Vísir - 07.07.1942, Síða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjóri
Blaðamenn Sfmi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla
32. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 7. júlí 1942.
129. tbl.
SOKN BOCKS NÁLGAST
NÚ ÓÐUM HÁMARKIÐ.
Rússar segjast eiga I iiö§:gi við
750.000 menii, 4000 skriðdreka
og 5000 flugvélar lijd Knrsk.
Þýzka herstjómin gaf út
íiukatilkynningu rétt fyrir kl. 1
í dag þess efnis, að þýzkar flug-
vélar og kafbátar hefðu sökkt
28 verzlunarskipum og 1 beiti-
skipi úr skipalest á milli Kap
Hom og Spitzbergen, samtals
192.400 tonn.
Ntott og laggrott.
Rússneska fréttastofan „Tass“
skýrir frá því, að 12 Pólverjar
liafi verið dænidir til dauða í
Leipzig og skotnir, fyrir að hafa
yfirgefið störf sín til þess að
Jkomast aftur til Póllands.
•
J ■
Bandarikin ætla að leggja
oliuleiðslu yfir Floridaskagann
nyrzt og eftir 4 mánuði á hún
að geta flutt 40.000 tunnur af
<oliu daglega yfir skagann. Olíau
verður flutt á prömmum frá
Texas til Florida og þaðan aftur
á sama hátt til borga á austur-
ströndinni. Prammarnir fara
„innan skerja“, þar sem kafhát-
ar ná ekki til þeirra.
•
Svar Þjóðverja til Argentinu
vegna þess, að skipinu Rio Ter-
cero var sökkt, hefir nú verið
birt. Bjóðast Þjóðverjar til að.
greiða bætur og bæta því við, að
kafbátsforinginn hafi ekki vit-
að, að hér væri um argentínskt
skip að ræða.
•
Leahy, aðmíráll, sem var
sendiherra Bandaríkjanna i
Vichy, hefir skýrt frá því, að
hann fari ekki aftur austur um
haf, en muni taka upp styrjald-
ai-störf i Washington.
•
Quislingar í Noregi eru i
klípu, að þvi er segir í London.
Þeir vilja utnefna sína menn
fyrir borgarstjóra allsstaðar, en
eiga svo lítið af hæfum mönn-
um, að þéir hafa aðeins einn
borgarstjóra fyrir hverjar sex
borgir!
•
Brasilskt skip hefir verið skot-
ið tundurskeyti og sökkt. Þess
er ekki getið, hvar þetta gerðist.
• •
Sveit litilla brezkra verndar-
skipa hefir á tæpu ári sökkt
meira en sex kafbátum á At-
lantshafi.
Hveitiuppskera U. S. og Kan-
ada á þessu ári verður meiri
en nokkuru sinni, skv. upplýs-
ingum frá landbúnaðarfulltrú-
anum við amerísku sendisveit-
ina i London.
Kosningarnar.
Talning í Ámessýslu hófst kl.
12 á hádegi. Síðustu fréttir:
Eiríkur Einarsson (S.) 127. Sig-
urður Ólafsson (S.) 97. Jörund-
ur Brynjólfsson (F.) 53. Páll
Hallgrímsson (F.) 38. Ingimar
Jónsson (A.) 77. Gunnar Bene-
diktsson (Só.) 58.
Þeip verja hvern þumlung lands af mlklu
harðfylgi.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Samkvæmt síðustu fregnum frá Rússlandi nálg-
ast sókn von Bocks nú óðum hámarkið. Hefir
hún staðið um nokkurra dága skeið og orðið
harðari með hverjum deginum sem líður. Reiknast
Rússum svo til, að von Bock hafi til umráða eigi minna
lið en 750.000 manna, auk 4000 skriðdreka og 5000
flugvéla. Mun átt við að hann beiti svona miklu liði og
hergögnum á sjálfu sóknarsvæðinu, en annarsstaðar
noti hann þá eins lítið lið og frekast verður komizt af
með, án þess að aðstöðunni þar sé stofnað í hættu. —
Hættan er sem fyrr mest austur af Kúrsk, í átt til Voronesh,
enda leggja Þjóðverjar mesta áherzlu á að ná þeirri mikilvægu
borg. Eru þarna liáðar ógurlegar orustur. Mannfallið er afskap-
legt í liði beggja, en þó segjast Rússar munu fella meira en
jieir missa sjálfir.
í miðnæturtilkynningu Rússa
í nótt var frá því skýrt, að Rúss-
ar hefðu orðið að yfirgefa all-
mörg byggðarlög fyrir miklum
árásum Þjóðverja. Einna liarð-
astar orustur eru við Stary Os-
kol, sem er rúmlega 100 km.
fýrir suðvestan Voronesh.Stend-
ur sú borg við fljótið Oskol.
Á einum stað vörðust Rússar
í þorpi einu i 4 daga og í þeim
bardögum segja þeir að Þjóð-
verjar hafi misst 100 skriðdreka
og 800 menn. Á öðrum stað tókst
Rússum að ná virki einu aftur
frá Þjóðverjum. Vörðust þeir
þar í heilan dag og þegar kveld-
aði liöfðu þeir eyðilagt 20 skrið-
dreka.
Skæruflokkar hafa látið all-
mikið til sín taka umhverfis
Kursk. Hleyptu þeir hermanna-
lest af teinunum, en 30 vagnar
voru í henni. Síðan var 45 skrið-
drekurn teflt fram gegn þessum
skæruflokki, þar eð liann gat
gert Þjóðverjum marga skrá-
veifu og nauðsynlegt var að
uppræta hann.
Slegið hefir í harða bardaga
hjá Kalinin. Gerðu Þjóðverjar
þar áhlaup á stöðvar Rússa, en
þeir segjast liafa hrundið því og
fellt 500 menn. Þjóðverjar skýra
frá rússnesku áhlaupi lijá Orel,
sem þeir lirundu. Rússar geta
eklci um þetta áhlaup.
Fluglið beggja hafa sig mik'ið
í frammi og má segja að sifelldir
loftbardagar séu háðir yfir og
uxnhverfis vígstöðvarnar. Þjóð-
verjar skýra frá því, að þýzk-
ar flugvélar liafi eyðilagt a. m.
k. 350 vélknúin farartæki og
neytt 20 járnbrautarlestir til að
liætta ferð sinni.
I brezkum fregnum er það
haft eftir tyrkneskum úlvarps-
fyrirlesara um sókn von Bocks í
Ukrainu, að þótt liann hafi nú
sótt fram um nokkurra daga
skeið, þá sé alls ekki liægt að
segja, að Rússar hafi beðið ó-
sigur. Þetta hafi átt sér stað
livað eftir annað í fyrra, en þótt
Rússar hafi þá verið sagðir sigr-
aðiroftar en einu sinni,hefðiþeir
þó alltaf varizt sem fyrr. Þá
sagði útvarpsfyrirlesarinn, að
manntjón Þjóðverja væri
grunsamlega lítið, þegar þess er
gætt, liversu mikið manntjón
Rúmenar hafa beðið, samkvæmt
tilkynningu Antonescus.
Tala fanga þeirra, sem Þjóð-
verjar tóku i Sebastopol, nem-
ur nú urn 100 þús. samkv. til-
kynningu lierstjórnárinnar.
Þjóðverjar segja, að það hafi
vakið mikla athygli í Tyrklandi,
livað Þjóðverjar heittu öflugum
fallbyssum við Sebastopol. Segj-
ast þeir liafa grandað einu sterk-
asta virkinu í norðurröðinni
með aðeins sex skotum.
Heiðursmerki
fyrir hugprýði.
Ungur brezkur flugmaður,
sem heitir James, hefir verið
sæmdur heiðursmerki fyrir hug-
prýði og fórnfýsi, er hann var í
árásarleiðangri í Whitley-flug-
vél sinni yfir Köln í ágústmán-
uði s. 1.
Þjóðverjum tókst að finna
flugvél James með leitarljósum
og var þá samstundis liafin mik-
il skotliríð á liana, með þeim af-
leiðingum, að James særðist á
tveim stöðúm, en flugvél lians
laskaðisl svo, að hann sá fram
á það, að ekki yrði hægt að kom-
ast heim á henni.
Gaf James mönnum sinum
skipun um að yfirgefa liana, en
þá kom í ljós, að fallhlíf loft-
skeytamannsins var biluð og ó-
nothæf. Lét James liann þá taka
sina fallhlíf. Var honum sjálfum
[ þá engrar undankomu auðið,
enda ætlaði liann sér að lenda
flugvélinni. Tókst það að vísu,
eh James slasaðist mjög á
hnjánum. Gat hann kveikt í
flugvélinni að svo búnu.
Þegar James skrifaði móður
sinni úr fangabúðunum gerði
lianii lítið úr björgun þeirra fé-
laga og sárum sínum, en í apríl
var liann búinn að vera tvisvar
á skurðarborðinu vegna meiðsl-
anna. En félagar hans sögðu frá
öllum atvikum í bréfurn sinum
og þegar yfirmaður James fékk
að vita um þau, mæltist hann
strax til þess, að hann yrði
sæmdur heiðursmerki, og var
það gert.
James er aðeins 20 ára gamall.
Myndarlsgt ílugvéiaarhjóL
Whitley-sprengjuflugvélarnar virðast ekki sérstaklega stór-
ar, þegar þær eru á flugi, en menn geta þó gert sér nokkura
hugmynd um s.tærð þeirra af þessum hjólharða af einni slikri
flugvél.
Rommel iær aukið stðr-
skotalið.
Bretap bæta aöstöðu sína,
Bretar skýra nú frá því, að Romniel sé að draga að sér
aukið stórskotalið og eru Þjóðverjar farnir að nota
miklu stærri fallbyssur en áður. Mikil stórskotaeinvígi
standa yfir mestan hluta sólarhringsins, og ætla möndulherirnir
að reyna að hrekja stórskotalið Breta úr þeim stöðum, sem þeir
hafa útbúið fyrir stórskotalið sitt.
Ilersveitir Rommels komust
fyrst suðaustur fyrir E1 Ala-
mein, en Bretum tókst smám
saman að hrekja þá þaðan og
með því að reka þá af hæðinni,
sem liggur um 8 kni. fyrir sunn-
an borgina, er svo komið, að
möndulhersveitirnar eru allar
fyrir vestan línu, sem liggur
beint suður af E1 Alamein. Frá
hæðinni, sem getið er hér að
framan mátti sjá yfir allt um-
hverfið og halda uppi skolhríð
á flutningaleiðir og stöðvar
Breta.
Þessar fregnir Breta um að
Þjóðverjar sé farnir að beita
stærri fallbyssum, tákna það,
að Rommel sé nú farinn að fá
liðsauka, en hingað til hafa það
aðeins verið framvarðasveitir,
þreyttar eftir langar görigur,
sem Bretar hafa átt i höggi við.
Má þvi fara að búast við frekari
fregnum frá Norður-Afríku eft-
ir nokkra daga.
Frá því hefir nú verið skýrt,
að amerískir hermenn liafi tekið
þátt í orustunni í Libyu þ. 11.
og 12. júni. Voru þeir i ainer-
ískum skriðdrekum og þótt
ýmsir þeirra yrði fyrir skotum
og löskuðust, særðist þó enginn
mannanna. Hermenn jiessir
höfðu verið nokkurar vikur í
Egiptalandi, áttu að kynna sér
bardaga þar fyrir ameríska her-
inn og gefa skýrslur um reynsl-
■
I.
una af amerískum hergögnum.
Allstór skipalest hefir komið
undanfarna daga til Tobruk.
Síðustu fréttir.
Bretar reyna að króa
Valur vann Akur-
eyringa í seinni
leiknum 4:2
Seinni leikinn, sem Valur háði
við Akureyririgana, unnu Vals-
menn í gærkveldi með 4:2.
Leikurinn hófst kl. 8V2 i gær-
kveldi, að viðstöddu miklu fjöl-
menni, enn stærri áhorfenda-
hóp en kvöldið áður, bæði vegna
þess, að þá voru kosningarnar
um garð gengnar og svo líka af
því, að eftirvænting fólks var
mikil, hvort Akureyringar ynnu .
seinni leikinn lika.
Leit ekki vel út fyrir Val
til að byrja með, þvi að sköinmu
eftir að leikurinn liófst skoruðu
Akureyringar marlc og annað
síðar í fyrri hálfleik. Lyktaði
honum Akureyringum, i vil með
2:0.
í seinni liálfleik spjöruðu
Valsmenn sig og hófu nú á-
kveðna sókn á mark Akureyr-
inganiía. Settu þeir 4 mörk gegn
engu í hálfleiknum og lauk
leiknum með sigri Vals, 4:2.
Knattspyrnumennirnir kvört-
uðu mjög undan vellinum, en
töldu liann þó hafa verið eitt-
hvað þurrari en kvöldið áður.
Var þetta uppliaflega grasvöll-
ur, en öll grasrót farin af hon-
um og er aðeins óslétt moldar-
flag eftir, sem verður að svaði
í rigningatíð.
I gærkveldi efndu Akureyring-
ar til samsætis á Hótel Akureyri
fyrir þátttakendur i mótinu og
aðra gesti. Var dansað fram eft-
ir nóttu.
Ákveðið liafði verið að Ak-
ureyringar færu irieð Valsmönn-
um í Vaglaskóg og að Goðafossi,
en vegna þess, hve Sunnlending-
arnir urðu naumir fyrir með
tínia, kusu þeir heldur að livila
sig á meðan þeir stæðu við. Þar
af leiðandi gat ekkert orðið af
þessari ferð.
1 dag koma Valsmenn i bæ-
inn, og að þessu sinni mun þeirn
sennilega takast að fljúga.
Síðustu fregnir herma, að
Auchinleck hafi sent tvær
hersveitir fram til að reyna
að króa inni nokkurn hluta
framvarðasveita Rommels.
Sveitirnar voru sendar
vestur á bóginn allsunnar-
lega, en síðan stefndu þær
norður á bóginn. Er þeim
ætlað að komast til strand-
ar fyrir austan E1 Daba.
Hersveitir þessar eru
búnar öllum vopnategund-
um.
Látinn er í Englandi Sir
Walter Wyndham, einn af elztu
brautryðjendum fluglistarinnar
þar. Hann gaf fyrir síðasta stríð
verðlaun fyrir fyrsta flug yfir
Ermarsund og vann Blériot þau.
Eftir það slofnaði hann til fyrstu
póstflugferða á Englandi.
Oeirðir í Costa Rica
Sextíu manns hafa meiðst í
Costa Rica í uppþoti, sem var
beint gegn möndulveldaþegn-
um.
Múgur manns fór um göturn-
ar alla fyrrinótt og braut rúður
í húsum möndulveldaþegna. Ó-
eirðir þessar stöfuðu af því, að
ávaxtaflutningaskipi, sem var
eign IJnited Fruit Company var
sökkt þar i höfninni með tund-
urskeyti i síðustu viku.
Giiustciiiaæði I
Aitralín.
Æði mikið hefir nú gripið
um sig á norðvesturströnd
Ástralíu, vegna þess að bögg-
ull með gimsteinum fannst
þar skammt frá Broome.
Voru gimsteinarnir næstum
tveggja milljóna króna virði.
Hefir slík fjársjóðsleit ekki
átt sér stað þarna, síðan menn
auðguðust á skammri stundu
í gamla daga, fyrst eftir að
perluveiðar hófust þar.
Það, sem leitað er að, er
annar böggull með gimstein-
um, sem eiga að vera samtals
6/2 milljón kr. virði og sjó-
kista full af allskonar ger-
semum!
I