Vísir - 06.06.1942, Blaðsíða 3
VlSIR
178 hús fyrir 15.9
voru byggð í Rvík
Viðtal við Sigurð Pétursson byggingafulltrúa
Vísir hefir átt tal við Sigurö Pétursson byggingarfulltrúa og
hefir hann skýrt blaðinu frá því, að á s.l. ári hafa verið byggð
178 hús í Reykjavík og þar af 110 íbúðarhús. 287 íbúðir hafa
bætzt við á árinu, en byggingarkostnaðurinn hefir verið nærri
16 millj. króna.
„Alls hafa á árinu,“ segir Sig-
urður, „verið byggðir 3.850.01
ferm. af timþurhúsum og 13.-
að sjálfsögðu eru girðingar um
lóðir og aðrar þessháttar bygg-
ingar ekki teknar með í þessu
792,47 ferm. af steinhúsum, eða
samtals 17.642,48 ferm. 19.000.-
00 rúmmetrar af timburhús-
um og 94.030.00 rúmmetrar af
steinhúsum, eða samtals 113.-
030.00 rúmmetrar.“
JEn hvað hafa húsin verið
mörg, sem byggð hafa verið i
baenum.
„178 hús hafa verið byggð.
Þar af 110 íbúðarhús, 3 verzlun-
ar- og skrifstofuhús, 17 verk-
stæðis- og verksmiðjuhús, 2 i
gripa- og alifuglahús, 46 I
geymsluhús og bifreiðaskúrar.
Aukningar á eldri húsum sam-
tals 31, eru ekki lagðar við tölu
liúsa, en rúmmál þeirra og flat-
armál er tekið með í yfirlitinu
hér að framan.“
„Vitið þér hvað margar nýjar
íbúðir liafa bætzt við á árinu?“
„Þær eru alls 287 að tölu, þar
með taldar 73 íbúðir, sem vit-
anlegt er að gerðar hafa verið
í kjöllurum húsa, án samþykkis
byggingarnefndar, enda mun
liúsaleigunefnd hafa ákveðið
leigu nokkurra þessara íbúða.
Byggingar þær, er tifnar hafa
verið í Skerjafirði, og endur-
byggðar, eru taldar hér með í
tölu liúsa, en íbúðir þeirra ekki
i tölu íbúða, nema um aukningu
sé að ræða frá því, sem áður
var.“
„Eru í þessu taldar breytingar
á eldri húsum?“
jjíei, ekki nema því aðeins,
að þær hafi haft einhverja rúm-
máísaukningu í för með sér, en [
til þeirra einna hefir verið var- |
ið óvenju miklu fé á árinu. Og
urðuð þingmaður Stranda-
manna?
— í hinum mikla pólitíska
hita, sem var hér á landi árið
1908, gat enginn maður komizt
hjá þvi, að taka þátt i stjórn-
málum, sem á annað borð hafði
nokkurn áhuga fyrir þeim.
Fyrst i stað var það ákveðið, að
eg byði mig fram í Barða-
strandasýslu, því allir hrepp-
arnir þar skoruðu á mig að gera
það, en eftir samkomulagi við
Björn Jónsson ritstjóra varð
það úr, að hann byði sig þar
fram. Eg bauð mig þvi fram í
Strandasýslu, en þó alls ekki í
von um það, að verða þar kos-
inn, þvi þar var rótgróinn þing-
maður, einn af hæfileikamestu
þingmönnum Heimastjórnar-
flokksins, Guðjón Guðlaugsson
bóndi á Ljúfustöðum, sem bú-
inn var að vera þingmaður
þama í fimmtán ár. Eg var
samt kosinn með fárra ~t-
kvæða mun, því pólitíski áhug-
inn i Strandasýslu var þá svo
mikill á móti hinu svonefnda
uppkasti samninganefndarinnar
dansk-islenzku, að margir Guð-
jóns-menn gengu í lið með mér.
— Voruð þér bara þingmað-
ur i þessi 3 ár?
— Já, þvi eg féll við næstu
kosningar, að mig minnir með
tveggja atkvæða mun, og hefi
eg ekki gefið kost á mér síðan
til þingmennsku, enda snéri eg
þá fyrir alvöru inn á embættis-
brautina.
G. Ein.
yfirliti.“
„Hvað hefir verið varið miklu
fé til bygginga þeirra húsa, sem
hér að framan greinir?“
„Um 15.9 milljónum króna.
Þess skal að lokum getið, að
bvggingar þær, sem bærmn hef-
ir látið reisa til bráðabirgða,
vegna húsnæðisvandræðanna,
eru ekki taldar með i þessu yf-
irliti.
Þetta er annað mesta bygg-
ingaár, sem um hefir verið að
ræða í sögu Reykjavíkurbæjar.
Það mesta var árið 1929.“
Jón Jónsson
m ú r a r i
er áttræður á morgun. Hann er
sonur þjóðhagasmiðsins, Jóns
Gíslasonar hreppstjóra og sýslu-
nefndarmanns í Austur-Meðal-
holtum í Gaulverjabæjarhreppi
og konu hans, Ingveldar Jóns-
dóttur frá Vorsabæ, en hún var
systir hinna merku Vorsabæjar-
systra, Önnu, konu Gísla i
Eystri-Loftsstöðum, Kristínar,
konu Jóns á Vestari Loftsstöð-
um (bróður Gisla) og Sigríðar,
konu Gests i Vorsabæ; voru
þær af Bolholtsætt, en Jón Gísla-
son af ætt Bergs i Brattsholti.
Jón múrari á þvi til margra
góðra og merkra manna ætt
s'ína að telja i báðar ættir, enda
er hann mætur maður og dreng-
ur góður.
Bræður hans voru þeir Gísli
vefari á Álafossi, er lézt í fyrra
vetur, Sigurður gullsmiður og
Guðmundur organisti, er báðir
drukknuðu mannskaðadaginn
mikla, 24. febrúar 1887. Voru
þeir bræður allir listfengir mjög
og sönghneigðir.
Dætur Jóns múrara, Guðrið-
ur hjúkrunarkona og Ingveldur,
annast nú hinn aldraða föður
sinn, síðan móðir þeirra, Guð-
riður Guðmundsdóttir frá Bár,
féll frá.
Jón múrari er maður mörg-
um kunnur hér í bæ, m. a. fyrir
lipurð sina og handlægni við
ýmsar smiðar og vélaviðgerðir,
fljóta afgreiðslu og vel unnin
vinnubrögð. Hann hefir jafnan
lifað kyrrlátu lífí og stundað
störf sin öll með hinni mestu
kostgæfni; hann er fróður vel
og kann frá mörgu að segja frá
fyrri ævidögum sínum, en þá
stundaði liann alla algenga
sveitavinnu og sjómennsku á
Stokkseyri, enda var hann einn
meðal hinna framsæknu for-
millj. kr.
á s.l. ári.
manna þar, fyrir og um 1880,
aflasæll og ötull sjósóknari.
lllýir straumar vináttu og
þakklætis streyma nú um þess-
ar mundir til þessa aldurlmigna
manns frá fjölda kunningja
bans, frænda og vina, fyrir hin
mörgu nytjastörf hans, með
hugheilum hamingjuóskum
þess, að ævikvöld lians verði
honum bjart og blessunarríkt.
Reykjavík, 6. júní 1942.
Jón Pálsson.
INIacearoni
Spaghetti.
Baunir í pökkum.
Soup mix.
Sago í pökkum.
VI51 n
Laugavegi 1.
Fjölnisvegi 2.
Næturlæknir.
í nótt: Gunnar Cortes, Seljaveg
ii. Sími 5995. —
Atfra nótt: Jóhannes Björnsson,
Sólvallagötu 2. Sími 4057.. — Næt-
urvöröur báðar nætur í Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Helgídagslæknir.
Jóhannes Björnsson, Sólvallagötti
2. Sími 4057.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.25 Hljómplötur: Samsöng-
ur. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit:
„Einu sinni var —", eítir Holger
Drachmann (Lárus Pálsson og leik-
nemendur hans). 22.00 Fréttir.
22.10 Danslög.
Útvarpið á morgun.
Kl. 10.00 Morguntónleikar: a)
Symphonie Phatetiqué eftir Tschai-
kowsky. b) Lokaþáttur úr laga-
flokknum „Föðurland mitt" eftir
Smetana. 11,00 Sjómannamessa í
Fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðsson).
Sálmar: 7, 24, 105, 371, Ó, guð
vors lands. 12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Útvarp sjómannadagsins:
Minningarathöfn og útisamkoma á
íþróttavellinum i Reykjavík: A-
vörp og ræður, tónleikar o. fl. 19.25
Hljómplötur: Sjómannalög. 20.00
Útvarp sjómannadagsins: Avarp:
Hvíldarheimili aldraðra sjómanna
(Jón Axel Pétursson hafnsögumað-
ur). 20.40 Útvarp frá sjómannahófi
að Hótel Borg: Avörp og ræður,
söngur og tónleikar, gamanvisur,
gamanleikur o. fl. Haukur Jóhann-
esson loftskeytamaður kynnir.
Kristján Gnðlaogsson
Hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
Leskjað kalk.
Húseign til sölu
íbúðarhúsið Seljavegur 31, Reykjavík, er til sölu. Sentja ber við
PÁL MAGNÍISSON, lögfræðing. Sími 4964.
Garðáburðurinn
er kominn
Garðeigendur beðnir að sækja hann
sem fyrst Opið daglega kl. 9 f.h. til kl.
i
i 10 e.h. á Vegamótastíg.
\It. Fölk áminnt að hafa með
mév strigapoka nndir áhnrðinn.
OflrðyrkiurðQunautur bæiarius
Tilkynniuo til bitrEieioenda
Hér með tilkynnist bifreiðaeigendum, að undirrituð
vátryggingarfélög, sem taka að sér bifreiðatryggingar
hér á landi, hafa séð sig neydd til að hækka iðgjöldin
fyrir tryggingamar, vegna síaukinnar hættu og hækk-
unar á t jónabótum. Hækkunin kemur til framkvæmda
þegar í stað við nýtryggingar og breytingar á gildandi
tryggingum. Jafnframt verða eldri tryggíngar, með skír-
skotun til 8. og 9. gr. hinna almennu vátryggingarskil-
yrða fyrir ábyrgðar- og kaskotryggingum, einungis end-
urnýjaðar samkvæmt hinni nýju iðgjaldaskrá við lok
yfirstandandi vátryggingarárs.
f. h. Vátryggingarfélagsins „BALTICA“
Trolle & Rothe h. f.
Sjóvátryggingarfélag íslands h.f.
þlflEHHiHM''
Tek að mér bfiðtn
sumarbústaða í nágrenni Reykjavíkur.
ÞORSTEINN LÖVE, múrari
Spítalastig 5.
Auglýsing
um skoðun bifreiða og bifhjóla í Gulbringu og-
Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað.
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist bér með, að hin árlega
skoðun bifreiða ogbifhjóla fer á þessu ári fram sem bér segir:
í KEFLAVÍK
Mánudaginn 8. júní og þriðjudaginn 9. júni kl. 10—12 árdegis
og 1—6 síðdegis báða dagana. Skulu þá allar bifreiðar og bif-
hjól úr Keflavík, Hafna-, Miðness- og Gerðahreppum koma til
skoðunar að húsi Einars G. Sigurðssonar skipstj., Tjarnarg. 3,
Keflavík.
í GRINDAVÍK
Miðvikudaginn 10. júní kl. 1—3 siðdegis, við verzlun Einars í
Garðhúsum. Skulu þar koma til skoðunar allar bifreiðar og
bifhjól úr Grindavik.
í HAFNARFIRÐI
Fimmtudaginn 11. júní og föstudaginn 12. júní og mánudag-
inn 15. júni og þriðjudaginn 16. júní kl. 10—12 árdegis og 1—
6 siðdegis, fer skoðun fram við Strandgötu 50 og skulu þangað
koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði,
Vatnsleysustrandar-, Gai'ða- og Bessastaðahreppum. Bifreiðar
úr Mosfells- og Kjósarhreppi skulu koma mánudaginn 15.
júni.
Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau
til skoðunar ásamt bifreiðum sínum.
Vanræki einliver að koma bifreið sinni eða bifhjoli til skoðunar,
verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum.
Bifreiðaskattur, sem fellur í gjalddaga 1. júli n. k. skattárið frá
1. júlí 1941 til 1. júlí 1942, skoðunargjald og iðgjöld fyrir vá-
tryggingu ökumanns, verður innheimt um leið og skoðun fer
fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir
bverja bifreið sé í lagi.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu og
bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 3. júni 1942.
JÓH. GUNNAR ÓLAFSSON
settur.
Sjómannadagurinn 1942.
kemur út á morgun og verður selt á götunum. Blaðið
er að þessu sinni stærra en áður, og mjög f jölbreytt að
efni. — Þeir, sem taka vilja að sér að selja blaðið, komi
á skrifstofu Sjómannafélags Reyk.javíkur i Aiþýðuhús-
inu við Hverfisgötu, gengið inri frá Ingólfsstræti. —
Sala hefst kl. 8 árdegis.-HÁ SÖLULAUN.--------
Ritnefnd Sjómannadagsblaðsins.
SJÓMANNADAGURINN 1942
Aðgöngnmiðarnir að Iðnó
verða seldir í dag í skrifstofu Sjómannafélagsins frá
kl. 3—7 og afgangurinn í Iðnó eftir kl. 6 á sunnudaginn
Aðgöngumiðamir verða eingöngu seldir sjómönnum og
fær hver 2 miða.
SKEMMTINEFNDINN.
Móðir okkar og tengdamóðir,
Margrét Guðmundsdóttir
andaðist á heimili sínu, Bergstaðastræti 60, föstudaginn 5.
þ. m.
Böm og tengdaböm.
Jarðarför
Elísabetar Guðmundsdóttir
frá Heysholti,
fer fram 8. júní kl. 12 að Skarði í Landsveit.
Aðstan dendur.