Vísir - 27.03.1942, Síða 4

Vísir - 27.03.1942, Síða 4
í VISIR Gamla Bió (TYPHOON) Amerísk kvikmynd, tek- in i Suðurhöfum, í eðli- legum litum, Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour og Robert Preston. Sýnd kl. 1 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Framhaldssýntng kJ. 31/2—6V2: Óskrifud iög Cowboymynd með GEORGÉ O’BRIEN. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. iHMi á 4 lIÍI í,;U.:.s!|hizo „Einar Friðrik“ hleður á morguu til Stykkis- hólms og Flateyjar. Vöru- móttaka fyrir hádegi á morg- un. Laxveiði. Tilboð óskast um leigu á Viðidalsá í Vestur-Húna- vatnssýslu tíl stangaveiða sumarið 1942. Uppl. í síma 2151 laugardaginn 28. marz kl. 1—5 e. m. Réttur áskilinn til þess að liaftia öllum til- boðum. Jakob H. Lindal. Tau er tekið í þvott og strauningu i þvottahúsiuu ÆGIR. Bárugötu 15. — Sími: 5122. Islenzk frímerki keypt hæsta verði alla virka daga frá 5—7 e. h. Gísli Sig'urb'örnsson Hingbraut 150. ^feiltnunt BRÉFHAUSA& FIRMAMERKI TEIKNARI: STEFAN JÓNSSON 'kAUPHÖLllN er miðstöð verðbréfavið- I skiptanna. — Sími 1710. j Kristján Mlaugsson Hæstar éttarmála f lutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Revkjavíkurannáll h.f. Revýan Halló! Amerika verður sýnd í kvöld (föstudag) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2 í Iðnó. TI.A. kvartettmn \ Vegna fjölda áskorana ætlar M. A.-kvartettinn að syngja í Gamla Bíó annað kvöld, laugardaginn 28. marz kl. 11.30. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar í Bókaver?lun Sigf. Eymundssonar og Bókaverzlun Isafoldar. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 í dag, ann- ars seldir öðrum. ALLRA SÍÐASTA SINN. Hallhjörg Bjamadóttir heldur jissliljoilei 1 GAMLA BÍÓ í KVÖLD KL. 11.30. 15 manna ensk hljómsveit. Stjórn: Sapper Edw. Bradon. ----- Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu. Hneaa S. A. R. Dansleikur í Iðnó annað kvöld. — Hefst kl. 10. Hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar, með lægra verð- inu frá klukkan 6—8. — Sími 3191. NB. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. — Aðeins fyrir íslendinga. — BEZT AÐ flUGLYSA I VISL VERZLUNIN w' EDINBORG Svart ,A§traean‘ Satiii í peysufötj / Aegna ttukinna viðnikipta við Bandaríkin og Canada, og vaxandi örðugleika á útvegun ýmsra vörutegnnda frá Iöndum þessuni, höfum við opnað skrif- stofu i New York. Við munum gera okkur far um að útvega með sem styztum fyrirvara allar fáanlegar vörur fra vesturálfu. Talið við okkur áður en þér festið kaup annarsstaðar. Heildverzl. HEKLA Heildverzl. HEKLA 11 West 42nd Street, NEW YORK. Hafnarstræti 10—12, REYKJAVÍK. N ýj » B * Ó IM í herskólanum (Military Academi). Eftirtektarverð mynd, er sýnir daglegt líf yngstu nem- enda í herskólum Banda- ríkjanna. Aðalhlutverk leika: Tommy Kelly, Bobby Jordan, David Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5). Gnmmíitakkar ameriskir, nýkomnir. GEYSIR hi. i Fatadeildin. KiOPÍð til PðStðDBð Rækjur, Rækjupasta, Gaffalbita, Sjólax, Síldar- fJök, Síld í ol. og tóm., KatassíJd, Caviar, Karfa í hlaupi, Mayonaise, Salatcream, Sandw. Spread, Tómat, H. P., Worchester, Cheef sósu, Oliven, Capers, Piparrót, Chutney, Salatolíu, Bláberja- saft, Ávaxtamauk, Kjötkraft í dósum, Marmite, Grænar Baunir i dós. og lausri vigt, Búðingsduft 20 teg., Husblasduft. — ALLT TIL BÖKUNAR. PÁSKAE«CÍ í miklu og smekklegu úrvali. VERZLDN , nuédirS**3** SIMI4205 ÍÞRÓTTA- ÆFINGAR K. R. falla niður i dag vegna afmælis- hátíðar félagsins. Nokkrir aðgöngtimiðar, í-em eftir eru að afmælis- skemmtifundi félagsins verða seldir í dag ld. 4—5 er L. á afgreiðslu Sameinaða. Stjórn K. R. KKAUPSKAPURl Vörur allskonar DAMASK-sængurver, hvit, dívanteppi, kven- og barna- svuntur. Ódýrt. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (117 GARDlNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1 FÍLEPJNGAGARN, fallegasta tegund, til sölu. Unnur Ólafs- dóttir, sími 1037. NB. Garnið er afgreitt í sölubúð Ullarverksm. Framtíðin. (429 SEM NÝR vetrarfrakki á með- almann til sölu á Bjargarstíg 2, miðhæð. (430 (ÚTVARPS-grammofónn lil sölu, Grettisgötu 64, efstu hæð, í kvöld frá kl. 6V2—8. (431 TIL SÖLU nokkrir kvenslöpp- ar á Óðinsgötu 3. (440 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu á Bergstaðastræti 9, eftir kl. 4 í dag. (441 GÓLFTEPPI til sölu. Stærð 2,70x3,70 m. Víðimel 38, uppi. Simi 4710. (443 FERMlNGARKJÓLL til sölu. Klapparstíg 20, uppi. (445 ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI! Félagslíf Ármenningar! Farið verður með Esju á skíðavikuna á ísafirði nú um páskana. Allar upplýsing- ar gefur Rannveig Þorsteinsdótt- ir í sima 1620. (446 ■CVbnnaS 2 ELDHÚ SSTÚLKUR vantar á Leifskaffi. Herhergi gæti kom- ið til mála. (434 iUÍISNÆfll Herbergi óskast LÖGREGLUÞJ|ÓNN óskar eft- ir herbergi sem alfra fyrst, eða 14. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uþpl. í síma 3793. — (428 REGLUSAMUR prúður mað- ar óskar eftir herbergi. Tilboð sendist Vísi fyrir mánaðamót, merkt „25“. (447 Herbergi til leigu HERBERGI til • leigu gegn hjálp við húsverk. Uppl. á Fram- nesvegi 1. (436 ■V IvVEN-veski tapaðist á Hverf- j isgötu, Njálsgötu eða Frakka- stíg. Skilist á Frakkastíg 5, uppi. Fundarlaun. (439 GULLHRINGUR, eiribaugur, tapaðist síðastliðinn sunnudag i Höfðahverfi. Finnandi er vin- samlega beðinn að skila honum að Höfðaborg 34. (437 BRÚNT lyklaveski tapaðist sl. þriðjudagskvöld. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (433 BIFREIÐALYKLAR, merktir G. 35. B. Einarsson, Tungu, Iiafnarfirði, töpuðust á Tryggva- götu austan Pósthússtrætis. — Finnandi vinsamlegast beðinn að skila þeim á skrifstofu Eim,- skips. (448 SMOKINGFÖT til sölu á Seljavegi 3 A, miðhæð. Heppileg á fermingardreng. (432 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA stóran gamal- dags spegil. Verðtilboð ásamt stærð sendist afgr. Vísis merkt „Spegilú. (444 Bifreiðar ÓSKA eftir vörubíl. Uppl. í síma 1307, milli kl. 8—9. (438 1 TONNS Ford-vörubíll i góðu standi og með nýjum gúmmmm til sölu. Verð kr. 1500.00. VON. Sími 4448. (435 Sumarbústaðir VIL KAUPA eða leigja sumar- bústað i Kópavogi eða grennd. Uppl. i síma 3650. (442 Fasteignir HÚS óskast til kaups milli- liðalaust. Helzt i Vesturhænum. Lýsing á húsinu og verðtilboð sendist i póstbox 86. (427

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.