Vísir - 08.04.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 08.04.1942, Blaðsíða 3
VlSIR Aðeins 2 söludagar eftir í 2. flokki. Happdrættið, Ávarp til almennings: Dvalarheimili fyrir nppsjafa sjómenn. Sjómannadagsráðið hefir á aðalfundi sínum, 1. marz 1942, íekið þá ákvörðun, að gangast fyrir byggingu dvalarheimilis fyrir aldraða sjómenn i ná- grenni Reykjavíkur. Skal eign- um Sjómannadagsins svo og tekjum næstu ára varið til að koma þessu málefni í fram- lcvæmd. En með því að sýnilegt er, að tekjur Sjómannadagsins ná skammt í þessu efni, er hér með skorað á alla landsmenn, að sýna nú enn einu sinni ör- læti sitt, og leggja skerf þessu nauðsynjamálefni til stuðnings. Vér efumst ekki um, að öllum Ix>rra landsmanna er þetta kær- komið tækifæri, til að sýna hug sinn til sjómannanna, sem nú heyja jafnvel enn harðari bar- áttu fyrir velgengni þjóðarinn- ar en nokkru sinni fyrr, í verki, og styrkja gott málefni, er þeir vilja koma í framkvæmd. Því fleiri sem leggja þessu málefni h'ð, því fyrr kemst það í fram- kvæmd, sjómannastéttinni til gleði, og allri þjóðinni til gagns. „Margt smátt gerir eitt stórt“, og vonum við, að þátttakan verði sem almennust. Útvarp og blöð eru vinsam- lega beðin að leggja máli þessu Jið, með því að birta ávarp þetta ásamt greinum og erindum, er fram koma um málið, svo og á annan hátt. Gjaldkeri dvalarheimilis- nefndarinnar er hr. skipstjóri Björn |Ólafs, Mýrarhúsum, Sel- tjarnarnesi, og veitir hann mót- töku gjöfum til dvalarheimilis - sjóðsins. Auk þess hafa eftirtöld hlöð í Reykjavík lofað að taka við fégjöfum: Tíminn, Vísir, Al- þýðublaðið, Nýtt dagblað og Morgunblaðið. Virðingarfyllst, í dvalarheimilisnefnd Sj ómannadagsins, Sigurjón Á. Ólafsson, alþm. Grímur Þorkelsson, stýrim. Guðbj. Ólafsson, hafnsögum. Bjöm Ólafs, skipstjóri. Þorsteinn Árnason, vélstjóri. Þórarinn Kr. Guðm., sjómaður. Haukur Jóhannesson, loftsk.m. ATH. í Hafnarfirði tekur við samskotafénu Þórarinn Kr. Guðmundsson, Reykjavíkurvegi 9. — f sunnudagsblaði Vísis 29. marz þ. á. birtist grein eftir Kofoed-Hansen, fyrrv. skóg- ræktarstjóra, um markmið skógræktar ríkisins fyrr og nú. Þar minnist hann á atriði, sem mér finnst þörf að gefa skýringu á. Kofoed-Hansen fordæmir það mjög, er gamlar skógargirðing- ar eru teknar upp, eða haft er á orði að taka þær upp, svo sem girðinguna við Skinriastað og girðinguna við Vatnaskóg við Saurbæ. Skinnastaðargirðing var tek- in upp af þeirri einföldu ástæðu, að hún var alveg úr sér gengin, að undanteknu því, að staurana hefði mátt nota i nýja girðingu þar á staðnum. Hins vegar þótti ekki ástæða til að endurbæta Jiana, af því að geitahald er svo mikið á öllum jörðum þar umhverfis og sókn þeirra á þetta land svo mikil, að ómögulegt er að girða fyrir þær nema með óhóflegum kostnaði. Ennfremur komu ekki fram neinar ein- dregnar óskir um áframhald- andi friðun landsins af hálfu staðarhaldarans. Loks voru engir samningar til um friðun J>essa lands, og girðingin því í raun og veru réttlaus, þar sem liún stóð. Þegar girðingin um Vatna- skóg var upp sett árið 1914, leigði skógrækt ríkisins land það, sem undir girðinguna fór, af þáverandi presti, fyrir kr. 309. Afgjaldallrar jarðarinnar,semer kirkjujörðj var nokkuru lægra, og virðist það liarla einkenni- legt, að hið opinbera skuli leigja heila jörð ódýrar heldur en sá þriðjungur var, er hið opinbera leigði aftur af presti. Nokkuru eftir að leigumáli þessi var gerð- ur, var að visu höggvið mikið í Vatnaskógi, og mætti kannske réttlæta þennan einkennilega leigumála. Frá síðustu striðslok- um voru litlar og loks engar tekjur af skógarhöggi í Vatna- skógi, en friðuninni haldið við eftir föngum.Hins vegar var ætl- azt til, að við prestaskipti i Saur- bæ félli leiga þessi algerlega nið- ur, en afgjald jarðarinnar lækk- aði eitthvað. Enda má sjá i fast- eignamatsbók frá árinu 1932, að Vatnaskógur er metinn sérstak- lega, en eklci með Saurbæjar- landi. Litlu siðar urðu þar presta- skipti, en ósagt skal látið, hvort Jjáverandi kirkjumálaráðherra, Þorsteini Briem, hafi verið kunnugt um þessa ætlun, en raunin varð sú, að núverandi presti var byggð jörðin með svipuðum eða jafnvel betri skil- málum en fráfarandi presti. Af- gjald jarðarinnar var þá kr. 270,00, en leigan eftir Vatna- skóg kr. 309,00. Þannig stóðu sakir er eg tók við skógræktar- málunum árið 1935. Fannst mér strax i mesta máta einkennilegt, að prestur fengi kr. 39,00 umfram afgjald jarðarinnar á ári liverju fyrir að leigja liinu opinbera hluta af landi því, er það leigði honum. Sagði eg þvi þessum leigumála upp eftir fyrsta árið, en til mála- miðlunar bauð eg presti 50 eða 100 lcróna ársleigu fyrir landið, af J)ví svona slysalega hefði tek- izt, að gleymzt hafði að fella J)essa kvöð af skógræktinni ivið prestaskiptin. Við þetta var ekki komandi og hefir Vatnaskógur síðan verið ófriðaður og nytjað- ur af presti sem hvert annað land Saurbæjar. Nú er því þannig varið, að fjöldi skógareiganda á þá ósk heitastapað friða skóglendi sín, og flestir þeirra vilja leggja fé fram til J>ess að koma upp frið- unargirðingum. Hvaða vit er þá í J>ví, að gjalda leigu eftir friðuð skóglendi, og J>að á jörð, sem er i eigu liins opinbera? Með bréfi til Dóms- og kirkju- málaráðuneytisins dags. 20. okt. 1941 fór eg þess á leit, að það athugaði, hvort ekki mundi hægt að lækka ofurlítið afgjald jarðarinnar, svo að skógræktin gæti haldið áfram friðun Vatna- skógar sér að kostnaðarminnstu. Veltur nú á þvi, hvemig til tekst, þvi að öðrum kosti við- istlieilbrigð skynsemi mæla með TflkyiiBiiiig: frá loffvarnanefnd Hafnarfjarðar Þegar loftárásarmerki var gefið síðast, voru nokkur brögð að Javí, að fólk, sem var á ferli um götur bæjarins, leitaði ekki skvlis í loftvarnabyrgjum og húsum, heldur liélt áfram leiðar sinnar, eins og ekkert væri um að vera, þrátt fyrir fyrirmæli lögreglunnar um að leita skýlis. Með Jiví að hér er um mjög’ varhugavert athæfi að ræða, tilkynnist héý með, að framvegis verða allir þeir sektaðir, sem þrjózkast við að fara eftir fyrirmælum lögreglunnar, þegar yfir stendur loftvarnaæfing eða gefið hefir verið merki um, að hætta sé á loftárás. — i \ 8krif§tofHatvinna Opinbera stofnun vantar stúlku til skrifstofu- og afgreiðslu- starfa. Verzlunarskólapróf æskilegt. Umsóknir ásamt meðmæl- um, sendist afgr. blaðsins nú þegar, merktar: „Ski’ifstofu- atvinna“. - Fiskflökun. Stúlkur og karlar, sem eru vön fiskflökun geta fengið góða atvinnu strax. ÓSKAR HALLDÓRSSON. mikió úrval Llnoleum allar þykktir jvpHBÍNN" Frá Sumardvalanefnd Nefndinni er kunnugt um, að eitthvað af fólki, sem hefir hug á að koma börnum sínum úr bænum og óskar að njóta til þess aðstoðar nefndarinnar, lét undir höfuð leggjast að fá þau skrá- sett þegar aðalskráning fór fram um 20. marz s. I. Þetta fólk er beðið að gefa sig fram i skrifstofu nefndarinnar í Miðbæjarbarnaskólanum (stofa Nr. 1, inngangur um norður- dyr), dagana 9.-—18. J>. m., að báðum dögum meðtöldum, kl. 2—6 e. m. ——— Þeir, sem ekki gefa sig fram J>á eða hafa gert það nú þegar mega búast við að erfiðleikar verði á að sinna beiðnum þeirra. SUMARDVALANEFND. Tveir karlmenn eða karlmaður og stúlka vön við að hirða og mjalta kýr, geta fengið atvinnu við Vífilsstaðabúið um lengri tíma. Upplýsingar hjá ráðsmanninum og skrifstofu ríkis- spítalanna. J>vi, að girðingin verði tekin upp og notuð annars staðar til frið- unar og verndunar skógarleif- um, en ekki sem beitargirðing í Saurbæ. Sé eg elcki ástæðu til að fara fleiri orðum um grein Kofoed- Hansens, en rétt er að taka fram, að skógræktin er enn rekin með sama markmiði og i upphafi: að friða sem flest skóg- og kjarr- lendi og rækta skóga, jafnframt því, sem leitast er við af fremsta megni að auka gróður landsins, með því að flytja hingað trjáteg- undir frá stöðum, sem hafa svip- að veðurfar og hér er, i þeirri trú, að þær geti lifað hér og náð þroska. 30. marz 1942. Hákon Bjarnason. Hjónaefni. Á páskadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Eide, Hans Eide kaupmanns, og Ágúst Bjarna- son Jónssonar vígslubiskups. Næturlæknir. Kristbjörn Tryggvason, Skóla- vörðustig 33, sími 2581. Næturvörð- ur í Reykjavíkur apóteki. Hjúskapur. SiÖast. laugardag voru gefin sam- an af sira Bjarna Jónssyni og J. Kruse, ungfrú Helga Ström og maskinkvm. Leif Schjetne frá Trömsö. Verzlun Jóns Mathiesen í Hafnarfirði á 20 ára starfsaf- mæli í dag. Jón er einn af vinsæl- ustu borgurum Hafnarfjarðar og hefir verzlun hans farið vaxandi1 ár frá ári, síSan hún var stofnuð. SIGLOCÍAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford ét Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Nkrif§tof umaðnr eða skrifstofustúlka óskast nú strax. Nánari uppí. er komið er á skrifstofu Skipasmíðastöðvar Reykjavikar, Mýrargötu 7. — iii 11 Ss Sðkum vönttmaff á inn- heimtumönnum sfá k^la- verzlanipnap í Reykjavík sér ekki fært aö selja kol ööruvísi en gegn staö- gpeidsln. Kolamagn nndir 250 kg. verður ekki keypt lieim til kaupeiida, nema gpeidsla liafi farið fram áður. Kaupendur að kolum yfir 250 kg. eru vinsam— lega beönip að liafa greiðslnfé bandbært, svo tafir keyrslumanna verdi sem minstar. Kolaverzlanirnar í Reykjavík Hérmeð tilkynnist að okkar kæra móðir og tengdamóðir, Jóhanna Jónasardóttir andaðist á heimili okkar, Hávaltagötu 23, 7. april. Hólmfríður Jóhannsdóttir. Jón J. Jéhannsson. Jónas Guðmundsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar Bergs Einarssonar, sútai>a fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 10. þ m. og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Vatnsstíg 7, kl. iy2. Anna Einarsspn og dætur. Konan min, Jóhanna Halldórsdóttiir verður jarðsungin frá dómkirkjunni fimmtudaginn 9. april. Atliöfnin hefst kl. 1 e. hád. með húskveðju heima á Lindar- götu 38. — Athöfninni i kirkju verður útvarpað. Arni Vilberg Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.