Vísir


Vísir - 21.04.1942, Qupperneq 1

Vísir - 21.04.1942, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 32. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 21. apríl 1942. Ritstjóri 1 1 Btaðamenn Sími: Augiýsingar . 1660 Gjaldkeri 5 Ifnur Afgreiðsla J 68. tbl. Þjóðverjar liótnðu ítal§kri innra* í Frakkland til þess að kúga Petain. Þý§ka útvarplð koðar landhreinsuii I Frakklandi. »Járnhnefi L/avals«. I EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun, Samkvæmt fregnum, sem borizt hafa til London er nú talið, að Þjóðverjar hafi kúgað Petain til þess að fallast á, að Laval yrði stjórnar- leiðtogi, með því að hóta ítalskri innrás. Petain var sagt, að ítalir hef ðu her reiðubúinn til þess að taka Korsiku og Nissa, og ennfremur yrði ráðizt inn í Tunis. Þá var Petain og, samkvæmt þessum heimildum, hótað því, að sett yrði á laggirnar sérstök ríkisstjórn í París til þess að keppa við Vichystjórnina. — Það kemur greinilega í ljós í fregnum frá Vichy og fregnum Þjóðverja, að fyrsta hlutverk Lavals verður að bæla niður mótþró- ann gegn samvinnustefnurtni, þ. e. gegn Laval og Þjóð- verjum, og kemur skýrt fram, að Þjóðverjum og Laval er ljóst að þetta verður erfitt hlutverk, en þrátt fyrir þá hættu, að mótspyrnan magnist við nýjar ofsóknir, er boðað í þýzka útvarpinu í París, að stórkostlegt land- hreinsunarstarf verði hafið og muni Laval sýna þjóð- inni járnhnefann. Um leið og þessar fregnír berast var símað frá Vichy, að Þjóðverjar hefði látið sækja 30 franska gisla í fangabúðir og skotið þá, í hefndarskyni fyrir, að hermannalest var velt af sjior- 3nn, og biðu allmargir þýzkir hermenn bana. Þjóðverjar hóta að skjóta 80 tiL, ef ekki hefst upp á þeim, sem valdir eru að hermd- arverkinu. Fregnir um mótþróa og hermdarverk berast úr öll- um áttum. ENN BARIZT í ST. NAZAIRÉ. 40 |f I ngfvélar eyðilagðar í loft- ár᧠á Itahaul. Flugher Bandamanna í Ástra- líu heldur uppi stöðugum árás- um á stýðvar Japana á Timor, Nýju Guineu og Nýja Bretlandi og liggur jafnvel við box-ð, vegna liins mikla tjóns Japana, að þvi er ástralskir fréttaritax’ar hei’ma að þeir kunni að neyðast þ.l að yfirgefa flugstöðvar sjpa á Nýju Guineu og Nýja Ihvilamb. Lae og Salamaua, þá er kunn- ugt, að feikna t'U|ur korpp upp i Kupapg á ThTtöt' í sejnitstu loftárás þamJatnanna, en þap er pðtdflugstöð Jappng á Timor. Nu herrhá frégah, að 1 seirtltsth árás bandamanna á fltlgSÍöð Japana við Rabaul í Nýju Gui- neu Iiafi 40 flugvélar á flug- völlunum þar eyðilagzt, en auk þess urðu skip i höfninni fyrir skemmdum. Loítárásirnar á Japan. Það er nú kunnugt, að i loft- árásunum á Japan s.l. laugardag vai\ varpað sprengjum. á Tokio og o stórar iðnaðarborgir aði'ar. Eldur kom m. a. upp í verk- smiðjum í úthverfum Tokio- borgar, en þar eru surnar stærstu flugvélaverksmiðjur Japana. Annars er furðulegt ó- samræmi í fregnum, Japana. Eftir því sem nú er líklegast talið, voru flugvélai’nar, sem á- í ásirnar gei’ðu, frá þremur flug- vélaskipuiri, er nutu verndar hei’skipa. Eftir árásina flugu flugvélarnar til Kina, eins og til var ætlazt, og hermir Chung- ktugfi'egn, að þær séu komnar til ákvQrðunarstaðar. Þó er þess að geta, að Bandarikjamenu liafa ekkert tilkynnt um. þetta opinberlega ennþá. Qg hið eina, sem menn vitg pieð yissu er, að árásir \ gtppum stjl voru gerðát samtímis eða nærri samtímis á sjö stórborgir í Japan og mikið Íjón varð og truflun svo mikil, að Japanar virðast ekki almenni- lega búnir að átta sig á þessu ennþá. — Nokkur tími getur enn liðið, þar til áreiðanlegar fregnir fást, en þó getur það orð- ið fyrr en varir. Þegöt' Bretar gerðu slrandhögg í St. Nazaire á dögimurri fengu þeir Frökkum, sem þar voru og veittu þeim lið, vopn í liendur, og er talið, að um 500 Frakkar hafi fallið í bardögun- um. Þó er talið, að þar kunni að vera meðtaldir menn, sem Þjóðverjar drápu síðar í hefndarskyni. M. a. eru birtar um þetta fi'egnir í svissneskum blöðum. — Amerískar útvarpsstöðvar hirta fregnir um, að enn sé barizt i St. Nazaire. Verjist smá- flokkar liingað og þangað og muni Frakkar, sem enn berjast þar, hafa komizt yfir þýzkar vopnabirgðir á dögunum, er strand- höggið var gert, auk þess, sem Bretar létu þá fá. Ur ræðu Lavals. Laval sagði i upphafi ræðu sinnar, að Frakkar þyrftu ekki að hafa neinn beyg af sér sem stjörnarleiðtoga. Hann kvaðst alltaf hafa verið þeirrar skoðun- ar, að friður á meginlandinu væri undir samvinnu Frakka og Þjóðverja kominn, og þess vegna vildi hann vinna að því að slík samvinna kæmist á fót, og um Þjóðverja sagði hann, að um sigurvegara væri að ræða, sem hugsuðu um að koma á bættu skipulagi og samvinnu, en ekki að láta kné fylgja kviði, er þeir hafa sigrað. Til mín hef- ir verið kallað á stund erfiðleik- anna, fyrr og nú, sagði hann og nú verður unnið að því að koma á traustri samvinnu, og „mun eg ekki láta hótanir liafa áhrif á mig heldur fylgja fram þessari stefnu". Laval sagði, að hann liefði tekið að sér að koma á traustri samvinnu milli Frakka og Þjóð- verja og skapa Frakklandi ör- yggi, og kvað hann sér styrk í því, að hann bæri enga ábyrgð á þvi hversu nú væri komið fyrir Frökkum og landi þeirra. — Laval sagði, að menn gæti ekki vænst þess, að njóta varanlegs frelsis á þeim tímum sem nú eru. Hann skoraði á franska bændur að rækta jörðina af sama áhuga og þeir vörðu Frakkland. Laval kvaðst hafa rætt ítar- lega við Petain off og mörgum sinnum í seinni tíð og væri þeir nú sammála um, að öryggi Frakklands væri undir sain- vinnunni komið. Laval réðist Iiaíramlega á Breta og kvað þá liafa brugðist Frökkum, þeir hefðu neytt Fyakka til þátttöku i styrjöld- inni, ráðist á flota þeirra, og nú gerðu þeir loftárásir á Frakka. Um leið og Laval var að ráð- ast á Breta lenti franskur fiski- maður í Bretlandi. Hann var að flýja Frakkland til þess að ganga í sjólið De Gaulle. Hann sagði, að í fiskiþorpum Frakk- lands væri gremjan svo mikil í garð þeirra, sem hafa samvinnu við Þjóðverja, að þeir mega hú- ast við, að allt sé eyðilagt i görðum þeirra, hjólbarðarnir rifnir af bílunum, eða skorin séu stykki úr gluggarúðum þeirra að næturlagi — eins og V í lag- inu. Yfir 20 flugvélar skotnar niður eða stórlaskaðar yfir Malta í gær. í fyrradag dró lieldur úr árás- ■unum á eyna Möltu, en í gær komu þýzkar flugvélar enn í liópum, en „fengu fyrir ferð- ina“, þvi að ininnsta kosti 7 voru skotnar niður, en auk þess munu 11 hafa stórláskazt, 4 urðu fyrir skotum úr loftvarna- hyssum, tvær sjirengjuflugvélar og tvær orustuflugvélar, en 3 skutu brezkar orustuflugvélar niður. FlDgmannatjón Þjóflverja á anstorvigstöðvunom Flugvélatjón Þjóðverja í marz 1000 og fyrri helming apríl 500. - Vorþíður og leysingar á öllum vígstöðv- • um Rússlands. Um allt Rússíand, að mínnsta kosti alilangt norður fyrir Leningrad eru nú þíður og allar hernaðaraðgerðir erfiðar, e« Rússar sækja þó fram, og kemur riddaraliðið þeim nú víða að góðum notum. Siglingar munu brátt hefjast um Kyrjálabotn og skipaskurði á Lenifigradsvæðinu, Volgu og aðrar ár. Jafnvel Efri Dvina er farin að rvðja sig. Þegar fljótin hafa rutt sig og skipaskurðirnir eru auðir verður miklu greiðara fyrir Rússa um flutninga, þeir geta flutt benzín frá Kaspiahafi alla leið. til Moskvu og Leningrad, og þeir geta flutt brezku hergögnin frá Arkangelsk eftir ám og skipaskurðum. — Tilkynnt er í Moskvu, að Rauði flotinn sé reiðubúinn til að láta til sín taka, er íslaust er orðið. Rússneska sjóliðið hefir oft barizt vasklega í vetur. Loftbardagarnii’. erii nú aftur að færast í aukana yfir austur- vígs.töðvuiium og á sunnudag- inn voru skotnar niður 31 þýzk ílugvél og 13 rússneskar. — 1 marzmónuði misstu Þjóðverjar vfir 1000 flugvélar á og yfir austurvígstöðvunum og fyrri fyrri lielming aprílmáiiaðai’ yfir 500. I rússneskum blöðum er því haldið fram, aðÁ styrjöldinni við Rússa sé flugmannatjón Þjóð- verja uni 38.000 og séu það álíka margir flugmenn og Þjóðverjar liöfðu til þess að herja á Rússa, er þeir í fyrrasumar hófu inn- rásina i Sovétríkin. Rússar nota nú mjög fallhlíf- arhermenn. T. d. er sagt frá, að 20 rússneskir fallhlifarhermenn liafi tekið víggirta SS-stöð og felt 65 stormsveitarmenn. Á finnsku vígstöðvunum liafa Rússar brotizt gegnum fyrstu varnarlínu Finna. Drukknuðu 17.000 ítalskir hermenn í marz? Svissneska blaðið Basler National Zeitung birtir grein, þar sem vikið er að manntjóns- listum ítala fyrir marzmánuð. Samkvæmt listum þessum var á 17. þúsund ítalskra hermanna saknað í marz. Nú er ekki kunn- ugt, að Italir hafi átt í neínum stórorustum i marz neinstaðar, og þar sem Bretar tilkynntu í þessum miánuði, að þeir hefðu sökkt mörgum herflutninga- slcipum ó leið til Libyu, virðist ekki fjarri að álykta, að her- menniriiir, sem „saknað“ er, hafi drukknað, er skipum þeirra var sökkt á leið til Libyu. Sif Þórs heldur danssýningu i Tðnó í kvöld kl. T2. Sjá augl. FRETTIR í STUTTU MÁLI. Hertoginn af Gloucester, bróð- ir Georgs VI. erj Egiptalandi og liefir rætt við Farouk konung. Brezkar orustuflugvélar fóru til árása í gær á Cherbourg. Sir Dudley Pond, yfirflotafor- ingi Bretlands, er kominn til Washington. Hann fór jiangað með Marshall og Hopkins. Þjóðverjar láta nú smala verkamönnum í Króatíu og Búlgariu til að senda til Þýzka- lands Tvær millj. verkamanna eru i Þýzkaíandi —■ og er það allseíidis ónóg. Hermdarverk færast i aukana í Þýzkalandi. Blöð i Rinarhér- uðum skýra frá því, að múr- steinum sé hent inn um járn- brautarglugga, steinar lagðir á járnbrautai'teina o. s. frv. 36 Þjóðverjar hafa verið handteknir í Braziliu. Brezkar og kinverskar lier- sveitir hafa tekið olíuborgina Yenvang í Burma. Sóttu kín- verjar að borginni úr riorð- austri, studdir hrezkum vélg^ Ijersveitum og brezkar hersveít- ir úr suðrii Um 500 Japanar féllu. Feikna fögnuður er rikjandi í Kína vfir loftrásunum á Tolcyo. Þýzkir striðsfangar á leið til Kanada létu í ljós mikil von- brigði yfir því, að hvergi varð jravt við þýzkan kafbát á allri leiðinni. Loðskinn. Sextíu refaskinn’ ý'OFtí fltítl Út í marzmánuði og feng'iiM óöoo kf. fyrir jia'u. HöfSu þá veríð flutt úr i 127 refaskinn frá áramótUíit, að verðmæti kr. 169.300. Minka- skinnaúflutningur nant 905 skinn- um — kr. 45.250 — í marz. Áður var búi'ð að flytja út 50 skinn fyr- ir 2830 kr. Bindindisdagur á Þingvöllum. Sunnudaginn 21. júní n.k. verður bindindismannadagur á Þingvöllum. Að honum standa þessi félagakerfi: Kvenfélaga- samband Islands, Bandalag ís- lenzkra skáta, Samband bind- indisfélaga í skólum, Samband ungmennafél. íslands, íþrótta- samband íslands og Stórstúka íslands. Mót þetta verður aðallega fyrir Sunnlendingafjórðung, en þó eru bindindismenn hvaðan- æfa af landinu boðnir og vel- konniir, og er auðvitað óskað eftir sem mestri þátttöku. Full- trúar á mótinu teljast allir þeir, sem koma frá einhverjum félög- um, og þarf ekkert sérstakt um- hoð til þess, því að atkvæðisrétt um tillögur, sem fram kunna að koma, hafa allir bindindismenn, er mótið sækja. Framkvæmdanefnd mótsins væntir þess fastlega, að öll j>essi lélagakerfi, seiyi jofað hafa þátt- töku, slltÖU því, að mótið geti tu’ðiþ j«eði fjöbntt pg veglegt. Yfirstáúdandi annríkis- Og uin- hrotatímar hljóta óhjákvæmi- Tega að lirífa hugi manna og al- liygli eitthvað frá ýmsum þeim menningarmálum, sem mega þó aldrei gleymast, og er þyí full þörf á liðskönnun og liðssöfnun í herbúðum þeirra manna, sem lieyja vilja hin göfugu og óblóð- ugu stríð. F ormaðuv framkvæmdar- hefrríár mötsins er' urðsson og geta menn snúið sér til lians — sími 5956 — er kynnu 1 að óska sér frekari upplýsinga. j Annars verður þessi bindindis- | maimadagui’ og tilhögun hans 1 auglýstur séírtiia ineS góðttm fyrii vöra. Etl boðsbréf eða flltkö- tilkyrtniiigar verða engin send, livorkí sérstökuiil félögum., fé- iagakerfum eða stúkum. Japanir gerðu það. Þannig leit ameríska skipið Ahsaroká út, er það hafði komizt í óþægilega náin lcynni við kafbát undan Kalíforníu-ströndum. Japanirnir skutu tundurskeyti,/en því tökst ekki að granda skip- Inu og það komst meira að segja hjálparlaust í höfn. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.