Vísir - 06.05.1942, Síða 1

Vísir - 06.05.1942, Síða 1
Ritstjóri i Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 32. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 6. maí 1942. Ritstjóri 1 Blaðamenn Sfml: Augl/singar 1660 Gjaldkeri S Ifnur Afgreiðsla 79. tbl. Flotastöð Frakka á Madagascar einangruð - - - Fallhlífarhermenn svifu á land áður en landganga hersveitanna byrjaði. Franska setulidid hefíp fengid fyrir- skipun um aö verjast. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Eftir fregnum frá Vichy og London að dæma í gærkveldi og snemma í morgun voru brezku landgöngusveitirnar búnar að ná á sitt vald tanganum milli aðaleyjarinnar og smáeyjarinnar, þar sem flotastöðin er, Diego Suarez. En það er fyrsta og stærsta mark Breta á Madagascar, að ná flotastöðinni. Landgöngusveitirnar höfðu sótt fram um 10 km. í gær frá landgöngustaðnum og voru aðeins 5 km. frá flota- stöðinni. Sótt var að flotastöðinni úr tveim áttum, en úti fyrir henni voru herskip Breta og í lofti sveimuðu hrezkar flugvélar, án þess þó að gera árásir. Þær voru til taks, ef tilraun yrði gerð til þess að ráðast á flotann^/ I>að munu hafa verið 2 beitiskip, 4 tundurspillar og flutninga- skip, sem Bretar sendu til Madagascar, og fluttu þau 20.000 manna lið þangað. Þetta er samkvæmt Vichyfregnum og var talið líklegt, að flugvélarnar hefðu verið frá flugvélaskipi. — í fregnum frá Vichy var enn- fremur sagt, að Bretar liefðu látið fallhlífahermenn svifa til jarðar úr flugvélum, en land- göngusveitirnar liefðu vélaher- gögn meðferðis. Bretar til- kyuntu, að heraflinn væri allur frá Bretlándi, og var teldð fram, að. engar Bandaríkjahersveitir, Suður-Mfíkuhersveitir, né lield- ur.prjplsir Frakkar væru meðal landgöngusveitanna. Yfirmaður landgöngusveitanna er Sturges hershöfðingi (Major-General), hinn sami, sem stjórnaði hrezka hernum, er sendur var til þess að hernema ísland. Hefir Stur- ges verið hækkaður i tign siðan. Hann er kunnur m. a. fyrir þátt- töku sína í landgöngunni á Gallipoliskaga í heimsstyrjöld- inni. Undir eins og fregnin harst til Vichy brugðu tveir menn við og „tóku fyrstu Iest“, annar til Ber- línar og hinn til Rómaborgar. Þessir menn, Japanirnir Nom- ura aðmíráll og Abe aðmíráll, voru þar til að semja við Vichy- stjómina, að líkindum um sömu not af Madagascar sem af Franska Indokína. Úr því að Bretar voru komnir til Madaga- scar var ekki um neitt að semja frekara. Petain og Darlan sendu skeyti til landstjóra og setuliðs á Madagascar fyi’irskipanir um að verjast. Bæði í frönskum og brezkum fregnum segir, að við- nám sé veitt. Eftir brezkum fregnum að dæma er mótspyi'n- an ekki öflug og manntjón í liði Breta er ekki mikið. Til við- bótar því, sem að framan grein- ir er þess að geta, að meðal landgöngxiliðssveita Breta eru einnig strandhöggslið (comm- andos) eða víkingasveitir. Eins og getið var i gær hafa Bandarikjamenn lýst yfir, að hernaðarlegar ráðstafanir af hálfu Vichystjórnarinnar gegn Bretum vegna hernámsins, myndu verða skoðaðar sem ráð- heild. Cordell Hull lagði svo frekari áherzlu á þetta í gær með því að segja, að Bandarikjafloti og her væri þess albúinn að gripa inn i Bretum til stuðnings, ef til gagnráðstafana kæmi. Og tekið fram, að Bandaríkjamenn liefði nú vakandi auga á Martin- ique, liinni frönsku eylendu í Vestur-Indíum, dag og nótt. Hversu fljótt Bretum tekst að tryggja aðstöðu sina á Madaga- scar er að sjálfsögðu að veru- legu leyti undir afstöðu Frakka þar komið. Verði þeir að brjóta á bak aftur mótspyrnu þeirra liarðri hendi tefur það fyrir þvi, að þeir komi sér þar skjótt og öruggl. fyrir. Þó er það engan veginn víst, að mótspyrnan verði hörð né löng, þar sem kunnugt var, að á eynni eru fjölda margir Frakkar, sem hlyntir eru bandamönnum og vilja talca upp samvinnu við frjálsa Frakka. Þetta vissi Laval og þess vegna voru sendir nýir menn til Madagascar og mörg- um embættisinönnum þar vikið frá. En þegar flotastöðin er á valdi Breta má segja, að björn- inn sé unninn.,—• I Diego Suarez er eitthvert bezta herskipalægi heims, og með Ceylon og Mad- agascar á sínu valdi, ættu yfir- ráð Breta og bandamanna yfir Indlandshafi að vera trygg, en það mundi liafa stórkostleg- ustu áhrif til hins verra á allan gang styrjaldarinnar hvarvetna, ef Japanir hefðu náð þessum yf- irráðum. Með því að verða fyrri til en Japanir að hernema Mada- gascar, gangi það að óskum, hefir ef til vill verið kollvarpað stórkostlegum vorsóknaráform- um möndulveldanna. í seinustu frégnum frá Lond- on segir, að enn sé beðið frekari fregna um bardagana á Mada- gascar. Ástæða er til að ælla, að j vörn Frakka sé mjög liarðnandi, I og að Frakkar hafi t'alsvert lið í Diego Suarez, er verjist kapp- Eyvirkið Corregidor fallið. Eftir fregnum þeim að dæma, sem borizt hafa í gær- kveldi og snemma í morgun, er vörnin brostin á eyvirk- inu Corregidor í Manilla- flóa — eða að bresta. — Wainwright hershöfðingi hefir tilkynnt, að aðfara- nótt þriðjudags hafi Japan- ir byr jað tilraunir til þess að set ja lið á land í stórum stíl, á norðurhluta eyjarinnar, þar sem eru sendnar f jörur, og skilyrði til landgöngu bezt. — Sundið milli Bataanskaga og eyjarinnar er aðeins 3 km. á breidd. Á eyvirkin Drum og Huglies var ekki minnzt. Tal- ■ ið er, að setuliðið á Corregidor hafi skort mat og skotfæri í seinni tíð. — Roosevelt forseti sendi Wain- wright skeyti í gær og kvað hin- um frjálsu þjóðum liafa verið sett skinandi fordæmi með vörninni á Corregidor. Á fjórða huridrað loftárásir hafa verið gerðar á eyna. Seinustu fregnir herma, að samkomulagsumleitanir fari fram milli Japana og setuliðsins á Corregidor um uppgjöf þess. FRÉTTIR í STUTTU MÁLI. í Rússlandi er stöðugt ura sókn J af hálfu Rússa að ræða og nokk- j ur merki eru þess, að Timo- j chenko sé að hef ja sókn í stærri j stíl en áður. I fyrrinótt gerðu brezkar sprengjuflugvélar enn árásir á Þýzkaland (Stuttgart) og einnig ; var varpað sprengjum á Skoda- í hergagnaverksmiðjurnar í Pil- sen, hafnarmannvirki i Nantes í Frakklandi, og 4 skip voni hæfð sprengjum undan ströndum meginlandsins. Bostonflugvélar varðar or- urstuflugvélum gerðu árásir á Zeebrugge i Belgiu i gærmorg- un og síðar um riaginn fóru brezkar flugvélar í 3 mikla árás- arleiðangra til Frakklands. t nótt voru brezkar flugvélar' enn yfir Þýzkalandi, en engar óvinaflugvélar yfir Bretlandi, en þýzk flugvél gerði skyndi- árás á brezka borg snemma í morgun. — SEINUSTIJ FREGNIR. Brezkar sprengjuflugvélar fóru í nýja árás til Stuttgart í nótt og sprengjum, var varpað í fleiri borgiv í Þýzkalandi. 1 Berlínarfregnum er það haft eftir Laval, að Frakkar á Mada- gascar muni verjast meðan auð- ið sé. CtvarpiS í kvöld. KI. 19.00 Þýzkukennsla, 2, fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: „Fnþ yztu nesj- um“ eftir Gils Guðmundsson (höf. les). 20.55 Söngvar úr gamanleikj- um með undirleik á gítar (Nína Sveinsdóttir). 21.10 Upplestur: Kvæði (Jón SigurÖsson kennari). 21.25 Hljómplötur: íslenzkir söngv- arar. stafanir gegn bandamönnum í samlega. Japanir stöívaöir á landa mærnm Kfna og Bnrma. Bretar notuðu innrásar- pramma eins og á myndinni sést, þegar þeir settu lið á land á Madagascar í fyrri- »nótt. — Myndin er tekin, þeg- ar brezk „éommando“-sveit er að koma úr strandhöggs- leiðangri. Skyndiárásir Kínverja á 6 stórar borgir, sem Japanir haía á valdi sínu Fregnir frá Chungking í gærkveldi hermdu, að Kínverjar' hefðu stöðvað japanska herinn, sem sott hefir fram frá Lashio alla leið norður fyrir landamæri Burma og Kína. í fjalllendinu rétt norðan við landamærin komu kinverskar hersveitir móti Japönum og stöðvuðu þá. Er nú barizt þarna af miklum móði. Ivínverjar hafa nú byrjað sókn gegn Japönum á vígstöðvum i nánd við margar stórborgir á austurströndinni og inni i landi. Meðal þessara borga eru hafnarborgirnar Shanghai og Amoy, Nanking, Hangchow, Ningpo og Nanchang. Inn i þessar borgir réðust víkingasveitir og ollu miklum spjölluin. I Nanking vorn sprengdar i loft upp miklar hergagnabirgðir og komu þar upp miklir eldar. Víða voru járnbrautarstöðvar eyðilagðar. Það, sem vekur mesta athygli í sainbandi við þessar árásir, sem byrjuðu.21. apríl, er það, hversu djarflegar eru árásir víkinganna, sem eru æfðir á sama hátt qg hinir brezku vík- ingar eða strandhöggsmenn (commandos), og að þær hei>.pnuðust svo, sem reynd ber vitni, þótt hér sé um að ræða Hvort framhald verðúr á þessari sókn verður ekki sagt, en Kínverjar segja, að þeim hafi verið kleift að gera þessar árásir, af því að varnir Japana á þessum slóðum séu veikari en áður, vegna þess að þeir hafa flutt á brott herlið og flugvélar til Burma og annara vígstöðva. borgir í þeim hluta landsins, sem Japanir hafa lengi liaft á valdi sínu, svo sem Nanking frá 1937, en þar er aðsetur leppstjórnar þeirrar, sem Japanir konni þar á fot. Chiang Kai-shek er kominn til borgar í Yunnan og dregur þar að sér mikið lið. — I þýzk- um fregnum segir, að Japanir séu komnir 60 km. inn í Yunnan. 9 ára tlreng^nr bíður bana. Frá fréttaritara Vísis. Ólafsvík í gærkveldi. Sunnudagskvöldið 3. maí varð það sorglega slys hér í kaup- túninu, að níu ára gamall dreng- ur varð undir bíl og beið bana. álysið vildi til með þeim hætti, er nú skal frá greint: Unnið var að uppskipun á vör- um úr m.s. Andey og bifreiðin P - 7 — bifreiðastjóri Guðmund- ur Þórðarson — ók vörunum frá bryggju í vörugeymsluhús. Um kl. 10.30 var bifreiðin að fara upp bryggjuna með full- fermi og ók hægt. Hljóp þá níu ára gámall drengur, Agnar Randversson, á eftir bifreiðinni og fram.,með henni, en féll inn á milli hjólanna, svo að annað afturhjólið fór yfir brjóst hans. Vár .strax farið með hann til læknis, er á heima rétt hjá, en er þangað kom, var drengurinn 'örendur. Drengurinn var sonur ekkj- unnar Gyðu Gunnarsdóttur í Bakkabæ í ,Ólafsvík. Landbúnaðurinn; 164 bændnr æsbja 270 mann§ í viiiiiu. Frá Hafnarfirði: Fénaður veldur tjóni í görðum. Fólkið vill sfður vera í nærsveitunum. Ráðningarstofa landbúnaðarins hefir nú verið opin í fimm daga og hefir haft allmikið að gera þann tíma. Vísir hefir snúið sér til Pálma Einarssonar, ráðunauts, sem veitir skrifstof- unni forstöðu og fékk hjá honum eftirfarandi upplýsingar. Þá fimm daga, sem stofan hefir verið opin, hafa 164 bænd- ur beðið að útvega fyrir sig 276 manns, og framboð um vinnu liefir borizt frá á 2. hundrað manns. Er nú verið að semja við þetta fólk og mun megin- hluti þess verða ráðinn. Hefir framboðið reynzt framar von- um. Beiðnirnar um vinnufólk Iiér- ast lir öllum sýslum lándsins, en þó mest úr Áruessýslu,- Rang- árvallasýslu, Mýra- og Borgar- fjarðarsýslum og Eyjafjarðar- sýslu. Halda beiðnirnar áfram að berast og sama ér að seaia um framboðstilkynningar. Það er áberandi, hvað fólk sækist ineira eftir því að kom- ast út í sveitirnar, lieldur en að ráðast í þær stöður, sem fáan- legar eru næst bænum. Má vera að einhvei’jir vilji vera sem lengst frá bænunj, ef einhverjir stórviðburðir gerðust. Ráðningarstofa lándbúnaðar- ins starfaði fyrst á s. 1. vori, en tók þá ekki eins snemma til starfa þá. Þá réð stofan á 5. lumdrað manns til bænda víðs- vegar á landinu, en þeir höfðu æskt eftir lielmingi fleira fólki. Það hefir átt sér stað á hverju vori um all-langt árabil, að fén- aður sé Iátinn ganga laus í Hafn- arfirði cg vinnur hann tjón mik- ið í görðum. Tjónið, sem bæði sauðkindur og liestar vinna, nemúr jafnvel þúsundum króna, og í vor mun bera meira á þessum. flökkufén- aði en endranær. Ætti bæjarfé- lagið að létta þessari plágu af bæjarbúum, annaðhvort með ]ivi að ráða mann, er hafi það starf, að reka féð út fyrir bæinn, eða með því að skylda eigendur þess til að liafa liemil á því. Gullna hliðið. Sýning vcr'Öur annað kvöld kl. 8. A'ðgöngumiðasala hefst í dag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: io kr. frá K. K. io kr. frá P. P. /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.