er til sóma. —
j Tiðindamaður Visis skrapp
snöggvast á skrifstofu „íslenzkr-
ar ullar“, senx þær frú Amxa
' Ásmundsdóttir og frú Laufey
Villxjálmsdóttir liafa rekið frá
því 1938.
Er hér um að í-æða allnxerki-
legt þjóðnytjastarf, einskonar
viðreisnarstai’fsemi, sem nú
þegar hefir miklu áorkað, og
ætti að verða enn veiganxeiri
liður i lífi okkar Islendinga
þegar fram líða stuxxdir, 'er við
sjáum fram á, hve sjálfsagt það
er að búa að okkar eigin fi’am-
leiðslu, og sér í lagi þegar um
jafn vandaða xxxuni er að í’æða
seixx hér.
Eitt af aðalstörfum skrifstof-
unnar „Islenzk Ull“ er að hvetja
landslýð til að vinna ull sina
sjálfa, að svo miklu leyti sem
því verður við komið. Hún hefir
lagt á það megin áherzlu að öll
ullai’vinnsla, allt frá þvotti og
flokkun væi’i sem alh-a bezt og
fullkomnust, og að hver ullar-
flokkur verði unninn á sem
hagnýtastan hátt. Þá kostar hún
ennfremur kapps um að útvega
hentugar vinnuvélar og tæki
fyrir heimili og smáiðju, svo að
lopa- og band-framleiðslan geti
aukizt sem mest. I þessum til-
gangi og til að brýna vand-
vii'kni fyrir landsbúum hafa
þær báðar, frú Laufey og frú
Anna, fei’ðast uixx ýnxsar sýslur
landsins, flutt ei’indi og haldið
sýningar á ullarvörum. Þær
hafa flutt fyi’irlestra í útvai’p,
haldið vélpi'jónanámskeið og
sölu -og vörusýningar halda
þær orðið árlega.
Með þessari stai’fsemi vinnur
skrifstofan „íslenzk ull“, ekki
aðeins að sölu íslenzkra ullar-
afurða fyrir íslenzku kvenþjóð-
ina fyrir liæstu vinnulaun
miðuð við verðgildi peninga á
hverjunx tíixxa, heldur vinna þær
markvisst að því, að gera vörur
úr íslenzkri ull að samkeppnis-
færri nxarkaðsvöru við beztu
erlendar ullarvörur, og skapa
þannig og endurvekja þjóðlegan
iðnað, byggðan á vandvirkni og
snxekkvísi í hvívetna.
Þó hér sé um þjóðlegan iðnað
að í'æða, er það þó jafnframt
lilutverk stofnunarinnar að
fylgjast nxeð kröfunx tinxans og
tízkunnar, enda eru á þessari
sýixingu tízkuklæðnaður á karla
sem konux’, sérStaklega smekk-
legur að fi’ágaixgi. Sést hér
live svigrúmið er rúmt til að
viona úr íslenzþu ullinni, þaixn-
ig að fari sanxan smekkvdsi í út-
liti, vönduð viniiubrögð og' góð
ending.
Tepruhátturinn, sém hélt því
frain að íslenzkar ullarvöinr
Fi'li. á 4. siðu.
/