Vísir - 25.03.1942, Page 4

Vísir - 25.03.1942, Page 4
V I S I R Gamla Bfó {TYPHOON) Amcrísk kvikmynd, tek- án í Suðurhöfum, í eðli- legum litum. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour (>"' Robert Preston. Sýnd kl. 7 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Framhaldssýn ing kl. 31/2—6ý2: Óskrifuð lög Cowboymynd með GEORGÉ Ö’BRIEN. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. tnjtasæ.-x í 4. Islenzk m frímerki keypt hæsta verði alla virka daga frá 5—7 e. h. Gísli Sigurbjörnsson Hingbraut 150. Eldri bjón vantar 2 herbergi og eldliús i rólegu húsi með öllum þæg- indum. Uppl. í síma 5113 og 5630. Bezt aS auglýsa í VÍ8I GASTON LERROUX: LEYNDARDOMUR GULA HERBERGISINS .„0! Þér finnið ekki neitt, göðurinn minn. Þeir liafa ekk- cert fundið. Og nú er það orðið iof skítugt. Það hafa svo margir gengið hér um! Þeir vilja ekki Ilofa mér að þvo gólfið. En dag- inn fyrir glæpinn hafði eg gert allt hreint, eg. gamli Jacques sjálfur, og ef morðinginn liefði farið þama um á „klossunum“ sínum, þá hefði þess víst orðið vart; það voru ekki svo litil sporin eftir hann inni í herbergi amgfrúarinnar!“ Rouletabille stóð upp og spurði: „Hvenær þvoðuð þér þessar flisar síðast?“ Og hann liorfði á Jacques gamla athugulum augum sín- n m. „Eg var að segja yður. að eg liefði gert það daginn fyrir íglæpinn. Klukkan liefir verið ami hálf sex. Ungfrúin var geng- iín út með föður sínúm til að ilyfta’ sér upp, áður en þau fóru :að biofða, en það .gerðú þau hér í rannsöknarstofunni. Daginn eftir, þegar dómai inn kom, gal hann séð öll sporin á gólfinu rétt eins og blek á hvitu blaði. En spor mannsins fundust Ihvergi, hvorki í rannsóknar- cstofunni né heldur i anddyrinu, sem var hreint eins og nýsleg- inn túskildingur! En svo finnast þau fyrir „utan“ gluggann á anddvrinu, og eftir þvi ætti liarm að hafa farið upp í gegn- um loftið á „gula herberginu“, ■gegnum þakherbergið og út í ígegnum þakið og látið sig síðan ■detta niður beint úti fyrir glugg- anum á andyrinu. En nú er bara ekkert gat í loftið á „gula her- berginu" og heldur ekki á þak- inu, það er alveg áreiðanlegt! Svo að þér sjáið, að hér veit «nginn neitt, ekki allra minnstu ’vitund! og fær aldrei neitt að 'vita, sem eg er lifandi kominn. Þetta er verk djöfulsins!“ Allt í einu kastaði Rouletabil- Jte sér aftur á hnéu, nálægt dyr- runum að litlu snyrtiherbergi, •sem lá inn af anddyrinu. Þann- iig lá hann að minnsta kosti eina imínútu. „Jæja?“ spurði eg hann, (>eg- ar hann var staðinn upp. „Ó, það er ekkert sérstakt, einn blóðdropi.“ Ungi maðurinn sneri sér að .Jacques gamla. „Var glugginn á anddyrinu opinn, þegar þér fóruð að þvo anddyrið og snyrtiherbergið ?“ „Eg var nýbúinn að opna hann, því að eg hafði kveikt upp í arninum í raunsóknarstof- aunni með viðarkolum fyrir hús- bóndann; eg notaði blöð til þess, og af þeim kom talsverð- ur reykur. Eg opnaði bæði gluggana í rannsóknarstofunni og anddyrinu til að fá gegnsúg. Síðan lokaði eg aftur gluggun- um i rannsóknarstofunni, en lét gluggann í anddyrinu standa op- inn. Svo skrapp eg yfir i höllina, til að sækja gólfklút, og þegar eg kom aftur, klukkan um hálf sex, eins og eg sagði yður áðan, fór eg að þvo flisagólfið. Þegar | eg var búinn að þvi, fór eg út ' og skildi gluggann eftir opinn. Loks þegar eg kom inn i sið- asta sinn, þá var glugginn aftur, ,• og húsbóndinn og ungfrúin sátu við vinnu sína i rannsóknarstof- unni.“ I „Herra Stangerson og dóttir lians hafa sjálfsagt lokað glugg- anum, þegar þau komu inn?“ „Eg hýst við því.“ 1 „Þér hafið ekki spurt þau að því?“ j „Nei!“ j Rouletabille litaðist vandlega um i litla snyrtilierberginu og stigaskotinu og gekk siðán inn í rannsóknarstofuna; virtist hann j ekki vita af okkur. Eg gekk á j eftir honum í allmikilli geðs- j hræringu. Robert Darzac hafði ! ekki augun af vini minum. Augu ! min leituðu undir eins að dyr- i unum að „gula herberginu“. Hurðin var lolcuð, eða liallaðist öllu heldur aftur, þvi að eg sá I skjótt, að hún var brotin ág ó- ! nothæf. Vinur minn fór sér að engu óðslega. Án þess að mæla orð af ! vörum leit hann í kringum sig í stofunni. Hún var stór og vel ; lýst. Birtan kom inn uni tvo : geisi-stóra glugga, með járn- grindum fyrir. Út um þá gat að líta dásamlega fagurt útsýni yfir héraðið; i gegn um geil i skóg- inum blasti við dalurinn og slétt- an alla leið að borginni, sem hlaut að sjást i björtu veðri. En í dag var for á jörðu og sorti í lofti .... og blóð i stofunni. Geysistór arinn náði þvert yfir annan enda stofunnar. I honum var fjöldi af leirkrukkum, og ofnar til allskonar efnafræði- legra tilrauna. Á víð og dreif voru tilraunafloskur og eðlis- fræðiáhöld; borð alþakið smá- glösum, blöðum og skjala- möppum, rafmagnsvél og raf- hlöður; áliöld, sem Robert Dar- zac sagði mér að prófessorinn notaði „til að sanna upplausn efnisins vegna álirifa sólarljóss- ins“ o. fl. o. fl. LeikfélagReykjavíkur. „Gullna hliðið“ Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Hallbjörg Bjarnadóttir heldur itnrl 11111 í Gamla Bíó föstu- daginn 27. marz kl. 11.30. 15 manna ensk hljómsveit. Stjórn: Sapper Edw. Bradon. ----- ASgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR: Aðalfundur Varðarfélagsins verður haldinn í Kaupþingssalnum næstkomandi föstudagskveld. DAGSKRÁ: 1. Formaður félagsins, Arni Jónsson, flytur stutt er- indi um kosningarnar og k jördæmamálið. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. % 3. Fr jálsar umræður um erindi frummælanda. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 8%. Lyftan í gangi. STJÓRNIN. Tilkyiming frá Verzlunarráði fslands. Aðalfundur Verzlunarráðs Islands verður haldinn á morgun, fimmtud. 26. þ. m. og hefst kl. 14 í kaup- þingssalnum í Reykjavík. Reyk javik, 25. marz 1942. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Aðstoðarmatsvein vantar á B.v. Þorfinn. Uppl. gefur Magnús Andrésson, Hótel ís- land. — Sími: 5707. Bœj ar fréitír Föstuguðsþjónusta í fríkirkjunni í kvöld kl. 8.15. Síra Árni Sigurðsson. Vegna veikinda meðal barna, sem bera Vísi til fastra kaupenda, er útburður blaðs- ins óvanlegum erfiðleikum bundinn sem stendur, þar sem iðulega þarf að fá ný börn með litlum fyrirvara," til þess að bera út blöðin fyrir þau, sem lasin eru. Hinsvegar er allt gert sem unnt er, til þess að bæta úr öllum vanskilum, og eru áskrifend- ur beðnir að tilkynna afgreiðslunni öll vanskil fyrri hluta dagsins. Gullna hliðið verður sýnt annað kvöld, og hefst sala aðgöngumiða i dag. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Islenzkukennsla, I. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Föstumessa (síra Garðar Svavars- son). 21.30 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon). 21.50 Fréttir. Dag- skrárlok. Ein hæð í nýtízku steinhúsi nálægt miöbænum til leigu 1. apríl. Tillboð merkt „Nýtísku ibúð“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir fimmtudagskvöld. VERÐMÆTI ÍSLENZKRAR ULLAR. Frh. af 1. siðu. væru „ófínar“, er sem betur fer að hverfa úr sögunni. Og það skal öllum — körlum sem kon- um —ráðlagt að skoða þessa ágætu sölusýningu „Islenzkrar ullar“ í Suðurgötu. Sjón er sögu rikari, og það eí- ekki ósennilegt að hún verði til þess að kenna fólki að meta gildi islenzkrar ullar og ullarvara, sem ekki hef- ir kunnað að meta hana áður. Sýningin er opin þessa viku daglega ld. 1—3 e. h. M. a. erú þar til sýnis húsgögn þau, sem smíðuð voru og unnin eftir verðlaunateikningu búnaðar- bankans. Aðgangur að sýning- unni er ókeypis. Hreinar léreftsta§knr kaupir hæsta verði Félagsjrentsmiíjan "4 Nokkurar reglusama Stúlkll r tr óskast. Hátt kaup. — - A. v. á. Nýír kjólar teknir fram á fimmtudaginn. Margar stærðir. Mikið úrval. SAUMASTOFA GUÐRÚNAR ARNGRÍMSD. Bankastræti 11. Uppboðr Opinbert uppboð verður hald- ið á morgun og hefst við Arn- arhvol kl. l‘/2 e. h. Verða þar seldar bifreiðarnar R. 551 og 1577. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. LÖGMAÐURINN í REYKJAVÍK. j IliCISNÆfill Herbergi óskast SJ|ÓMAÐUR, sem er i sigling- um og sjaldan heima, óskar eft- ir herbergi, mætti fylgja eitt- hvað af liúsgögnum. Tilboð merkt „Sigling“ leggist á afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. (398 UNG stúlka óskar eftir her- hergi strax, helzt í Austurbæn- um. Getur tekið að sér þvotta. Uppl. í síma 3147, eftir kl. 7. — (405 (TAPAD-fliNDItl TAPAZT hefir síðastl. mið- vikudag sjálfblekungur, i Út- vegsbankanum, eða í miðbæn- um. Uppl. í Tjarnargötu 10 C. — Sími 3804. ‘ (396 I VIL TAKA að mér vélritun heima. A. v. á. (382 RÖSK og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu. Þarf að kunna dálítið i ensku. Uppl. á Vesturgötu 45. (408 SJiÓMAÐUR óskast á mótor- bát suður i Voga. Uppl. í síma 4209 eða 4861. (402 Hússtörf MYNDARLEG stúlka óskast um 10. apríl. Þrennt fullorðið í heimili. Ágætt sérherbergi. — Gott kaup. Bentína Hallgríms- son, Garðastræti 39, uppi. (397 STÚLKA óskast um mánaðar- tima til húsverka. Hátt kaup. — Uppl. í síma. 3767. (395 H9 Nýja Bto I herskólanum (Military Academi). Eftirtektarverð mynd, er sýnir daglegt líf yngstu nem- enda í herskólum Banda- ríkjanna. Aðalhlutverk leika: Tommy Kelly, Bobby Jordan, David Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5). Félagslíf 1. S. í. Drengjahlaup Ármanns fer fram sunnudaginn 26. apríl n. k. (fyrsta sunnudag í sumri). Öllum félögum innan I.S.I. er heimil þátttaka. Til- kynningar uin þátttöku skal senda stjórn Glimufél. Ármann. viku fyrir mótið. — Stjórn Glímufél. Ármann. (394 AFMÆLIS-skemmti- fund lieldur K.R. föstu- daginn 27. þ. m. kl. 9 sd. í Oddfellowhúsinu. — Til skemmtunar verður: ’ Ungur snillingur, Snorri Þorvaldsson (10 ára) einleikur á fiðlu. Hulda Þorsteinsdóttir leikur undir á píanó. Bæði nemendur Tónlist- arskólans. —- Pétur A. Jóns- son, óperusöngvari: Einsöng- ur. — E. Ó. P.: Minni K. R. — Dans til kl. 3. — Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 6 e. h. til kl. 9 á afgr. Sameinaða, Tryggva- götu. Aðeins fyrir K.R.-inga og gesti þeirra. Samkvæmisklæðn- aður. Tryggið yður aðgöngu- miða í tima, því rúm er tak- markað. — Ekki selt við inn- ganginn. Borð ekki tekin frá. Stjórn K.R. K. F. U. M. Fundur annað, kvöld kl. 81/.. Allir karlmenn velkomnir. (404 lK4UPSKAP()a Vörur allskonar HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson. BræðraborgaistÍ0 1. Simi 4256. DAMASK-sængurver, hvit, díyanteppi, kven- og barna- svuntur. Ódýrt. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum._____(117 NÝ kápa á fremur þrekinn kvenmann lil sölu ódýrt. Uppl. í síma 1396. (410 GÆRUSKINNS-hvilupoki ósk- ast til kaups. A. v. á. (409 VIL KAUPA kanarífugl. Uppl. í síma 4030. (406 Notaðir munir til sölu 3 LÍTIÐ notaðir enskir frakk- ar til sölu. Ránargötu 5, miðhæð, eftir kl. 8. (403 GOTT borðstofuborð úr eik til sölu, Bergstaðastræti 31. — BARNAKERRA TIL SÖLU á Austurgötu 29, Hafnarfirði. — Sími 9154. (401 BORÐ með tvöfaldri plötu til sölu Garðastræti 11, miðhæð. — GÓÐ tröppuliarmonika, 140 bassa, til sölu i Lækjargötu 6 A, miðhæð, frá 7—8 e.h. (400 TIL SÖLU vönduð vegg- klukka, linotuskápur, sauma- maskína o. fl. Uppl. Hringbraut 76, III. (399

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.