Vísir - 20.05.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 20.05.1942, Blaðsíða 3
V I S I R Guðrún Sigurðardóttir frá Butru í Fljótshlíð. F. 18. okt. 1877. D. 19. apr. 1942. örfá minningarorð. ( Þá eik i stormi lirynur háa því hamrabeltin skýra frá, en þegar fellur fjólan bláa þa’ð fallið enginn heyra má. Svo kvað skáldið góða úr Fljótshhðinni fyrir meira en ötd. En sannleikur og samliking þessara orða hafa ævarandi gildi, hversu gömul sem þau verða. Það heyrist ekki þegar „fjól- an bláa fellur“, en „ilmur horf- inn innir fyrst, hvers urtabyggð- in hefir misst“. Það er hinn horfni ilmur, sem vekur eftir- tektina, annað ekki. Og svona er mannlífið. Þegar þeir sem mikið ber á í lífinu flytjast héð- an, skýra „hamrabeltin“ frá þvi að vonum, þ. e. blöð og útvarp, — og stundum meira en efni þykja standa til — en um hina er hljóðara, sem lítið ber á, og vinna sín æfistörf í kyrrð og friði, oft innan fjögra veggja. Slik æfistörf eru þó oftast eigi minna *verð fyrir þjóðina en önnur. „Sá er mestur, sem er beztur“, segir sálmaskáldið, þ. e. sá er lifir lífi sínu til beztrar fyrirmyndar öðrum, í hvaða stétt eða stöðu sem hann er í. Guðrún Sigurðardóttir var ein af þeim sem vann æfistarf sitt í kyrþei, og hafði hljótt um sig. Hún var fædd að Háamúla i Fljótshlið 18. okt. 1877. Voru foreldrar hennar hjónin Sig- urður Ólafsson og Guðbjörg Sigurðardóttir \ ísleifssonar bónda á Barkarstöðum,en móðir Guðbjargar var Ingibjörg Sæ- mundsdóttir, systir sira Tómas- ar próf. á Breiðabólsstað. For- eldrar Guðrúnar voru þremenn- ingar að frændsemi, frá Jóni Ólafssyni bónda í Hallgeirsey í Landeyjum. Þau bjuggu lengi að Butru i Fljótshlíð, en flutt- ust siðar til Reykjavíkur og báru þar beinin. Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum, allt til þroskaára. En siðan var hún um nokkurra ára skeið á ýmsum stöðum. En eftir að foreldrar hennar fluttust til Reykjavikur, fór hún til þeirra, og lagði stund á saumaskap, og iðkaði þá at- vinnu allt til síðustu stundar, að Laugavegi 27 B hér í bænum. En þar hafði hún og foreldrar hennar áður búið mjög lengi. Og þar létust þau bæði hjá henni. Hún var mjög vel greind, sem hún átti kyn til í báðar ættir, hreinskilin og hispurslaus. Lá ekki á skoðun sinni, en ýfðist við engan. Vinföst \og trygg- lynd, og rækti öll störf sín með gleði, og vandvirkni. Hún var þvi tií fyrirmyndar öllum er henni kynntust. Hún var mjög hugfangfn af sálarrannsóknunum, og fylgdi þeim málum af alhug. Var inni- lega sannfærð af eigin reynslu um Kf eftir þetta lif. Eg er viss um, að hefði hún mátt kjósa sér dauðadag, þá hefði hún kosið þann er hún hlaut, að fara héðan á svip- stundu. Og eg er viss um að hún hefir ekki verið lengi að átta sig á umskiptunum. Hún trúði því, að „þótt vér hljótum hér að kveðja hjartans vini kærstu þrátt, indæl von sú oss má gleðja aftur heilsum við þeim brátt.“ Eg veit að nú hefir henni orðið að þessari trú sinni. Vinur. Hallgrímskirkja í Saurbœ. Áheit frá Jónínu Þórðardóttur kr. 20.00. Kæra þökk. 4sm. Gestsson. SHEAFFER3 Ný sending! Fást aðeins hjá Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar Q Bankastræti Frá Sn I I ardvalarnefnd Að tilhlutun Sumardvalarnefndar verða rekin 2—3 sumardvalarheimili (mæðraheimili) fyr- ir mæður með ungbörn. Þær mæðxu', sem sótt hafa um fyrirgreiðslu á vegum nefndarinnar komi til viðtals og lækn- isskoðunar ásamt öllum þeim bömum er þeim eiga að fylgja á mæðraheimilin, í Miðbæjar- bamaskólann föstudaginn 22. mai kl. 5—7 e. h. Innritun á mæðraheimili fer aðeins fram þenna eina dag, og verður litið þannig á, að um- sóknir vegna mæðra og ungbama er fyrir liggja, en ekki verða endurnýjaðar þann dag, séu afturkallaðar. Á sama stað og tíma verða ráðnar nokkrar mæður á sveitaheimili, þar sem þeim er gefinn kostur á að vinna fyrir sér og bömum sínum. CfyduA' \ ! í i skóóburð TIL HVÍTASUNNUNNAR t liátídamatinn: Niðupsuðuvörur: Hangikjöt Dilkakjöt v Svínakótelettur Svínasteik Svið Lifur Nýtt grænmeti: Agurkur Salat Rauðrófur Gulrætur Laukur Sítrónur Hunang í glösum Ætisveppir í dósum Grænar baunir í dósum Aspargus, súpa og slik. Capers í glösum Tómatpouré í dósum Rauðbeður í gl. og ds. Spinat í dósum Olifur í glösum Gúrkur í glösum Gaffalbitar Sfld í dósum REKORD BtJ ÐINGAR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF ALLSKONA R NESTIVÖRUM VANUR sölumaður óskar eftir atvinnu sem sölu- ' maður hjá góðu fyrirtæki. — Tilboð, merkt: „Sölumaður“ sendist Vísi fyrir 23. þ. m. — Stóxt skrifboxð til sölu. Uppl. á Sjafnargötu 8, eða í síma 4270. Þvottahiisid DRÍFA Balduvsgötu 7 verð- ur lokað á morgun fpá kl. 1-4 vegna V ortösknrnar , komnar Áheit. Blindravinafélagi íslands barst nýlega áheit frá ónefndum, 50 kr., og verður upphæíSin lögö í Blindra- heimilissjóð félagsins. Stjórn fé- lagsins biður Vísi að færa hinum ókunna gefanda innilegt þakklæti sitt. Komið tímanlega Hljóðfærahúsið BEZT AÐ AUGLÝSA. 1 VÍSL | Okknr vantar unglinga til að bera blöð til kaupenda. á Vesturgötu Talið við afgreiðsluna. Da^Maðið VÍ81R Ungmennafélag Reykjavikur. Skemmtifundux í Oddfellowhúsinu fimmtudagskvöldið 21. þ. ns. kL. 9 e. h. DAGSKRÁ: Ávarp (Páll S. Pálsson). Einsöngur með undirleik (Eggert Stefánæou og Sigvaldi Kaldalóns). Ræða (Jakob Kristinsson fræðslumálastjóri). Kvartettsöngur (fjórir Árnesingar). Upplestur (Jón Magnússon, skáld). Dans. Félagar! Mætið stundvíslega. Gestir velkomnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsniu kl. 4—7 limmtudL STJÓRNIN. Jariarför konunnar minnar og móður okkar, Jakobínu Helgadóttur fer fram frá dómkirkjunni, fimmtudagínn 21. maí M. I e. h. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Vest- urgöhi 21. Signrður Þórðarson og bíir*.. Það tilkynníst vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Bergur Jónsson fyrrv. skipstjóri, andaðist í nótt. Þóra Magnúsdóttir. Innilegt þakldæti til allra þeirra, sem sýndu okkur sam- úð við fráfall og jarðarför Bjarna Danielssonar frá Suðureyri, Súgandafirði. Fyrir hönd fjarverandi móður og ömmu, Hallfríður Jónsdóttir. Magnús Guðmundsson. Maðurinn minn, Guðmundur Guðmundsson andaðist í xnorgun. Lára Jóhannesdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.