Vísir - 15.04.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 15.04.1942, Blaðsíða 4
V I S I R GASTON LERROUX: LE7ND ARDÓMUR GULA HERBERGISINS „Vegna þess að ef liann væri ekki blár með rauðum röndum, þá hefði alls enginn vasaklútur fundizt!“ Vinur minn tók nú upp úr vasa sinum hvitt pappírsblað og skæri, án þess að skij)ta sér frekar af Jacques gamla, laut niður að sporunum á gólfinu, lagði blaðið ofan á eitt af þeim og klipplí út papjMrssóla, sem hann fékk mér og bað mig að geyma vel. Síðan snéri hann sér aftur að glugganum,benti facques gamla á Frédéric Larsan, sem var enn níðri við tjörn, og spurði hvort leynilögreglumað'urinn hefði ..„ekkert gert í guta lierberginu“. „Nei!“, svaraði Robert Dar- -zac, sem hafði steinþagað síðan Rouletabille félck honuin hálf- brunna miðann. „Hann þykist ekki þurfa að sjá „gula lierberg- ið“, og segir að morðinginn hafi farið út úr ,,gula lierberg- :inu“ með mjög eðlilegum hætti, sem hann muni gera grein fyrir i kvöld!“ Þegar Rouletabille heyrði þessi orð, þá föluaði hann — aldrei þessu vant. — „Skyldi Frédéric Larsan þeg- ar hafa höndláð sannleikann allan, sem mig órar aðeins fvr- ir?“, tautaði haún. „Frédéric Larsan er mjög slyngur .... ákaflega slyngur .... og eg dá- Íst að honum. Ep hér er um meira að ræða en venjulegt lög- reglustarf, liér verður að byggja á fleiru en reynslunni einni. Hér þarf rnaður á allri sinni rökvisí að lialda, samskonar rökvísi og skaparinn beitti, þegar hann sagði: 2+2=4! Hér verður að taka skynsemina réttum tökum!‘“ Og fréttaritarinn rauk á dyr, utan við sig af tilhugsuninni um það, að liimt mikli, frægi Pred hefði fundcð lausnina á j'áðgátu ,;gula herbergisins“ á undan honum. Eg náði honmu á þröskuldi úthýsisins. ,3vona!“, sagðá eg við hann. „Reynið þér nú að vera rólegur. Eruð þér þá ekki ánægður?“ „Jú,“ játaði hann og varp öndinni. „Eg er nijög ánægður! Eg hefi komizt i snoðir um margt.“ „Varða þær uppgötvanir hina siðferðilegu eða efnislegu hlið?“ „Sumar eru siðferðilegs eðlis, en aðrar efnislegar. Til dæmis þessi, lítið þér á.“ Og liann dró í skyndi upp úr vestisvasa sinum ■ þappírsörk, :sem liann hlýtur a.ð hafa stung- 5ð þangað í leiðangri sínum undir rúmið.Innanl örkina hafði hann lagt eitt Ijósít kvenmanns- hár. Vítt. Rannsóknardómairnn yfirheyr- ir un'gfrú Stangerson. Fimm mínútuni síðar var Joseph Rouletabitr.e hálfboginn •við að skoða fótsporin i Iiall- .argarðinum, undlr glugga and- fdyrisins. Kom þá til okkar mað- •ur, sem stikaði stórum, vafa- laust þjónn úr höMinni, og kall- aði til Roberts Darzács, sem var ,-að koma niður tröpjiurnar á úthýsinu. Aldrei var ófriðúr 4 milli þeirra, og öllu héimilisfölkinu þótti vænt um þau. Og öllu sínu heim- ilisfólki var hún hín uinhyggju- samasta húsmóðir, svo þvi þótti öllu vænt um hana, eins og öll- nm sem henni kynntust, og jæim mest, sem bezt þekktu hana. JBlessuð sé mimtiing hennar. Þ. St. „Eg ællaði að láta yður vita, herra Rohert, að rannsóknar- dómarinn er að yfirheyra ung- frúna.“ Robert Darzac afsakaði sig við okkur í skyndi og tók á sprett í áttina til liallarinnar og maðurinn á eftir. „Ef likið er farið að tala,“ sagði eg, „j)á fær maður eittlivað fróðlegt að heyi-a.“ „Við verðum að komast að því,“ sagði vinur minn. „Við skulum koma til hallarinnar.“ Haim dró mig með sér, en j)egar við komum til hallarinn- ar, þá var þar fyrir lögreglu- þjónn, sem stóð í anddyrinu og varnaði okkur að komast upp stigann á fyrstu hæð. Urðum við j)vi að bíða átekta. Það sem gerðist í sjúkraher- berginu var jætta. Heimilislækm irinn sá að líðan ungfrú Stang- erson vár orðin nokkuru betri, en þar eð hann ótlaðist, að sjúklingnum kynni að slá niður aftur og að ekki yrði hægt að yfirheyra hana úr j)ví, J)á taldi hann j)að skyldu sína að gera rannsóknardómaranum aðvart, og ákvað hann að láta stutta vfirheyrslu fara fram ])egar í stað. Viðstaddir voru de Mar- quet, skrifari hans, Stangerson og lælcnirinn. Seinna, meðan á málfhitningnum stóð, fékk eg afrit af yfirheyrslunni og set hana hér orðrétta: Spurning: Gætnð þér, ungfrú, án j)ess að þreyta yður um of, gefið oss fáeinar ómissandi uj)j)lýsingar um jæssa hrj'llilegu morðtilraun, sem gerð var á yður? Svar: Mér líður miklu betur núna, herra minn, og eg skal segja vður allt, sem eg veit. Þegar eg kom inn i herbergi mitt, tók eg ekki eftir neinu ó- vanalegu.“ Sj).: Afsakið, ungfrú, með yðar leyfi ætla eg að leggja fyrir yður spurningar, sem j)ér hara svarið. Það mun J)reyta yður minna en löng frásögn. Sv.: Gerið þér svo vel, herra minn. Sj).: Hvað höfðuzt ])ér að j)ennan dag. Eg hið yður að skýra eins nákvæinlega frá því og mögulegt er. Eg óska að fylgjast með hverri hreyfingu vðar, ungfrú, ef ])að er ekki of nærgöngult. Sv. Eg fór seiut á fætur, kluklcan tíu, J)vi að við faðir minn og eg komum seint heim kvöldið óður. Við höfðum verið boðin til miðdegisverðar hjá ríkisforsetanúm, og var hoð Jætta lialdið til heiðurs fulltrú- um frá Vísindafélaginu í Fíla- delfíu. Þegar eg kom út úr herbergi mínu klukkan hálf ellefu, var faðir minn byrjaður að vinna í rannsóknarstofunni. Við unnum saman til hádegis. Þá fórum við út og vorum á gangi úti í garðinum um hálfa klukkustund og fórum síðan inn í höll til að borða morgun- verð. Eftir það vorum við aftur úti hálftíma, til klukkan hálf tvö eins og venjulega. Síðan héldum við aftur til rannsókn- arstofunnar, faðir minn og eg. Þar hittum við herbergisj)ern- una, sem var að enda við að taka til í herberginu minu. Eg fer inn i „gula lierbergið“ til að segja henni fyrir um eitt- livað smávegis, svo fer hún undir eins út úr húsinu, en eg sat við vinnu mína með föður mínnum. Klukkan fimm fórum við aftur út til að lyfta oklcur uj)p og dreklca te. Sp.: Komuð j)ér nokkuð inn í herbergi yðar, áður en j)ið fóruð út klukkan fimm? Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hliðiðc< Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. 8kólasnndmót verður lialdið í Sundhöllinni fimmtud. 1C. apr. kl. 8V2 e. h. TIL ÁGÓÐA FYRIR BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF. LEIKSKRÁ: SUNDSÝNING: Börn úr skóium bæjarins. Bringusund, haksund, björgun, köfun. BOÐSUNDSKEPPNI: Barnaskólarnir (20x33y3 m.). Þátttakendur frá Austurbæjar-, Laugarness- og Mið- bæjarskóla. STAKKASUND: Sýning nemenda Stýrimannaskólans. BOÐSUNDSKEPPNI: (Skriðsund 10x66% m.). Framhalds- skólarnir. 10 manna flokkur frá hverjum skóla: Háskólinn, Iðnskólinn, Menntaskólinn og Verzlunar- skólinn. — Keppt um bikar gefinn af rektor Háskólans SKEMMTILEGAR SÝNINGAR. HVAÐA SKÓLAR SIGRA NÚ? Aðgöngumiðar í Bókav. Sigf. Eymundssonar og Sundhöllinni. Brezka menningarstofnunin The British Council hefir ákveð- ið að veita þremur íslenzkum kandídötum styrk til framhalds- náms við enska liáskóla á komanda háskóla-ári. Styrkurinn nemur £350 til hvers styrkþega. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá brezku sendisveitinni í Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendist fyrir 1. maí n. k. til annarshvors okkar undirritaðra, sem úthluta styrknum, samkvæmt samkomulagi brezkra og íslenzkra stjórnarvalda. PÁLMI HANNESSON. CYRIL JACKSON. Brezka menningarstofnunin The British Council býður fjóra styrki lianda mönnum sem vilja leggja stund á verzlunar- eða iðnaðarnám í Bretlandi. Önnur fög geta einnig komið til greina við styrkveitingarnar. Styrkurinn nemur £100 til hvers styrkþega, og er veittur til náms á komanda háskóla-ári. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá brezku sendisveitinni í Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendist til mín fyrir 1. mai n. k. CYRIL JACKSON. Fulltrúi British Council á íslandi. Fyrir tilstilli British Council geta nokkurir læknakandídat- ar fengið stöðu við brezk sjúkrahús, og fá þeir frítt fæði, hús- næði, og auk þess £10 í laun á mánuði. Nánari upplýsingar um stöður jæssar má fá hjá landlækni. Sv.: Nei, herra minn, en faðir minn skrapj) j)angað fyrir mig til að sækja hattinn minn. Sp.: Og hann sá ekkert grun- samlegt? Stangerson: Auðvitað ekki, herra minn. Sj). Það má líka lieita víst, að morðinginn hefir ])á ekki verið kominn undir rúmið. Herberg- ishurðinni hefir ekki verið af- læst með lykli, þegar þér fór- uð? Áheit á Hjallakirkju í Ölfusi, afh. Vísi: 15 kr. frá E. S. Til ekkjunnar með l)örnin sex, afh. Visi: Áheit kr. 5.00, frá Ó. P. Til bágstöddu ekkjunnar, afh. Vísi: 10 kr. frá G. S. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 21.20 Kvöldvaka Skagfirðingaf élagsins: a) Magnús Jónsson prófessor: Mesta skáld í Skagafirði. b) And- rés Björnsson stud. mag.: Upplest- ur úr kvæðum Stephans G. Steph- anssonar. c) Stefán Jónsson frá Höskuldsstöðum: Pétur í Valadal (Jón á Reynistað flytur). d) Kári Sigurðsson cand. phil.: Kvæði. Enn- fremur. Söngur Sigurður Skagfield og Stefán Guðmundsson (af hljóm- plötum). Kven-kápur! Kven-Frakkar Karlm. Kápur Karlm. Frakkar Grettisgötu 57. UtsæOiskartQtliir frá Hornafirði. Litlar birgðir. VI5IH Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. Nýir kjólar teknir fram á fimmtudaginn. Margar stærðir. Mikið úrval. SAUMASTOFA GUÐRÚNAR ARNGRIMSD. Bankastræti 11. Bezt að aujljsa f VlSI Gamla Bfó gHgH Nanette (No, No, Nanetle). Amerísk söngvamynd. ANNA NEAGLE. Aukamynd: Hnefaleikakeppni milli JOE LOUIS og BUDDY BAER. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDS- SÝNING kl. 3'/2— 6'/2: PÖSTÞJÓFARNIR (Stage to Chino) Cowboymynd ineð George O’Brien. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarmála f lu tni ng sinaöu r Skrifstofutimi 10-12 og 1-6 Hverfisgata 12. — Sími 3400. ST. EININGIN I Fundur í kvöld kl. 8%, uppi. Venjuleg fundarstörf. Einherji. Spilakvöld. (217 ■VINNAH SENDISVEINN óskast hálfan daginn kl. 1—6. Verksmiðjan Fönix. (219 Hússtörf STÚLIvA óskast á Hótel Hafn- arfjörður. Uppl. ekki gefnar í síma. (222 RÁÐSKONA. Góða og vand- aða stúlku eða konu vantar á lítið heimili í nágrenni bæjar- ins. Hátt kaup. Fritt fæði og húsnæði. Uppl. í Tryggvagötu 6 (matstofan) eftir kl. 4. (172 STÚLKA með barn óskar eft- ir ráðskonustöðu á fámennu lieimili. Uppl. gefur starfsstúllca Hafnarfjarðarspítala. (206 rUPA^fUNDltl SILFUR-armband tapaðist annan páskadag að Hótel Borg. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 4844. (202 DRENGJA-skinnhúfa tapaðist síðastliðinn mánudag frá Kenn- araskólanum að Grænuborg. — Sími 3285.___________(213 SILFURKROSS fundinn. — Sími 4027. (220 ÍTIUQfNNINCÁRJ MINNIN GARSPJÖLD BÓKA- SJÓÐS BLINDRA eru seld hjá frú Maren Pétursdóttur, Lauga- vegi 66, frk. Þóreyju Þorleifs- dóttur, Bókhlöðustíg 2. Blindra- iðn, Ingólfsstræti 16 og Körfu- gerðinni. (221 KUGSNÆfllJj íbúðir óskast 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánaðamót, merkt „Leiga“. (224 n bíó m ! Á suðrænum slóðum. (Down Argentina Way) DON AMECHE BETTY GRABLE Sýnd kl. 5, 7 og 9. MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi, eða aðgangi að eldhúsi, helzt strax eða í síðasta lagi 14. maí. Tvennt í heimili. Uppl. i sima 2867, eftir kl. 6. (204 2 SYSTUR í fastri stöðu óska eftir 1—2 herbergjum eða ibúð frá 14. mai. Tilboð merkt „Syst- ur“ leggist inn á afgr. Visis. (104 UNGUR liúsgagnasmiður ósk- ar eftir lierbergi strax. Hjálp við húsverk getur komið til greina. A. v. á. (214 iKAIJPSKAPUfil Vörur allskonar HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstio 1. Sími 4256. NÝR peysufalafrakki til sölu á Hverfisgötu 55. (205 NÝ kápa og svagger til sölu með tækifærisverði. Uppl. Laugavegi 18 B, uppi, eftir kl. 20________________________(211 NÝ.TAR og notaðar kápur og kai-lmannaföt til sölu. Uppl. i sima 4488. (212 MYNDIR af Sæfinni með 16 skó og fleiri heiðursmönnum, örfáar seriur eftir. Bergstaða- stíg 10, Flöskubúðin. (218 Notaðir munir til sölu GRAMMÓFÓNN. Góður „His Masters Voice“ ferðafónn til sölu fyrir hálfvirði. Til sýnis á Há- vallag. 44,1. hæð t. h. (203 FERÐAGRAMMÓFÓNN til sölu. A. v. á. (207 GÓÐ barnakerra og kerru- poki til sölu. Skifti á góðum og vel útlitandi barnavagni æski- leg. Uppl. á Laufásvegi 18, syðri dyr.__________________(209 FERMINGARKJjÓLL til sölu á Þórsgötu 7 A. Sími 2562. (210 FRAKKI og ballkjóll til sölu. Uppl. á Víðimel 44. Sími 5709. TIL SÖLU 2% lampa útvarps- tæki. Verð 160 krónur. Uppl. í síma 5036. (223 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Philips-útvarpstæki, 7 lampa, til sölu á Lokastíg 5, niðri. (225 Notaðir munir keyptir KLÆÐASKÁPUR, tvísettur óskast. Til sölu á sama stað lcörfuvagga. Uppl. í síma 5118. '(208 VIL KAUPA lítið notaðan barnavagn. Uppl. í sima 9335. — _________________ (216 LÍTIL kolaeldavél og ofn ósk- ast. Uppl. í síma 5248. (226 Fasteignir IJÚS TIL SÖLU með lausum íbúðum. Útborgun minnst 20 þúsund krónur. Tilboð auðkennl’ „20“ sendist afgr. Visis fyrir fimmtudagskvöld. (215

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.