Vísir - 19.06.1942, Blaðsíða 4
VISIR
B Gamla Bíó
Hann viMi eign-
ast eiginkonu
(They Knew What They
Wanted).
Amerisk kvikmynd.
Carole Lonabard
Charles Laughton.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
FRAMHALDSSÝNIN G
kl. 31/2—S1^:
Miljónamæringar
í fangelsi
Börn fá
aðgang.
Vðrnbitl
í góðu standi til sölu. — Til
sýnis í Shellportuiu frá kl.
6—9 í kvöld.
er miðstöð
skiptanna. -
vísrðbréf avið-
Sími 1710.
Kaupákonu
vantar að Ferjukoti í Borg-
arfirði nú þegar. — tlppl.
SIGBJÖRN ÁRMANN.
Síniar 2400 og .“>244.
Fljótar mú.
Ibúð - Lán
Vil lána 6—8 þus. kr. þeim
er getur leigt barnlausum
hjónum ibúð fyrir 1. okt. —-
Svar leggist á afgr. blaðsins
fyrir manudagskvöid, auð-
kennt: „Lán 6—8 þús.“
§tnlka
Getur fengið sumarvist í
nýtízku sumarþústað með
öllum þægindum örskammt
frá Reykjavík.
Uppl. hjá
Gísla Halldórssyni h.f.
Austurstræti 14. Sími 4477.
Sumar-
bústaður
sem er ibúðarfær allt árið, er
til sölu nú þegar. Uppl. í síma
6593. —
I¥ýr lax
Kjötverzlun
Hjalta Lýðssonar
Ásvallagötna 16.
Fálkagötii 2.
Verkamannaþústöðunum.
Mýkomið
Undirföt
Náttkjólar
margrar tegrnndir
fjangraregr 40
I
S.G.T.
S.K.T.
Vegna hreingemingar á G. T.-húsinu
falla dansleikar niður um næstu helgi.
Ritsðlt lóis Iraista
III. bindi heft
fœst nú í bókabúðum
Sími 4168
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI.
TiIk'Viiiiing
Það hefir orðið að samkomulagi að Sænsk-ís-
lenzka Verzlunarfélagið h.f. taki að sér umboð
það, sem vér höfum haft fyrir
„MASOMTB“ '
á Islandi, frá 1. jan. 1942 að tel.ja.
í '
Reykjavík, 1. júní ’42,
pp. Mjólkurfél. Reykjavíkur
Eyjólfur Jóhannsson.
„ • . •• . t
Samkvæmt ofanrituðu höfum vér tekið að oss
einkaumboð fyrir
á íslandi. Vér munurn því framvegis hafa vöru
þessa fyrirliggjandi hér á staðnum, eftir því sem
flutningar leyfa.
Reykjavík, 1. júní ’42,
pp. Sænsk-fsienzka Verzlunarfélagið h.f.
Pétur Ólafsson.
SICÍLINGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanfömu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Cnlliford Clark líí
i
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
Kristján Guölaugsson
Hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
Ilýopptekið
SUMARKJÓLAR
SILKISOKKAR
DRAGTIR
Windsor-Magasin
Vesturgötu 2.
Steindóp
Daglegar ferðir
til
Þingvalla
Sími sérleyfisafgreiðslunar
1585
HÖFUM FENGIÐ
irDeroi
Rafvirkinn si.
Skólavörðustíg 22.
BEZTU
og beztu sumarkjólarnir
f:ást aðeins lijá okkur. Vörur
okkar eru frá einu bezta
klæðskerafirma Bretlands.
r-Maoesn
Vesturgötu 2.
Félagslíf
FARFUGLAR fara að Kolvið-
arhóli annað kvöld. Á sunnudag
gengið í Marardal um Dyrafjöll
að Heiðarbæ við Þingvallavatn.
Uppl. í lcvöld kl. 8—9% i síma
4816.___________________(422
ÁRMENNIN GAR!
Sjálfboðaliðsvinna i
.Tósepsdal um helgina.
Farið verður kl. 6 e. h.
á laugardag. Uppl. í sima 3339
kl, 8—9 i kvöld.________(425
ÆFINGAR K. R.
eru í dag sem hér seg-
ir: Knattspyrna: Meist-
arafl. og 1. floklcur kl.
8V2 á íþróttavellinum. 3. og 4.
fk á K.R.-túninu kl. IV2. Frjáls-
ar iþróttir kl. 8 á Iþróttavellin-
um. Fjölmennið! — Stjórn K. R.
VALIJR
Æfingar í kv:ld: II. flokkur kl.
8, III. flokkur kl. 9 á gamla
íþróttavellinum.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer
2 skemmtiferðir um, næstu
helgi.. — Þjórsárdalsför. Lagl
af stað á laugardag kl. 4 e. h.
og ekið að Ásólfsstöðum. Sum-
ir geta fengið gistingu, aðrir
þurfa að liafa með sér tjöld og
viðleguútbúnað. Á sunnudags-
morgun verður farið i bílum
að Hjálparfossi og upp i Gjá.
Þá gengið að Háafossi (414 fet)
og niður með Fossá að Stöng
og skoðaðar fornar menjar. —
Kornið heim á sunnudagskvöld.
— Gönguför á Skarðsheiði. Far-
ið með e.s. „Alden“ kl. 16 á
sunnudagsmorgun til Akraness
og ekið þaðan norður yfir Laxá
og gengið á Skarðsheiði og Heið-
arhornið (1053 m.) — Farmiðar
að Þjórsárdalsförinni seldir á
skrifstofunni, Túngötu 5, til kl.
7 á föstudagskvöld, en að
Skarðsh'úðarförinni á laugar-
daginn kl. 9 til 12 og 6 til 8 um
kvöldið. (408
KildSNÆEll
Herbergi óskast
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir herbergi. Lítilsháttar hjálp
við saumaskap gæti komið til
greina. Tilboð auðkennt ,,Júli*t
sendist Vísi fyrir laugardags-
kvöld.______________________(413
ÓVANDAÐ geymslupláss ósk-
ast. Má vera utan við bæinn. Til-
hoð sendist afgr. Vísis merkt
„Geymsla“ fyrir þriðjudag! (419
ÍUPAfifUNDIfi]
TÓBAKSBAUKUR tapaðist á
leið frá Kárastíg og suður í
Skerjafjörð. Skilist í Þingholts-
stræti 16. Fundarlaun. (405
SVARTUR dömuskór tapað-
ist á leiðinni frá Freyjugötu og
suður í Skerjafjörð. Finnandi
vinsamlegast gferi aðvart í síma
2154.__________________(410
BLÁTT kjólablóm tapaðist á
laugardag frá Austurstræti að
Nora-Magasin. Skilist á Leifs-
götu 11, uppi. (411
BÍLDEKK tapaðist i gær frá
Njálsgötu 104, um Rauðarárstíg,
Laugaveg að Barónsstíg. Finn-
andi vinsamlega geri aðvart í
sima 5094. (417
LÍTIÐ gyllt kvenúr tapaðist
nýlega (slilið armhand). Skilist
í Ingólfsstræti 23, steinhúsið.
Fundarlaun. (396
PENINGAVESKI með pen-
ingum og tékkhefti tapaðist 17.
júní. Skilisl á Lögreglustöðina
gegn fundarlaunum. (425
ARMBAND (gyllt milluarm-
hand) tapaðist. Fundarlaun. —
Stýrimannastíg 5. (420
PENINGAR, 250 kr„ hafa
tapazt á leiðinni frá Pósthús-
stræti suður Hljómskálagarð.
Slcilist gegn fundarlaunum á
Rakarastofuna i Eimskip. (400
TAPAZT hefir af bíl á leið-
inni frá Túngötu 8 að Laxnesi í
Mosfellssveit bók í vönduðu
skinnbandi úr ritsafni Jóns
Thorodidsen. Vinsamlega skilist
á lækningastofu Jónasar Sveins-
sonar, Kirkjuhvoli, simi 3020.
_____________(424
LYKLAR Iiafa fundizt við
Sundhöllina. Uppl. síma 4412.
______________________ (406
FUNDINN steinhringur á
Njálsgötu 8. (418
Nýja Bíó
Ekkja aíbrota-
mannsins
(That Certain Woman).
Tilkomumikil kvikmynd.
Aðalhlutverkin teika:
BETTE DAVIES
HENRYFONDA
ANITA LOUISE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KONAN, sem tók kettlinginm
fyrir framan Vesturgötu 25 kl.
11 á miðvikudagskvöldið, er
heðin að skila honum þangað.
(428
■VINNAll
SNÍÐ og máta kjóla. Fljót
afgreiðsla. Krjstín Sigurðard.,
Grundarstíg 4, IIII. (407
KAUPAKONA og unglingur
óskast á gott heimili i Borgar-
firði. Uppl. á Laugavegi 33,
efstu hæð. (444
FULLORÐIN kona eða telpa
12—14 ára óskast til að gæta
2 ára drengs. Uppl. síma 2796.
____________(412
I4RAUSTUR og siðprúður
piltur getur komizt að sem nem-
andi á fyrsta flokks rakarastofu
hér í bænum. — Lysthafendur
leggi nafn sitt i lokuðu bréfi,
merktu „Hárskeranemi“ inn á
afgr. Vísis fyrir n,k. mánaða-
mót. (427
mmma
Vörur allskonar
BÖRNIN fara í sveitina. Nátt-
föt drengja, náttföt telpna,
sængurver, hvít og misl„ kodda-
ver, kvensvuntur, telpusvuntur,
divanteppi o. fl. Bergstaðastræti
48 A, kjallaranum. (39
GARDÍNULITUR (Ecru) og
fleiri fallegir litir. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstig 1.
HANGIKJÖT: Hangið trippa-
kjöt, hangið folaldakjöt, hangið
sauðakjöt og hangið dilkakjöt.
Nýr rabarbari daglega, góðar
gulrófur, kartöflur o. m. fl. —
VON, simi 4448._________(403
TVEIR nýir dívanar til sölu
af sérstökum ástæðum. A. v. á.
(421
90 CM. breiður ottoman til
sölu á Bragagötu 26, kjallara.
_______________________ (414
ALFATNAÐUR á ungling til
sölu. Einnig barnavagn á sama
stað. Uppl. á Ljósvallagötu 22
í dag og á morgun. (388
SILFURREYNIVIÐARTRÉ,
reyniviðartré, gulvíðir, ribstré
og fjölærar plöntur til sölu á
Reykjavíkurvegi 19, Skerjafirði,
eftir kl. 2 á laugardag. (435
Notaðir munir keyptir
GÍTAR óskast til kaups. Simi
3749._______________________ (348
VANDAÐ, útlent vetrarsjal
óskast til kaups. Sími 2145. (409
GARÐKÖNNU, hjólbörur,
girðiiigarstaura, garðskúr, vekj-
araklukku vil eg kaupa. Simi
2222. (416
Fasteignir
GRASBLETTUR, helzt með
skúrbyggingu, sem næst Þvotta-
laugunum, óskast keyptur. Til-
boð merkt: „Grasblettur“ send-
ist Vísi fyrir n.k. mánaðamót.
(426