Vísir - 29.05.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 29.05.1942, Blaðsíða 3
VISIR Saumakona Stúlka, vön eöa með hæfileika til að stjórna saumastofu, og kann að sníða og sauma hvað sem er, getur fengið vel borga'ða atvinnu nú þegar eða siðar. Tilboð, sem greini nafn umsækj- anda, heimili og símanúmer, ef til er, ennfremúr kaupkröfu, sendist Vísi fyrir 5. mai, merkt: „Saumaskapur“. Vorvörur I dag og næstu daga verða teknar upp: REGNKÁPUR, karla og kvenna, sérlega ódýrar. RYKFRAKKAR, karla, kvenna og bama, ýmsar gerðir. MODEL KJÓLAR, KÁPUR og DRAGTIR, allra nýjasta tízka og óven,ju fallegt úrval. VESTA Síini: 4197. Laugavegi 40 ) I Mýr mimarlbnitaðnr til sölu í hinu fallega Vatnsendalandi, rétt við vatnið. — Uppl. á Klapparstíg 40, uppi, frá kl. 4—8 í kvöld. MENTNINGARORÐ. Frh. af 2. síðu. verk gjörð er eigi liöfðu áður verið unnin hér á landi. Guðm. var aðalhvatamaður- inn i því að koma á fót „Hamp- iðjunni“ liér i hænum. Og er mér óhætt að fullyrða það, að það var gjört á réttum tíma til hagsbóta fyrir land og þjóð — af hans starfi að þeim iðnaði hefir hlotizt ómetanlegt gagn fyrir hundruð landsmanna, er stundað hafa fiskveiðar hér við land; sérstaklega hefir þessi iðnaður orðið liappasæll síðan stríðið hófst, þar eð ófært mundi að hafa orðið að fá veið- arfæri erlendis frá. Þetta verk Guðmundar mun geyma minn- ingu hans um ókomin ár sem eíns af ágætasta brautryðjand- annm i isl. iðnaði á þeim árum sem ísl. þjóðin var að vakna til eigins brautargengis og sjálfs- bjargar 1918—1942). Árið 1934 hóf G. S. G. starf sitt i Hampiðjunni og gekk þá með sitt fyrirtæki í Félag ísl. iðnrekenda. Hann hafði strax sérstakan og góðan skilning um þá nauðsyn að allir iðnrekendur stæðu saman um öll hagsmuna- mál iðnaðarins, til þess m. a. að fá opinber stjórnarvöld lands- ins til þess að skilja það, að Is- lendingar ættu sjálfir að fram- léiða allar sínar nauðsynlegustu vörur. Þeir ættu að kaupa hrá- efnin frá öðrum löndum og búa vöruna til hér heima með isl. orku og ísl. höndum. Við það myndi skapast hlómlegt at- vinnulíf sem myndi lijálpa til þess að gera landið byggilegt og þjóðina sjálfstæða, en það var eitt af hans heitustu áhugamál- um. Eg hafði oft gaman að því að tala við Guðm. um iðnaðinn, hvað það væri ánægjulegt.að hér væri vaknaður skilningur lands- manna á þvi nauðsynlega máli, að efla innlendan iðnað, gera hann fullkominn. Það var æðsta hugsjón lians. Að hér voru at- vinnulausir menn fannst honum hið mesta úrræðaleysi. Hér gat ekki verið annað en blómlegt at- vinnulif i unaðslegu landi, ef rétt væri stjórnað; honum fannst að hér ætti alltaf að rikja friður, drenglyndi og ættjarðar- ást, við Iivaða verk sem unnið væri. Ættjörðin kallar á alla jafnt til þjónustu. Hann vann alltaf í þessum anda; að slikum syni er mikill söknuður, þegar hann er kallaður burtu mitt í hlóma lífsins. Við þökkum hon- um fyrir samstarfið og biðjum fyrir honum í bænum okkar, að honum megi ganga vel í sínu nýja starfi, á sínu andlega Is- landi sem hann býr nú á um langa framtíð. Lifðu vinur í Guðs friðL Sigurjón Pétursson, Álafossi. jnnffriipi M.b. Rafn hleður til Patreksfjarðar og Bildudals á morgun. — Vöru- móttaka til hádegis. M.b. Sæhrímnir hleður til Þingeyrar og Flateyrar á morgun. — Vörumóttaka til hádegis. Matsvein vantar á Ægi. Uppl. um borð. lonheimtomaðar Röskur og ábyggilegur unglingur óskast strax til að innheimta mánaðarreikninga. Þarf að vera vel kunnugur í bænum og hafa hjól. — A. v. á. DRAGTIR NÝTT ÚRVAL TEKIÐ UPP í DAG FELDUR H F AUSTURSTRÆTl 10 SÍMI 5720 Nú er tækifærið að ráða sig í kanpavinn u KONUR OG KARLMENN geta valið úr stöð- um víðsvegar um land. — Dragið ekki að ráða ykkur, ef þið ætlið að vinna við landbúnaðar- störf, þar til það er um seinan. Nokkurir tug- ir pilta, 12—14 ára, geta fengið atvinnu nú þegar. RÁÐNINGARSTOFA LANDBÚNAÐARINS er opin frá kl. 9—12 og frá 12 ^—6 og frá kl. 7—8 e. h. frá og með 1. júní. Báðning:aritofa landbúnaðarins Hús Búnaðarfélags íslands. Lækjargötu 14 B. Sími: 2718. er 41 sölu, svo sem hún nú er, í viðgerðarvinnustofu P. Stefánssonar. Verðtilboð, er miðað við staðgreiðslu, sendist skrif- stofita aaainni fyrir hádegi laugardaginn 30. maí næstk. BORGARSTJÓRINN. Sumarbústaður til sölu skammt frá Reykjavík. — Verð: Kr. 11.000. Uppl. gefur FASTEIGNA- & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson hrm.). Suðurgötu 4. Símar: 4314 og 3294. Anna Iwanowna Morgunbl. 28. mai segir m. a.: Ritdómarar dönsku blaðanna skrifuðu um hana hverja greinina af annari. Og þeim kom sam- an um, eins og rétt er, að bókin væri afburða vel skrifuð. Höf- undurinn lýsir svo mikilli samúð með öllu, sem er minni mátt- ar, að atburðir, sem i eðli sínu eru hryllilegir, verða að fögrum æfintýrum i bók hennar. Af þvi að hún stendur jöfnum fótum á jarðvegi margra landa, getur hún litið atburði öðrum augum en flestir aðrir...Árekstrar alls þess, sem hún hefir barizt fyrir, missir þeirra, sem hún hefir elskað og dáð, kemur lienni til þess að líta hlutlaust á lifið. — Og þess vegna er bók hennar lilutlaus og sönn. FÆST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM. Blómaáburðinn er nauðsynlegt að setja í motdina strax, ef þið viljið fá falleg stofublóm. Blómaáburðinn fáið þið í Blóm & Ávextir Ef þið viljið fá falleg blóm i garðinn næsta ár, j(ná kaupið þið nú f jölært blómafræ í Blóm & Ávextir BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Waterman’i lindarpennar mikið úrval nýkomið Rwkai. ^igfúiar Eymnni§sonfir og Bókabúð Áusturbæjar B. S. E. JLamgavegi 34 Raílagnir Getum bætt við okkur raflögnum i jvGkkurar nýbygg- íngar, ef samið er strax. Önnumst einnig viðgerðir á eldrí löguum og ráf- tækjum. AAPT/EKJAVERZLtlN A VINNHSTOrA LAUGAVEQ 46 SÍNI 6858 í. S. I. K. R. R. Rei§taraflokkur: kvöld kl. 9 keppa K.R. oœ fiklngur Nú verður það spennandi! Allir ét á völl! Jarðarför mannsins mins, Björns Bjarnasonar byggingarmeistara fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 30.. maí. Athöfnin hefst að heimili lians, Selvogsgölu 3, kl. 2 e. h- Guðbjörg Bergateinsdóttir. Jarðarför föður okkar, Jóns ísleifssonar, verkstjóra á Eskifirði, fer fram laugardaginn 30. þ. m, Heíga Jónsdóttir. Arnfinm::: Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.