Vísir - 01.04.1942, Síða 4

Vísir - 01.04.1942, Síða 4
V I S I R Gamli Bló (TYPHOON) Amerísk kvikmynd, tek- in í Suðurhöfum, í eðli- legum litum, Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour og Robert Preston. Sýnd kí. 7 og 9. Börn yngpri ea 12 ára fá ekki aðgang. SÍÐASTA SINN. Engin framfiaídssýning. 2 tonna vörobíll til sölu. Uppl. í síina 5695 frá kl. 6—8. 5 Nýir kjélar teknir fram á ffímmtudaginn. Margar stærðir. Mikið úrval. SAUMASTOFA GUÐRCNAK arngrímsd. Bankastræfö 11. Stúlka óskast strax í Oddfellowhús- ið. — Uppl. hjá Agli Benediktssyni. Hreinar léreftitnsknr kaupir hæsta verði Féiagsprentsmiðjan % -> * — Tl ' r+ u.;-* Ritvélar . • -'T væntanlegar. Sýnishorn fyrirliggjandi. Pöntunum veitt móttaka. Heild¥. Magitúsar Kjaran FVamtíð Hefi lil uiwitý.ða stórt pláss fvrir iðnað og einnig 2 verzlanir á góðum stað t iiænum. Óska félagsskapar við mann, sem hefir iðnaðar- og verzlunar- þekkingu. Þeir, sem viidu sinna þessu, leggi nöfn sín i tokuðu umslagi a afgr. Vísís; setil fyrst, inerkt: „Iðnaðarpláss". Til páskanna: '• Gæsir ' Dilkákjöt Haogikjöt , Syínakptelettur Svíijiasteik Ostar, 30% i Gráðaostur í Egs Svið Niðurskorið áiegg. — Iíjét 4Í Fiskmetíigerðin Grettisgötu 64. Sími: 2667. Reyklfttísið G’rettisgötu 50 B. — Sími: 4467. 3f: Lesið Skip heiðríkjunnar eftir Gunnar Gunnarsson, — í páskafríinu. Gerisl félagar i Landnámu áður en það er um seinan. Sendið iimtökubeiðni í Pósthólf 575. >\U-. *íðl**V i C_ -al. H -Jm verdur lokud laugapdaginn fyrir páska* B íkisf éhirðir L R IFIÐ I XVEYKJAVIK GLUGGAGÆGIR. Það liefir jafnan þótt ósiður, að liggja úti i gluggum, og það með réttu. Þetta hefir þó eklci haft í för með sér önnur óþæg- indi fyrir þá, sem það gerðu, en þau, að vera kallaður glugga- gægir eða annað því um. líkt. En það er ekki alltaf jafn meinlaust, að vera gluggagægir. Þeir, .sem standa við glugga eftir að gefið liefir verið merki um loftárásarhættu, geta stór- slasast vegna forvitninnar einn- ar, ef rúðurnar brotna ög brotin úr þeim þeytast inn í herbergið. Forðist því gluggana meðan hætta stendtir yfir. En það er ekki einhlítt, að forðast að standa franian við gluggana. Eins og oft hefir verið bent á, er nauðsynlegt að varna þvi, að glerbrot úr gluggum, sem brotna, kastist inn í herbergin. Sérstaklega er nauðsynlegt að þetta sé gert í svefnherbergjum, skrifstofum og á vinnustöðvum Yms fyrirtæki og einstaklingar hafa þegar gert slikar varúðai-- ráðstafanir hjá sér, en hafið þér gert þær hjá yður? Þér getið varizt glerbrotunum, á eftirfarandi liátt: 1. Með þvi að þenja vírnet fyrir gluggana. 2. með þvi að draga þykk gluggatjöld fyrir gluggana. 3. með því að hengja þykk teppi fyrir gluggana. 4. með því að líma pappírs- ræmu innan á rúðurnar. Skrifstofa loftvarnanefndar gefur fúslega upplýsingar um þessi efni og getur útvegað menn til þess að setja vírnet fyrir gluggana. Nokkru fyrir jól i vetur skrif- aði Geir Gígja kennari mjög at- hyglisverða grein í Sunnudags- blað Visis um Kleifarvatn, þar sem liann taldi sig hafa ráðið gátuna um hina leyndardóms- fullu hækkun og lækkun vatns- borðsins. Þessi grein varð völd að rit- deilum nokkurum og meðal þeirra greina, sem ritstjórninni bárust, var eftirfarandi grein- arstúfur eftir A. J. Jolinson bankagjaldkera. — Vegna þess livað hún barst seint, var ekki unnt að taka liana í .Sunnudags- blaðið fyrir jól, en eftir nýárið skall prentaraverkfallið á, svo að dráttur varð á birtingu henn- ar. Finnst ritstjórninni.liinsveg- ar rétt að láta hana koma fyrir alinenningssjónir og fer hún hér á eftir: Mér hefir þótt fróðlegt og gaman, að lesa það, sem ritað hefir verið um Kleifarvatn í Sunnudagsblað Vísis. í sam- bandi við þessar ritgerðir hefir mér komið tvennt i hug, sem, vitanlega er aðeins til athugun- ar: — 1. Það virðast miklar likur fyrir því, samkvæmt mælingum og athugunum, að liækkun og lælckun vatnsins fylgi ekki úr- komunni, a. m. k. ekki ætíð. Og mjög er það kynlegt, er vatnið lækkar yfir veturinn. Hvað er það, sem veldur því„ að vatnið lækkar stundum allmikið, t. d. 1935—36, þó úrkoman aukist verulega? Augljóst er, að þá hverfur meira vatn ofan í sprungur í botni vatnsins en endranær. En livað veldur þvi? Mikil líkimdi eru til, að á þessu svæði séu jarðhreyfingar all- tíðar, þó að þær séu ekki stórar, og þær finnist ekki er f jær dreg- ur, t. d. í riæstu byggðarlögum. Er nú óhugsandi, að þær geti haft einhver áhrif á sprunguna, eða sprungurnar, sem telja má víst, að séu eftir hotni vatnsins, aukið hana (eða þær) — losað þar um höft — er vatnið „lækk- ar á óskiljanlegan hátt“, — eða þrengt að niðurfallinu, þegar vatnið hælckar, en úrkoma minnkar, eins og 1939? 2. Ólafur við Faxafen segist fyrst hafa ætlað, að vatnið, sem Iiyrfi niður úr Kleifarvatni, kæmi fram í Kaldá, og jafnvel i Gvendarhrunnum, en horfið frá þeirri liugsun, að samband sé þarna á milli, af því að mikill hitamunur komi fram á vatninu í Kleifarvatni og Kaldá. En er mákið upp úr þessum hitamismun leggjanidi? Alkunn- ugt er, að frá Heklu gömlu fell- ur elckert vatnsfall, og þó losar hún við sig að líkindum nokkur liundruð milljón tonn af vatni árlega. Talið er að vatnið í Ytri- Rangá (að ofanverðu) sé aðal- lega jarðhreinsað jökulvatn úr Heklu. Oft er það sjálfsagt heit- ara en 8—9 stig, er það fer ofan i jörðina, en þegar það kemur fram (tárhreint) í Rangárbotn- um, er það álíka kalt og Gvend- arhrunnavatn. Svona kælir jörð- in það i sínu góða sigti. Mundi það sama ekki geta átt sér stað um vatnið úr Kleifarvatni, þeg- ar það er komið alla leið norður í Kaldá eða Gvendarbrunna ? A. J. Johnson. Bcbjof íréffír Messur um bænadagana. I dómkirkjunni: Skírdag kl. n, síra Friðrik Hallgrímsson (altaris- ganga). Föstudaginn langa kl. n, síra Bjarni Jónsson. Kl. 5, síra FriS- rik Hallgrímsson. Ilallgrímspreslakall. Á skírdag messað kl. 2 í Austurbæjarskólan- um, síra Sigurbjörn Einarsson. Á föstudaginn langa messað á sama stað kl. 2, síra Jakob Jónsson. Nesprestakall. Skírdagur : Barna- guðsþjónusta í Mýrarhúsaskóla kl. 11 f. h. Barnaguðsþjónusta í Skerja- firði kl. 2 e. h. Föstudaginn langa: Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2J4 e. h. Messað í Skerjafirði kl. 5 e. h. Laugarnesprestakall: Á föstudag inn langa kl. 2. Síra Garðar Svav- arsson. Frjálslyndi söfnuðurinn: Messa í fríkirkjunni í Reykjavík á föstu- daginn langa kl. 2 og á páskadag kl 5. Síra Jón Auðuns. Haf narfjarðarkirkja: Skírdag kl. 2, altarisganga. Föstudaginn langa kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. í fríkirkjunni í Rcykjavik: Á skírdag kl. 2, sira Árni Sigurðsson (altarisganga); föstudaginn langa kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa á föstudaginn langa kl. 8)4 síðd., á páskdag kl. 9)4 árd. og æskulýðs- guðsþjónusta kl. 2. Síra Jón Auð- uns. Landakotskirkja: Á skírdag: Há- messa kl. 9. Á föstudaginn langa: Guðsþjónusta dagsins kl. 9. Prédik- un og krossganga kl. 6 síðd. Matvöru- og kjötverzlanir • auglýsa í blaðinu í dag, að allar vörupantanir, sem sendast eiga heim fyrir páska, verði að vera komn- ar í verzlanir fyrir kl. 6 í kvöld, því að á laugardaginn verða engar vör- ur sendar heim. Ennfremur er fólk beðið að athuga það, að á laugar- daginn verður verzlununum lokað kl. 4 e. h. Samtíðin, aprílheftið, er komin út og flyt- ur margvíslegt og athyglisvert efni. Þar er grein um Indriða Waage leik- ara og fylgja margar myndir af hon- um í ýmsum hlutverkum. Þá er at- hyglivert viðtal við ritara Tónlistar-^ félagsins, Björn Jónsson kaupmaun, er nefnist: Fru Musica er húsvilt á íslandi. Skýrir Björn þar frá vænt- anlegri Sönghöll Reykjavíkur. Guðm. Friðjónsson skrifar um drauma. Mjög merkileg ritgerð er þarna um hollar lífsvenjur: Heilsa og hegðan eftir dr. Emerson. Þá er snjöll smásaga. Kvæði eftir Jón halta. Grein : Konur skilja karlmenn aldrei, og fjöldi smærri greina. Útvarpið á skírdag. Kl. 12.15—13.00 Hádegisútvarp. i4.ooMessá úr Hallgrímssókn (síra Sigurbjörn Einarsson). 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljóm- plötur: Úr „Mattheuspassionen“ eftir Bach. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Skírdagur (síra Sveinn Vík- ingur). 20.50 Orgelleikur úr dóm- kirkjunni (Páll ísólfsson) : a) Cha- conne í f-moll eftir Pachelbel. h) Tilbrigði um sálmalagið „Margt er manna bölið“, eftir Joh. Gottfried Walther. 21.15 Útvarpshljómsveit- in: a) Forleikur að óratóríinu „Paulus“ eftir Mendelsohn. b) Lög úr óperunni „Guðspjallamaðurinn“ eftir Kienzl. 21.35 Hljómplötur: Úr sálumessu eftir Brahms. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLtSA I VlSI! fTeiknunt BRÉFHAUSA& FIRMAMERKI TEIKMARI: STEFÁN JÓNSSON íslenzk frímerki keypt hæsta verði alla virka daga frá 5—7 e. li. Gísli Sigurbjörnsson Hingbraut 150. Félagslíf FRAMARAR!— Meistarar, I .og II. flokkur, mætið við Miðbæjarbarnaskól- ann fimmtudaginn 2. apríl.-- Fjölmennið. (506 BETANÍA. Páskasamkoma á Sldrdag kl. 8x/2 e. h. Bæna- samkoma föstudaginn langa á sama síma. Kand. theol. Magn- ús Runólfsson talar. Páskadag kl. 6 síðdegis talar Rjarni Eyj- ólfsson. Annan páskadag kl. 8% talar séra Sigurbjörn Einarsson. Allir velkomuir. (509 K. F. U. M. SKÍRDAG kl. 8)4 e. h. Sr. Bjarni Jónsson talar. Allir karlmenn velkomnir. Föstudaginn langa: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. iy2e. h.V.D. ogY.D. Kl. 8 e. h. Samkoma. Bjarni Eyjólfsson talar. Allir velkomn- ir. Herbergi óskast STÚLKA óskar eftir lierbergi gegn húshjálp. Uppl. frá 5—7 á Sólvallagötu 35. (503 ■ Nýja Bló Q Engin sýning fyrr en annan páskadag-. TAU er tekið í þvott og straun- ingu í Þvottahúsinu Ægir, Báru- götu 15. Sími 5122. (448. UNG stúlka, dugleg og á- byggileg, getur fengið góða at- vinnu frá 1. apríl við Klæða- verksm. Álafoss. Gott kaup. — Uppl. á afgr. Álafoss. (487 STIJLKA óskast í nágrenni Reykjavikur mánaðar tíma. — Uppl. í síma 4663. (502 KONA óskar eftir vinnu við ræstingu á skrifstofu eða búð. Tilboð sendist Vísi, merkt „2“. (510 Hússtörf STÚLKA, sem getur sofið Iieima, óskast hálfan eða allan daginn. Kristin Magnúsdóttir, Öldugötu 19, uppi. (525 rö^FniNMi] IvRAKKAVESKI með skömmt- unarseðlastofnum fundið. Vitj- ist á Njálsgötu 36 B. (505 TAPAZT hefir armbandsúr, frá Lindargötu að Bárugötu. — Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart á Vesturgötu 46 A, eða í síma 4125. (520 SVARTUR Sheaffers-penni tapaðist í gær frá Aðalstræti að Miðhæjarbarnaskólanum. Uppl. í síma 2836, eða Nönnugötu 1. (511 St. FRÓN rir. 227. Fundur annað kvöld kl. 8%. Próf. Ásmundur Guðmundsson flytur erindi. (515 iKAUPSKAPUfil Vöttir allskonar HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarsonr Bræðraborgarstío 1. Sími 4256. DAMASK-sængurver, hvit, dívanteppi, kven- og barna- svuntur. Ódýrt. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (117 LJ|ÓSALAMPI óskast til kaups eða leigu handa ungbarni. Uppl. síma 1089. (501 NÝR ballkjóll til sölu. Uppl. á Baldursgötu 18, uppi. (499 NÝR lcven-sumarfrakki, ekta kamel-ull, til sölu, Grundarstíg 2 A, Verð 350,00. (517 FALLEG herbergisborð til sölu. Ennfremur eldhúsborð. — Uppl. á Baldursgötu 24 (verk- stæðið). (513 Notaðir mjunir til sölu TJL SÖLU með tækifæris- verði: Karlmannsföt dökkblá, smokingföt og kjóljakki á með- alniann. Til sýnis hjá Ara Jóns- syni, Laugavegi 47, uppi. (508 HANDSNOIN saumavél til sölu. Klæðaverzlun Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (504 PIANO-harmonika til sölu. — Uppl. í síma 5343. (500 BORÐ með tvöfaldri plötu til sölu Garðarstræti 11, miðhæð. _______________________ (524 HARMONIKA til sölu Týsgötu 3, matsölunni. (522 KAMÍNA til sölu. Einnig lcvenkápa, á Skólavörðustig 46, niðri. Gengið inn frá Njarðar- götu. / .(521 ' FUNDIZT hefir veski með peningum. Vitjist á Smiðjustig 11, eftir kl. 9. (519 ... 1 . 11 ' 11 J... OTTOMAN og rúmfataskápur til sölu á Laugavegi Í37, niðri. __________________________(518 NÝ blá föt, á meðalstórán mann, vandað efni og saum. :— Einnig ágæt skíðapeys'á.'Mánag. 21, niðri, kl. 4—7V2._________ 5 LAMPA útvarpstæki til sölu. Verð 600 kr. Uppl. á Viðimel 31 (niðri). (514 Notaðir munir keyptir TVlBURAVAGN óskast.--- Uppl. í síma 5386, milli kl. 1-— 9 í kvöld. (512 Búpeningur 2 KIÐ til sölu. Á sama stað útsæði. Háaleitisveg 23. (507 Fasteignir AF sérstökum ástæðum til sölu kjallari, sem er í smiðum í Höfðahverfi. Uppl. í Miðtúni 40. (523

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.