Vísir - 20.05.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 20.05.1942, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó Elska skaltu uáungann (Ijove Tliy Neigbour). JACK BENNY, MARY MÁRTIN. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 31/2-61/2 BANKARÆNCNGJARNIR (Triple Justice). Cowboymyud með George O'Brien. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. REIIAM 1943 rt Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2 i dag. Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hláGið" Sýning an nað k\old ki. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 i da - trilhibátur, úhingunarvél til sölu. Uppl. á nSpítalastig 6, niðri. — 1200 (krónur wilja ung og reglusöm hjón grei'ða fyrirfram i leigu fyrir 1—2 herbergi og eldhús. — Einriig hjálp við húsverk. — Tilboð berist blaðinu fyrir hádegi á laugardag n. k., merkt: „S. G.“. Hreinlæíisvörur Radion, Rinso, Sunlight sápa, Vim skúríduft. vmn Laugavegi 1. Fjölmisvegi 2. ALLTAF DETTtJR MÉR - í HUG Vélsmiður sepi hefir séð um uppsetningu og allskonar breytingar hrað- frystiliúsá, -fiskimjölsverksmiðja, síldarverksmiðja, vanur log- suðumaðúr, hefir pílpróf, gæti einnig tekið að sér miðstöðvár- lagningar, stendur til boða þeim, sem útvega 2—3 herbergja, nýtízku íbúð. Vélgæzla í 'hraðfrystihúsi úti á landi gæti einnig komið til greina. — Tilboð, merkt: „Röskur“ sendist afgr. Vis- is fyrir hádegi á laugardag. — 1-2 doglega menn vantar í vor- og sumarvinnu á gott sveitaheimili. — Uppl. lijá Skúla Thorarensen Fjólugötu 11, kl. 8—10 í kvöld og 12—1 á morgun. m I pegar eg sé fóík á vel burst- uðum skóm: enda ber Cherry Blo§§om §kóál»iflrður af, sem guEl af eiri. Rykfrakkar | enskir og islenzkir á konur og karlmenn. Verð frá 75 kr. ^ERZL Grettisgötu 57. Hreinan* Iéreft§tu§kur kaupir hæsta verði Félagsprentsmi8jan7p Hljódfæraliúsid ÍO tenn geta fengið atvinnu við jarð- ræktarstörf og vegagerð á Syði'-Reykjum í Biskups tungum. Uppl. gefur Ráðningar- stofa Landbúnaðarins, Lækj- argötu 14 B. Sími 2718. — til sýnis og sölu á Bragagötu 33, frá kl. 7—9. — Vantar ungan mann til aðstoðar á rannsóknar- stofu.- Lakk- og málningarverksmiðjan HARPA h.f. 4 ortösknrnar \ komnar. Komið tímanlega meðan mestu er úr að velja. — Nýtízku skinn og litir. - BUDDUR, SEÐLAVESKI, SEÐLABUDDUR, SKJALA- og SKÓLATÖSKUR nýkomnar.- fréttír Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá M. B. Til konunnar, sem vantar prjónavél: xo kr. frá ónefndum, 50 kr. frá ónefndum. Gullna hliðið verður sýnt annað kvöld, og er þá búið að sýna það 64 sinnum. Sýningum fer nú að fækka úr þessu, og má búast við að síðasta sýning verði auglýst þá og þegár. 80 ára verður á morgun Ásdís Sigurð- ardóttir, Hvassafelli við Bústaða- veg. Hjónaefni. Þann 17. ]). m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Martha Sand- holt og Karl Sörheller frá Aale- sund. Hjónaband. Nýlega hafa verið gefin saman i hjónabánd i Newcastle i Englandi Betzy Petersen, hjúkrunarkona og Ragnar Pedersen, officer í norska sjóhernum. Revýan „Nú er það svart, maður“, verð- ur sýnd i kvöld, og hefst sala að- göngumiða kl. 2 í dag, en sýning revýunnar, Halló, Amerika“ fell- ur hinsvegar niðuf í kvöld, ve'gna veikindaforfalla. Að gefnu tilefni skal þess getið, að Pétur Sig- urðsson, 13 ára drengurinn, sem sýnt hefir myndir sínar í sýning- arglugga Jóns Björnssnar, hefir lært teikningu hjá Eggert Guð- mundssyn,i, listmálaya. Helgi P. Briem, verzlunarfulltrúi íslands á Spáni, var á rikisráðsfundi nýlega skipað- ur aðalræðismaður Islands í New York. f stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík voru nýlega endurkosn- ir þeir: Guðm. Benediktsson, bæj- argjaldkeri, formaður, Eyjólfur Jóhannsson forstjóri og Bjarni Benediktsson borgarstjóri. Til vara: Frk. María Maack, Björn Snæ- björnsson og Egill Guttormsson. — í kjörnefnd voru kosin ' María Maack, Hafsteinn Bergþórsson, Sveinn M. Sveinsson og Gísli Guðnason, Gjafir til Húsmæðraskólafélags Hafnarfjarðar. Frá Ingibjörgu Ögmundsdóttur 100 kr. Frá Kristínu G. Jónsdótt- ur 2 kr. Frá Elísabetu Egilson 1000 kr. Frá Jóni Bjarna Péturs- syni og Kristni Péturssyni, blikk- smiðum' í Reykjavík, til minning- ar um móður þeirra, Önnu Kristj- önu Bjarnadótur, frá Hamri, Hafnarfirði, 1000 kr. Beztu þakk- ir. •— Stjórnin. Vormót 3. flokks. í kvöld keppa, kl. 8 Fram og Víkíngur, og kl. 9.05 K.R. og Val- ur. Aðgangur er ókeypis. Næturlæknir. Kristbjörn Tryggvason, Skóla- vörðustíg 33, sími 2581. Nætur- vörður i Ingólfsi apóteki. Utvarpið í dág. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisút- varp. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarp frá Alþingi. — ÆFING í kvöld kl. 8y2 hjá meistaraflokki og 1. flokki. — MætiS allir.______________(609 MUNIÐ skemmtifund- inri í Oddfellowhúsinu í kvöld. Félagar, fjöl- mennið. (606 Til ekkjunnar með börnin sex: nefndum. 10 kr. frá ó- ÆFINGAR K. R. í dag: Iínattspyrna: Meistara- floltkur og 1. fl. kl. 7 e. h. ú íþróttavellinum. III. og IV. fl. á K.R.-túninu kl. 7% e. h. Frjálsar íþróttir kl. 8 e. h. á 1- þróttavellinum. Stjórn K.R. % SKÁTAR — stúlkur og piltar — farið verður að Úlfljótsvatni um hvítasunnuna. Þátttaka til- kynnist á skrifstofunni á fimmtudag kl. 8—9 e. h. Með- | limir hjálparsveitanna, munið að tilkynna um burtferðir á sama tíma, sími 3210. Skátafé- lag Reykjavíkur. (598 IK4UPSK4P1IRS Vörur allskonár NÝ klæðskerasaumuð sumar- föt á meðalmann til sölu. Uppl. kl. 6—8 i dag á Laugavegi 93. _______________(608 HEIMALITUN heppnast bezl úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgaistío l. Sími 4256. STÓRT skrifstofuborð úr eik til sölu. Jón Halldórsson & Co„ simi 3107. _____________(594 NÝR taftsilkikjóll og sumar- kjóll á ungling eða granna dömu til sölu Grettisgötu 16. — ________________________(595 Á KVÖLDBORÐIÐ: Hákarl, harðfiskur, súrt slátur, siir hval- ur, síld í dosum, hangið sauða- kjöt, harigið tryppakjöt, mjólk- urostur, mysuostur. VON, sími 4448. ‘ (579 HEFI til sölu 1 föt úr bláu efni á ca. 176 cm. háan maun. Gunnar A. Magnússon, klæð- skeri, Laugavegi 12. (582 NÝIR divanar til sölu, ódýrt, vegna plássleysis. A. v. á. (587 GÓLFTEPPI, nýlegt, til sölu, lágt verð. Hverfisgötu 68 A. — ________________________(589 C ÚTSÆÐI og rabarbaráhnaus- ar til sölu Höfðaborg 65, eftir kl, 8. (592 RABARBARAHNAUSAR til sölu á Bóklilöðustíg 8. (599 Notaðir munir til sölu LJÓS sumardragt til sölu Sólvallagölu 27, niðri. (605 TIL SÖLU sundurdregið barnarúm og drengjafrakki á 6 ára. Hverfisgötu 70. (607 ÚTVARPSVIÐTÆKI til sölu. Verð: 600.00. Bjarnarstíg 10, uppi, kl. 9—10. (591 HERRADRAGT til sölu á Vitastíg 9. Uppl. eftir kl. 8, kjall- aranum. , (600 EIMREIÐIN öll, 1895—1941, í góðu standi, til sölu. Sími 1215. (578 GÍTAR til sölu á Barónsstíg 49, 3. liæð. Uppl. eftir kl. 8. (596 Nyja Bíó [jörnufunduri ((Scatterbrain). Fjörug og fyndin gaman- mynd. — Aðalhlutverkið leikur „revy“-stjarnan: . . JUDY CANOVA, ásamt Alan Mowbray og Ruth Donnelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TIL SÖLU klæðaskápur, ein- settur. — Leifsgötu 9, I. hæð, heima 8—10 e. m. (576 KVENHJÓL til sölu. Uppl. á Bjarnastíg 12, kl. 6—8 í ltvöld. (577 Notaðir rnunir keyptir BARNARjÚM og vagn óskast keypt. Uppl. í síma 4758. (581 2 STOPPAÐIR stólar og otto- man óskast til kaups strax. — Simi 3547.___________(588 VIL KAUPA borðstofustóla og breiðan svefn-ottoman. Uppl. í síma 3383. (597 GÍTAR óskast keyptur. Uppl. í síma 4714. (612 TAURULLA og kommóða óskast. Uppl. í sima 5798. (600 [TIUQrNNINC4K] ÞEIR, sem kynnu að hafa átt einhverja muni í vörzlum Krist- inar sálugu Magnúsdóttur, Ing- ólfsstræti 4, geri svo vel og vitji þeirra þangað fimmtudag eða föstudag n.k. kl. 1—3. (640 TUHDÍR^TÍUQWh FREYJUFUNDUR í kvöld kl. 8 M>. Kosning og innsetning em- bættismanna. Fjölmennið stund- vislega. — Æðsti templar. (593 IXMfcfrFUNDroi VIÐ síðasta, loftvarnamerki, sunnud. 3. maí, var reiðhjól skil- ið eftir nálægt slökkvistöð Reykjavikur. Finnandi geri að- vart i sima 4154. Fundarlaun. BRÚNN kvenskór tapaðist í gær á leiðinni frá Bergstaða- stræti um miðbæinn að Garða- stræti. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 5881. Góð fundarlaun. (611 KvinnaI EIN stúlka óskast strax. Mat- salan Baldursgötu 32. (458 UNGUR, duglegur maður ósk- ar eftir góðri atvinnu. T. d, að keyra góðan vörubil. Lysthaf- cndur sendi afgr. Visis bréf, merkt: „Atvinna“, fyrir föstu- dagskvöld. (583 2 STÚLKUR geta fengið at- vinnu við verksmiðju okkar nú þegar. Uppl. í kvöld kl. 6—7, ekki svarað í síma. Pappírspoka- gerðin h.f., Vitastíg 3. (574 UNGLINGSTELPU vantar í sumarbústað til að gæta barns. Sendiherra Dana, Hverfisgötu 29. (586 Hússtörf ROSKIN, myndarlegur kven- maður óskast til að sjá unyfá- mennt, bamlaust heimili í Reykjavik um óákveðinn tíma. Tilboð merkt: „Myndarleg“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir n.k. sunnudag. (585 KHCISNÆfllJ Ibúðir óskast VANUR. —- Sá, sem getur út- vegað 2 lierbergi og eldhús, get- ur fengið ábyggilegan og vanan bilstjóra með meira prófi. Til- boð merkist: 2153. (603 Herbergi til leigu STÚLKA getur fengið sérher- bergi og fæði gegn þvi að hjálpa til við húsverk fyrir hádegi. — Uppl. í síma 2907. (580 STOFA til leigu gegn hjálp við húsverk. Tilboð með uppl. og síma ef til er, merkt: „Ró- legt“ sendist afgr. Vísis. (601 HERBERGI til leigu, helzt fyrir sjómann. A. v. á. (604 Herbergi óskast 2 MÆÐGUR, sem báðar vinna úti, óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, eða aðgangi að eld- húsi. Uppl. á Laugavegi 54, sími 3806. (590

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.