Vísir - 05.06.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 05.06.1942, Blaðsíða 3
VlSIR Gnitar GóSur guitar til sölu. Verð 700,00. Til sýnis og sölu milli kl. 7 og 9 í kvöld Sólvallagötu 37, önnur hæð. Háttvixtu Reykvik- ingar og aðxir landsmenn. Eins og að undanförnu ann- ast eg kaup og sölu fasteigna. Hefi á hoðstólum liús, erfða- festulönd, jarðir og skip. Eg annast allskonar saimiinga- gerðir, svo sem kaupsamn- inga, afsalsbréf, tryggingar- bréf, veðskuldabréf, maka- skiptasamninga, gjafasamn- inga, leigusamninga, bygg- ingarbréf, kauproála, arf- leiðsluskrár, verksamninga o. s. frv. Annast uppgjör og endurskoðun. Innheimti skuldir. — Skjót afgreiðsla. örugg vinnubrögð. Sann- gjörn ómakslaun. Gerið svo vel og klippa auglýsinguna úr blaðinu og geyma hana yður til minnis. PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Aðalviðtalstimi alla virka daga kl. 11—12 og 6—7. Bcejcjp } fréttir Útisamkoma Sjómannadagsins hefst á laugardag, 6. júní, með því að kl. 20.30 fer fram kappróð- ur sjómanna á Rauðarárvík. Verða að þessu sinni margar skipshaínir, sem taka þátt í keppninni. Við þessa keppni verður í fyrsta skipti starf- ræktur veðbanki, sem opnar kl. 20.00. Er ekki efi á því, að fólk fagiiar þessari nýbreytni. f blaðinu í gær vár sagt, að Slökkviliðið hefði líklega misskilið kallið um að koma til stúlkunnar, sem átti barnið í baðherberginu, og kallað á lögregl- una. Þetta er ekki rétt, eftir þvf seni Karl Bjarnason tjáði blaðinu, um. — Ennfremur hefur frk. Jóhanna Friðriksdóttir^ yfir- ljómóðir Landspítalans, beðið Vísir að geta þess, að það hafi ver- ið hún ásamt annari ljósmóður, sem kom til stúlkunnar, sem átti barnið í báðhérberginu, en að engin hjúkr- unarkona hafí komið þangað, eins og sagt var í blaðinu í gær. Næturlæknir. Gisli Pálsson, Laugaveg 15. Sími 2474. — Næturvörður i Reykja- víkur apóteki. Auglýsingar sem birtast eiga i Vísi á morgun og laugardögum framvegis, þurfa helzt að vera komnar fyrir kl. 6 á föstudögum, en i siðasta lagi fyr- ir kl. 10 á laugardagsmorgun. Viðskiptanefnd hefur tjáð Vísi, að verð á fiski- mjöli sé sem hér segir: Vélþurrk- að kr. 462.75 á tonnið og sólþurrk- að kr. 387.96 á tonnið. A málverkasýningu Höskuldar Björnssonar, á efstu hæð Safnahússins, hafa selzt all- margar myndir. Aðsókn hefur ver- ið sæmileg. Sýningin verður aðeins opin til sunnudagskvölds. Hún er opin til 10 á kvöldin. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Danskir söngvar. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Danmörk (síra Bjarni Jóns- son vígslubiskupj. 20.55 Útvarps- hljómsveitin: Dönsk þjóðlög. 21.10 Erindi; Um lífgun drukknaðra rnanna (Jón Oddg. Jónsson). 21.30 Hljómplötur : Píanó-sónata í b-moll eftir Chopin. 21.50 Fréttir. BUÐINGAR fyrirliggjandi Austurstræti 14 — Reykjavík — Simi 5904 Ráðskona og 2 stálknr óskast á skemmtilegt sumarhótel úti á landi. Mega liafa með sér bam. Hátt kaup. Uppl. á HOTEL HEKLU (herbergi nr. 9) eftir kl. 8 í kvöld. Atvínna 2 stúlkur óskast í yerksmið.juvinnu. Uppl. á Víði- mel 59 eftir kl. 6 síðdegis. Úrval af vönduðum karlmannafötm lcótdal Vefnaðarvöruverzlun — Austurstrætl I Okknr vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda um Tjarnargötu Vesturgötu Talið strax við afgreiðsluna. Daeblaðið VISIK Byggingafélag alþýfla Tvegg.ja herberg.ja ibúð í Verkamannabústöðunum i fyrsta bygginaflokki, er til sölu frá 1. .júlí n.k. Út- borgun ca. kp. 2200.—. Félagsmepn ganga fyrir eftir röð. Nánari ppplýsingar á skrifstofu félagsins, Bræðra- borgarstíg 47. Umsóknir sendist til stjórnar félagsins fyrir 15. þ. m. Stjórn Byggingafélags alþýðu. Elsku litli drengurinn okkar Sigurður andaðist 4. júní að heimili okkar, Skeggjagötu 10. Marta Guðbrandsdóttir. Guðjón Júlíusson. Jarðarför móður minnar og systur, Jakobínu Þorsteinsdóttup fer fram mánudaginn 8. júní frá dómkirkjunni. Atliöfn- in liefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Þórsgötu 3, kl. IV2 e. h. x Jarðað verðúr í Fossvogi. Björg Jakobsdóttir. Jóhanna Þorsteinsdóttir. SJÓMANNADAGURINN 1942: ðtisamkomur Sjómannadagsms 1942: Laugardaginn 6. júní: Kl. 20.30 Kappróður sjómanna á Rauðarárvík. Veðbanki starfræktur. IJtidagskrá Sj ómannadagsins Sunnudaginn 7. júni. KI. 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Sala merkja og Sjómannadagsbl. hefst. — 11.00 Utvarpað sjómannamessu frá frikirkjunni, séra Árni Sigurðsson. — 13.00 Safnast til hópgöngu við Stýrimannaskólann. — 13.30 Gangan liefst. Gengið Öldugötu, Túngötu, Kirkjustræti, Frikirkjoveg, Skothúsveg á íþróttavöll. — 14.00 Minningarathöfn og útisamkoma á íþróttavellinum. Útvarpað. Lúðrasveit Reykjavikur leikur: I. „Ris þú unga Islands merki“ il. „Þrútið var loft“. Minnst drukknaðra sjómanna: Sigurgeir Sigurðsson biskuþ. Þögn í eina mínútu. Leikið: Alfaðir ræður. Avarp: Fulltrúi sjómanna, Hallgrimur Jónsson vélstjóri. Leikið: „íslands Harfnistumenn“. Avarp: Fulltrúi útgerðarm., Sveinn Benediktsson. Leikið: „Lýsti sól, stjörnustól“. Ávarp: Forsætisráðherra. Leikið: „Ó, guð vors lands“. Tveggja mínútna hlé Lúðrasveit Reykjavikur leikur þjóðlög og marsa. — 15.00 Reipdráttur milli islenzkra skipshafna. — 16.00 Stakkasund og björgunarsund sjómanna við Ægisgarð. Lúðrasveit Reykjavikur leikur; útvarpað. Inni dagskráin í ÚTVARPSSAL: Kl. 20.30 Hljómplata: „Suðunresjamenn“. Jón Axel Pétursson hafnsögumaður, ræða: Hvildarheimili alctráðra sjómanna. Hljómplata: „Brenni þið vitar“. Sjómannahóf að Hótel Borg, með aðaldagskrá kvöldsins. Kl. 20.30 Hefst sjómannasamsætið; húsinu lokað. — 20.40 Hóf Sjómannadagsins sett: Henry Háldánars., form. Sjómannadlagsr. — 20.48 Söngsveit syngur: „íslands Hrafnistumenn“, 3 erindi. — 20.50 Hljómsveit leikur: Stýrimannavallsinn, Vikingsvalsinn, Kostervalsinn og Skær- gaardsflikkan. — 21.10 R.æða. Hergeir Eliasson stýrimaður. — 21.20 Söngsveit syngur. — 21.35 Samtal við heiðursgesti. — 21.40 Minni Islands: Friðrik Halldórssson. — 21.50 Söngsveit syngur: „Ég vil elska initt land“ og „Þér landnemar*'. — 22.00 Sjómaður heiðraður. Afhent verðlaun. Form.' Sjómannad. frámkyáemir. — 22.15 Fjöldasöngur, allir viðstaddir: ; Táp og fjör og friskir menn, Fósturlandsins Freyja og Kátir voru karlar. — 22.25 Nýjar gamanvísur: Alfred Andrésson. — 22.45 Gamanleikur eftir Dagfinn bónda: Brynj. Jóhanness. og Lárus Ingólfss. — 23.05 Hófinu slitið: Veizlustjóri. — 23.08 Hljómsveit og söngsveit leika og syngja: „íslands Hrafnistipm:an“ pg „Ó, guð vors lands“. DANS. Sjómannafagnaður með borðhaldi verður á Hótel Borg, OddfellowiiölJinni og Ingóifskaffl. Dagskránni á Hótel Borg verður endurvarpað inn i Oddfellow og Ingólfskaffi. Aðgöngumiðar að þessum húsum eru seldir á skrifstofu sjómannablaðssins „Víkingur' á Bárugötu 2. . ! Sjömenn, sem pantað hafa miða með símskeyti eða á annan hátt, vitjj þeirra fyrir kl. 6 e. h. á föstudag, annars verða þeir seldir öðrum sjómönnum. Aðgangur að sjómannafögnuðunum er eingöngu fyrir sjómenn. Þeir, sem keypt hafa aðgöngumiða og ekki geta notað þá sjálfir, skili þeim i aðgöngumiðasöluna fyrir kl. 12 á bádegi á laugardag, þ 6. þ. m. Veizlugestir sýni vegabréf við innganginn til þess að sanna, að þeir séu réttir handhaf- ar aðgöngumiðanna, ef krafizt er. 1 Alþýðuhúsinu Iðnó verður dansleikur með skemmtiatriðum, og hefst ihann kL 22. Þar skemmta þeir Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson o. fl. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó frá kl. 6 e. h. sama dag. Fólk til að selja Sjómannadagsblaðið og merki dagsins komi kl. 8 f. h. á skrifstofu Verkakvennafélagsins „Framsókn“ i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, gengið ihn frá Ingólfsstr. Sérstakl.ega er óskað eftir sjómönnum og ungum stúlkum til sölunnar, auk ^nglinga eins og venjulega. í Hafnarfirði verða merkin og Sjómannadagsblaðið afhent á Linnétsstig 7 og Reykja- víkurvegi 9. Allur ágóði af deginum rennur til dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Skorað ér á sjómenn að fjölmenna í hópgöngunni. SJÓMANNADAGSRÁÐH). N|ómenn9 verið á LAKKSKÓM frá okkur í samkvæmnm ykkar á sjómannadagizm Nkóverzlnn B. STEFÁHSSOHAR LADGAVEG 22 A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.