Vísir - 12.06.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 12.06.1942, Blaðsíða 4
V I S I R Gamia Bíó ire |Road to Singapore). BING CtKGSBY DOROTHY LA.MOUR BOP HOPE. Aakampd: Um loft’varnir Sýnd kl. 7 og 9. FRAMH ALÐSSÝNING kl. 3V2-QV2: Drottimarar loftsiíms (Men Ágainst the Sky). Hli F.nsk úrvats veiðiáhöld, svo sem stengur, flugur, lúr- ur, girni o. fL til sýnis og sölu. Nánari uppl. í síma 2400 og 3244. SIGBJÖRN ÁJLMANN. Steiiudór Daglegar ferdir til I»ing^alia Síznl sérleyíís.aíff iireiðslunar BBZTU íl og beztu sœnarkjólarnir fást aðeins hjá olclcur. Vörur okkai’ eru frá einu bezta klæðskerafinina Bretlands. r- Vesturgöfcu 2. „Duitlop" Rykfrakkar á unglinga nýkorttnir. Grettisgötu 57. Garðálbtiirdur kominu aftur. Flugnaveiðarar nýkomnir. CiUisl/altU S.K.T., gömlu óg nýju dansarnir verða í dag í G. T.-húsinu kl. 10 e. h. — Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e. h. — Sírni 3355. Einnþá höfum við vörurnar, sem yður ýantar mest. Við höf- um nú tekið upp klæðskerasaumuð karlmannaföt, enskar dragt- ir og kápur. Ennfremur enska model-kjóla, sumarfatnað, ryk- fraklca o. fl.- Gleymið ekki ódýra skófatnaðinum meðan úrvalið er nóg. Komið. Skoðið. Kaupið. lViii(hor-}la^aNÍn Vesturgötu 2. Lands- spítalann vantar 2—3 starfsstúlkur um miðjan mánuðinn til að leysa af í sumarfríum. Uppl. lijá yfirhjúkrunarkonunni. Rykfrakkar, f jöldi teg. Regnkápur — — Gúmmíkápur — — Olíukápur, svartar, síðar fyrirliggjandi. Geysir hi. Fatadeildin. Sundnámskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni mánudaginn 15. þ. m. Þátt- takendur gefi sig fram sem fyrst. Uppl. í síma 4059. — SUNDHÖLL REYKJ AVÍKUR. Hallgrímskirkja í Reykjavík. Þeir af trúnáðarmönnum við hina almennu fjársöfnun til kirkjunnar, sem enn ekki hafa skilað fjársöfn- unargögnum, eru vinsamlegast á- minntir um að gjöra skil nú þegar, á skrifstofu Hjartar Hanssonar í Bankastr. ii. Hreinar léreftstnsknr kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan Bezt að auglýsa i VIsl. B oajar fréttír Af vangá hefir það fallið úr í viðtali við Ara Arnalds, fyrrv. bæjarfógeta, að hann var sýslumaður í Húna- vatnssýslu á árunum 1914—1918 og starfaði í f jármálaráðuneytinu 1909—14. Þetta leiðréttist hér með. — G. E. Hallgrímskirkja í Reykjavík. Framh. af fyrri tilkynningum um áheit og gjafir, afhent skrifstofu „Hinnar alm. fjársöfnunarnefnd- ar“ kirkjunnar, Bankastr. 11: J. B. (áheit) 25 kr. Svava (áheit) 50 kr. Ágústa Eiriksdóttir, Bjarnarstíg 6, 50 kr. B. Þ. 25 kr. Unnur 10 kr. Veik kona 20 kr. Fríða 10 kr. Frú Sigríður Ólafsdóttir, Þorvaldseyri, 50 kr. Ingibjörg R. Jóhannesdóttir, Akureyri, 50 kr. Á. Þ. (áheit) 20 kr. Kristólína Jónsdóttir, Grindavík, 10 kr. J. G. (áheit) 5 kr. R. J. (á- heit) 15 kr. G. B. 10 kr. J. B. (á- heit) 30 kr. Guðm. Júni Ásgeirsson, skipstjóri, Þingeyri, 100 kr. Bjarn- fríður Einarsdóttir, Bjarnastíg 12, 1 okr. Nikulás Einarsson (áheit) 10 kr. N. N. (áheit) 10 kr. Gömul hjó 100 kr. Afhent af síra Bjarna Jónssyni frá X-j-Y+D (áheit) 5 kr. .A. S. (áheit) 20 kr. H..H. (á- heit) 10 kr. Friðný Sigfúsdóttir, Norðfirði 10 kr. Afhent af hr. bisk- upi Sigurgeir Sigurðssyni: Frá mæðgum 50 kr. Guðjóni Guð- mundssyni, bónda, 10 kr. N. N. (á- heit) 10 kr. N. N. (áheit) 20 kr. Frá konu í Fellum, N.-Múlas., 15 kr. N. N. (áheit) 50 kr. I. H. (á- heit) 5 kr. Frá bókfærslunemanda (áheit) 10 kr. Þ. G. (áheit) 10 kr. Guðrún (áheit) 20 kr. Hvannbergs- bræður 500 kr. Safnað af trúnað- armanni F. Ó. 179 kr. — Framh. síðar. Beztu þakkir. F.h. „Hinnar alm. fjársöfnunarnefndar", Hjört- ur Hansson, Bankastr. 11. Til dvalarheimilis sjómanna, afh. Vísi: Áheit frá Jóni Stef- ánssyni 50 kr. Áheit á Hallgrímskirkju i Reykjavík, afh. Vísi: 2 kr. frá Gunnari. Næturlæknir. Ólafur Jóhannsson, Gunnars- braut 38. Sími 5979. — Næturvörð- ur í Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Har- monikulög. 20.30 Erindi: Frá Sví- þjóð (Ágúst Sigurðsson magister). 20.55 Hljómplötur: Sænsk lög. 21.00 Upplestur: „Njósnarinn“, sögukafli (Hersteinn Pálsson blaða- maður). 21.20 Strokkvartett út- varpsins: Kvartett nr. 11, D-dúr, eftir Mozart. 21.35 Hljómplötur': Lagaflokkur eftir Debussy. Stúlku vantar strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Uppl. á ski’ifstofunni. vantar strax, vegna forfalla, á Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Uppl. gefur yfirhjúkr- unarkonan. er miðstöð skiptanna. verðbréfavið- Sími 1710. Rcyktnr randmagri Klapparstíg 30. Sími 1884. Starfsstúlku vantar að Vífilsstöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni, sími 5611 og skrifstofu ríkis- spítalanna. Kristján Guðlangsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Maccaroui Spaghetti. Baunir í pökkum. Soup mix. Sago í pökkum. vmi* Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. tttPAti-niNDTO] KVEN-armbandsgullúr, með keðju, tapaðist i gærkveldi. Skil- ist á Laugaveg 143, gegn fundar- launum. (310 LJÓSBRÚNT veski tapaðist s.l. sunnudag frá Sólvallagötu að Hringbraut. Skilist í verzl. Laugavegi 70. (294 \ KHCiSNÆf)ll Féiagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. — Gönguför á Skarðsheiði. Ferða- félag Islands fer gönguför á Skarðsheiði næstkom. sunnu- dag. Lagt af stað kl. 10 árdegis með m.s. „Fagranesi“ til Akra- ness, en farið þaðan í bifreiðum norður yfir Laxá og gengið það- an á Skarðsheiði og á Heiðar- liornið (1053 m.). Gangan er skemmtileg og víðsýnt af Heið- arhorni í björtu veðri. Farmiðar seldir á skrifstofunni Túngötu 5 á laugardaginn kl. 9 til 12 og um kvöldið 6—8. (283 FARFUGLAR vinna að lireiðri sínu við Valahnúka um næstu helgi. Farið verðuir æ morgun. Uppl. í síma 1662 og 1664 kl, 8—9+2 i kvöld. (298 ÁRMENNIN G AR fara í Jósepsdal annað kvöld kl. 6. Þátttaka tilkynnist í síma 3339 kl. 8—9 í kvöld. (313 ÆFING í kvöld hjá 3. og 4. flokki. Mætið vel. Stjórnin. (314 2. og 3. flokkur fara til Þingvalla annað kvöld. Kappliðsmenn úr báðum flokkum eru sérstak- lega áminntir ufti að vera með. Allir þátttakendur eiga að mæta við skrifstofu Sameinaða ld. 7.30. (309 ar ÆFING í lcvöld kl. 8+2 hjá meistara og 1. flokki. Mætið all- ir, Víkingar. (312 STÚLIvA í fastri atvinnu ósk- eftir herbergi og eldunar- eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. i síma 2547 í dag. (296 íbúðir óskast ÍBÚÐ ÓSKAST. 2 herbergi og eldhús. 3 fullorðnir í heimili. Á- byggileg greiðsla. Tilboð merkt „3 fullorðnir“ sendist Vísi sem fyrst. (290a 2—3 HERBERGI og eldhús óskast nú þegar. Uppl. í síma 4163. (293 Herbergi óskast REGLUSAMUR sjómaður óskar eftir lierbergi. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla fyrir lengri eða skemmri tíma, eftir því sem óskað er. Uppl. í síma 2698. (297 EINHLEYPUR reglumaður óskar eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Fyrirfram- greiðsla fyrir lengri tíma, ef ósk- að er. Tilboð merkist póstbox 1016 „Herbergi“,_______(302 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi í eystri hluta bæj- arins. Tilboð merkt „Reglu- samur“ sendist Vísi. (288 Herbergi til léigu HERBERGI til leigu gegn smíðavinnu við járn eða tré. — Uppl. i síma 4481 eftir kl. 7 að kveldi. (317 Nýja Bíó f Liliian ltussell Amerísk slórmynd, er sýnir þælti úr ævisögu amerisku söng- og leikkonunar frægn LILLIAN RUSSELL. Aðalhlulverkin leika: * ALICE FAYE DON AMECHE HENRY FONDA Sýnd í dag kl. 6.30 og 9. Sýnd kl. 5. með Cowboykappanum CHARLES STARRETT. Síðasta sinn. BÖRNIN fara í sveitina. Nátt- föt drengja, náttföt telpna, sængurver, hvít og misl., kodda- ver, kvensvuntur, telpusvuntur, divanteppi o. fl. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (39 SÓLARHERBERGI til leigu yfir sumarmánuðina. Tilboð merkt „Sumar“ sendist afgr. Visis fyrir föstudagskvöld. — ____________________(290 HERBERGI til leigu. Tilboð auðkennt „65“ sendist afgr. Vísis. (292 NOKKRIR verkamenn geta fengið svefnlierbergispláss. — Uppl. i síma 4003 kl. 9—10 i kvöld og annað kvöld. (315 KKXUPSKIPI)RÉ TEK að mér að selja i verzl- anir allskonar vörur fyrir heild- sala og iðnrekendur. — Uppl. i síma 3664. (311 Búpeningur TVÆR KÝR til sölu. Uppl. í sima 4003 kl. 9—10 í kvöld og annað kvöld. (316 Vörur allskonar TIL SÖLU nýir sumarkjólar og swagger, á Grettisgötu 73, miðhæð. (298 GARDlNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Notaðir munir til sölu TIL SÖLU ljósgrá karlmanns- föt á háan grannan mann, og einnig svartur swagger á meðal liáan kvenmann. Ránargötu 36, uppi, kl. 7—9.________(284 DÖMU-armbandsúr til sölu. Gullkassi. Njálsgötu 102. Sími 4636._________________(285 COLUMBIA grammófónn í góðu standi, er til sölu nú þegar. Fjöldi af plötum getur fylgt. Uppl. í Tryggvagötu 6 (Matstof - unni) eftir kl. 8. (287 2 SMOKINGDRAGTIR og 1 sportdragt, sem nýjar, vandað- ar, til sölu á Njálsgötu 82, 1. hæð. ________________ (299 2 ónotaðir Badminton-catcher lil sölu. A. v. á. (304 KARLMANNSFÖT, lítið not- uð, til sölu, ódýr, á Freyjugötu 4 C, uppi. (303 RÚMSTÆÐI, horð, skápar, þvottastell, færslufótur 0. fl. til sölu. A. v. á. (305 NOTUÐ horðslofuhúsgögn til sölu; ennfremur skrifborðsstóll. A. v. á. (306 RYKSUGA til sölu. Uppl. í sima 5613.____________(289 2ja MANNA árabátur til sölu. Tilboð sendist Visi merkt „Ára- bátur“. (291 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA lítinn handvagn, notaðan. Vil selja litinn kolaofn, góðan. Ránargötu 7 A, niðri. — ________________________(286 TVEGGJA manna tjald og bakpoki með grind óskast. Til- boð merkt „100“ sendist Visi. ________________________(301 LÍTIÐ 110 tuð barnakerra ósk- ast keypt; sömuleiðis notað kvenhjól. Uppl. Haðarstíg 16. Simi 2193._______•______(295 GOTT battariútvarpstæki ósk- ast. Uppl. i síma 5669, eftir 6 i kvöld. (307 Fasteignir LÍTIL húseign, 2—3 herbergi, eða liálft hús, óskast til kaups nú þegar eða fyrir 1. okt. Til- boð merkt „J. S.“ sendist blað- inu fyrir 20. þ. m. (308

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.