Vísir - 11.05.1942, Side 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri ] 1
Btaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla J
'32. ár.
Reykjavík, mánudaginn 11. maí 1942.
83. tbl.
Mac A. og Curtin
ræðast við.
Frá því er skýrt í fregnum
frá Ástralíu, að MacArthur yfir-
hershöfðingi og John Curtin,
forsætisráðherra, hafi ræðst við
í gær. í>ess er ekki getið, hvert
umræðuefnið hafi verið, en tal-
ið er víst, að það hafi verið or-
ustan á Kóralhafi og hin breytta
aðstaða vegna hennar.
Bandamenn liafa ekki enn
gefið nákvæma skýrslu um or-
ustuna, enda munu ýmis skip
þeirra ókomin í höfn. En þeir
segja seni áður, að fregnir Jap-
ana sé lireinasti heilaspuni og
ef þeir hefði sigrað, mundu þeir
vafalaust hafa orðið á undan
með fregnir af fundinum. Sigur
tilkynning Japana kom ekki
fyrri en á eftir tilkynningu
bandamanna.
Fluglið bandamanna liefir
.gert loftárásir á nokkur skip í
Louisiadeeyjahafinu, sem er við
suð-austurströnd Nýju-Guineu.
Þar urðu eitt stöðvarskip sjó-
flugvéla og eitt olíuflutninga-
skip fyi’ir skemmdum og fimm
sjóflugvélar voru eyðilagðar.
Hér sjást Douglas MacArthur, hershöfðingi, og John Curtin,
forsætisráðherra Ástraliu, á fvrstu ráðstefnu sinni eftir að Mac-
Arthur varð yfirmaður Anzac-svæðisins. Myndin er svo ógreini-
leg vegna þess, að hún var send þráðlaust frá Melhourne til
New York.
Hinsvegar hverfa Japanir
elcki frá þvi, að þeir liafi sölckt
tveim flugvélastöðvarskipum,
orustuskipi og tundurspilli, en
laskað orustuskip og beitiskip.
Flugvélatjón handamanna segja
þeir
nema 218 vélum.
í
Við þurfum ekki að óttast
framtíðina, sagði Churchill
„Kf Hitler hefnr g:a§hernað, grjöld-
uin við í sömn iiiyiit**.
r
J gær voru nákvæmlega tvö ár liðin síðan Winston
Churchill tók við brezku stjórnartaumunum úr
þreyttum og duglitlum höndum Neville Chamberlains
og af því tilefni hélt hann útvarpsræðu kl. 7 siðdegis.
Ræðan stóð í rúmar 30 mínútur og var útvarpað um allt
Brezka heimsveldið og Bandaríkin.
í ráeðunni gerði Churchill meðal annars samanhurð á vígbún-
aði Breta þá og nú, og einstæðingsskap þeirra, er Frakkar voru
úr Sögunni, og hinu volduga bandalagi frjálsu þjóðanna nú.
I lök ræðu sinnar kvað hann þjóðina mega vera glaða og reifa,
því að sigurinn væri vís — og jafnvel þótt ósigur væri fram-
undan mundi engum koma annað í hug en að falla með vopn i •
hendi. —
Churchill hóf mál sitt á því,
að nú væri tvö ár liðin, síðan
hann varð forsætisráðherra og
á þeim tíma hefði miklir at-
burðir gerzt, en nú værl rétt
að staldra við og athuga hvern-
ig sakir stæði.
II
1 Washingtori hefir nú verið
gefin út tilkynning um það, að
amerískar sprengjuflugvélar
hafi gert árásina á Tokyo þ. 18.
afjríl s.l.
Segir í tilkynningunni, að
flugvélarnar hafi flogið mjög
lágt og því orðið að gæta sin
fjTÍr loftvarnabelgjum. Þegar
þær voru að koma, var útvarps-
stöð í Japan að útvarpa á ensku
um það, hvað Japönum stafaði
lítil hætta af loftárásum. Jafn-
skjótt og flugvélanna varð varí
var útsendingunni hætt og litlu
síðar tilkynnt á japönsku, að
flugvélar væri að gera árás, en
þær væri svo hraðfleygar, að
engin leið væri að elta þær uppi.
Margir eldar kviknuðu og Iog-
aði einn í tvo daga, en dauðir
og særðir voru á 4. þúsund.
Þess er ekki getið, hvaðan
flugvélarnar hafi lagt upp.
Sextíu og fjórir Þjóðverjar,-
sem, börðust gegn handamönn-
um í heimsslyrjöldinni hafa
verið handteknir í New York.
Búizt er við að þeir verði flestir
látnir lausir aftur.
BRETÁR STORKUÐU
FJANDMÖNNUNUM.
Um það leyti, sem hann tók
við völdum, voru Þjóðverjar að
brjóta Vestur-Evrópu undir f?ig
og ítalski „reikningshausinn“
sá sér leilc á borði til að ná í
ódýrt þýfi. Allt virtist vera á
enda, en þá var þjóðin samein-
uð i að berjast eða falla — eng-
inn æðraðist, og það féll í hans
— Churchills — hlut að stoi’ka
fjandmönnunum.
Ejtt ár héldu Bretar einir
frelsisfánanum á lofti* sigruðu
Itali og upprætlu næstum ný-
lenduveldi þeirra, en urðu líka
fyrir ýmiskonar tjóni.
BRETAR EKKI
FRAMAR EINIR.
Nú horfir öðruvísi við. Með
Bretum standa voldugir handa-
menn og auðæfi þeirra og ein-
beittur frelsisvilji munu trvggja
sigurinn.
í júní 1941 réðst Hitler á
Rússa og gleymdi velriinun að
aúki. I Rússlandi væri mannfall
Þjóðverja líklega orðið meira
en öll árin 1914—18, en þá féllu
2 milljónir Þjóðverja.
HITLER KVARTAR —
Xú kvartar Hitler undan loft-
árásum Brela — hann sem lét
sprengjunum rigna yfir Varsjá,
Rotterdam og Belgrad. Þetta er
þó aðeins byrjunin hjá okkur,
þvi að við munum auka árás-
irnar í sumar, haust og vetur
þar til vfir lýkur, sagði Chur-
chill.
Ibúar borganna gæti flutt út
i sveítirnar og séð eldana til-
sýndar og þá ættu þeir að minn-
ast allra þeirra, sem eins hefir
farið fyrir, og þess, að ekki fæst
endir á þetta nema Hitler sé að
velli lagður.
GASHERNAÐUR.
Þá kvað Churchill banda-
menn bíða óveðursins, sem
mundi dynja yfir á Rússlandi,
þótt engin sóknarmerki sæist,
en e. t. v. tækist Þjóðverjum að
levna þeim. Hann kvað Rússa
óttast gashernað, en ef Þjóðverj-
ar*beittu því vopni þar, mundu
Bretar líta á það sem gasárás
á sig og senda lofther sinn til
miskunnarlausra gasárása á
hervægilega staði Þjóðverja.
Churchill kvað um það rætt,
hvort ekki væri hægt að hjálpa
Rússum á annan hátt en gert
væri, t. d. með innrás, en það
mál kvaðst liann ekki geta rætt,
þótt það gleddi hann, að hvergi
lieyrðist grátur eða gnístran
tanna, heldur óþreyjuraddir, er
krefðist aðgerða.
FJÖGUR TlMABIL.
Næst minntist hann á, að floi-
inn sem fór til Madagascar
hefði lagt frá landi í Bretlandi
fyrir tveim mánuðum, en siðafi
sagði liann að liægt væri að
skipta striðinu í fjóra hluta:
1. Fram að falli Frakklands.
2. Bretar einir og ráðizt á
Rússa. * ”%
Japanir
í gildru
í Yiinnan.
5000 Japariir eru nú í gildru
við landamæri Kína í Burma og
þeirn virðist engrar undankomu
auðið.
Japönsk sveit sótti af miklum
hraða norður frá Lashio og
komst alla leið 40 km. norður
fyrir landamæri Kína. Þegar
þangað var komið, stungu Kín-
verjar við fótum og tókst að
hrekja Japani úr borginni Che-
fang. Japanir reyndu að fara á
snið við Kínverja, en þeir sáu
við því. Fyrir aftan Japani er nú
komin önnur kínversk sveit og
liafa 3000 Japanir fallið i þess-
unl hardögum.
I Tokyo er hinsvegar gefin til-
kynning um, að Japanir liafi
lekið bæinn Lungling, hervægi-
legan stað í Yúnnan.
Kinverjar sækja og að Manda-
lay úr tveim áttum. Fóru Jap-
anir frafnhjá þessum hersveit-
um, er þeir flýttu sér norður á
bógimj, en sá asi virðist nú ætla
að verða þeim, hættulegur.
ilour ð ilta.
Undanfarna tvo daga hefir
varnarliðið á Malta eyðilagt 64
flugvélar möndulveldanna —
flestar þýzkar.
Á tveim dögum hafa aldrei
verið skotnar niður svo margar
flugvélar yfir eynni. Skothríð
loftvarnabyssanna var óvenju-
lega áköf, en auk þess voru
Spitfire-flugvélar reiðubúnar.
Dobbie, fyrrum landstjóri á
Malta, er kominn til Englands.
Hann lét i ljós þá sannfæringu,
að eyjarskeggjar mundu gfcta
varizt öllum árásum.
3. Hetjudáð Rússa.
4. Pearl Harbor — og stæði
það timabil enn.
Loks spurði Churchill hvort
menn gæti ekki séð, hversu
horfur væri nú miklu betri fyr-
ir þá, er berðist fyrir frelsi.
Vörnin liarðnaði og brátt yrði
henni snúið i sókn, er mundi
mola andstæðingana.
BLAÐAUMMÆLI.
Árdegisblöðin í London eru á
einu máli um að þetta hafi ver-
ið bezta ræða Churchills siðan
hann varð forsætisráðherra.
Þau Ieggja sérstaka áherzlu á
ummæli hans um gasið.
Daily Telegraph: „Ef þvilikt
ódæðisverk verður unnið, þá má
Þýzkaland vita það, að allt
Brezka heimsveldið mun sam-
þyklcja að beita gagnmðstöfun-
um með öllu vaxandi afli sínu.“
Daily Mail: „Þetta var hótun,
sem brezka þjóðin fellst á að
öllu leyti. Við munum ekki ótt-
ast þá hættu, sem getur stafað
af líkum ráðstöfunum þýzka
flughersins, því að við vijum,
að við veitum Rússum mikil-
væga aðstoð með aðgerðum
okkar.H
Flugmaðurinn Harold Gatty
(þekktastur fyrir hnattflugið
með Wiley Post) hefir verið
gerður að loftflutningastjóra
ameríska flughersins i Ástra-
líu.
HUSBRUNI I
SKERJAFIRÐI
Tvö hús skemmast.
TTm kl. 7.15 í gær kviknaði í húsinu nr. 5 við Þjórs-
^ árgötu, sem er tvílyft hús með risi. Húsið varð
mjög skjótlega alelda, en ekkert slys varð á fólki. —
Eigandi hússins, sem brann,
var Skæringur Markússon. Bjó
hann þar með konu sinni og
tveim börnum, en auk þeirra bjó
þar Andrés Jónsson, klæðskeri,
kona hans og tvö börn. Þau
sluppu með naumindum út úr ’
húsinu.
Tvö hús skemmdust, annað
lítillega, en hitt — Þjórsárgata
1 — mjög mikið. Brotnaði stórt
gat á þak þess og auk þess gekk
það mjög úr skorðum. Eigandi
þess er Einar Þorsteinsson.
VIÐTAL
VIÐ SLÖKKVILIÐSSTJÓRA.
Tíðindamaður Vísis átti við-
tal við- slökkviliðsstjóra, Pétur
Ingimundarson, snemina í
morgun. Sagðist honum frá á
þessa leið:
Slökkviliðið var kyatt á vett-
vang kl. 19.23 og var þegar
brugðið við og farið á staðinn
og byrjað að koma fyrir slöng-
unx. Þegar við komum á vett-
vang, var húsið nr. 5 við Þjórs-
árgötu alelda, og sjáanlegt, að
ekki var hægt að vinna að því
að bjarga neinu úr liúsinu, svo
að gagni yrði. Sneri slökkvilið-
ið sér þá að þvi, að slökkva eld
leliDiur ofansjávar-
flota pjóQverjal
noHðui
3 mislieppnadap árás-
ip á skipalest.
Þýzkir tundurspillar gerðu í
seinustu viku þrjár tilraunir til
árása á skipalest, sem var á leið
til íshafshafna í Rússlandi, en
brezkir tundurspillar, sem voru
skipalestinni til verndar,
stökktu Þjóðverjum á flótta.
Þýzku tundurspillarnir hófu
skothríð á skipalestina á mjög
löngu færi, en þegar verndar-
skipin hrezku ætluðu að komast
nær, til þess að geta beitt fall-
byssum sínum með betri ár-
angri, hurfu þýzku skipin frá.
Þau komu ,þó aftur og aflur,
alls þrisvar, en tókst ekki að
sökkva neinu flutningaskip-
anna.
Bi’ezkir flotamálasérfræðing-
ar bollaleggja nú um það,
hversu milcinn skipakost og
flugvélar Þjóðverjar muni Iiafa
á norðurslóðum. Kemur þeim
vfirleitt saman um það, að
Þjóðverjar hafi fast að lielm-
ingi ofansjávarflota síris þarna
þ. e. um 10 tundurspilla, auk
tundurskeyta-, stevpi-, og lang-
ferðaflugvéla, kafháta og þeirra
þriggja stóru skipa, senx liafa
legið í Þrándheimsfirði undan-
farnar vikur.
inn og hindra úthreiðslu lians.
Það tókst að slökkva í húsinu
nr. 5, án þess eldurinn breiddist
út, en nokkurar skemmdir urðu
á járrii á gafli hússins nr. 3, sem
er lítið timburhús, er stendur
nálægt hinu, en liitt húsið (nr.
5) er einlyft timburhús með háu
risi og kvisti.
Tiðiridariiaður blaðsins liafði
frétt, að asbest-klæðnaður
slökkviliðsmanna hefði komið
þeinx að miklum notum við að
hindra útbreiðslu eldsins og
spurði slökkviliðsstjóra um
klæðnað þennan og reynslu þá,
senx fengizt hefir. x
— Við höfum alllengi haft
slíkan klæðnað, segir slökkvi-
liðsstjóri, til skamms tíma 3—-4,
en fýrir nokkuru fékk eg tólf í
viðbót. Það er mikil framför að
því að hafa þessa klæðnaði, þvi
að slökkviliðsmenn klæddir
þeinx geta þá kornizt nálægt eld-
inurn og notið sín hetur við
slökkvistai’fið og varð og sú
reynslan í gærkveldi. Slökkvi-
iið/brezka dg ameríska setuliðs-
ins vann með okkur að slökkvi-
stai-finu og gekk það slvsalaiist.
Tíðindamáðurinn spurði því
næst slökkyiliðsstjói’a hvort
vatn liéfði verið Jiægjanlegt og
hvérsu ’ langari tíma það liefði
tekið að híridra úthreiðslu elds-
ins.
— Vatn var nægilegt. Með þvi
að loka fyrir æðar var beint
meira vatnsmagni á slökkvi-
staðinn. Var brátt yfrið nóg vatn
til slökkvistarfsiris. — Eldurinn
var að mestu slökktur á þreixx-
ur s tundai’fj órðungunx, en við
vorum á slökkvistaðrium fram,
eftir kvöldi öryggis vegna, auk
þéss senx vöi’ður var svo liafður
á staðnum sem venja er til.
Slökkviliðið feldi reykháfinn.
Þegar eldui’inn var slökktur
stóð reyklxáfurinn enri og grind
hússins. Þóiti óráðlegt að láta
reykháfinn og grindina standa
og var þvi það ráð tekið, að
fella reykháfinri og grindina
nxeð. Vax- brugðið taug um reyk-
háfinn og toguðu nqkkrir
slökkviliðsirienn í og hruridi þá
reykháfurinn og grindin nxeð.
Myndarlegur
matseðill.
Frá Kanada til Englands
mun í sumar verða meiri
matvælaflutningur en sögur
fára áf. Síðan Bretar misstu
af landbúnaðarafurðum
Dana, hefir framleiðsla þeirra
aukizt í Kanada.
Það, sem Bretar éiga að fá,
er þetta:
268 þús. smál. af svína-
kjöti,
540 millj. eggja,
65 þús. srnál. af östi og
15 þúsi smál. af þur-
mjólk.