Vísir - 08.04.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 08.04.1942, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. haað). Ritstjóri Blaðamenn Síml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 tínur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 8. apríl 1942. 57. tbl. Rússnm veitir betnr í ógnrlegnm Foftbardögnm, sem nli ern háflir yfir anstnrvtgstöðTunnm - - - 613 þýzkar flugvélar skotnar niður seinustu 10 daga, eða 5 þýzkar móti hverri rússneskri. Kesseliing gerir til- raun til þess að lama viðnámsþrótt íbúanna á Malta. Hættumerki yfir 2000 EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Fregnirnar um feikn hörð átök í lofti vekja lang- samlega mesta athygli af öllu, sem fregnast frá Rússlandi um þessar mundir, því að bar- dagar milli vélahersveitra liggja niðri víða, vegna þess að vorbatinn er að koma. Þjóðverjar hafa undangengna daga goldið slíkt afhroð í loftbardögum við Rússa, að helzt verður jafnað við hið mikla flugvélatjón þeirra í orustnnni um Bretland. Eins og fyrr er getið skutu Rússar niður 119 þýzkar flugvélar s. 1. sunnudag og misstu aðeins 17, en í fyrra- dag (mánudag) skutu Rússar enn niður 79 þýzkar flugvélar og misstu sjálfir aðeins 19, en undanfarna 10 daga hafa Rússar grandað fyrir Þjóðverjum samtals 613 flugvélum og misst aðeins 120 og læt- ur því nærri, að fyrir hverja rússneska flugvél sem grandað var hafi verið eyðilagðar fimm þýzkar þessa dagana. Þótt Þjóðverjar séu öflugir í lofti eiga þeir erfitt að þola slík töp til.lengdar, einkanlega er þeir samtímis verða fyrir miklu flugvélatjóni annarstaðar (Malta). Svo gífurlegt flugvélatjón sem hér á sér stað, sam- fara stórkostlegum loftárásum á verksmiðjur, sem vinna að flugvélaframleiðslu (í Frakklandi og Þýzka- landi) hefir lamandi áhrif á vorsóknaráform Þjóð- verja. — Sannanir fást daglega fyrir því, segir í rúss- neskum fregnum, að Þjóðverjar eru farnir að nota hergögn, sem upphaflega var ekki tilætlunin að nota íyrr en í vorsókninni, svo sem grænmálaða skriðdreka og svo framvegis. Vorsóknin er ekki byrjuð enn þá, en átök þau, sem nú eiga sér stað eru einskonar forleikur að vorsókninni, sem báðir aðil- ar búa sig undir af mesta kappi. Þjóðverjar eru enn í varnar- aðstöðu og leitast nú við, með loftárásum sínum og gagnáhlaup- um, að fá aðstöðu til þess að komast í sókn og vera hvarvetna í sóknaraðstöðu, er leysingunum linnir, en Rússar eru jafn- staðráðnir í, að komast hvergi úr þeirri sóknaraðstöðu, sem þeir hafa verið í í allan vetur, því að allt frá því í desember hef- ir víðast verið um sókn að ræða af þeirra hálfu, og er enn. Her- sveitir Stalins gera hörð áhlaup á öllum vígstöðvum, var símað frá Moskvu í morgun. Uni 100 þýzkar flugvélar, sem gerðu tilraun til árásar á Leningrad um páskana, fóru hrakfarir mestu, því að 18 voru skotnar niður, en enn fleiri löskuðust og hinar urðu frá að hverfa, án þess nokkurri þeirra tækist að komast inn ýf- ir horgina. einnig að leysa af Volgu, verð- ur hægt að flytja olíu í fljóta- skipum norður eftir landi, og , verður Rússum að þessu feikna léttir. ( Á Kalininvígstöðvunum og miðvígstöðvunum hefir Rúss- um orðið talsvert ágengt sein- ustu daga og tekið mörg þorp. sinnum. Flugsveitir Kesselrings á Sik- iley hafa nú haldið uppi feikn hörðum loftárásum á Malta í 4 daga samfleytt, en hættu- merki vegna loftárása hafa nú verið gefin alls yfir 2000 sinn- um á eynni, frá því er styrjöld- in hófst. Loftárásirnar í gær voru ef til vill hinar hörðustu, sem íbú- ar Malta hafa liaft af að segja. Flugvélar Þjóðverja komu í fimm stórliópum og létu sprengjunum rigna yfir eyna. Að minnsta kosti 4 sprengju- flugvélar Þjóðverja, — senni- lega 5 voru skotnar niður j og urðu allar fyrir skotum úr ! loftvarnabyssum, en alls liafa j verið slcotnar niður undan- | farna 4 daga 34 flugvélar, en margar fleiri hafa laskast. Talið er, að því er segir í Lundúnafregnum, að Kessel- ring sé að reyna að lama við- námsþrótt íbúanna á Malta, en þess sést enginn vottur, að hon- i um muni takast það. \ LOFTÁRÁSÁ ALEXANDRIA. í páskaloftárásinni á Alex- andri varð manntjón meira en í fyrstu var talið, eða 52 drepn- ir og 80 særðir. Amerískur kafbátur sökkvir tveimur japönskum skipum. , Tillcynning frá Washington hermir, að ameriskur kafbátur hafi sökkt 2 japönskum skipum á Kínahafi hinu syðra. Ann- að var 10.000 smálestá milli- , I ferðaskip, en hitt 5000 smálesta j flutningaskij). Amerískir kaf- bátar hafa nú sökkt samtals 53 japönskum skipuip, en alls lief- j ir Bandarikjaflolinn sökkt 78 ! herskipuni og 105 flutninga- skipum, sem voru í flutningum undir vernd japánskra bet skipa. Rússar hafa nú fengið mikið af Hurricane, Spitfire og Toma- Iiawk orustuflugvélum, og hefir það veitt þeim mikinn stuðn- ing. Þjóðverjar hafa með loft- árásum sínum að undanförnu reyní að hrifsa til sin aftur yfir- ráðin í lof-ti, ,en ekki tekizt það, vafalaust meðfram og mikið vegna þess, að Rússar hafa fengið mergð orustuflugvéla frá bandamönnum sínum. Mest er barist sem stendur á Vyazma og Bryanskvígstöðv- unum. Rússar hafa komist yfir Efri Dvinu og sækja fram til Durova. Á Bryanskvígstöðvun- um hafa Rússar tekið 5 víggirta staði, en Bryansk sjálf er talin umkringd að mestu. Allan ís hefir nú leyst af Kaspialiafi, og leiðir af því, að ojiuflutningar geta nú hafisl frá Krasnovodsk og Baku til Astrakan, og þar sem ísa er nú ]snir fteris sóktiii á Bituiskiia oe i Btrna Fregnir frá Washington i gærkveldi herma, að Japanir herði sóknina á Bataanskaga og hafi orðið nokkuð ágengt. Gífurlegt manntjón er í Jiði beggja. Á Sittangvígstöðvunum í Burma er hlé á bardögum, en á Irrawaddyvígstöðvunum, þar sem Bretar eru til varnar, sækja Japanir enn fram. Bret- ar hafa tekið sér stöðu við Thayetmyo, um 05 km. fyrir norðan Prome. — Byrjað er að eyðilcggja sements og olíu- viunsluslöðvar á þessum slóð- um, svo að Japanir fái þeirra ekki not. í tilkynningu frá Washington segir, að ameilskir kafhátar hafi sökkt einu japönsku fluln- ingaskipi og tveimur oliuflutn- ingaskipum á siglingaleiðum við Japan og á siglingaleiðum á Suðvestur-Kyrrahafssvæðinu. Alls'hafa amerískir kafbátar nú sökkt 51 japönsku skipi. Bandaríkjaflotinn hefir mi grandað samtals 28 kafbátum óvinanna. Knox flotamálaráð- herra tilkynnti í gær, að miklu færri skipum hefði verið sökkt við strendur Bandarikjanna vik- , una sem leið en vikurnar þar á undan. Hollenzkur kafbátur sökkvir 18.000 smálesta japönsku skipi. Hollenzkur kafbátur, sem ný- kominn er til hafnar í einu landi bandamanna, hefir sökkt 18.000 Slæniai' horfnr nm isamliómnlag inilli Brcta og Indrerjn. Líklegt, að hinum endurskoðuðu tillögum brezku stjórnarinnar verði hafnað. Miklar líkur eru til, að Sir Stafford Cripps heppnist ekki að fá indversku flokkana til þess að fallast á hinar endurskoðuðu tillögur brezku stríðsstjórnarinnar, þótt hún hafi ^lakað all- mikið til, að því er talið er. Munu Bretar nú hafa fallist á, að Indverjar fari með landvarnamálin. En þótt horfurnar séu mið- ur góðar er Sir Stafford enn að reyna að bjarga við málunum og full vissa um endanleg úrslit fæst ekki fyrr en í fyrsta lagi í fyrramálið, en þá mun Sir Stafford loks gera grein fyrir svör- um indversku flokkanna. Um afstöðu Móhammeðstrúarmanna verður kunnugt i dag, en talið er að Kongressflokkurinn hafi hafnað tillögunum, og hefir afstaða leiðtoga Kongressflokksins vakið hin beizkustu vonbrigði í Bretlandi.- 1100 norskir prestar segja af sér í mót- mælaskyni gegn ofsóknum Kvislings Næstum öll prestastéttin norska hefir nú sagt af sér í mótmælaskyni gegn baráttu Kvislingsstjórnarinnar gegn kristninni í landinu. Er talið, að hér sé um allt að því 1100 presta að ræða, og hafa þeir tilkynnt kirkjumálaráðuneyti Kvislings ákvörðun sína. Gerðu prestam- ir grein fjrir ákvörðun sinni í kirkjunum á páskadag. Kváðust þeir mundu hlýða rödd guðs og samvizku sinnar, en ekki Kvisl- ings, og taka sér dæmi Berg- gravs biskups og hinna biskup- anna sér til fyrirmyndar. — Þetta hefir komið Kvisling í hinn mesta bobba og blöð hans ógna prestum og segja, að þeir hafi stofnað til byltingar og stappi næst, að þeir hafi sagt stjórninni stríð á hendur. Akranesing;ar Iiyguja iundlaug: Skezn.xn.tun haldin til ágóöa fyrir bygginguna. Margt er nú á döfinni merkra framfaramála og fyrirtækja hjá þeim Akurnesingum, sem að vísu hefir verið hugsað áður, en virðist nú hafa fengið byr undir vængi, bæði vegna góðrar afkomu og líklega einnig vegna þeirra tímamóta er nú hafa orðið í sögu Skipaskaga, er Akranes fékk kaupstaðarréttindi. Hinsvegar láta brezkir stjórn- málamenn þær skoðanir í ljós, að afleiðingarnar af stefnu Kon- gressflokksins í þessu máli verði ekki eins hættulegar og ella, þar sem svo virðist sem leiðtogar allra indversku flokkanna séu staðráðnir í að sameina þjóðina gegn Japönum, hvað sem líður tillögum brezku stjómarinnar. Pandit Nehru, sem að allra ddómi er nú áhrifamestur ind- verskra stjórnmálamanna, hefir algerlega vísað á bug tilraunum Japana til þess að sannfæra Ind- verja um, að Japanar kæmi sem vinir Indverja til þess að hjálpa þeim í sjálfstæðisbaráttu þeirra. Vér höfum dæmin fyrir augun- um — í Kóreu og Kína og ann- arstaðar, sagði Pandit Nehru í ræðu í gær. Áherzla er lögð á það í Lon- don, að tilboð breta um sjálf- stjórn Indlandi til handa standi áfram. Leiðtogar Kongressflokksins gerðu sér áreiðanlega vonir um það í gærkveldi, að Roosevelt forseti myndi gera tilraun til þess að miðla málum í deilunni, en stjórnmálamenn í London telja fremur ólíklegt, að Roose- velt geri tilraun til þess að hafa áhrif á skoðanir og stefnu Churchills í þessum málum. Samkvæmt seinustu l'regn- um frá Indlandi hefir Kon- gressflokkurinn enn til at- hugunar tillögur Breta. Hélt aðalnefnd flokksins fund í morgun, sem stóð í fullar 3 klukkuslundir, og framhalds- fundur verður haldinn síð- degis í dag. Sir Stafford Cripps mun kveðja blaðamenn á sinn fund á háregi á morgun og gera grein fyrir svörum Ind- verja. ROMMEL AÐ FARA Á STÚFANA. í dag árdegis var tilkynnt í London, samkvæmt fregn frá Kairo, að hersveitir Rommels væru farnar á stúf- ana og myndu koma frekari fregnir um þetta þá og þegar. Að svo stöddu verður ekk- ert fullyrt um það, livort liér er um hernaðaraðgérðir í stórum stíl að fæða eða ekki. smál. japönsku oliuflutninga- skipi á siglingaleiðum i nánd við eyna Java. Eitt af því, sem einna fyrsí mun komast í framkvæmd, eða á komandi sumri, er bygging sundlaugar. Verður liún byggð í miðjum kaupstaðnum, ör- skammt frá rafstöðinni og vatn liilað í laugina þaðan, með ein- hverjum ödýrum ráðum, sem eg kann ekki deili á. Barnaskól- inn er þar skammt frá, og gagn- fræðaskóla mun eiga að byggja á næstu grösum, svo að allt virð- ist þetta „með ráðum gert“ og af miklu Iiyggjuviti. Það stóð einmitt svo á, að kvennadeild Slysavarnafélags- ins á Akranesi liélt skemmtun FRÉTTIR í STUTTU MÁLI. llelfrich flotaforingi Hollend- inga í Austur-Indíum hefir ver- ið skipaður yfirmaður flota, flughers og landhers Hollend- inga á Suðvestur-Kyrrahafs- svæðinu. Bandaríkjamenn fljúga nú spreúgjuflugvélum daglega yfir úthöfin . til landa samlierja sinna. 25 sprengjuflugvélar fulllilaðnar varahlutum o. s. frv. fara daglega frá Bandaríkjun- um af stað til Bretlands og stór- um sprengjuflugvélum er nú fJogið daglega til vigstöðvanna á Asíu- og Kyrrahafssvæðunum. Stokkhólmsfregnir slcýra frá bardögum viða á landamærum Ungverjalands og Rúmeníu. Fregnir hafa borizt um leyni- samning milli þeirra ríkja, sem ásælast héruð, sem Ungverjar ráða yfir. Meðal þessara landa eru Rúmenía og Slovakia. — Fregnirnar hafa vakið ugg í Ungverjalandi. Norskir kennarar i hundraða- tali eru nú í fangelsum og fanga- búðum. til ágóða þessari sundlaugar- byggingu, meðan eg dvaldi á Skaganum, um páskana, og leit eg þar inn. Er nú búið að dubba mikið upp á samkomuhúsið (Báruna), og salakynnin orðin miklum mun vistlegri en áður var, — t. d. nýbúið að setja í danssalinn nýtt forláta gólf úr efni, sem eg kann ekki að nefna. Ekki var nú svo mikið í þessa skemmtun spunnið, sem oft var, meðan eg þekkti til á Akranesi, — enda mun aðal-„spenningur- inn“ hafa verið út af því, hvern- ig nýja gólfið myndi reynast. Voru siunir unglingarnir jafn- vel svo bráðlátir, að þeir réðu - ekki við fæturna á sér á með- an á skemmtiatriðunum stóð. Fyrirgefánlegt er það, ef til vill, af þvi. að svona stóð á (með gólfiðj — en.annafs er Indíán- um helzt hætt við sliku bráð- læti. Og það vekur gremju hjá þeim, sem greitt hafa fjórar krónur til þess að njóta góðrar skemmtunar. Og þarna var raunar góð skemmtun, snjöll ræða, áheyrilegur upplestur og ágætur' söngur. Ljáði eg söngn- um sérstaldega eyra, eftir þvi sem unnt var. Frú Sigriður Sig- urðardóttir söng nokkur lög með undirleik frá Guðmundu Sigurðardóttur. Naut frú Sigríð- ur sín sérlega vel í tveim lögun- um — Vögguljóði eftir Brahms og Ave Maria eftir Kaldalóns. Söng frúin í útvarpið fyrir skemmstu og líkaði söngur hennar ágætlega. Mun hún þó ekki hafa notið sín þar fyllilega cg ætti að syngja þar oftar, þvi að hún hefir mikla og fagra rödd og sönglistin er henni í blóðið borin. Væri gaman að vita, hvað hlustendum fyndist um söng frúarinnar, ef þeir ættu þess kost að heyra til hennar, þegar hún er „i éssinu sínu“. Þessi skemmtun var ágætlega sótt og á'eg von á þvi, að sund- lauginni hafi þar áskotnast vænri sjóður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.