Vísir - 27.03.1942, Síða 1

Vísir - 27.03.1942, Síða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Sími: 1660 5 línur 32. ár. Reykjavík, föstudaginn 27. marz 1942. .*** itmZ.'CUW í 1>4V • V 50. tbl. ÞJoðverJar draga laman lið við landa* mæri Tyrkland§--- Herlið flutt þangað úr öðrum Balkanlöndum. EINKASKEYTI frá United Press. London i morgun. Fregnir frá Ankara herma, að Þjóðverjar hafi dregið að sér mikið lið á landamærum Búlg- aríu og Tyrklands. Bendir allt til, að til stór- tíðinda dragi á Balkanskaga, og að þeirra muni mjög skaiftmt að bíða. f þýzkum og ítölskum blöðum er lögð mikil áherzla á hversu mikilvægar séu viðræður Borisar konungs við heiztu menn Þýzkalands. ítölsku blöðin, svo sem Giorn- ale d’Italia, boða bráða sókn til Kaukasus. l)m leið og Boris konungur er að semja í Berlín berast fregn- ir nm, að víðtækar varúðarráðstafanir séu teknar í Búlgaríu til þess að koma í veg fyrir að gremja manna yfir þátttöku í styrj- oldinni brjótist út. AFSTAÐA TYRKJA. Hún er óbreytt. Tyrknesku blöðin halda áfram að leggja a- herziu á, að Tyrkir muni vérja Jand sitt verði á það ráðist. Miklar hergagnasendingar frá Bandaríkjunum eru nýkomnar til Tyrklands. VAXANDI YIÐSJÁR MILLI UNGVERJA OG RÚMENA. Deilurnar fara síharðnandi miIM Rúmena og Ungverja. Dr. Clodius er að reyna að jafna þessar deilur en óvíst hversu honum verður ágengt. Sú hætta vofir nefnilega jrfir, að’innbyrð- is deilur Rúmena og Ungverja leiði til þess að þeir fari í hár saman, án þess Þjóðverjar geti aftrað því. Nýjar fregnir hafa borizt um liðssafnað Ungverja á landamærunum, og sjálft þýzka útvarpið hefir birt yfir- lýsingu um, að fregnir um blóð- uga bardaga á landamærum Ungverjalands og Rúmeníu hafi ekki við neitt að styðjast. Hvers vegna marskálkarnir tóku við aftur. í fregn fréttaritara Associated Press í Ankara segir, að von Bock hershöfðingi, sem mis- heppnaðist að talca Moskvu, hafi verið tekinn í sátt um leið og< von Rundstedt og von Brauchitsch. Segir fréttaritar- inn, að eftir að Hitler misheppn- aðist að gera betur en þeim .liafði tekist, er hann tók yfir- herstjórnina í sínar hendur, hafi hann komist að raun um, að hann gæti ekki án þessara ágætu herforingja verið, og hafi þeir fallist á að taka við herstjórn- inni aftur, með því skilyrði, að Hitler hlítti hernaðarlegum ráðum þeirra. Rússar sækja fram 13 kilo- metra hvarvetna á ir ipeiar skotnar niður I árásum a Mir Frekari upplýsingar eru nú fyrir hendi um miklar loftárás- ir, sem Þjóðverjar gerðu á Murmansk i Norður-Rússlandi síðastliðinn þriðjudag. Þrjár til- raunir voru gerðar til árása á borgina, en þeim var öllum hrundið. Flugvélarnar komu í þremur hópum með nokkitru millibili, en öllum hópunum var tvístrað, og alls voru skotnar Á Leningradvígstöðvunum er nú aftur barizt af meira kappi en áður og hafa Rússar sótt fram um 8 mílur enskar eða tæpa 13 kílómetra hvarvetna á þessum vígstöðvum. Rússar taka þarna hvert virkið af öðru, þrátt fyrir mjög harða mótspyrnu. í bardögunum í gær féllu 400 Þjóðverjar. Gagnáhlaup Þjóð- verja hafa reynzt árangurslaus. — Á suðvesturvígtöðvunum segjast Rússar nálgast mikla borg. — Á miðvikudag voru skotn- ar niður 11 þýzkar flugvélar og 6 rússneskar. Rússneski flug- herinn hefir eyðlagt marga skriðdreka og herflutningabíla fyr- ir Þjóðverjum. niður fyrir Þjóðverjuin 13 flug- vélar, en margar löskuðust. Rússar virðast hafa verið vel á verði, því að rússneskar orustu- flugvélar voru viðbúnar til þess að ráðast á þýzku flugvéjarnar og einnig mætti þeim feikna hörð skothríð úr loflvarnabyss- um, enda neyddust þýzku Iier- mennirnir til þess að varpa sprengjilnum af handahófi og urðu þær ekki valdar yð neinu teljandi tjóni. M.A.-kvartettinn i heldur söngskemmtun annað kvölcl kl. 11.30 í Gamla Bíó. Þetta verður í allra síðasta sinn: Sjá augl. Sameiginleg árás rússneskra herskipa og hersveita á stöðvar Þjóðverja ♦ Rússar gerðu á þriðjudag mikla árás á strandstöðvar Þjóð- verja við Norður-íshaf, og var hér um sameiginlega árás her- skipa, landgöngusveita og fót- gönguliðs að ræða. Herskip komu upp að ströndinni og liófu ákafa árás á strandvirki Þjóð- verja og í skjóli skothriðarinn- ar úr fallbyssunum settu Rússar lið á land, en samtímis gerði fótgöngulið árásir á ÞjóðVerja frá landi, til þess að dreifa kröft- um Þjóðverja, enda var tilgang- inum með árásunum, náð, að eyðileggja strandvirki Þjóð- verja. Voru mörg þeirra ger- eyðilögð en önnur skemmd meira og minna. i Ný tegund rússneskra kafbáta. íf • I Talið er, að Þjóðverjar séu að byrja sókn þarna nyrðra í því augnamiði að ná Murmansk, þar sem þeir stæði vel að vígi til að hindra allar siglingar tif Norður-Rússlands, ef þeir næðu þessari mikilvægu liafnarhorg, en þar er flotastöð, flugstöðvar og verksmiðjur o. s. frv. Þar munu hafa bækistöðvar kafbát- ar, sem eru af nýrri gerð, og Iiafa að undanförnu gert mikinn usla við Noregsstrendur, farið inn í norsku firðina, og sökkt 10 birgða- og herflutningaskip- um Þjóðverja á leið til stöðva þeirra við Norður-ísliaf. \ Finnsk herdeild hart leikin. í rússneskum fregnum er sagt frá bardögúm við Finna og Þjóðverja á norðurvígstöðv- unura. Eftir liarða bardaga á- l<.vað þýzkur foringi að hverfa á brott með hersveit sina og gerði hann það að næturlági, án þess Finnar vissu. Um morgun- inn voru Finnar umlcringdir og' komust aðeins 1 undan. Loíístyrjöídm í algleyzningi. Mörg hundrúð flugvélar gerðu árásirnar á iðnaðarborg- irnar i Ruhr í fyrrinótl. Sprengj - um var einnig varpað á St. Naz- aire í Frakklandi og tundurdufl- um varpað niður í liafnir og á siglingaleiðir. Ellefu flugvélar eru ókomnar til bækistöðva sinna sem fyrr var getið. Verið er að athuga ljósmyndir, sem teknar voru í loftárásinni áður en fullnaðartilkynning er birt um hana. Um 60 þýzkar sprengjuflug- vélar gerðu árásir á skip i La Valetta á Malta í gær og flug- velli, en inótspyrnan var afar liörð og hernaðarlegt tjón af Útför dr. theol. Jóns biskups Helgasonar. Útför dr. Jóns Helgasonar biskups fór fram í dag að við- stöddu miklu fjölmenni. Síra Friðrik Hallgrimsson flutti Iiúskveðju i heimili hins látna, en soiiur lians, sira Hálf- dan Helgasoh, sóknarprestur að Mosfelli, flutti einnig kveðju- orð. í kirkjunni lalaði sira Bjarni' Jónsson, vígslubiskup og biskup- inn yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson. Athöfninni var útvarpað. Bæjarstjórnarfulltrúar báru kistuna i kirkju, en bæjárstjórn hafði ákveðið að lieiðra minn- ingu hins látna með þvi að sjá um útförifta. Úr kirkju báru kistuna prest- ar, biskupar og prófessorar guð- fræðideildar. Jarðsett var i garnla kirkju- garðinum og gengu guðfræðing- ar hempuklæddir i fylkingu á undan líkvagninum. Útförin var öll hin virðuleg- asta. K.R.-ST,ÚLKURNAR Sundmót K. R.: Ægir setur met í 4x50 m. boðsundi BoðsundSflokkur Ægis setti nýtt íslandsmet í 4x50 m. sundi á sundmóti K.R. í Sundhöllinni í gær. Er nýja metið 1 mín. 27.7 sek. — Úrslit urðu þessi í öðrum greinum: 100 in. sund, frjáls aðf.: 1. Stef. Jónss. (Á) 1:5.6 mín. 2. Rafn Sigurðsson. (K.R.) 1:6.7 min. 3. Edv. Færseth (Æ) 1:9.5 min. 200 m. bringusund karla: 1. Sig. Jónss. (K.R.) 2:59.9 mín. 2. Magnús Kristjánss. (A) 3:6.7 mín. 3. Sigurj. Guðjónss. (Á) 3:9.8 m.in. 100 m. frjáls aðf., drengir innan 16 ára: 1. Árni Guðm. (Æ) 1:16.3 mín. 2. Einar Sig- urvinss. (K.R.) 1:18.6 mín. 3. Geir Þórðars. (K.R.) 1:24.9 m. 50 m. baksund karla: 1. Guð- m. Þórarinss. (Á) 39.4 sek. 2. Pétur Jónsson (K.R.) 40.2 sek. 3. Rafn Sigurvinss (K.R.) 41.4 sek. 100 m. bringusund kvenna: 1. Sigr. Jónsd. (K.R.) 1:43.1 mín. 2. Unnur Ágústsd. (K.R.) 1:44.0 mín. 3. Magda Schram (K.R.) 1:51.0 mín. 1 4x50 m. boðsundi varð sveit Ægis fyrst, sem áður getur, á 2:27.7 mín. 2. Sveit K.R. á 2:28.2 mínó og 3. sveit Árrnanns á 2:28.3 mín. Auk þess fór fram listræn Iiópsýning 8 stúlkna í K.R. og þótti þeim takast ágætlega. K. R. vann 12 verðlaun í mót- inu, Ármann 5 og Ægir 4. F|ölmennar páska* ferðir B^ykvíklnga. M. a. legið við á þrem jöklum. Hugur reykvísku æskunnar virðist leita mjög til fjalla um þessar mundir, og munu óvenju margir hafa ákveðið að fara í lan^ar ferðir um páskana. Sækir hin þróttmeiri æska til jökla, þar sem von er um skiða- færi, og ennfremur eru margir sem ætla sér að komast á skíða- vikuna á tsafirði. Visir hafði tal af Pálma Lofts- syni forstjóra og spurði hann um skipsrúm fyrir skíðaviku- gesti til fsafjarðar. Sagði hann j að það hefði ekki verið beðið | fyrjr skíðavikugesti sérstaklega 1 með Esju, og núna væru bæði farrými skipsins upppöntuð fyrir farþéga lil ísafjarðar og völdum árásarinnar var lítið. Nokkurar skemmdir urðu á eignum og nokkrir menn biðu bana. Fluglið eyjarinnar hefir nýlega verið eflt og eru nú margar nýjar Spitfireflugvélar komnar til skjalanna þar. Fyrstu árásina i gær gerðu 30 þýzkar flugvélar frá Sikilev, en 2 sprengjuflugvélar og ein or- ustuflugvél voru skotnar niður, og sex að likindum. Flestar sprengjurnar fóru í sjóinn. Alls hafa 25 flugvélar verið skotnar niður yfir Malta á 72 tímum, segir í fregnum í jnorgun. Akureyrar. Hinsvegar sagði hann að reynt yrði að koma fólki fyrir á milliþilfárinu, og þar eð ferðin yrði mjög skjót — aðeins viðkoma á Patreks- firði — myndi þetta auðveld- lega geta gengið. Þá munu margir hópar stefna til jökla —- einkum á austurjöklana, en einnig mun hópur manna fara á Langjölcul, og verður hann sennilega undir stjói’ii Jóns öddgeirs Jónssonar. Á Tindafjallajökul fara þrír hópar, sem vitað er um, og munu allir tjalda uppi á jökli. Verða skátar f jölmennastir, eða yfir 20 i hóp, þá Litla skíðafé- lagið með um 10 manns, og loks verður hópur ungi’a manna, líldega 6 talsins. Á Eyjaf jallajökul fara Fjalla- menn, að þessu sinni mjög fjölmennir. Ennfremúr hefir íþróttafélag kvenna ákveðið að efna til ferðar á Eyjafjallajök- ul ,en þær munu liafa bækistöð í samkomuhúsinu lijá Hrúta- felli og ganga þaðan á jökulinn. Verða um 20 þátttakendur í þeirri för. Þess má gela, að í þessum hópuni sem hafa bækistöðvar uppi á jöklum, eru nokkrar stúlkur, og mun a. m. k. sumar þeirra liggja í tjöldum. Ætlaði að §mygla 82 1. af »spíra« í morgun var upp kveðinn dómur yfir tveim sjómönnum, sem gerðu tilraun til óleyfilegs innflutnings áfengis. Höfðu þeir keypt 10 brúsa af óblönduðum. spiritus, samtals 82.2 lítra og auk þess 13—14 flöskur af sterkum vínum. Annar mannanna var dæmd- ur í 3100 kr. sekt til Menningar- sjóðs, eða 75 daga varðhald, sé sektin ekki greidd innan 4ra vikna. Hinn var dæmdur í 2700 kr. sekt eða 70 daga fangelsi. fréttír I.O.O.F 1 = 1233278l/2 =9.0. Útvarpið í kyöld. • ... Kl. 08.30 Islenzkukennsla, i. fl. 19.00 ÞýzkukénnSla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Ffé'ttir. 26.30 Er- indi: Reiðhestúrinn*" (Gunnar Bjárnáson ráðmláutur); • 21.00 Er- indi: Garðrækt . á... styíðstímum (Ragnar Ásgeirsson j-áðun.), 21.25 Útvarpsnljómsveitin :.'Lög tir óper- unni „Cavallefiá Rustícáná". Næturlæknir. Þórarinn Sveinssdn, ÁsVallagötu 5, sími 2414. NæturvÖrðtir í Ingólfs apóteki. Næturhljómleika heldur Hállbjörg Bjarnadóttir í Gamla Bíó í kvöld. Miðar fást í , Hjjóðfærahúsinu. Halló Ameríka! verður leikin í kvöld kl. 8. Að- göngumiðasala hófst'kI. -2 í dag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.