Vísir - 03.06.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 03.06.1942, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bíó B .......jií {Calliug Dr. Kildare). LEW AYRES. LANA TURNER. LIONEL BARRYMORE. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3'/2-«y2. GAMLAR GLÆÐUR. (Married and ín Love). ALAN MARSHALL. BARBARA READ. Stndcntar! Styrkið Nýja Stúáen'tag'arðinn! St úlku vantar strax á EUi- og hjúkrunarheimilið GRUND. Uppl. gefur yfiriijúkrunar- konan. HÚS TIL nvanr er til sölu nú þegar á einum fegursta stað í Borgarfirði. Húsið er éin ha&ð, ca. lOxAi fermetr. og er hitað upp með laugarvatni. Þeir, sem vildir sinná þessu, sendi afgr. Vísis tilboð fyrir 6. júní, merkt: „Laugarvatns- hiti“. — Bókhald Tökum að okkur bókhald fyrir nokkur saaærri fyrir- tæki. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „BÓKHALD 1942“. Múrverk Getum tekið að okkur múr- húðun á sumarbústöðum og smærri húsum utanhæjar. — Uppl. i síma 2749 eftir kl. 8. Stúlka óskar eftir herbergi. Hús- hjálp 2svar i viku getur lcom- ið til greiná. — Uppl. í síma 2200. — ióskast til leigu. sem næst hænum. — Aíít kemur til greina. — UppL í síma 5893. getur fengið atvinnu yfir sumarið við búiS 4 Belgshoiti í Melasveit. Hátfe kaup. Uppl. á Laugaveg 43, í. hæð. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur 99 MitoncSie Sýning í kvold Jki 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Islandsgliman f immtudsig;. a Næstkomandi fimmtudag 4. j júní, fer Íslandsglíman fram í húsi Jóns Þorsteinssonar við j Lindargötu. Keppendur í glím- ; unni verða að þessu sinni 10 frá j 6 félögum. j Þeii* skiptast þannig: 5 menn frá Glímufélaginu Ármanni, 1 frá U.M.F. Ingólfi, 1 frá U.M.F. Vöku, 1 frá U.M.F. Ólafi pá, 1 frá íþróttafélagi Kjósarsýslu og 1 frá Þór á Akureyri. Kjartan Bergmann glímukóngur verðúr ekki með að þessu sinni, en margir snjallir glímumenn taka þátt í þessari keppni. Á meðal þeirra má nefna Kristmund Sig- urðsson, skjaldarhafa Ármanns ■ skjaldarins, Jóhannes Ólafsson, Davíð Guðmundsson, sem er með snjöllustu glímumönnum á landinu, og Stein Guðmundsson. Sá, sem hlýtur flesta vipn- inga, fær titilinn „Glímukóng- ur íslands“ og glímubeltið, en sá sem sýnir mesta leikni fær lieitið „Glímusnillingur Islands“ og glímuskjöldinn. í fyrra var aðsókn svo mikil að glímukeppninni, að fleiri hundruð manns urðu frá að liverfa. Má lniast við mikilli að- sókn nú því áhugi manna fyrir þessari þjóðlegu íþrótt er ávallt að aukast. Iloiniir fjrir þjofnað. Sakadómari kvað í gær upp dóm yfir Lárusi Guðmundi Gunnarssyni, Suðurpól 25, fyrir þjófnað á reiðhjóli. Fékk liann 40 daga fangelsi og var sviptur kosningarétti og kjörgengi. —V Dómur þessi var óskilorðsbund- inn. Áður hafði þessi maður feng- ið skilorðsbundinn dóm fyrir lineykslanlegt athæfi á almanna- færi, sem var að ganga ber- strípaður um götur bæjarins. Bœjar fréftír Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Karl O. Run- ólfsson. Noregs-söfnunin (22. mai). 21. maí: I nnkomiÖ á samkomu í Iv.F.U.M. 17. maí 347 kr. Helgi Magnússon & Co. 150 kr. Kristín Jónsdóttir, Laugav. 97 10 kr. N.N. 25 kr. Ónefndur 20 kr. Jón Fann- berg, Mánag. 22 IOO kr. Árni Árna- son, Bolungavík 10 kr. Benedikt Þ. Benediktsson, Bolungavík 10 kr. Árni J. Fannberg, Bolungavík 10 kr. Jón Þ. Halldórsson 10 kr. Hall- dór G. Jónsson, Bergst.str. 9 (níu ára) 10 kr. Þórður Sveinsson & Co. 1000 kr. J.Á. & S.J. 200 kr. Ingi 10 kr. S.T. 1000 kr. N.N. 50 kr. K.Á. 10 kr. Harald Faaberg 1000 kr. J. Þorláksson & Norðmann 1000 kr. Alls 4972 kr. Samtals með því sem áður er komið kr. 56963,00. 22. maí: Verzl. Edinborg, Veið- arfæragerð íslands og Heildv. Ás- geirs Sigurðssonar 1000 kr. Starfs- fólk hjá O. Ellingsen & Co. 215 kr. O.K., Vestmannaeyjum 25 kr. Eft- irtaldir alþingismenn hafa gefið þingfararkaup sitt i eina viku, kr. 192.15 hver: Jónas Jónsson, Ólafur Thórs, Har. Guðmundsson, Jörund- ur Brynjólfsson, Bjarni Bjarnason, Pétur Ottesen, Jón Ivarsson, Magn- ús Gíslason, Gísli Sveinsson, Þor- steinn Briem, Skúli Guðmundsson, Erl. Þorsteinsson, Steingr. Stein- þórsson, Gísli Guðmundsson, Bjarni Ásgeirsson, Finnur Jónsson, Jón Pálmason, Emil Jónsson, Bjarni Snæbjörnsson, Ingvar Pálmason, Eiríkur Einarsson, Þorst. Þorsteins- son, Jakob Möller, Sigurður Krist- jánsson, Helgi Jónasson, Páll Her- mannsson, Pálmi Hannesson, Ein- ar Árnason, Héðinn Valdimarsson, Hermann Jónasson, Sveinbjörn Högnason, Eysteinn Jónsson, Árni Jónsson, Jóhann Jósefsson, Magn- ús Jónsson, Ásgeir Ásgeirsson, alls kr. 6917,40. Afhent Morgunbl. í gær 4475 kr. Með því sem áður hefir verið tilkynnt alls 69.600 kr. — Gl. R. Gamla Bíó sýnir nú myndina Dr. Kildare (Calling Dr. Kildare). Aðalhlut- verkin leika Lew Ayres, Lionel Barrymore, Lena Turner og Nat Pendleton. Framboð Sósíalistaflokksins í Reykjavík við alþingiskosningarnar 5. júlí n.k. er nú kunnugt. Listinn er þannig skipaður: Einar Olgeirsson efsti maður, annar maður er Brynjólfur Bjarnason, þriðji maður Sigfús Siguhjartarson, 4. Sigurður Guðna- son, 5. Konráð Gíslason, 6. Katrín Thoroddsen, 7. Ársæll Sigurðsson, 8. Stefán Ögmundsson, 9. Svein- björn Guðlaugsson, 10. Guðm. Snorri Jónsson, 11. Björn Bjarna- son og 12. Halldór Kiljan Laxness. :— Þá hafa Sósíalistar einnig kunn- gert framboð sitt í Gullbringu- og Kjósarsýslu og er það Guðjón Benediktsson, sem þar fer fram fyrir þá. 1 Borgarfjarðarsýslu er Steinþór Guðmundsson kennari frambjóðandi Sósíalista. Næturlæknir. Karl Jónasson, Laufásvegi 55. Simi 3925.—Næturvörður í Reykja- víkur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Sigurður Guðmundsson mál- ari og kvenbúningar á Islandi (frú Halldóra Bjarnadóttir). 21.00 Hljómplötur: íslenzkir söngvarar. 21.10 Upplestur. Vögguvísur eftir ýmsa höfunda (ungfrú Kristín Sig- urðardóttir). 21.25 Hljómplötur: Endurtekin lög. 21.50 Fréttir. Stúlka óskast á HEITT & KALT. Maecaroni Spaghetti. Baunir í pökkum. Soup mix. Sago í pökkum. vmn Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. Kristján Gaðlangsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. STÚLKA óskast strax í baka- rí. A. v. á. (67 STÚLKU vantar lil að leysa af í sumarfríum í Kaffisölunni IJafnarstræti 16. Hátt kaup. — Ibúð getur fylgt. (74 tTIUQÍNNINCAKI Nýja Bíó SIÐPRUÐ STULKA EÐA EKKJA, sem vill skapa sér ánægjustundir með því að kynnast prúðunx, kurteisum, rosknum manni, leggi nafn sitt, aldur og heimilisfang á afgr. Vísis, merkt: „Góður félagi.“ (71 „Sandalar“ með hrágúmmísólum, börn og unglinga. Lágt verð. a fcHZLff Grettisgötu 57. ftHCISNÆDIÍ íbúðir óskast MATREIÐSLUMAÐUR á skipi óskar eftir lítilli íbúð sem allra fyrst. Konan gæti veitt aðstoð 1 við liúsverk frá 1. október, ef óskað væri. Uppl. í síma 3092. ■ '• • .1. •■'• • Herbergi óskast n ÁBYGGILEG stúlka óskdr eftir hex-hergi sem fyrst. Tilboð merkt „106“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (51 Félagslíf 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast strax. Uppl. í síma 3096. (59 EINHLEYP kona óskar eftir herbergi. Gæti lijálpað við ræst- ingu. Tilboð sendist Vísi merkt „Svana“. (60 _ 100 KRÓNUR fær sá, sem get- m/ /M I . IJ IT ur úfvegað einhleypum manni gott lierbergi nú þegar. Tilboð merkt „Bifreiðarstióri“ sendist Vísi. (61 Æfingar verða í sumar hjá 3. og 4. flokki sem hér segir, á gamla Iþróttavellinum: 3. flokkur: Mánudaga ........ kl. 9 siðd. Miðvikudaga .......— 8 — Föstudaga .........— 9 — 4. flokkur: Mánudaga ..... kl. 6 síðd. Miðvikudaga .......— 7 — Föstudaga .........— 6 — —Munið æfingarnar i kvöld.— K. F. U. M. SKÓGARMANNAFUNDUR fyrir alla Skógarmenn í kvöld kl. 8y2 í húsi K.F.U.M. Munið skálabygginguna. Fjölmennið. — Stjórnin. (63 / Bifreiðar TIL SÖLU eldri tegund af Buick, hentug til að breyta í vörubíl. Til sýnis á Skólavörðu- stíg 22. (57 WVW&iAM ST|ÚLKA eða unglingur ósk- ast hálfan eða allan daginn til húsverka. Uppl. á Hverfisgötu 34. (64 Herbergi til leigu SÁ, sem getur lánað kr. 7000.00 gegn tryggingu í nýju húsi, getur fengið leigða eina stóra stofu, fæði og þjónustu á sama stað. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardagskvöld, merkt. „E, S.“ (58 | 2 SKILVÍSIR karlmenli geta 1 fengið rúmgott húsnæði rétt innan við bæinn. Uppl. i sima 2552 frá kl. 7—9. (75 [WniNDH)] j TAPÁZT liefir armbandsúr. Skilist gegn fundarlaunum til Jóns Theodórssonar, Óðinsgötu í 32.______________(76 I — VÍRAVIRKISARMBAND fannst á horninu á Skólavörðu- stíg og Bankastræti 31. mai. Vitjist á Bergþórugötu 21, eftir kl. 7 siðd.________(70 PENINGABUDDA tapaðist á leiðinni frá Vesturgötu 16 eða 17 að Hótel Borg. Finnandi geri svo vel að hringja í síma 3959. Góð fundarlaun. (77 (Blood and Sand). Amerísk stórmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Vicente Blasco Ibanez. Myndin er tekin í eðlileg- um litum. — Aðalhlutverkin leika: TYRONE POWER, LINDA DARNELL, RITA HAYWORTH. Sýnd kl. 6.30 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ebki aðgang. Sýning kl. 5. RAUÐKLÆDDA KONAN. (The Woman in Red). Skemmtileg mynd með: BARBARA STANWYCK GENE RAYMOND. KK4UPSKAPUO Vörur allskonar TIMBUR, nýtt, ca. 1800 fet, nokkrar stærðir. Einnig saum- ur. A. v. á. (66 TVEIR stoppaðir stólar og breiður ottoman til sölu með tækifærisverði. Húsgagnaverzl- unin Baldursgötu 30. (52 mmmmrnmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmlmmmmmmmm HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarsonr Bræðraborgarstia 1. Sími 4256. Notaðir munir til sölu KARLMANNSREIÐHJjÓL til sölu á A'mtmannsstíg 5, efstu hæð, milli 71/2—9 í kvöld, (78 RITVÉL til sölu. Verð 250 kr. Uppl. á Bergþórugötu 21, eftir kl, 7.________________(69 4 LAMPA Marconi viðtæki, sem nýtt, til sölu. Uppl. sima 3875. (73 HERRAFÖT. Fyrsta flokks herraföt (á meðalmann, grannan) til sölu á Lauga- vegi 18 B, uppi. (53 Notaðir munir keyptir TRILLUBÁTUR óskast til leigu eða sölu. Tilboð sendist Vísis, merkt „Trillubátur“. (72 NOTAÐ skrifborð óskast keypt. A. v. á. (65 VIL KAUPA stigna saumavél. Uppl. i síma 2422, milli kl. 4—6 i dag og frá kl. 9—6 á morgun. (62 Jajumn a.p&- &háð.ú1 Nr. 8. Albert kapteinn lagði af stað nieð stóran hermannahóp, sem liann stjórnaði sjálfur, til þess að leita að þessum dularfulla, hvíta villi- manni, sem Abdul Iíeb hafði sagt honum frá. Tarzan hafði enga hugmynd um það, að hann var eltur af heilum hermannaflokki. Hann hélt þvi á- fram ferðinni, ásamt vinum sín- um. „Þetta er reglulega skemmti- legt líf,“ sagði Nonni. Jadda, tamda ljónið, hafði farið á undan þeim félögum inn í skóginn. Tarzan fór i humátt á eftir því, en Kalli og Nonni gengu rólega á eftir. Allt í einu rákust þeir á apa, sem sveiflaði sér fram og aftur í trjánum. ! Tarzan var því einn, þegár hann heyrði til hermannanna. Hann hélt áfram á móti þeim, þvi þann vissi ekkert um það, hvað þeir voru að gera úti í skóginum. Þegar Albert sá Tarzan, kallaði hann lil manna sinna: „Verið viðbúnir, þetta er maðurinn.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.