Vísir - 29.04.1942, Qupperneq 1
■*>- rl
Ritstjóri:
Kristján Guðiaugsson
Skrifstofur:
Féiagsprentsmiðjan (3. hæð).
32. ár.
Ritstjórl 1
Blaðamenn Slmii
Auglýsingar i 1660
Gjaldkeri 5 Ifnur
Afgreiðsla
Reykjavík, miðvikudaginn 29. apríl 1942.
74. tbl.
800 útvarpsstöðvar í U. S. A. flnttn
Bandaríkjaþjóðinni boð-
skap Roosevelts í nótt.
Amerísk kepskip eru nú á Miðjardarliafi
og amepískap ftugvélar taka þátt í ápása—
feröum til meginlandsins.
EENKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Roosevelt forseti flutti ræðu klukkan tvö í nótt
til þess að hvetja allar stéttir manna í Banda-
ríkjunum til samvinnu um tillögur hans er
miða að því að halda dýrtíðinni í skefjum, en einbeita
orku sinni til að ná því marki, að sigur vinnist í styrj-
öldinni, en tillögur forsetans, sem hér að lúta, voru
sendar þjóðþinginu í fyrradag, ásamt greinargerð.
Eru tillögurnar í sjö liðum, sem fjalla um hækkun
skatta, hámark verðlags og húsaleigu, lögfesting
launa, fast verðlag á landbúnaðarafurðum, nauðsyn
sparnaðar og að menn kaupi meira af stríðsverðbréf-
um, skömmtun á vörum sem skortur kann að verða
á, nauðsyn þess að menn forðist afborgana fyrirkomu-
lag í viðskiptum o. s. frv.
Þetta er fyrsta myndin, sem islenzkt blað birtir af uppgjöf
Breta í Singapore. Maðurinn (t. v ), sem situr andspænis ljós-
rayrdaranum, er Yamasbita, hershöfðingi. Percival, hershöfð-
ingi, er fremri maðurinn til hægri. —
Þessi ræða Roosevelts vár rabb við arineldinn, eins og sagt er
vestra, þ. e. forsetinn flutti ræðu sína í Hvíta húsinu, og ávarp-
aði þaðan alla þjóðina, því að þegar hann flytur arineldsræður
sínar, má heita, að allar útvarpsstöðvar landsins séu teknar í
notkun til þess að koma því áleiðis til manna, sem forsetinn
hefir að segja. Og það var gert að þessu sinni.
irás á flotast
ijóðiferja
■ ■
Forsetinn minntist á ]>að í
upphafi ræðu sinnar, að brátt
væru 5 mánuðir liðnir frá því,
er Japanar gerðu hina fyrirvara-
lausu árás sina á Pearl Harbour,
sem varð uppliaf þess, að Banda-
ríkirt lirðu aðili í styrjöldinni
gegn mondulveldunum. Þennan
tiltölulega skamma tíma, sem
liðinn var frá Pearl Harbour-
árásinpi, hafði verið notaður í
Bandaríkjunum til þess að knýja
fram af íti’ustu getu, að fram-
leiðslan yrði aukin sem mest, en
jafnframt var þegar hafist
handa um að manna ýmsar þýð-
ingarmiklar stöðvar og senda
herlið til landa, sem mikilvægt
Var að bandamenn hefðu á valdi
sínU i styrjöldinni. Við gerðum
okkur ekki neinar tálvonir, er
vér fórum út í þessa styrjöld,
vér vissum að hún hlaut að
verða erfið og langvinn, en vér
vorum ekki óviðbúnir í byrjun,
og vér lögðum út í hana til þess
að berjast þegar í stað, þótt þess
vrði alllangt að bíða, að vér gæt-
um beitt oss af fullum krafti.
Vér höfum nú herskip á öll-
um höfum heims, í Norður-ís-
hafi, Norður- og Suður-Atlants-
hafi, Miðjarðarhafi, Norður- og
Suður-Kyn-ahafi og Indlands-
hafi, og höfum sent herafla til
ýmissa landa, Islands, írlands,
Nýfundnalands, Indlands, Ástra-
líu, Nýju Kaledoniu o. s. frv.,
og herflugvélar Bandaríkjanna
eru þegar farnar að taka þátt í
Ioftbardögum jrfir meginlandi
Evrópu.
Roosevelt lýsti að nokkuru
þeirri ákvörðun Bandaríkjanna,
að halda áfram baráttunni, þar
til leystar væru úr viðjum allar
þær þjóðir, sem búa við kúgun
af völdum nazista og fazista.
Gat hann einkum um frönsku
þjóðina og baráttu hennar i
þessu sambandi. Hann kvað
frönsku þjóðina vel vita, að
framtíð liennar öll og frelsi
væri undir því komið, að banda-
menn sigruðu. Því aðeins að
bandamenn sigra, getur franska
’þjóðin losað sig úr hlekkjum
þeim, sem hún hefir verið lögð
i af erlendum kúgurum og inn-
lendum svikurum.
Roosevelt ræddi einnig nokk-
uð Kyrraliafsstyrjöldina og
leiddi athygli að þvi, að sókn
Japana suður á bóginn hefði
verið stöðvuð, og þar með hefði
bandamenn fengið tækifæri til
þess að búast fyrir í hinum mik-
ilvægustu stöðvum, og þaðan
yrði svo hafin sókn á hendur
Japönúm á sínum tíma. í hvert
sinn og Japanar liafa sótt fram,
sagði forsetinn, liafa þeir orðið
að leggja mikið í sölurnar. Þeir
hafa misst fjölda herskipa,
flulningaskipa og flugvéla, og
margt manna hefir fallið af liði
Japana. Og þetta tjón er þegar
farið að verða japönsku þjóð-
inni tilfinnanlegt.
Það liafa borist fregnir um
það, að einhverir liafi varpað
sprengjum á Tokio og aðrar iðn-
aðarborgir Japan, sagði forset-
inn. Ef þetta er rétt er það í
fyrsta skipti, sem Japanar hafa
orðið a ðþola, að þeim væri slík
óvirðing gerð.
Roosevelt forseti lagði óherzlu
á það i ræðu sinni, að haldið
yrði áfram að senda liergögn til
Iíina — það væri verið að gera
það, og myndu Bandaríkjamenn
styðja Kínverja áfram í hví-
vetna.
Að svo mæltu sneri forsetinn
sér að því, að ræða horfurnar á
heimavígstöðvunum, nauðsyn
]>ess, að þjóðin stæði sameinuð
í baráttunni, en til þess að
slriðsbarátta hennar næði til-
gangi sínum, yrði hún að neita
sér um margt og bera byrðar,
]>ví að i þeirri styrjöld sem nú
er háð er óhjákvæmilegt að
leggja fram mikið fé, og það
verður að gera án ]>ess, að vand-
ræði og erfiðleikar skapist
heirna fvrir, verðbólga myndisf
og hinar illu afleiðingar hennar
ónýti allt. Þess vegna, sagði for-
setinn, lagði hann tillögur sínar
fyrir þjóðþingið i fyrradag.
í þessum tillögum er meðal
annars gert ráð fyrir að enginn
Bandaríkja]>egn Iiafi meiri arð
af atvinnu sinni en 25.000 doll-
Loftárásir á Kiel og York
Fjölda margar brezkar
sprengjuflugvélar fóru til árása
í nótt sem leið á flotastöð Þjóð-
verrja í Þrándheimsfirði og her-
skip þeirra. Flugvélarnar fluttu
mikið sprengjumagn með sér.
Á leiðinni yfir Norðursjó var
stormur mikill, en þær héldu
áfram allt að einu. Yæntanlega
fást upplýsingar í dag um árás-
ina í fyrrinótt.
Brezkar sprengjuflugvélar
gerðu árás í Kiel í nótt, en þýzk-
ar flugvélar, tuttugu talsins,
komu til árása á York, forn-
fræga borg í austurhluta Eng-
lands. Ein þýzku sprengjuflug-
vélanna var skotin niður. Mann-
tjón mun ekki hafa orðið mjög
mikið, en geysilegt tjón varð
á sumum hverfum borgarinnar
og hrundu þar eða stórlöskuð-
ust frægar, gamlar byggingar.
Það er opinberlega tilkynnt í
London, að Bretar muni halda
óbreyttri stefnu í lofthernaðar-
málum og vinna Þjóðverjum
allt það hernaðarlegt tjón, er
þeir geta, með loftárásum, hvar
sem þeir ná til þeirra.
I
I fyrri fregnunj segir svo: i
í nótt sem leið fóru brezkar
sprengjufiug\rélar enn íil árása
á Þýzkaland, en þýzkar flugvél-
ar gerðu árás á borg í Bretlandi.
Bagárásum brezka flughers-
ins var haldið áfram í gær og
voru m. a. gerðar tvær árásir á
St. Omar, á Calais og víðar. I
Þrjár þýzkar orustuflugvélar
voru skotnar niður, én 6 brezk- j
ar. Orustuflugvélar Breta, sem ■
fóru í þessar árásarferðir, komu i
allar aftur hcilu og höldnu.
í fyrrinótt voru gerðar loft-
árásir á flotastöð Þjóðverja í
Þrándheimi og á Köln og fleiri
Rínarborgir o. s. frv. Talið er
að þýzku herskipin Tirpitz, Ad-
miral Scheer, Admiral Hipper
og Prinz Eugen liggi á Þránd-
heimsfirði.
í
mai
hátíðahöld Sjálístæðismanna,
Enn verður að berjast gegn pólitískri á-
nauð, sem stéttarsamtökin eru beitt.
hátiðisdegi verkamanna — 1. maí — verður nú,
eins og' að undanförnu, efnt til margvíslegra há-
tíðahalda af hálfu S.jálfstæiðsfélaganna hér í Reykjavík.
Sjálfslæðismenn liafa barizt fyrir því að brjóta pólitíska
ánauð sósíalisla innan verkalýðssamtakanna á bak aftur.
Þeir berjast áfram að því marki að skapa þjóðleg og óháð
stéttasámtök í landinu.
Miklar orustur í Burma.
100.000 manna japanskt lið sækir fram til
f
þess að rjúfa sambandið milli Lashio og
Mandalay.
Fréttaritari United Press í Kalkutta símar, að Japanar séu nú
á að gizka 160 kílómetra frá Lashio, hinum suðlægari enda
Burmabrautarinnar, en sumar hersveitir Japana munu lengra
komnar, og virðist markmið Japana vera að rjúfa samgöngurn-
ar milli Lashio og Mandalay. Herir Kínverja og Breta, sem
nú liafa tekið saman höndum, gera allt sem þeir geta til þess
að hindra frekari framsókn. Aðalvarnarlínan liggur úr Irrawad-
dydalnum til austurs um 120 kílómetra fyrir sunnan Mandalay
og nær um 80 kílómetra til austurs frá Irrawaddy. Stórkostlegar
loftárásir hafa verið gerðar á Lashio, sem stendur í björtu báli.
En Japanar eru liðfleiri en bandamenn. Talið er, að Japanar
bafi fimm herfylki eða allt að því 100.000 menn og gnægð skrið-
dreka og annara vélahergagna og flugvéla. Japanar sækja fram
norður á bóginn eftir þremur aðalleiðum, sem liggja um dali,
er fljót renna um, Salween austast, þá Sittang og loks Irrawad-
dy. -— Japanar leggja megináherzlu á, að ná markinu, að rjúfa
samgöngurnar um brautina, og helzt hertaka Lashio og Man-
dalay lika, áður en rigningatíminn byrjar. En innan hálfs mán-
aðar tíma kann hann að byrja. Japanar eru komnir til Mong-
kung á leið sinni til Lashio. — Ef Japanar hertaka Lashio er
BurmabrautinKinverjum gagnslaus tilflutninga og allur herafli
bandamanna í Burma í liættu.
ara árstekjur, þegar skattur
hefir verið greiddur.
Roosevelt sagði, að þegar
hildarleiknum væri lokið,
myndu menn segja, að ]>að
liefði ekki verið of mikið i söl-
urnar Iagt — ekki of mildu
fórnað fyrir sigurinn — svo
mikilvægt væri það, sem um er
barist, —- en til þess væri bar-
izt að bjarga menningunni.
Rússar hafa skotið niður
31 flugvél fyrir Þjóðverjum á
Svartahafi, en 1 við Leningrad á
nokkrum dögum. í fyrradag 20,
en þann dag misstu Rússar 12.
Það er nú látið í veðri vaka í
blöðum Alþýðuflokks og komm-
únista, að ýms stéttafélög bæj-
arins efni sameiginlega til há-
líðalialda 1. maí — eftir að
„einir.g“ Iiafi náðst um, daginn.
„Einingin“, sem hér um ræð-
ir, er sambræðsla kommúnista
og „krata“ um það, að misnota
verkalýðssamtökin 1. niai til
framdráttar pólitískri niðurrifs-
starfsemi sinni.
Fyllstn sönnun þessa má ráða
af ávarpi því, sem birtist í dag
í nafni stéttafélaganna, i blöðum
rauðu flokkanna. Alll innihald
þessa kommúnistiska ávarps
beinist að því að liefja á ný æs-
FRÉTTIR
í STUTTU MÁLI.
I fyrri vjku grönduðu Rússar
227 rússneskum flugvélum, en
misstu 78 sjálfir.
Brezki lcafbáturinn Trident
hefir sökkt stóru þýzku flutn-
ingaskipi við Noregsstrendur.
Fimm Frakkar hafa verið
teknir af lífi, vegna árásar á
þýzkan hermann i Rouen. Her-
maðurinn beið elcki bana. 15 til
verða teknir af lifi, og 500 flutt-
ir í fangastöðvar, ef árásar-
mennirnir finnast ekki fyrir
þriðjudag.
Giraud hersböfðingi hinn
franski, sem slapp úr kastala-
fangelsinu i Königstein var kom-
inn til Sviss 4 dögum áður en
Þjóðverjar tilkynntu hvarf hans
í útvarpi og hétu 100.000 marka
launum þeim, sem gæfi upplýs-
ingar um bvar hann væri niður
lcominn. — Giraud fékk að
balda áfram frá Sviss til ótil-
tekins ákvörðunarstaðar.
Bretar hal'a sölckt 4 skipum
fyrir ítölum á Miðjarðarliafi.
Þetta eru ekki þau 4 skip, sem
tilkvnnt var um s. 1. sunnudag.
ingar og uppivöðslu gegn dýi’-
tiðariáðstöfunum, þeim, sem
gerðar liafa verið.
Það er sorglegt að sjá öll öm-
urlegustu einkenni hins býlting-
arsinnaða kommúnisnia í á-
vaipi, sem birt er í nafni stétt-
ai-félaga í tilefni liátíðahalda 1.
maí.
Sjálfstæðismenn hafa’því ald-
rei baft meiri ástæðu til þess
•en nú, að sameinast með óbil-
andi festu og djarfhugá einingu
uni sín eigin hátíðahöld, sem
lielguð eru virðingu og samúð
með hátíðisdegi hins óháða og
frjálsa verkamaiins.
Hátíðahöld sjálfstæðismanna
fara i aðalatriðunum fram með
cftirtöldum hætti:
ÚTIFUNDUR:
Kl. 1 Vé fara fram ræðulxöld
af svölum Varðarhússins. —
Lúðrasveitin „Svanur“ leikur
milli ræðanna, á undan þeim og
eftir.
/
SKEMMTUN I NÝJA BÍÓ:
Kl. 21/é verður baldin bai’na-
skemmtun í Nýja Bíó. Verður
á allan hátt sem bezt til henn-
ar vandað.
KVÖLDSKEMMTUN
AÐ HÓTEL BORG:
Kl. 8% e. li. liefst kvöld-
skeinmtun að Ilótel Borg. Þar
fara fram ræðuhöld, margvís-
leg skemmtiatriði og dans.
MERKI „ÓÐINS“.
félags sjálfstæðisverkamanna
— verða seld á götunum um
daginn. Þau eru með áletruðu
félagsmerki „(Óðins“ og þrílitum
borða með islenzku fánalitun-
um.
Sjálfstæðismenn! Látið engir
undir höfuð leggjast, sem getið
komið því við, að taka þátt í
hátíðahöldum sjálfstæðisfélag-
anna 1. maí.