Vísir - 24.06.1942, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hsð).
32. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 24. júní 1942.
Ritstjórl
Blaðamenn Slml:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri S linur
Afgreiðsla
118. tbl.
Capuzzo-virkið kemur aftur^við sögu
Þannig leit Cappuzzo-virkið út, jjegar bandamenn tóku það í vetur sem leið. Nú kemur
virkið aftur við sögu, en hvergi nærri eins mikið og þá.
Búizt við árás Rommels
á hverri stundu.
Övíst hvort áherzla verður lögð
á vörn landamæranna sjálfra.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Herst.jómin í Kairo býst við því, að Rommel leggi
tií atlögu við 8. herinn þá og þegar, en bryn-
sveitir Itala og Þjóðver ja hafa verið að færa
sig austur á bóginn frá Tobruk síðustu sólarhringa.
Ennþá hefir ekki komið til neinna verulegra bardaga
á landamærunum, en báðum aðilum kemur þó saman
um það, að framvarðasveitir, sem sé í njósnaleiðöngr-
um, lendi í skærum við og við.
Herstjórn Þjóðverja tilkynnti í morgun, að tala fanga jjeirra,
sem teknir voru í Tobruk sé nú komin upp í 33.000.
Hergagnaflutningum til átt-
unda hersins er hraðað eftir
mætti og hersveitir streyma
einnig vestur á bóginn frá Alex-
andríu og Kairo. Ber allt merki
þess, að hætt sé við árás af
liálfu Rommels fyrr en varir.
Skilst mönnum í Kairo, að hann
muni vilja láta til skarar skríða
aftur, meðan hann telur Breta
vanbúna eftir ósigurinn.
Bretar búast við árás Romm-
<els milli Sollum og Halfaya.
Dingle Foot þingmaður, sem
er ráðhei’ra viðskiptastyrjald-
arinnar, sagði frá þvi í gær, að
Rommel fengi ýmsar birgðir
hergagna og nauðsynja frá ný-
lendum Frakka í Norður-
Afriku. Lét Foot þess jafnframt
getið, að Rommel mundi ekki fá
neinar birgðir beint frá Frakk-
landi sjálfu um þessar mundir.
Daily Telepragh ber saman
aðstöðu áttunda hersins nú und-
ir stjórn Auchinlecks og að-
stöðu Wavells í upphafi styrj-
aldarþátttöku ítala. Þá var að-
staðan eins og nú, að landa-
mærin skildu milli liermanna,
og Wavell hafi þá kosið, að láta
ítali fá hluta af egipzku eyði-
mörkinni bardagalaust. Sé ekki
víst að Auchinleck sjái fremur
hag í því að berjasl til þrautar
þama og muni hann þá e. t. v.
stytta flutningaleiðir sínar íneð
því að gera Mersa Matruh að
aðalbækistöð.
Fluglið beggja heldur uppi
viðtækum njósnaferðum og
beinir árásum sínum einkum að
flutningaleslum hvors annars.
Flotamálaráðuneytið i Lon-
don liefir lýst því, er sjóliðar
hafi eyðilagt hólvirki í Tobruk
og ýmsar hirgðir þar við höfn-
ina. Sprengdli þeir hafnarmann-
virkin og lögðust síðan til sunds
út að skipum þeim, sem biðu
þeirra.
Times er all-þungort í morg-
un vegna styrjaldarrekslursins.
Segir blaðið, að gera verði gagn-
gerar breytingar á her- og fram-
leiðslustjórn, án þess að taka til-
lit til þess, hverjir eigi í hlut.
Lágmarkslaun
brezkra námamanna.
Brezkum námamönnum eru
nú tryggð lágmarkslaun, sam-
kvæmt samkomulagi, er náma-
eigendur . og. samband náma-
manna hafa nýlega gert með
sér.
Lágmarkslaun þessi nema 4
sterlingspundum og 3 shilling-
um (83 sh.) á viku, en ef fram-
leiðslan fer fram úr vissu marki
í einhyerri nárnu eða námum,
Iiækka laun þeirra, sem þar
starfa, um tvo og liálfan shill-
ing á viku.
Er þelta gert í þeim tilgangi,
að reyna að örfa framleiðsluna,
.sem liefir dregizt sarnan af
þeim sökum, að mikill fjöldi
ungra og duglegra námamanna
Iiefir verið lekinn í herinn.
Tilkynning hefir verið gefin
um það, að þeir Churchill og
Roosevelt hafi rætt um siglinga-
málin og skipabyggingar.
Fundur þessi er afar mikil-
vægur og bafa þeir leiðtogarnir
kallað til aðstoðar á sérfræðinga
í skipasmiðum og öðrum mál-
um, sem lúta að flutningum
með skipum. Viðstaddir voru
Harry Hopkins, Emory Land,
flotaforingi, sem er forinaður
siglingaráðs Bandaríkjanna og
sér því um framkvæmd skipa-
smíðaáætlunarinnar, og Ernest
King, yfirmaður ameríska flot-
ans.
Flutningaöröugleikar
Þjóðverja.
Fundur i Berlin.
Samkvæmt fregnum frá
London hefir samgöngumála-
ráðherra Þjóðverja, dr. Dorp-
miiller, kallað saman ráðstefnu
járnbrautarstarfsmanna til að
ráða fram úr örðugleikum sam-
gangnanna.
Stafa örðugleikarnir af því,
að styrjöldin hefir gert stóruni
auknar kröfur til vagna og
eimreiða, en þeim hefir ekki
fjölgað i hlutfalli við þá þenslu
á landinu, sem þau verða að
fullnægja. Til dæmis um þessa
örðugleika er það, segir Lond-
on, að kolaflutningar til Sví-
þjóðar eru 8 mánuði á eftir tím-
anum.
Þetta hefir leitt til þess, að
flutningar á sjó, fljótum og
slcipaskurðum hafa farið vax-
andi, en þeir eru oft miklum
hættum bundnir, sérstaklega,
þegar siglt er um Norðursjó,
norður með Noregi eða íun
Ermarsund. Þar má ávallt bú-
ast við loftárásum, en auk þess
stafar mikil hætta af tundur-
duflum.
Tod Bock leitar að veik-
om bietti hjá Kharkov.
Von Bock gerir nú víða árásir á víglínu Rússa í Ukrainu til
þess að reyna að finna veikan blett á vörn þeirra. Játa Rússar,
að á einum stað hafi þessar árásir Þjóðverja borið þann árang-
ur, að þeir — Rússar — hafi orðið að hörfa til nýrra varnar-
stöðva. Þjóðverjar minnast ekkert á þessar árásir sínar.
Samkvæmt fregnum frá New
York hefir talsmaður herstjórn-
ar Rússa játað, að setuliðið í
Sebastopol eigi „í vök að verj- j
ast“. Hafa Þjóðverjar mjakað j
sér áfram við borgina, en Rúss-
ar segja að þeim takist jiað að-
eins vegna þess að þeir hafi ó-
grynni liðs og neyli liðsmunar.
Sækja Þjóðverjar ekki aðeins á
að norðan og sunnan, eins og oð
undanförnu, heldur og að aust-
an. Á tveim stöðum liafa Rúss-
ar orðið að hörfa undan. Þreng-
ist hringurinn um borgina
smáni saman, sainkvæmt fregn
frá rússneskum fréttaritara í
lienni.
Norðan við Severnaja-flóann
Árásir á tvær
skipalestir.
5 skipum sökkt.
Tundurskeytaflugvélar Breta
og amerískur kafbátur hafa
sökkt fimm skipum úr skipa-
lestum og laskað tvö að auki.
Flugvélarnar voru frá Malta
og gerðu þær árás á skipalest,
sem var á ferð skammt frá
eynni. Sökktu þær flutninga-
skipi af meðalstærð, en liæfðu
að auki annað flutningaskip og
tundurspilli, þótt ekki sé vitað
að jiau skijj liafi sokkið.
Ameríski kafbáturinn. var að
verki undan ströndum Kína og
liitti þar lest sjö skipa, sem voru
á leið frá Slianghai til Hong-
kong. Sökkti kafbáturinn fjór-
um skipanna.
— á Batenjavka-tanga — verst
lítill hópur rússneskra her-
manna ennþá.
Það hefir verið tilkynnt í
Moskva, að flestir óbreyttir
Iiorgarar í Sebastopol liafi verið
fluttir á brott, þar á meðal næst-
um öll hörn borgarbúa.
Þjóðverjar tilkynna, að þeir
hafi kveikt í eftirlitsskipi og
laskað tvö önnur í höfninni í Se-
bastopol. 100 rússneskar flug-
vélar liafi verið eyðilagðar fyrir
5 þýzkar. Þjóðverjar tilkynna
og, að þeir hafi sökkt 6 kafbát-
um og tveim litlum skipum, en
43.000.000.000
doll. á eiuu ári.
I gær samþykkti fulltrúa-
deild Bandaríkjaþingsins
43.000.000.000 — f jörutíu og
þriggja milljarða — dollara
fjárveitingu til eflingar
Bandaríkjahersins (flotinn
ekki meðtalinn) á 12 mánuð-
um. Er þetta stærsta fjár-
veiting í mannkynssögunni
og er hærri en allt fjárfram-
lag Bandaríkjanna til síðustu
styrjaldar.
Þessu fé verður meðal ann-
ars varið til að láta smíða
23.550 flugvélar fyrir land-
herinn, að auki við þær, sem
þegar er búið að gera ráð fyr-
ir og skýra frá. Er hemum þá
ætlaðar 148.000 flugvélar.
Hernaðarútgjöld Banda-
ríkjanna nema nú 150.000
dollurum á hverri mínútu.
auk þess liafi þeir laskað 7 kaf-
báta og 5 skip önnur.
Danlr geia
Bretnm £ 38.300 til
flngjvélakanpa.
Dauir liér gjáfu riiml. 30.000 kr.
Fyrstu 3 Spitfire-flugvélapnap teknar
í notkun.
Danir víða um heim hafa afhent Bretum 38.300 sterlings-
pund til kaupa á Spitfire-orustuflugvélúm handa
brezka flughernum. Hafa þegar verið afhentar þrjár
orustuflugvélar, sem nú er stjómað af dönskum flugmönnum,
en fleiri verða afhentar dönsku sveitinni eftir því sém henni
bætast æfðir flugmenn og vélamenn.
Blaðamenn útilokaðir frá
þingsölum.
i Blöð Ástralíu og þingmenn
eiga nú í deilu um það, hvaða
orð sé viðurkvæmilegt að
hafa um þingið og störf þess.
Deila þessi stafar af því, að
í blaðinu Sunday Telegraph
(Sydney) birtist grein undir
fyrirsögninni: „Afskiptasemi
gamalmennanna í öldunga-
deildinni“. Forseti öldunga-
deildarinnar krafðist þess, að
Daily Telegraph birti afsök-
un vegna þessa, en það blað
hafði ekki birt greinina, þótt
það væri eign sama fyrirtæk-
is og Sunday Telegraph. Rit-
stjórinn neitaði að gera þetta,
en bauðst til að birta svar for-
setans. Var þá öllum Can-
berra-fréttariturum beggja
blaðanna bannað að koma í
þingsalina. Formaður blaða-
útgáfufélagsins mótmælti því
og við það situr nú.
Er búizt við, að þetta mál
veki miklar deilur, þegar
’ ingfundir byrja aftur í
ágúst.
Uppliaf þessa máls er það, að
eflir að Danir í Englandi, Skot-
landi og N.-írlandi höfðu stofn-
að með sér félagsskap (Danish
Council) leituðu þeir til Dana í
samveldislöndum Breta og
stofnuðu samband við þá.
Að því búnu gerðu þeir út
sendihoða til flestra ríkja
i Ameriku til þess að fá Dani þar
til að leggja fram krafta sina i
þágu bandamanna. Leiddi þetta
til þess, að stofnaður var sjóður
til að kaupa orustuflugvélar
handa Bretum. Jafnframt var
þess óskað, að danskir flug-
menn yrði látnir stjórna þeim
flugvélum, sem þannig yrði afl-
að, ef þess væri kostur.
Söfnunin gekk vel og fyrir
nokkuru var Churchill afhent
38.300 sterlingspund. Hefir
inestur liluti fjárins safnazt í
Stóra Bretlandi eða 16.125 pund,
en álitlegar upphæðir kómu frá
Öðrum löndum, þar sem Danir
eru búsettir. Danir í Argentínu
gáfu 6877 pund, Danir í Brasilhi
1503, í Chile 500, Uruguay 680
o. s. frv. Argentína var hæst af
löndúm utan Bretlands sjálfs.
Danir hér á landi gáfu 800
pund eða rúmlega 20.000 kr.
Eins og áður getur voru til að
byrja með keyptar 3 Spitfire-
flugvélar fvrir söfnunarféð.
Þessar þrjár flugvélar heitá
Niels Ehbesen, Valdemar Atter-
dag og Skagen ind.
Forseti danska ráðsins er F.
Kröyer-Kielberg, en formaður
Spitfire-sjóðsins er K. G. Anker-
Petersen.
74151 kjósandi á
öllu landinu,
Kjósendur á öllu landinu, sem
kosningarétt liafa við næstn
alþingiskosningar, eru 74.151.
Þetta er þó ekki endanleg tala
kjósenda, því að hér eiga kærur
eftir að koma fram, sem búast
má við að verði að einhverju
leyti .teknar til greina.
Kjósendatölur i einstökum
kjördæmum er sem hér segir:
Reykjavík ............ 25.142
Gullhr.- og Kjósarsýsla . 3060
Borgarf jarðarsýsla .... 1894
Mýrasýsla .............. 1152
Snæfellsnessýsla ...... 1838
Dalasýsla ................ 866
Barðastrandarsýsla ..... 1768
Vestur-ísafjarðarsýsla ... 1292
ísafjörður .............. 1565
Norður-ísafjarðarsýsla . 1640
Strandasýsla ............. 1124
Vestur-Húnavatnssýsla , 944
Austur-Húnavatnssýsla . 1340
Skagafjarðarsýsla ........ 2534
Akureyri ................. 3371
Eyjafjarðarsýsla ........ 4750
Suður-Þingeyjarsýsla .. 2459
Norður-Þingeyjarsýsla . 1087
Norður-Múlasýsla ......... 1606
Seyðisf jörður ........... 537
Suður-Múiasýsla .......... 3160
Austur-Skaftafellssýsla . 762
Vestur-Skaptafellssýsla . 985
Vestmannaeyjar .......... 2055
Rangárvallasýsla ....... 2003
Árnessýsla ............... 3014
Hafnarfjörður ............ 2203
Næturlæknir.
María Hallgrímsdóttir, Grundar-
stíg 17, sími 4384. — Næturvörður
í Laugavégs apóteki.
Samtals 74.151
Knattspyrnukappleikur.
Starfsmenn hjá tollstjóra sigruðu
í gærkvöldi prentara með 5:1.