Vísir


Vísir - 29.04.1942, Qupperneq 2

Vísir - 29.04.1942, Qupperneq 2
Ví SIR VÍSIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIH H.l'. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Framsóknarílokkur- inn og kosningarnar. Sjálfsta^Sisflokkurinn liefir verið í einhliða sanistarfi við Framsóknarflokkinn þrjá seinustu mánuðina. Þótt sú samvinna liafi verið eftir von- um, að minnsta kosti á yfir- borðinu, fer því fjarri að sjálf- stæðismenn yfirleitt hafi frá öndverðu gert sér miklar gyll- ingar um það, að hér gæti orðið um að ræða langvinna frambúð- arskipun. Sjálfstæðisflokkurinn byggir tilveru sina á þvi, að reyna að taka jafnt tillit til allra stétta þjóðafélagsins. Af því leiðir, að flokkurinn á mjög erf- itt með að vera nema aðeins um stundarsakir, í einhliða sanv vinnu við noklcurn stéttarflokk, Jivort sem það er stéttarflokkur bænda eða launamanna. Rér stendur svo á, að- samstarfs- flokkui-inn liefir löngum j>ótt býsna ráðríkur og ekki alls kost- ar tilhliðrunarsamur. Honum liefir með ýmsu framferði sínu tekizt að vekja á sér andúð í Jiópi sjálfstæðismanna. Af þess- um sökum var frá upphafi ljóst, að sambúð þessara tveggja flokka lilyti að verða ýmsum vandlívæðum bundin. Nú er svo komið að dagar þessarar einliliða stjórnarsam- vinnu virðast bráðlega munu taldir. Ráðherrar Framsóknar- flokksins hafa lýst þvi yfir, að þeir muni gera framgang kjör- dæmamálsins að fi’áfararatriði. Það má telja alveg víst, að full- ur þingmeirihluti sé fyrir hendi um þá lausn málsins, sem Fram- sóknarflokkurinn getur ekki sætt sig við. Þess vegna bendir allt til þess, að kosningar fari fram í vor, enda þótt ekki verði neitað, að með því sé all nærri liöggvið jxiirri þingsályktun, sem samþykkt var svo að segja einróma 15. maí í fyrra vor. * Framsóknarflokkurinn liefir sótt það mjög fast, að kosningar yrðu. Og liann liefir engan bil- bug látið á sér finna, jafnvel þótt á það liafi verið bent, að Jcomast mætti lijá þeim ólijá- Jívæmilega ófriði, sem af kosn- ingum leiðir, með því móti að liefja að nýju samstarf á víð- tækara grundvelli en nú er, helzt svo að allir f Iokkar þingsins taki á sig ábyrgð af stjórnarstörfum með einhverjum liætti. Það er ekki vitað, að stjómar- forustan Iiafi látið svo lítið, að grennslast eftir því, hvort ger- legt væri að koma á slíku sam,- starfi. Er þétta því undarlegra, þegar þess er gætt, að valdhaf- arnir virðast allir á einu máli um það, að hin aðsteðjandi vandamál séu svo margvísleg og erfið viðfangs, að þjóðinni sé höfuðnauðsyn að fullur einhug- ur ríki. Þessi einstrengingslega afstaða Framsóknarflokksins hefir orðið til þess, að ýmsir þeir menn, sem til skamms tíma hefðu getað hugsað sér að leysa vandamálin, án kosninga, með því að koma á víðfæku sam- starfi, hafa nú misst þolinmæð- ina og sjá enga leið út úr ógöng- unum, nema kosningar. Að þessu athuguðu virðist það geta legið fyrir á hverri stundu, að sjálfstæðismenn verði að hugsa til stundarsam- vinnu við þá flokka, sein nú eru i stjórnarandstöðu. Má vera að mörgum sjálfstæðismanni þyki með þessu farið úr öskunni í eldinn. En um það tjáir ekki að sakast. Framsóknarflokkurimi hefir vafalausl gert sér það full- Ijóst, að Jiað kemur ekki lil mála að Sjálfstæðisflokkurinn gangi til kosninga, án Jiess að viðunandi lausn fáist í kjör- dæmamálinu. Með því að skella skolleyrunum við Jieim bend- ingum, sem fram liafa komið um stofnun nýrrar samstjórnar á víðtækum grundvelli, og með Jiví að halda kosningakröfunni liiklaust fram, lcnýr Framsókn- arflokkurinn þannig fram taf- arláusa lausn kjördæmamálsins og Jiar af leiðandi samvinnu þeiira flokka, sein að málinu standa, þar ,til Jiví er borgið í örugga höfn. ★ Sjálfstæðismenn liugsa auð- vitað ekki Jil samvinnu við sós- íalistaflokkana, neina aðeins um lausn kjördæmamálsins. Og sósíalistaflokkarnir gera sér vafalaust ljóst, að Jiað gæti orð- ið til Jiess að tefja fyrir lausn Jiessa eina sameiginlega höfuð- máls, ef reynt væri að blanda óskyjdum málum saman við það. Framsóknarmenn láta drýg- indalega yfir því, að Jieir muni auka fylgi sitt við kosningar. En ef þeir flokkar, sem að kjör- dæmamálinú standa, vinna sam- an af einlægni, þar til yfir lýk- ur, eru engin líkindi til að svo verði. Þótt sjálfstæðismenn hafi að vonum takmarkað traust á Alþýðuflokknum og kommún- istum, er engin ástæða til að væna Jiessa flokka um óheilindi í kjördæmamálinu. Þessvegna er ástæðulaust að óttast, að þeir veiti Framsókn nokkursstaðar stuðning þegar kosið er um kjördæmamálið eitt. Hér verð- ur að ganga svo frá hnútum, að fyrir það sé tryggilega girt, að Framsókn komi neinum brellum við. Úr því hún vill endilega knýja frarn kosningar, verður hún að taka afleiðing- unum. a Starí Ferðafélagsins á sJ. ári. Aðalfundur Ferðafélags ís- lands var haldinn í gærkveldi í Iðnó. Félögum fjölgaði verulega á s. 1. ári, eða um 600, og eru nú samtals um 3500. Er F. I. þvi eitt af stærstu félögum landsins. Starfsemin á s. 1. ári dróst nokkuð saman. Farnar voru 30 ferðir með samtals 900 Jiátttak- endum. Árið 1940 voru um 2000 þátttakendur i ferðum félags- ins. Stafar Jietta m. a. af því, hversu erfiðlega gekk að útvega bíla. Má búast við þvi, að Jiað gangi enn ver i sumar. Félagsgjöld voru hækkuð um helming á fundinum í gær. Sumargjöf 60-70 þús. kr. hafa safnazt. Meira en 60 þús. króna hafa safnazt til Sumargjafar síðan á fimmtudaginn, barnadaginn. Peningastraumurinn til fé- lagsins heldur áfram og býst það við að sjóðirnir gildni all- mikið ennþá, áður en söfnunin verður á enda. í fyrra komu inn 40 þúsund Vetrarvertfðm lieftr víða§t gresigid freg:leg:a. Bæði veðrátta og fiskileysi eiga sök á því. Tt flabrögð í verstöðvunum' yfirleitt má telja með lakara móti á þeirri vertíð, sem senn er á enda hér sunnanlands oí( afkoma bátanna er að jafnaði ekki góð. Það sem m. a. hefir valdið því er það, að veðrátt- an hefir verið.óyenjulega umhleypingasom og gæftir því með lakara móti og raunverulega m.jög slæmar. Landssainband íslenzkra útvegsmanna hefir látið Vísi í té eftirfarandi upplýsingar urn vertiðina á hinum ýmsu verstöðvum umhverfis landið. Vestmannaeyjar: Undanfarið liafa verið Jiar sifelldar ógæftir, hinsvegar befir afli Jiar verið góður á öll veiðarfæri, Jiegar gefið liefir á sjóinn. Siglufjörður: Þar hefir að undanförnu engirin afli verið á grunnmiðum og minni bátar J)ví ekki róið. Stærri bátar hafa á djúpmiðum aflað um tvö til þrjú lonn i róðri. En fiskimenn norður þar vonast nú hvað út hverju eftir fiskitegund, sem vanalega gerir vart við sig þar á þessum tíma vors. Norðfjörður: Enginn afli þar enn, sem teljandi er, eða á nær- liggjandi fjörðum. Djúpivogur: Þar hefir að und- anförnu verið dágóður hand- færafiskur. Hornafjörður: Að undan- förnu liefir afli þar verið mis- jafn — allt frá þrem, til fjórtán skippundum á bát, en borizt Iiefir á land í verstöðinni frá 40 -—70 smálestir á sólarhring. Þórshöfn: Upp úr áramótun- um var þar góður afli, allt fram i miðjan apríl. Síðan hefir afli verið tregari, enda lítið róið, vegna gæftaleysis. Hólmavík: Á Hólmavík var afli sæmilegur i marzmánuði, eða allt að 3000 kg. á stærri bát- ana og 1000 kg. á hina smærri. Rétt er að geta J>ess, að þar er mikið rim trillur, en fáir stórir Jiilbátar. Afli er J>ar nú tregur á innmiðum, en allgóður úti í Húnaflóa. ísafjörður: í síðustu róðrum hefir meðalafli á 15 smálesta báta verið um 2 til 4 smálestir, en virðist hinsvegar fara minnk- andi. Lítið hefir verið róið á ísafirði nú síðustu dagana. Eskifjörður: Þar hefir ekkert vei’ið sótt á sjó að undanförnu og útlit dauft, enda ekki hægt að róa þar eystra nú, sakir stór- straums, frá Stöðvarfirði til Seyðisfjarðar. Fjöldi færeyskra fisktökuskipa liggur nú á öllum Austfjarðahöfnum. Dalvík: Þorskafli við Eyja- íjörð hefir að undanfömu verið afar tregur. Nóg er þar um fisk- tökuskip, einkum Færeyinga. Patreksfjörður: Siðan er róðrar byrjuðu í febrúar hafa aflabrögð á Patreksfirði verið góð og virðast vera það enn, en gæftir hafa hamlað veiðum. — Bátaútgerð á Patreksfirði fer nú vaxandi. Húsavík: Fyrir og um pásk- ana var ágætur afli á Húsavík, enda veiddist þá smásíld (loðna) á víkinni. Síðan hefir afli verið fremur lélegur, enda skortur á fceitu, sem fiskimenn þar hafa þurft að sækja til Akureyrar. Faxaflói: Það má yfirleitt segja, að vertíðin við Faxaflóa liafi verið með allra lakasta móti og það eru aðeins „beztu“ krónur á sömu tekjuliði og hef- ir því söfnunin í ár gengið meira en 50% betur það sem af er. bátarnir, sem viðunanleg af-\ koma er á. Á Akranesi mun afli yfirleitt liafa verið betri en í Keflavík og Sandgerði, og í gær fengust á báta frá Akranesi frá 6 til 10 tonn. Samfara treg- um afla við Faxaflóa hefir svo gæftaleysi verið með fádæmum mikið, og J>að er sérstaklega í- skyggilegt, að ekki hafa veriö farnir nema 7 til 8 róðrar í apríl- mánuði, en bátaeigendur og sjómenn vona jafnan, að sjó- sókn geti haldizt sæmilega stöð- ug i apríl. í sambandi við sölu fisksins úr verstöðvunum í fiskflutninga- skipin er vert að geta þess, að færeysk fisktökuskip safnast nú í svo að segja bverja veiðistöð, ásamt íslenzku flutningaskipun- um og valda mjög miklum töf- um hjá islenzkum skipum i J>ví, að fá fiskinn. Frá áramótum hafa t. d. milli 60 og 70 Færey- ingar siglt með ísvarinn fislc frá íslenzkum liöfnum en á sama tíma eru ekki í förum nema 29 íslenzk fiskflutningaskip. Öðru máli var að gegna i haust, J>eg- ar fara varð eftir ákvæðum fisk- sölusamningsins um að jafn mörg færeysk og íslenzk skip mætlu kaupa fiskinn, en eftir að slakað var á þessum ákvæðum hafa Færeyingarnir orðið í svona miklum meirihluta og ís- lenzku skipin J>vi oft þurft að bíða tímunum saman eftir fiski. Þetta ætti að taka til endur- skoðunar, að minnsta lcosti á þann hátt, að Islendingar sætn að öðru jöfnu fyrir færeyskum skipum eða að tala færeyslcu skipanna verði takmörkuð. í febrúar siðastliðnum var gefin undanþága frá fisksölu- samningnum um það, að is- lenzk fiskfhitningaskip mættu taka fisk á Breiðafirði til april- loka. Nú hefir þessi undanþága verið framlengd til júníloka, og munu sjómenn og eigendur ís- lenzku fiskflutningaskipanna að sjálfsögðu fagna þeirri ráðstöf- un. — Frá hæstarétti: Timburkofínn víkur fyrir stórhýsi ísafoldarprentsmiðju. Útburðargjörðin nær fram að ganga í dag var kveðirin upp dómur í hæstarétti í málinu ísafoldar- prentsmiðja h.f. gegn Sigríði Erlendsdóttur. Málavextir eru þeir, að í júnímánuði 1941 keypti áfrýjandi húseignina nr. 5 við Þirigholtsstræti í þeim til- gangi að rífa húsið, sem er lítið, og byggja stórhýsi í staðinn. Stefnda bjó í húsinu og hafði búið þar um margra ára skeið. Áfrýjandi fór þess nú á leit við stefndu, að hún flytti úr hús- inu og bauðst til þess að útvega henni liúsnæði annarsstaðar, eu með J>ví að það gekk illa, byggði áfrýjandi hús við Reykjaveg, er liann ætlaði henni til ibúðar. En er til kom vildi stefnda ekki liverfa úr Þingholtsstræti 5, þótt henni stæði þannig annað hús- næði til boða og bað J>á áfrýj- andi um útburð á henni. Urðu úrslit J>ess máls J>au í liæsta- rétti, að útburðurinn var lcyfð- ur og segir svo i forsendum bæstaréttardómsins. „Áfrýjandi er eigandi smá- hýsis J>ess, er stefnda hefir til afnota, og lóðar J>eirrar, er það stendur á. Er áfrýjandi kominn langt á leið með kjallaragröft stórhýsis á lóð þessari, en smá- hýsið er honum til tálmunar við áframhald verksins. Það verð- ur þess vegna að telja, að af- notahagsmunir stefndu af smá- liýsinu séu svo hverfandi litlir i samanburði við nauðsyn á- frýjanda til athafna á lóðinni, að hún verði af Jæim ástæðum að víkja þegar í stað úr húsnæð- inu. Um bótarétt stefndu á hend- ur áfrýjanda verður ekki dæmt í máli þessu, þar sem J>að úr- lausnarefni ber ekki undir fó- geta. Ekki þykir efni vera til að kveða á um tryggingu handa stefndu, með þvi að trygging var boðin í héraði, en hvorki umboðsmaður stefndu né fó- geti töldu ástæðu til að taka þvi boði. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður í héraði og fyrir hæstarétti falli niður.“ Hrm. Einar B. Guðmundsson flutti málið af hálfu áfrýjanda, en hrm. Guðm. Guðmundsson af hálfu stefndu. Skídaskáli Ármanns reistur í sumar. Vísir hafði sem snöggvast tal af Ólafi Þorsteinssyni, sem er einn af st jórnarmeðlimum Glímufélagsins Ár- manns og innti hann eftir fréttum um það, livernig gengi með byggingu Ármannsskálans. Honum sagðist svo frá: Eins og menn rekur minni til brann skáli sá, sem Ármenn- ingar áttu uppi í Jósepsdal, til. kaldi-a kola, nú rétt eftir síð- ustu áramót. Var þetta hinn mesti hnekkir fyrir félagið og var þegar hafizt handa um und- irbúning að byggingu nýs slcála. Miðar þessurn undirbúningi vel áfram og er riú búið að gera bráðabirgðateikningu að skála- byggingunni. Er hún gerð af Skarphéðni Jóhannssyni bygg- ingameistai'a. Ekki er enn víst hvort þessi teikning verður not- uð, en miklar líkur eru til þess, að svo verði. Aðferðin, sem notuð var til þess að safna saman fé til bygg- ingarinnar var sú, að félags- mönnum voru fengnir listar, sem þeir fóru með til kunningja sinna og annarra félagsmanna. Frh. á 3. síðu. Röskur unglingspiltur óskast nú Jægar til afgreiðslu og sendiferða. Kaupfélag Borgfirðinga Sími: 1511". Hús Vil kaupa lítið liús, í eða utan við bæinn. Tilboð send- ist um verð og útborgun og allar nánari upplýsingar fyrir 1. maí, merktr „Hús- eign“. Stúlku vantar strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Uppl. gefur ráðskon- an. 2 lóðir með hverahita undir sumarbústaði, eru til sölu á einum fegursta stað á Suðurlandsundirlendinu. — Tilboð, merkt: „Þægindi“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. LAHD i nágrenni bæjarins, með góðu ibúðarhúsi ásamt gripahúsi, er til sölú eða skipta á húsi í bænum. Staðurinn er ágætur fyrir svína- og hænsarækt. Lyst- hafendur leggi bréf i póst- hólf 45, merkt „1234“, fyrir 3. mai n. k. 7 manna blll model 1934, i góðu standi tíl sölu. Til sýnis fyrir framsm Miðbæjarbarnaskólann í dag kl. 4—6 og 8—9. Vörublll til sölu Chevrolet, lengri gerð, í góðu standi. Til sýnis i Shellportinu við Lækjarg. frá kl. 6 í dag. Gulrófur Rauðrófur. Ágætar kartöflur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.