Vísir - 15.07.1942, Side 2

Vísir - 15.07.1942, Side 2
V I S I R Aukið eftirlit og auknar umbætur á barnafræðsl- unni í landinu. Störf og* vorkcfni nám§§tjöraana §íða§tliðið ár. Samkvæmt athugunum er námsstjórar fræðslumálastjórníir- innar hafa gert í barnaskólum til sveita á s. 1. ári, er í ýmsu á- líótavant bæði hvað aðbúð við kennslu, skólaáhöld, bókhald og kennsluna sjálfa snertir. Hafa námstjórarnir ferðast um mest í;llt landið, bæði til eftirlits, svo og til leiðbeiningar eftir því sem við varð komið, og birtist hér stuttur útdráttur .úr skýrslu þeirra. DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengi'ð inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 660 (fimm línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasaia 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Þingstörf og kosningar. Allt frá því er kosningum lauk hefir stjórnarskrár- nefnd sú, er kosin var á þinginu 1 vetur ,til þess að undirbúa væntanlegar breytingar á stjórn- skipunarlögunum í sambandi við algeran skilnað við Dani, setið á rökstólum. Hafa að vísu ekki allir nefndarmenn mætt til funda, með því að fyrrverandi forsætisráðherra hefir metið hitt meira, að stunda laxveiðar uppi í Borgarfirði en vinna að framgangi sjálfstæðismálanna. Fer í sjálfu sér ekki illa á þvi, og munu málin ganga sinn gang inan nefndarinnar, þótt hann sé fjarverandi. Ekki er vitað með vissu hvenær nefndin mun ljúka störfum, en lílcur eru tald- ar til, að hún geri það svo tím- anlega, að þing komi saman til funda um eða upp úr mánaða- mótunum. Fá verkefni liggja fyrir þing- inu önnur en þau að ganga frá breytingu þeirri, sem samþykkt var á stjórnskipunarlögunum á síðasta þingi, en að sjálfsögðu verður þar ekki um neina breyt- ingu að ræða frá þvi, sem þá var ákveðið. Það er skilyrði þess að frumvarpið fái staðfest- ingu og verði að lögum. Vænta má, að Framsóknarflokkurinn geri allt, sem í hans valdi stend- ur til að liefta framgang máls- ins, en úr þessu eru engin lík- indi'til að honum takist það. Þá verða væntanlega teknar til afgreiðslu breytingar þær, sem stjómarskrárnefndin legg- ur til að gerðar verði á stjórn- skipunarlögunum í sambandi við sambandsslitin við Dani. Ef samkomulag næst um þær til- lögur, sem vissulega er að vænta, að allir flokkar sameinist um, með því að sjálfstæðismálin eiga að standa utan og ofan við allan flokkaríg, liefir þingið lokið þeim störfum, sein fyrirsjáan- lega bíða afgreiðslu þess, og jafnframt hefir ríkisstjóm sú er nú situr, innt hlutverk sitt af hendi. Getur þá komið til mála, að hún láti af störfum og önnur taki við, en slíkt verður ákveðið af þingflokkunum í lok þings- ins. Hvað sem um það verður, er hitt víst, að rikisstjórnin rýf- ur þingið og efnir til kosninga að nýju, og þing það er saman kemur að þeim kosningum af- stöðnum, mun endanlega af- greiða sjálfstæðismálin, — þó í þeirri mynd, sem næsta Alþingi gengur frá þeim. Vafasamt er hvenær kosningar geta farið fram í haust, og vel getur það valdið nokkurum á- greiningi flokka í millL Fram- sóknarflokkurinn hefir fyrir sitt leyti stungið upp á þvi, að kosningar verði látnar fram fara meðan annatíminn stendur yfir og heyskap er ekki lokið. Er mjög ósennilegt að horfið verði að því ráði, en að kosningar verði látnar fara fram í októ- berlok, með því að þá má ætla að tíðarfar sé enn sæmilegt, og haustönnum að mestu lokið, þannig að sveitamönhum gefist ráðrúm til að sinna stjórnmál- unum svo sem vera ber. Tíminn er þegar tekinn að undirbúa liaustkosningarnar að nokkuru. Kemur sá undirbún- ingur fram í því annarsvegar, að blaðið livetur launastéttirnar til þess að krefjast launahækk- unar, en vekur svo jafnframt máls á því, að nauðsyn beri til að framleiðendur fái verðlag allt hækkað, þannig að fullt samræmi sé milli verðlags og kauplags i landinu. Er þetta í fullu samræmi við aðra fram- komu flokksins, jafnvel meðan hann átli sjálfur fulltrúa í ríkisstjórninni. Er það i raun- inni ekki óskemmtilegt, að sjá nú þann flokkinn, er mesta á- bjTgðartilfinningu þóttist hafa lil að bera, varpa frá sér allri ábyrgð, og ganga lengst í þeim kröfunum, sem hann hefir áður fordamit i orði kveðnu. Verður að laka þetta sem fyrirboða jjess, að flokkurinn sé nú þeirr- ar skoðuúar að dagar hans séu taldir, sem áhrifaflokks og þvi sé um að gera aðUeika í fullri örvæntingu á siðustu nóturnar, með því að engu sé að tapa, nema því litla trausti, sem menn í sveitum liöfðu bundið við flokkinn. Eru það vissulega öm- urieg örlög stjórnmálaflokks er hann rúir sig sjálfur vitandi vits öllu trausti og fylgi, en þau örlög eru verðskulduð og i fullu samræmi við fortíðina. Allsherjarmót Í.S.Í. Allsherjarmót I. S. I. hefst n.k. laugardag og stendur yfir í f jóra daga, þ. e. sunnudag, mánudag og þriðjudag auk laugardagsins. 5 félög hafa tilkynnt þátttöku sína í mótinu, en það eru Ár- mann, í. R., K.R., Fimleikafélag Hafnarfjarðar og Ungmenna- félagið Selfoss. Fyrir mótinu standa Reykja- vikurfélögin þrjú, Ármann, I. R. og K. R. Meðal þátttakenda verða ýms- ir beztu íþróttamenn landsins, er vakið hafa eftirtekt á sér á undanförnum mótum. Meðal þeirra má nefna Ármenning- ana: Sigurgeir Ársælsson, Sig- urð Nordahl, Árna Kjartansson, Harald Þórðarson og fleiri. — I.R.-ingana: Sigurð Sigurðsson (methafa í liástökki) og Gunnar Sigurðsson; K.R.-ingana: Gunn- ar Huseby, Sigurð Finnsson, Skúla Guðmundsson og Jóhann Bernhard; úr F. H. Oliver Stein og úr U.M.F. Selfoss:. Odd Helgason. Nokkuð gætir þéss hve í- þróttafélögin senda sömu menn- ina í margar íþróttagreinar, og verður það að breytast, ef ekki á að ofreyna mennina. T. d. sendir Ármann Sigurgeir i 200, 400 800 og 1500 m. hlaup auk boðhlaupa og fimmtarþrautar, og JLR. sendir Sigurð Fiimsson í 6 eða 7 íþróttagreinar auk fimmtarþrautar, eða 11 eða 12 greinar alls. Það er full ástæða til að þessu verði breytt, enda hefir I. S. í. sett takmörk fyrir þátttöku ein- stakra íþróttamanna í mörgum greinum í meistaramóti, og væntanlega fæst einnig breyting á þessu í stigamótum. Innbrot á Akureyri Nýlega var farið inn um glugga á Hressingarskála Karls Friðrikssonar við Strandgötu á Akureyri og stolið þaðan ýmsum munum. Stolið var útvarpi, borð- klukku, 20 göfflum, 25 vasa- klútum (með fánamerkjum), eitthvað af matvælum og 20— 30 krónum í skiptimynt. Líkur eru tU, að útlendingar hafi verið Dagana 24..-—27. jún í 1942 var haldinn fundur í Réykjavík, sem fræðslumálastjóri boðaði lil með námsstjórunum, sem á síðastliðnu hausti voru ráðnir af fræðslumálastjóminni. Til þessa starfa voru ráðnir þessir menn: Aðalsteinn Eiríksson, skólastjóri i Reykjanesi, fyrir Hnappadalssýslu og vestur og norður að Skagafjarðarsýslu, Snorri Sigfússon, skólastjóri á Akureyri, fyrir Skagafjarðar- sýslu og austur að Rifstanga, Stefán Jónsson, skólastjóri í Stykkishólmi, frá Rifstanga að V.-Skaptafellssýslu og Bjarni M. Jónsson, kennari í Hafnarfirði, fyrir V.-Skaftafellssýslu að Hnappadalssýslu. Fund þennan sátu einnig Jakob Kristinsson fræðslumálastjóri, Helgi Elías- son fræðslumálafulltrúi og Þor- steinn Einarsson iþróttafulltrúi. Störf námssstjóra. Verkefni námsstjóra voru einkum þessi: 1. Að athuga livort gildandi lögum og fyrirmælum fræðslu- málastjórnar hefði verið fram- fylgt, og hvort þau væru vel við liæfi þeirrar liugsjónar, sem keppt er eftir með skólalialdinu og hinna ytri aðstæðna, sem skólarnir eiga við að búa. 2. Að kynna sér starfsskilyrði kennara, aðbúð þeirra og barn- anna, aðstæður til náms og þroska og árangur kennslu, með það fyrir augum, að ráðnar yrðu bætur á þvi, sem áfátt kynni að reynast. 3. Að kynna sér aga, stjórn og uppeldisáhrif skóla og heimila eftir föngum og hversu mikið samstarf er þeirra i milli og hvernig það yrði bætt og aukið. 4. Að leiðbeina kennurum, skólanefndum og aðstandend- um barna um réttindi þeirra og skyldur og um allt það, er verða mætti börnunum til aukins manngildis og bætts árangurs af skóladvölinni. 5. Að athuga og gera tillögur um sameining skólahverfa, samstarf smærri skóla og vinna að hagkvæmum breytingum á skipun og framkvæmd skóla- halds og menningarstarfsemi frá sjónarmiði uppeldis, fræðslu og fjármála. 3—4 mánaða * ferðalög. Á fundinum skýrði hver úámsstjóri fyrir sig fná því, hér að verki og er herlögreglan sem stendur, að láta fram- kvæma leit i bröggum. Áður hefir verið brotizt inn i þenna sama skála á þessu ári, enda er liann mannlaus að næt- urlagi, liggur hinsvegar áfastur við ibúðarhús. Var i það sinn stolið peningakassa með mörg hundruð krónum. Kassinn fannst skömmu síðar á bak við hús þar í grennd, var skipti- myntin enn í kassanum, en seðl- arnir allir á burt. Mál þessi eru í rannsókn. hvernig liann liefði liagað störf- um sinum. Á siðastliðnu hausti var samið erindisbréf fyrir námsstjórana til þess að liafa til hliðsjónar við eftirlitsstarfið. Enda jiótt erindisbréfið liafi verið lagt til grundvallar hjá öllum námsstjórunum, þá varð framkvæmd starfsins nokkuð sitt með hverju móti hjá þeim. Olli þar um nokkuð, hvað timi sumra þeirra var naumur, svo og staðhættir, stærð eftirlits- svæðanna o. fl. Hver námsstjóri var sem næst 3—4 mánuði á ferðalagi. Þar sem hér var að mestu leyti um nýtt starf að ræða, þá má telja, að ferðir námsstjór- anna liafi að þessu sinni verið meir „könnunarflug“ en raun- veruleg námsstjórn. Þó munu þeir hafa þótt aufúsugestir, þvi að nærri allstaðar var þeim frá- bærilega vel tekið og mjög víða var viðkvæðið bæði hjá skóla- nefndum og kennurum eitthvað á þessa leið: „Þetta var bara allt of stuttur tími, koindu fljótt aft- ur og vertu þá lengur.“ Þá kom það og eigi sjaldan fyrir, að fólk lét liggja boð fyrir námsstjór- unum um að finna sig til skrafs og ráðagerða. Að þessu sinni beindust at- huganir námsstjóranna einkuin að sveitafræðslunni. Við samræður námsstjóranna við kennara, skólanefndir o. fl. má fullyrða, að skilningur og á- hugi lilutaðeigenda fyrir endur- bótum á sviði fræðslumálanna hafi aukizt. Bókhald skólanna á að vera til fyrirmyndar. Bókhald skólanna reyndist misjafnt, á nokkurum stöðum ágætt, en of viða var því þó á- bótavant. Rækilegt bókhald skólanna, hvort heldur það varðar börnin sjálf, námið, fjármálin eða aðra þætti skóla- starfsins, er engu síður nauð- synlegt en nákvæm bókfærsla annara ríkisstofnana eða einka- fyrirtækja. Verður meira að segja að stefna að því, að skól- arnir séu þar til fyrirmyndar, enda var leiðbeiningum náms- stjórnanna í þessu efni vel tekið, eins og flestu, sem þeir bentu á að til bóta mátti verða. Aðbúð við kennslu er verri en skyídi. Aðbúðin við kennsluna er mjög misjöfn og víða miklu miður en skyldi. Súm skólahús- in þurfa gagngerðra endurbóta við. 1 mörgum farskólahverfum eru of margir kennslustaðir og allvíða er ekki kennt á þeim bæjum, sem hentust hafa húsa- kynni. Stafar þetta að töluverðu leyti af fólksfæð heimilanna. Skólaliúsgögn — borð og bekk- ir — eru yfirleitt ófullnægjandi, úr sér gengin eða sumstaðar ekki til, svo teljandi sé. Víða eru litlar eða engar veggtöflur og lcennsluáhöld mjög svo úr sér gengin. Allmiklir erfiðleikar eru á því að bæta úr þessu öllu eins og sakir standa, en margir hreppar hafa þegar lagt fé til hliðar til þessara hluta — og það svo um munar í sumum þeirra. Voru hlutaðeigendur þakklátir námsstjórunum fyrir ráð og leiðbeiningar um þau niál. Áherzla á móður- málsnám, skrift og reikning. Aldrei verður of mikil á- herzla lögð á nám og kennslu barna í móðurmáli, skrift og reikningi.Enda þótt allvíða verði náð góðum árangri í þeim grein- um, þá er hitt miklu algengara, að leggja þurfi enn meiri á- herzlu á þær en gert hefir verið. Er þar mest um vert, að auka samstarf skóla og heirtiila, eink- um til þess að tryggja það, að öll börn séu orðin vel læs 10 ára gömul. Námsbækumar. Þar sem námsbækur barnanna eru að miklu leyti ráðandi um meðferð námsefnisins í skólun- um, þá var allmikið rætt um þær á fundinum og lögð áherzla á að þær væru að efnismeðferð og stærð í sem beztu samræmi við þann tíma, sem liverri námsgrein væri ætlaður til námsins, en á því væri nú nokk- ur misbrestur, sem þyrfti að bæta úr. íþróttanám. Þá athuguðu námsstjórarnir aðstöðu til sunds- og iþrótta- náms. Með útgáfu bæklings þess, sem íþróttafulltrúi annað- ist um á síðastliðnu hausti, er sýnt, að iðka má líkamsæfingar þótt ekki séu fyrir hendi leik- fimishús og dýr leikfimisáhöld. Voru víða iðkaðar leikfimisæf- ingar i vetur sem engar voru áður. Námskeið og um- ferðakennsla í sérgreinum. í skólum, þar sem aðeins er einn kennari, er víða áfátt kennslu í sérgreinum, handa- vinnu, söng og leikfimi, þar eð tiltölulega fáir kennarar telja sig nógu fjölhæfa til þess. Enda þótt kennarar hafi ekki allir sér- stakt kennarapróf i greinum þessum, þá munu margir þeirra liafa vantreyst sér um of.Handa- vinna og leikfimi eru nú skyldu- námsgreinar í kennaraskólan- um og leikfimi verður það sennilega í haust. Koma þarf á námskeiðum sem víðast fyrir þá kennara, sem ekki hafa feng- ið sæmilegan undirbúning til jjess að geta leiðbeint börnun- um í umræddum námsgreinum, því að enda þótt ekki sé við því að búast, að kennarar geti feng- ið fullnægjandi sérmenntun á námsskeiðum, þá vekja þau skilning og áhuga. Komi þar til viðbótar góður vilji, þá má miklu áorka til bóta i jjessu efni. Þá var og minnst á möguleika á því, að koma á umferðakennslu í handavinnu, söng og leikfimi, bæði þar sem kennarar gætu ekki kennt þessar greinar og eins til þess að leiðbeina öðrum kennurum. Einnig var bent á að athugandi væri, hvort ekki væri liægt að kenna stúlkum mat- reiðslu a. m. k. í föstum skólum — með svonefndum umferðar- eldliúsum, þar sem matreiðslu- kennslukona færi milli skól- anna með þau áhöld, sem með þarf til kennslunnar. Kennarar voru yfirleitt mjög ánægðir með komu námsstjór- anna. Fannst þeim víst flestum dvöl jjeirra of stutt á hverjum Fyrirliggjandi mikið úrval af Garðastræti 2. — Sími 1088. TVÆR TIL ÞRJÁR stnlknr » og sendisveinn óskast. Gúmmískógerð Austurbæjar Laugaveg 53 B. Lítið steinhús í smíðum utan við bæinn til sölu. — A. v. á. NIVEA creme Sími 1884. Klapparstíg' 30. 2 tonna, til sölu, í góðu standi. Til sýnis við Miðbæjarbama- skólann í kvöld kl. 8—10. — Tilboð oskast i fimm manna ’Citroen, model ’31. Til sýnis á óðins- torgi frá 6—8 í kvöld. Tilboð, merkt: „Citroen 861“ sendist blaðmu fyrir kl. 6 á fimmtu- dagskvöld. Ford með nýrri vél og nýju drifi, til sölu á Reynimel 39, frá kl. 8—10 í kvöld. Stúlku vantar strax í eldhúsið á Elli- og lijúkrunarheimilið Grund. Uppl. á skrifstofunni. Kristján Goðlangsson Hœstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.