Vísir - 24.06.1942, Page 4
VÍSIR
gH Gamla Bíó ESH
„811* Xl'"
Amerisk söngthynd meö
Anna Neagle
John Catroll
Eðward Evereít Horton.
Sýnd kl. 7 og 9.
Framhaldssýning kl. 3I4-ÖV2
DÝRLINCUmNN
ENN Á FERÐINNI!
Leynilögreglumynd með
HUGH SINCLAIR.
Börn fá ekki aðgang.
:
I
Reglusamur
verzlunarraiaður
óskar eftir fæði og þjónuslu
í privat húsi lijá fámennri
fjölskyldu (gjarsian ekkju),
ef 01 vill húsnæði líka. Til-
boð, merkt: „Júlí“, afhendist
yisi sem fyrst.
JTörd
til §öln
i Arnarfirði, nálægt Dynj-
anda. Uppl. i síma 2460, eftir
kl. 7 i kvöld.
SUNDLAUGAR
Frh. af 3. síðu.
húsagörðum á sumrin og í sum-
arleyfinu sínu hvert sem maður
fer. Frárennslisslanga fylgir
hverri laug.
Verð fer eftir stærð laug-
anna. Þær minnsíu kosta 125
krónur, en þær stærstu kr.
4900.00.
Nú þegar hitave/ tan er vænt-
ánleg hér í bæiim ættu þessi
jtæki að verða bæjarbúum kær-
kómin, því þau eru einkar hent-
aig allsstaðar þar sem lieitt eða
volgt vatn er fyrir hendi.
Englendingar, nota heima-
sundlaugarnar mikið, og ekki
aðeins heima hjá sér, lieldur og
tiþ. hernaðarþarfa, því þeir
geyma i þe.im vatn, þar sem
hætta er á að vatnsæðar spriugi
af völdum hernaðaraðgerða.
Bœjar
. fréftír
□ Edda 5942S247 — t.
Stúdentar!
Stúdentáfélag Reykjavíkur og
Stúdentaráð Háskólans halda hóf
íil ágóða fyrir byggingu Nýja stúd-
entagarðsins n.k. föstudagskvöld kl.
9. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu
stúdentaráðs í Háskpíanum kl. 3—5
á dag. Sími 5959.
JÚtvarpið í kvöld.
Kl. 19.25 Iiljómptötur: Söngvar
úr óperum. 20.00 Fréttir. 20.30 Er-
nndi: Draumur æskunuar og dagleg
istörf (Pétur Sigurðsson erindreki).
20.55 Hljömplötur: Islenzkir kór-
iar. 21.10 Úpþlestur: Þula og sögu-
korn (frú Unnur- Bjarklind). 21.30
Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum
íöndum. 2J.50 Fréttir.
70 ára
er í dag jón Jótisson, Smyrils-
•veg 29. Hann stundáði sjómennsku
anestan hluta æfi sinnar og var öðru
hvoru stýrimaður á þilskipum, enda
þótt ólærður væri. Jón er greindur
maður og hóglátur og býr hann yf-
ir margs konar fróðleik, einkum
þeim, er að sjómennskú lýtur.
Lúðrasveit Reykjavíkar
leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9,
ef veður leyfir. Stjórnandi Karl Ó.
Runólfsson.
K|ó§ið
x D-listinn
Sterling-
nýkomið.
Takmarkaðar birgðir.
JÓH. NORÐFJÖRÐ.
Austurstræti 14.
Hitabrúsar
Kr. «.30
Klapparstíg 30. Sími 1884.
Harpó
ryðvarnarmálning.
JvpflRiNN
Myndin
sýnir ré.tt
hlutföll.
Þvermál:
5% mtr.
Dvpt:
1.15 mtr.
1 yoar eiom
Peningaskápur
óskast.
Egill Benediktsson.
Vonarstræti 10.
Sími: 5533 eða 3552.
Nú getið þér loksins eignast yðar eigin sundlaug. Þér
getið haft hana hvar sem þér viljið, t. d. í húsagarðin-
um á sumrum og í k jallanum á vetrum. Þér getið flutt
hana með yður (samanvafna) í sumarbústaðinn eða
sumarleyfið. Þér getið einnig notað hana til sjóbaða.
Eftirtaldar stærðir get eg útvegað með stuttum fyrir-
vara:
Þvermál: 1.95 mtr. Dýpt: 53 c/m. Verð ca. kr. 750.00
— 2.75 — — 67 — — — — 1350.00
— 3.65 — 75 — — — — 1975.00
— 4.60 — — 100 — — — — 2975.00
— 5.50 — — 75 — — — — 3800.00
— 5.50 — — 115 — — — — 4900.00
Ennfremur barnalaugar frá 75 c/m. i þvermál og 20
c/m. djúpum á ca. kr. 125.00, upp í 167 c/m. þvermál
og 45 c/m dvpi á ca. kr. 425.00.
1
Það verður gott að eiga sína eigin sundlaug,
þegar hitaveitan kemur.
Sendið pantgnir vðar sem f.yrst.
Konráð Gí§Ia§on
Sími 5196. — Pósthólf 25.
VERZLUNIN '™' —.
EDINBORG
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI.
Kristján Qnðlangsson
Hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
Sívalip
girðingarstaurar
Hefi nokkur liundruð girð-
ingastaura, mismunandi
stærðir, til sölu. Einnig hlið-
staura og annað timbur.
Guðm. Agnarsson.
Þvervegi 2.
Skerjafirði.
Bezt að auglfsa i Vísl.
Ió
STÚLKA vön saumaskap eða
lærlingur í nærfatasaum óskast.
Uppl. Egilsgötu 18,_______(498
TVÆR, eldri konur óskast til
að plokka lunda í sumar. — Vel
borgað. Uppl. í Von, simi 4448,
•__________________________501
VIL LÁNA 10 ára telpu til að
gæta eins barns. Verður að vera
gott heimili. — A. v. á.
HRAUST stúlka, vön heyskap,
óskast á heimili í nágrenni
Reykjavíkur. Uppl. á Vestur-
götu 19, bakhús. (505
TÖKUM akkorð. Grunngröft
o. fl. Uppl. í síroa 4615. (506
STÚLKA eða unglingur ósk-
ast til léttra hússtarfa. Sérher-
bergi. Gott kaup. Uppl. Iiring-
braut 191, t. v. (514
STÚLKA óskast til hreingem-
inga fyrir liádegi. Sími 4846.
(516
KHCISNÆDll
Herbergi til leigu
B Nýja Bíó WM
Úlfurinn kemur
til hjálpar
(The Lone Wolf
meets a Lady).
Spennandi og æfintýrarik
leynilöðreglumynd.
Aðalhlutverkin leika:
WARREN WILLIAM
JEAN MUIR.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
2 STOFUR fyrir einhleypa til
leigu í Höfðahverfi. — Tilboð
sendist Vísi, merkt: „Höfða-
hverfi“. (503
(UPÁfi'rUNDIfll
FUNDIST hefir einbaugur. —
Uppl. á Vatnsstíg 10 B, uppi. —
__________________ (499
UNGUR köttur, grábröndótt-
ur að lit með hvítt trýni og hvít-
ar lappir hefir tapazt. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 4338
___________________(504
Brún rennilásbudda með pen-
ingum, söfnunarlista og happ-
drættismiðum, taþaðist siðdegis
23. þ. m., frá Baðhúsi Reykja-
víkur að Fálkagötu 17. Skilist
þangað. Góð fundarlaun. (517
(TILKÍNNINCARl
SKRIFUM ÚTSVARA- og
skattakærur. Þorsteinn Bjama-
son, Freyjugötu 16, sími 3513. j
(497
Félagslíf
VALIJR
II. flokkur
— ÆFING i kvöld kl. 8
3. FLOKKUR. Æfing í kvöld
kl. 7. (510
Vörur allskonar
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson,
BræSraborgarstio 1. Simi 4256.
BORÐSTOFUBORÐ, 4 stólar
og lítið borð til sölu. Hátúni 3.
_______________________(502
NÝTT gólfteppi til sölu. —
Uppl. i sima 5332. (508
Notaðir munir til sölu
1 KVENREIÐHJÓL og 2
unglingalijól til söln á Laufás-
vegi 41 A. (511
■ LÍTIÐ notuð unglingskápa til
sölu og sýnis á Laufásvegi 20.
Guðrún Ófeigsson. (512
SEM NÝR Marconi-radio-
grammófónn í dölckum hnotu-
skáp. Til sýnis og sölu á Hring-
braut 191, t. v., ki. 7—9 i kvöld.
(515
Æfing í kvöld kl. 8^/2
hjá meistaraflokki, 1., 2.
flokki. Mætið allir. (500
ÆFINGAR eru i dag
sem hér segir: Knatt-
spyrna: Meistarafl. og
1. fl. kl. 7 á Iþróttavellinum. —
3. og 4. fl. kl. 7% á K.R.-túninu.
Frjálsar íþróttir: Kl. 8 á Iþrótta-
vellinum. Mætið vel. Stjóm K.R.
K.R.-STÚLKUR. Handbolta-
æfing kl. 6,15 í kvöld. (507
JÚNSMESSUHÁTÍÐ Farfugla
verður í Golfskálanum í kvöld
og hefst kl. 8/4. (509
SUMARSTARF K.F.U.K. hefst
9. júli (að Straumi sunnan við
Hafnarfjjörð). 9. til 16. júli fyrir
stúlkur 10—13 ára, — 16. til 22.
júlí fyrir konur. — Þessi staður
hefir margt til síns ágætis: hæfi-
Iega langt frá bænum, sérkenni-
legt landslag og fagurt út'sýni.
Allar upplýsingar gefnar á
fimmtudögum i húsi félagánna
við Amtmannsstíg frá kl. 8—10.
Velkomnar að Straumi! (513
fumKmfrítKmun
St. Frón nr. 227
Fundur annað kvöld kl. 8. —
Stúkumar Gróandi nr. 234, frá
Strönd á Rangárvöllum, og
Verðandi nr. 9 heimsækja. —
Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fé-
laga. »2. Stúkurnar ávarpa. —
Að loknum fundi hefst saomsaeti.
— Skemmtiatriði verða þessi:
a. Ávörp: Stórtemplár, um-
dæmistemplar og þing-
templar.
b. Einsöngur með undirleik
á guitar: Hr. Karl Sigurðs-
son.
c. Einleikur á píanó: Ónafn-
greindur.
d. Dans að loknu samsætinu.
Hljómsveit leikur undir
dansinum.
Reglufélagar, fjölmennið og
mætið annað kvöld stundvis-
lega. i '
JahJmn
apa-
Nf. 11.
Eins og elding var Tarzan liorf-
inn, áður en liermennirnir voru
búnir að miða byssunum. Albert
kapteinn stöðvaði þá í að skjóta,
af ótta við að þeir hittu drengina.
Siðan skipaði liann þeim að fara
af stað og liandsama flóttamann-
inn.
Þett var alveg tilganslaus elt-
ingaleikur, því enginn gat farið
eins hart í skóginum eins og apa-
maðurinn. Loksins gáfust þeir
upp og héldu heimleiðis. Albert
var viss um að þessi undarlegi
maður færi út úr skóginum af ótta
við fangelsið.
En ægilega frétt fékk Albert að
heyra, þegar hann kom heim. Hóp-
ur manna hafði safnazt saman
fyrir utan hús hans. Konan hans
kom hlaupandi á móti honum og
kallaði óttaslegin: „Nína — Nína
litla — blessað bamið okkar er
liorfið.“
Yfir sig hrædd sagði konan
harmasöguna: „Hún var að leika
sér i skóginum og svo hefir hún
villzt.“ Albert varð sem þrumu
lostinn. Allt í einu fékk hann þá
ægilegu hugsun, að stóri maðurinu
hefði rænt Nínu litlu. Hvað átti
hann að gera?