Vísir - 05.06.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 05.06.1942, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bíó Saíari Amerisk kvikmynd, cr gerist í Afríku. Douglas Fairbanks, Jr. Madeleine Carroll. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 3V2—6V2: Dræddnr wið kwerafólk! með gamanleikaranum JOE PENNER. nr SMI itnn\-n:H E.s. Súðin vestur um land L strandferð til Þórshafnar um miðja nœstu viku. Vörumóttaka á hafnir austan Isafjarðar á morgun og mánudag og á Vestfirðina ef rúm leyfir fyr- ir hádegi á þriðjudag. Pant- aðir farseðlar öskast sóttir fyrir hádegi á þriðjudag. Að marg gefnu tilefni eru sendendur að vörum með skipum vorum ‘ hérmeð á- minntir um að skila strax fylgibréfum til skrifstofunn- ar, þegar þeir hafa aflient vörurnar i pakkhúsið og fengið kvittun fyrir afhend- ingu þeirra. 2r imgir menn geta fengið góða atvinnu á Álafossi nú þegar. 4átt kaup. UppL á afgr. Ála- foss, Þingholtsstræti 2 kl. 10 —12 laugardag þ. m, HVERFISTEINAR 12” 15” 18” 22” ORF HRÍFUR HRÍFUHAUSAR <sli4>erpoo£ * '"1 ... Simar 1135 — 4201 S. K. T., gömlu og nýju dansarnir verða í dag i G. T.-húsinu kl. 10 e. h. — Aðgöngumiðasala frá lcl. 4 e. h. — Sími 3355. 2-3 kyodara vantar í GASSTÖÐ REYKJAVlKUR nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjaj, Bankastræfi 7. Maccaroui Spaghetti. Baunir í pökkum. Soup mix. Sago í pökkum. vístn Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. Kennara vantar lterbergi yfir mánuð- ina júní og júií, helzt með húsgögnum. Góð umgengni, skilvís greiðsla, fyrirfram ef óskað er. Tilboð merkt „B.G.N.“ sendist afgreiðslu Vísis. Kartöflnm|öl í hcildisölu f^rirligrsrjjandi Peacock ét Bnchanj botnfarfi hefir 25 ára reynslu hér á landi. Ávallt talinn sá bezti i SkrUstoÍDsendisvelui Okkur vantar nú þegar eða um næstu mánaðamót sendisvein á skrifstofu okkar. Upplýsingar á skrif- stofunni, Thorvaldsenslræti 2, simi 1420. Hlutafélagrið „SHELL4* á Islandi Vcrhamcnn og smiði vantar mig nú þegar i byggingavinnu. Löng vinna. Upplýsingar á Bárugötu 11 eftir kl. 6 e. h. Kornelíus Sigmundsson. Hjartanlega þökkum við öllum vinum okkar og vandamönnum, fjær og nær, fyrir alla þá rausn og góð- vild, sem okkur var sýnd á 50 ára hjúskaparafmæli oklcar, 28. mai s.l. Steinunn Oddsdáttir, Ólafur Ketilsson, Óslandi, Höfnum. ( Stúlku vantar strax á Elli- og hjúkrunarheimilið GRUNB. Uppl. gefur yfirhjúkrunar- konan. n Sandalait{ með hrágúmmtsólum, á börn og unglinga. Lágt vetrð. 'SCHZL Grettisgötffl! 57. Ána- maðkar til sölu á LAUFÁSVEG 19, efstu hæð. Sími 5361. °THkynning til skipaeigenda og útgerflarmanna Þeir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að gera út skip á síldveiðar til söltunar í sumar, eru'beðnir að tilkynna Síldarútvegsnefnd tölu skipanna, tilgreina nöfn þeirra, einkennistölu og stærð og gefa upplýsingar um hverskonar veiðarfæri (reknet, herpinót) eigi að notast til veiðanna. Ef fleiri en eitt skip ætla að vera saman um eina herpinót, óskast það tekið fram sérstaklega. Tilkynning þessi sendist Síldarútvegsnefnd, Siglufirði, fyrir 20. júní 1942. Það athugist, að skip, sem ekki sækja um veiðileyfi fyrir þann tíma, sem að ofan er tiltekinn (20. júní 1942) eðá ekki fullnægja þeim reglum, er settar kunna að verða um meðferð síldar um borð í skipi, mega búast við að þeim verði ekki veitt leyfi til söltunar. Siglufirði 23. maí 1942. Síldarútvegsnefnd. er niiðstöð jíkiptanna. verðhréfavið- Sínii 1710 YrSirfUNDÍR^TÍtKymNít TILKYNNING frá Góðtempl- arahúsinu. Vegna hreingerninga og viðgerða, svo og vegna stór- stúkuþingsins falla niður stúku- fundir í húsinu frá og með mánud. 15. júní til og með fimmtud. 25. júní. Umsjón- armaður. (135 IKÁUPSK4PUH Vörur allskonar BÖRNIN fara í sveitina. Nátt- föt drengja, náttföt telpna, sængurver, hvít og mislv kodda- vei*, kvensvuntur, telpusvuntur, dívanteppi o. fl. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (39 Ki Nyja Bíó gH Ollian Rus§eU Amerísk stórmynd, er sýnir þætti úr ævisögu amerísku söng- og leikkonunar frægu LILLIAN RUSSELL. Aðalhlutverkin leika: ALICE FAYE DON AMECHE HENRY FONDA Sýnd í dag kl. 4, 6.30 og 9. GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1 NÝLEG barnakarfa með dýnu til sölu. Afgr. vísar á. (138 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu á Framnesvegi 60. (141 2 >vÝrIR, stoppaðir stólar og nýtt horð með tvöfaldri plötu er til sölu. Uppl. í sima 5437 frá kl. 5—8. (142 Notaðir munir til sölu TIL SÖLU: 2 peysufatasjöl, stjörnuskór, 2 stoppaðir stólar, pylsulinífur og ritvél. Uppl. í síma 4784. (119 GOTT kvenreiðhjól er til sölu í Laufási á morgun, laugardag, eftir kl. 1 e. h. Verð kr. 200.00. __________________________(120 LÍTIÐ notuð sumarkápa til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Lindargötu 21. (124 |ÚT\fARPSTÆKI til sölu. — Leifsgata 28, uppi. (127 STÓR sporöskjulagaður speg- ill • til sölu, hentugur fyrir saumastofur. Uppl. á Bjargar- stig 2, 1. hæð,___________(129 FRANSKT SJAL til sölu á Barónsstig 30, uppi. (130 j EIKAR-borðstofuhúsgögn til sölu í Lækjargötu 10 B, uppi. (134 BARNAVAGN til sölu á Berg- staðastræti 59. (140 Notaðir munir keyptir BARNARÚM óskast, helzt hátt járnrúm. — Uppl.- í síma 2117._______________(lUí GOTT orgel óskast keypt strax. Uppl. i sima 5292 kl. 3—6 e. h. Kvendragt óskast sama stað. (117 DAMPKETILL (litill) óskast keyptur. Sími 1754. (122 LWnMDItl BRÚNIR KVENHANZK- ÁR töpuðust í miðbænum í gær, Skilist á Fjölnisveg 4, niðri. — PENINGABUDDA tapaðist í gær á Tryggvagötu. — Skilist á Grettisgötu 45, gegn góðum fundarlaunum. (128 TAPAZT hefir peningabudda með peningum. og happdrættis- niiða. Skilist á Nönnugötu 9. (139 Matsölur TEIv menn í þjónustu. Uppl. á Þórsgötu 25, uppi. (116> Félagslíf FARFUGLAR fara að Vala- hnúknm á 1 augaíxlagskvöldið.. Uppl. i sima 1662 og 1663 kl. 8—914 i kvöld._(133 KNATTSPYRNUDiÓMARA- FÉLAG RVÍKUR heldur fé- lagsfund þriðjud. 9. júní kl. 10 e. h. i húsi Verzlunarmannafé- lags Rvíkur. Áríðandi að allir mæti. — Stjórnin. (136 «9 ÁRMENNINGAR! WriW Farið verður í Jósefs- dal á morgun. Tilkynn- ið þátttöku i sima 3339 í kvöld kl. 8—9.- (143 KtiUSNÆtlJ Herbergi óskast STÚLKA, ekki í „ástandinu“, óskar eftir herbergi, húshjálp getur komið til greina. Uppl. Grettisgötu 42, niðri, kl. 6—8 á föstudag og laugardag. (114 HERBERGI óskast fyrir stúlku gegn hjálp við hússtörf eftir samkomulagi. Uppl. í sima 4295. (126 ÍKViNnah HREÍNGERNINGAR, — simi 3337, eftir 7 á kvöldin. Magnús og Ingvi.__________(655 KAUPAKONA óskast. Úppl. i sima 3189. (144 STÚLKA, vön öllum húsvérk- um, óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu, góðu heimili. Tilboð ásamt upplýsingum um. heimil- isástæður sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt „Júní —8.“ ______________ (118 STÚLKA óskar eftir atvinnu i skóbúð eða við aðra afgreiðslu. Tilboð auðkennt „Búðarstörf“ sendist Visi fyrir laugardags- kvöld. (121 STÚLKA óskast til að baka. Hátt kaup. Góð kjör. Uppl. gef- ur Ingibjörg Blöndal, Þórsgötu 8._________________(123 UNGUR PILTUR, rösk- ur og laghentur, getur komizt að sem námsmaður við pípu- lagningar. Góð kjör. — Tilboð sendist afgr. Visis merkt: „Smiðsefni“.______ (125 DUGLEG og ábyggileg stúlka getur fengið atvinnu. A. v. á. (131 TELPA, 11—13 ára, óskast til að gæta barns. Páll Einarsson, Njálsgötu 87. . „ (132 RÁÐSKONUSTAÐA. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu hjá \ önduðu fólki á fámennu, góðu heimili frá 14. sept. eða 1. okt. þ. á. Tilboð með öllum upplýs- ingum viðvikjandi stöðunni leggist inn á afgr. Vísis, merkt ,,Sjálfstæð“, í síðasta lagi fyrir 8. þ. m. (137 MAÐUR óskast til að kynda miðstöð. Uppl. i síma 3286 kl. 8 —10 í kvöld. (145

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.