Vísir - 06.06.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 06.06.1942, Blaðsíða 4
VISIR | Gamla Bió ^ Safari Amerísk kvikmynd, er gerist í Afríku. Douglas Fairbanks, Jr. Madeleine Carroll. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 31/2—6V2: llræciilar við kvmlólk! með gamanleikaranum JÓE PENNER. rmiMHIPllllBIIHWM 111 HTIMIH—ww „Já, helzt til oft. E11 eg ætla að gefa honum í skyn, að mér sé ekkert um hann gefið hér. Fyrir mánuði síðan lét hann mig í friði! Fyrir honura var „Hallar- turninn“ ekki einu sinni til! Hann hafði svo lítinn tíma! Haldið þið ekki, að hann hafi verið að ganga eftir veitingakon- unni i veitingajiisinu „Þrjár Liljur“. En nú heítr slitnað upp ur þvi, svo að hatm verður að leita fyrir sér annarstaðar. Kvennabósi, pilsagægir, óþokki. Enginn heiðarlegur maður get- ur þolað liann. Dyravarðarhjón- unum var til dæmis fram úr hófi í nöp við grænklædda manninn!“ „Dyravarðarhjónin í liöllinni eru þá heiðarleg, lierra gest- gjafi?“ „Kallið þér iriig hara Mathieu, eg heiti það. Já, svö sannarlega seni eg heiti Matliieu, þá er eg viss um að þau eru saklaus, herra minn.“ „En þau hafa þö verið tekin föst?“ ,,0g hvað ætli það sanni? En eg ætla ekki að fara að slelta mér fram í annarra málefni.“ „Og livað lialrfið þér um árásina ?“ •••4,-Um árásina á þessa vesa- lings ungfrú?? Agætis stúlka, ,þvi megið þér trúa, sem öllum hér þótti vænt úm. Hvað eg held um það ?“ „Já, hvað þér hatdið uiri það.“ „Ekki neitt . . . .og sitt af hverju .... En það kemur eng- um við.“ „Og mér ekki !teldur?“ sagði Rouletabille. Gestgjafinn gaut til hans hornauga og sagði hálf urra-ndi: „Nei, jafnvel ekki yður.“ Nú var eggjakakan tilbúin. Við settumst að bot ðuin og tók- um þegjandi tit matar okkar. Þá var útihurðinni hruudið upp og inn lcom gömul fcoria, tötrum klædd, og studdist við staf. Höf- uðið dinglaði til, og hvítt hárið hékk í úfnum lokkum niður á ^öhreint ennið. .„Ah! Þér hér, Agenoux gamla! Það er langt síðan mað- 'ur hefir séð yður,“ sagði gesi- gjafinn. „Eg hefi verið mikið veik, siær dauða en Iífi.“' sagði gamla konan. „Þér liafið vænti eg ekki æinhverjar leifar handa „Guðs- (dýrinu“?“ Og hún gehk inn i stofuna með kött á eftir sér svo gríðar stóran, að mig hafði ekki órað fyrir að slikur lcöttur væri til. Skepnan liorfði á okkur og gaf friá sér svo eymdadegt mjálm, að lirollur fór um sriig allan. Eg hafði aldrei heyrt jafn ömurlegt hljóð. Á eftir gömlu konunni kom maður inn í stofuna, rétt eins og hann hefði gengið á ldjóðið. Það var „grænklæddi maður- inn“. Hann har höndina upp að húfiumi í kveðju skyni og settist við horð hið næsta við okkur. „Gefið mér glas af eplavini, Mathieu gamli.“ Þegar „grænklæddi maður- inn“ kom inn, leit fyrst út fyrir að gestgjafinn ætlaði að stökkva á hann. En með sýnilegri á- reynslu stilltr hann sig og svar- aði: „Eg er búinn með eplavínið, þessir herrar fengu siðustu flöskurnar.“ „Gefið mér þá glas af hvít- vini,“ sagði „grænklæddi mað- urinn“ án þess að láta hina minnstu undrun í Ijós. „Eg hefi ekkert hvítvín, það er allt húið.“ Og Mathiéu gamli endurtók með dimmri röddu: „Það er allt húið.“ „Hvernig líður frú Matliieu?“ Þegar gestgjafinn heyrði þessa spurningu „grænldædda mannsins“, kreppti hann lmef- ana og sneri sér að honum svo illilegur á svip, að eg liélt að hann ætlaði að slá liann. „Þakka yður fyrir, henni líð- ur vel.“ Unga konan með stóru og bláu auguu, sú, sem við höfðum séð rétt áður, var þá eiginkona þessa ógeðslega og harðleikna durts, sem hafði auk sinna lík- amlegu galla einn andlegan: af- brýðisemina. Gestgjafinn fór út úr stof- unni og skellli hurðinni á eftir sér. Agenoux gamla stóð þarna enn, studdist við staf sinn, en kötturinn liímidi néðan i pilsum hennar. „Grænklæddi maðurimi'1 spurði hana: „Þér liljótið að hafa verið veik, fyrst maður liefir ekki séð yður í lieila viku?“ „Já, lierra skógarvörður. Eg Iiefi ekki farið á fætur nema þrisvar sinnum til að hiðja liina heilögu Geneviéve, okkar góða verndara, en annars liefi eg allt- af legið í bóli mínu. Það hefiv enginn hugsað um mig nema . Guðsdýrið!“ Þín skal með hrifningu minnzt. Hve vasklega varðirðu og sótlir þeir vissu, sem þér gátu kynnzt. Kostirnir fram voru knúðir, |)ú lcunnir og vissir svo mar’t. Þú barst þig sem tignarleg brúðir, og hezt fór þér drottningar- skart. Þú varst ekki’ af miðlungum metin, að malclegu gafstu þeim inn. Athafnaleysið og letin var lakasti óvinur þinn. Þú sóttir þinn sigur til hæða, þó sástu það gleggst, er var smæðst. Um skort var þér skapraun að ræða; þeir skýrustu gálu’ af þér fræðst. Þú heimtaðir árvakran anda, sem ynni sitt lilutverk með dáð. Þinn metnaður varð ekki í vanda að vita um öll hugsanleg ráð. Varst blíð eins og barnið við móður, varst hroshýr og viðkvæm og mild. Varst ströng eins og stormurinn óður, varst stofninn að afburða snilld. Nú erl þú liorfin til hæða, Iiittir þar ástvina fjöld. Nýtur þar guðlegra gæða, gleymir þá Sturlungaöld. Þökk fyrir gestrisni þína, þar sem þú auðsýndir lið. Margfalda þökk fyrir mína, og meistarinn veiti þér frið. X. S. A. R. Danildkur í Iðnó í kvöld.-Hefst klukkan 10. HLJÓMSVEIT HÚSSINS LEIKUR. Aðgöngumiðar með lægra verðinu frá kl. 6—9 í Iðnó í kvöld, sími 3191.- eingöngu eldri dansarnir verður í G. T.-húsinu í kvöld, 6. júní kl. 10. Áskriftalisti oí>' aðgöngumiðar frá kl. 3þo. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. Hvöt SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉLAGIÐ, heldur fund í Oddfellowhúsinu niðri mánudaginn 8. þ. m. kl. 8V2 e. h. Hr. borgarstjóri Bjarni Benediktsson talar um kjördæmamálið. Ýms skemmtiatriði eftir fund- inn. — Ivaffidrykkja. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. — Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Raflagnir Getum tekið að okkur raflagnir í nokkrar nýbyggingar. — Önnumst einnig viðgerðir á eldri lögnum og allskonar raftækj- um, - * RAPTÆHJAVERZLUN & VINNLSTOFA LALGAVEG 46 SÍMI 6858 V erka M enn og sniiði vantar mig nú þegar í byggingavinnu. Löng vinna. Upplýsingar á Bárugötu 11 eftir kl. 6 e. h. Kornelíus Sigmundsson. SI«L0CiAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford ék €lark ToT BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Hreinar lércftstuikur kaupir hæsta verði Félagsprentsmlðjan % EGGERT CLAESSEN EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarmálaflutningsmenn. Skrifstofa í Oddfellowhúsinu (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. NotaO timbnr og járn til sölu. Uppl. í síma 4964. Bezt að augljsa í Vísi. IKAUPSK4PUKB Vörur allskonar HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegu póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarsti0 1. Sími 4256 TIL SÖLU 2 djúpir stólar og Ottoman. Uppl. á Hringbraut 76, IIL hæð. (149 Nokkrar KVENKÁPUR (kam- elull) verða seldar næstu daga frá lcl. 4—6 í Garðastræti 8, mið- hæð._____________________(156 TIMBUR, nýtt, í sumarbústað l^/íXá1/^ m. til sölu. Simi 3412. (163 Notaðir munir til sölu 2 SAMSTÆÐ rúm með spír- albotni, ásamt dýnu, náttborði og toiletskáp til sölu. Hring- braut 124, niðri., (147 GÓÐUR barnavagn til sölu; einnig dökkblá jakkaföt á 4ra— 5 ára dreng. Garðastræti 4, mið- hæð_____________________(150 OTTOMAN til sölu. Uppl. í síma 5914. (155 PIANO-harmonika, 120 bassa til sölu af sérstökum ástæðum. Tækifærisverð. Uppl. á Grund- arstíg 4. Sími 5510. (159 KÖRFUVAGGA til sölu á Skólavörðustíg 46 (gengið inn frá Njarðargötu). (165 Notaðir munir keyptir BARNAKERRA óskast. A.v.á. ___________________(146 VIL kaupa litla ísvél ásamt dynamo. Uppl. á Holtsgötu 23. ____________________(157 RAFHLÖÐU-útvarpstæki ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 5380. (168 LOK af benzintank á bíl hefir fundizt. Vitjist á Hverfisgötu 66 ! (kjallara) kl. 7—8.__(148 PENINGABUDDA fundin, vitjist á Sólvallagötu 4, kjallar- ann. (15^ Nýja Bíó Sjillian Rnssell Amerísk stórmynd, er sýair þætti úr ævisögu amerisku söng- og leiklconunar frægu LILLIAN RUSSELL. Aðalhlutverkin leika: ALICE FAYE DON AMECHE HENRY FONDA Sýnd í dag kl. 4, 6.30 og 9. STÚKURNAR ,‘,Sóley“ og - „Jólagjöf" fara i skemmtiferð um Grimsnes til Þingvalla n.k. sunnudag (7. júní). Hafið börn- in vel klædd og látið þau hafa nesti. Farið verður frá ,Góð- templarahúsinu kl. 10 stundvís- lega. (162 [TIUQfNNINCAKl 1500 KRÓNA LÁN óskast; trvggt með fasteign. Tilboð með lánskjörum sendist afgr. Visis fyrii- mánudagskvöld, merkt „Starf“. (167 VvinnaH 2 RÖSKAR stúlkur óskast við afgreiðslu og eldhússtörf. West- end, Vesturgötu 45. (153 STÚLKA óskast á gott heim- ili nálægt Sandgerði. Má hafa með sér barn. Uppl. á Brávalla- götu 8.________(111 HREINGERNINGAR, — sími 3337, eftir 7 á kvöldin. Magnús og Ingvi. (655 Husstörf UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í góða vist um lengri eða skemmri tíma. Aðeins tvennt í heimili. Gott kaup. Uppl. í Auðarstræti 7, eftir kl. 8. — Sími 2965. (160 I Félagslíf BETANIA. Samkoma á morg- un kl. 8^2 síðd. Páll Sigurðsson talar. Allir velkomnir. (161 K. F. U. M. SAMKOMA annað kvöld kl. 8%. Síra Bjarni Jónsson talar. Fórnarsamkoma. Allir vel- komnir! (154 KliCISNÆtll LÍTIÐ hús til leigu á Bryggju í Grundarfirði, hentugt til sum- ardvalar. Uppl. í sima 5719. — (158 Herbergi til leigu HERBERGI til leigu fyrir góða stúlku, sem ekki er i á- standinu. A. v. á. (151 Herbergi óskast H.TÓN óska eftir einu herbergi og aðgangi að eldhúsi eða eld- húsplássi. Hjálp við húsverk kemur til greina. Uppl. i síma 1364.__________ (164 STÚLKA óskar eftir herbergi gegn nokkurri húshjálp. Tilboð merkt „Austurbær“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (166 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi, helzt í eystri hluta bæjarins. A. v. á. (169

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.