Vísir - 19.06.1942, Blaðsíða 3
VISIR
im et i
Simi 2339.
Látid skrifstofuna vita um þad fólk, sem er farid burt úr bænum — Simi 233S>.
Kjósiö bjá lögmanni í Miðbæjarbarnaskólanum. — Opiö 10-12 f. b. og 1-5 e. fe.
D-listi er listi Sjálfstæðisflokksins
iryoevi
fimmtugur
Málarasveinn iskast
I
íil verzlunarstarfa. — Tilboð sendist afgr. Visis fyrii- hádcgi á
laugardag, merkt: „Málarasveinn“. 1
Frönsk, röndótt og rósótt munstur, komu í gær
Komið
meðan
úrvalið
er
mikið.
Eg uppgötvaði það nýlega að
Tryggvi Siggeirsson verzlunar-
maður, vinur minn, er fimmt-
ugur i dag. Tel eg skylt að minn-
ast hans þótt eg þykist vita, að
honum sé lítt um það gefið,
enda hefir liann verið hlédræg-
ur maður um dagana og er það
enn. Tryggvi er sonum Siggeirs
kaupmanns Torfasonar og konu
hans frú Helgu, sem bæði voru
kunnir Reykvikingar. Fæddist
Tryggvi í Þorlákshöfn, en þar
stundaði faðir hans verzlunar-
störf um skeið hjá Lefolis-verzl-
un, en er Tryggvi var tveggja
ára fluttust foreldrar lians að
nýju til Reykjavíkur og dvöldu
þar óslitið úr því. Má því i raun-
inni telja Tryggva Reykvíking
með húð og hári, enda hefir
liann ávalt verið hér heimilis-
fastur, þótt hann stundaði at-
vinnurekstur tíma og tíma i
ýmsum öðrum kauptúnum
iandsins og þó einkum verstöðv-
unum. Hefir Tryggvi haft með
höndum sjávarútveg margskon-
ar, en auk þess rekið verzlun um
alllangt skeið, en hætti henni
fyrir nokkrum árum.
Það sem einkennt hefir
Tryggva öðru frekar um dagana
er glaðværð hans og vinfesta.
Gleymir hann aldrei gömlum
vinum hvað sem á kann að
bjáta. Er hann drengur góður í
þess orðs beztu merkingu. I
vinahópi þykir lionum vel við
eiga að tekið sé lagið, enda er
hann söngmaður sjálfur með
afbrigðum. Frá barnæsku ólst
hann upp við söng, með þvi að
faðir hans og Kristján kaup-
maður bróðir hans voru söng-
menn ágætir, og systur hans all-
ar léku á hljóðfæri og höfðu
einnig prýðilega söngrödd. Var
oft kátt í því koti í gamla daga.
Tryggvi er kvæntur Láru Guð-
laugsdóttur prests Guðmunds-
sonar frá Stað í Steingrímsfirði
og hefir þeim orðið tveggja
barna auðið. Er heimili þeirra
Nokkra duglega menn
vantar i vinnu við girðingar.
Uppl. á Hverfisgötu 21.
Sauðfjárv eibii\yarniniar.
Laugaveg 46.
Ilíl
(Chevrolet) 4ra gira og 4ra
cylundra, nýstandsett, til
sölu. Uppl. á Spitalastig 6,
kl. 6—8. —'
Hundapestin
er nú komin norður i land. Hún
geisar um þessar mundir á Akur-
eyri og í Eyjafirði, og hefir sýslu-
maðurinn stranglega bannað að
flytja hunda úr eða í sýsluna.
Knattspyrnumótum á Akureyri
í II. og III. flokki er nýlokið.
Vann K.A. bæði mótin, í 3. flokki
með 1:0, en í 2. fl. með 3:1.
51 stúdent
voru útskrifaðir úr Menntaskóla
Akureyrar í ár, en skólauppsögnin
fór fram 17. júní.
Útvarpið í kvðld.
Kl. 19.25 Hljómplötur: Ýms lög
(tónlist flutt af konum). 20.00
Fréttir. 20.30 Erindi og ávörp um
menntamál kvenna (Laufey Valdi-
marsdóttir, Valborg Sigurðardóttir,
Katrín Viðar og Aðalbjörg Sigurð-
ardóttir). Útvarpshljómsveitin leik-
ur. 21.50 Fréttir.
hið prýðilegasta og gestrisni
mikilli uppi haldið, enda eru þau
hjónin samtaka i þvi að gera
gestum dvölina sem ánægjuleg-
asta.
Við vinir þínir, Tryggvi, ósk-
um þér til hamingju með dag-
inn, og þökkum fyrlr margar
ánægjustundir. Vonum við að
gæfa og gengi megi fylgja þér á
ófarinni braut.
G. S.
Hvort sem þér byggið stórt eða smátt hús, þá
er utanhússpappinn sem við seljum tilvalin
klæðning.
Pappi þessi er sérstaklega framleiddur til þess
að hafa utan á hús og á þök.
Hverri rúllu fylgir sérstakt asfalt til
þess að bera í samskeytin og sérstak-
ur saumur.
Munið að. öruggasta vörnin fyrir húsin er
varanleg utanhússklæðning.
Tilvalid 4 sumapbústaðil
Lítið á sýnisbopnin strax í dag.
Laugaveg 4. — Simi 2131.
Blóm & Ávextir
Nú er kominn tími til aö sprauta
tré og ribsrunna til varnar gegn
lirfu og lús. Duftið fáið þér í
Blóm & Ávextir
Tilboð óskast
í byggingu spennistöðva. — Teikningar og lýsing fæst á teikní-
stofu Rafmagnsveitu Reykjavikur, Tjarnargötö 12. —
Nordahl Grieg
holder oplesning for alle norske og venner av Norge i den en-
gelske bio i Raronstíg nedenfor Hverfisgata söndag 21. juni 1942
kl. 21.00.
Adgangsbillett á kr. 3.00 kan kjöpes i flygeleiren, paa marine-
kontoret og ved inngangen.
Intektene gaar til Kong Haakons Fond.
NORDMANNSLAGET I REYKJAVHL
í útlegð
heitir bókin, sem dreng-
irnir hafa beðið eftir með
óþreyju i marga mánuði.
Sendið þeim bókina i
sveitina.
Bókaverzlun
ísafoldarprentsmiðju.
Okkur vanlai'
krakka til að bera blaðið til kaupenda um
Framnesveg
Talið strax við afgreiðsluna.
Dagblaðið \ ÍSIIt
Kápur
V atnnþéttief ni
í steinsteypu og múrhúðun fyrirliggjandi.
SOGIN h.f.
Einholti 2.
Sími 5652.
I
teknar upp í dag
Einnig PILS og úxval af enskum hönskum
löítdftl
V efnaðar vöruverzlun — Austurstræti
Þakka lijartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för móður minnar,
Önnu Jónsdóttur
Fanney Stefánsdóttir