Vísir - 15.07.1942, Síða 3

Vísir - 15.07.1942, Síða 3
VISIR í>ess var getið í „Visi“ 7. þ. m„ að haldið liefði verið kristilegt jnót að Brautarhóli i Svarfað- ardal dagana 4.—6. þ. m. og var fregnin eftir símskeyti frá mér. En annaðhvort hefi eg orðað skeytið klaufalega, eða efnið raskast í sendingu, einkum um þátt-tökuna. Það, sem eg adlað- ist til að skilið yrði af skeytinu var meðal annars þetta: að þátt- takendur hefði verið um 300 þegar flest var (síðari Iiluta sunudags) og mikið af ungu fólki. En frá Rvík og Akra- nesi hefði verið um 50 manns. Annars munu fastir þátttak- endur liafa verið um eða yfir 100 mapns, alla dagana. En eins og allir vita voru kosningaæs- ingarnar einmitt í algleymingi dagana sem mótið var lialdið, — kjördagur á sunnudag, og auð- vitað smalað til kosninga í Svarfaðardal sem annarsstaðar. I>ó gætti þess lítið á Brautar- hóli. Kosningabifreiðar komu þar að vísu við, en að þvi virtist engin truflun verða. Þeir, sem á annað borð höfðu ætlað sér að taka þátt i mótinu voru búnir að kjósa, og virtust ekki hafa liug- ann á öðru en því sem þar fór fram. Og eftir því sem á leið sunudaginn fjölgaði gestum að Brautarhóli jafnt og þétt, og voru það þá Svarfdælingar, sem í hópinn bættust og einkum ungt fólk. Verður eflaust mörgum minnisstæð síðasta samkoman, sem haldin var þá um kvöldið. Var þó mjög svipað þar að vera og á hliðstæðum samkomum að Hraungerði. Tvær guðsþjónustur voru haldnar i Valla-kirkju (um 10 min. gangur fi-á Brautarhóli)'. Prédikaði stud. theol. Sigurður Kristjánsson frá Brautarhóli á laugardag, en sr. Magnús Guð- mundsson frá Ólafsvík á sunnu- dag. Var sóknarpresturinn að Völlum, síra Stefán Snævar, fyrir altari í bæði skiptinoglireif hann oss aðkomumenn með fag- urri söngrödd sinni.-----En ó Brautarhóli voru lialdnar átta samkomur í stóru samkomu- tjaldi og voru þessir ræðumenn: Bjarni Eyjólfsson ritstj., Jóhann Hliðar stud. theol., Ólafur Ólafs- son kristniboði, Gunnar Sigur- jónsson kand. theol. o. fl. Aðkomumenn höfðust við í tjöldum, allflestir, en allir heimámenn að Brautarhóli munu þó hafa gengið úr rúmum sinum fyrir aðkomufólki, sem ekki treysti sér til að sofa úti, og var heimilið alveg undirlagt, ens og áður hefir verið á þessum mótum — og eins og vant er að vera hjá preststhjónunum að Hraungerði, þegar mótin hafa verið haldin þar. Er þetta auð- stað. Umræður og leiðbeiningar námsstjóranna um kennslu og skólastarf, viðurkenning þeirra um það, sem vel var gert, og hvatningar og uppörfun þar sem það átti við, hafa þegar liaft góð áhrif. Heilbrigðiseftirlitinu ábótayant. Heilbrigðiseftirlit i barna- skólum er ekki í svo góðu lagi sem skyldi. Var þvi samþykkt áskorun til Alþingis uin að sam- þykkja frumvarp það til laga um skóla og íþróttayfirlækni, sem flutt var á síðasta Alþingi að tilhlutun landlæknis. Að lokum var rætt um fram- kvæmd kennslueftirlitsins á næsta vetri. Má telja víst, að þar , sem námsstjórarnir hafa borið saman róð sin eftir þá reynslu, sem þegar et fengin og ráðgast um tilhögun starfsins, þá inegi vænta enn betri árangurs af starfi þeirra framvegis. vitað mikill átroðningur, auk skemmdanna sem óhjákvæmi- Iega verða á túninu. En gömlu hjónin á • Brautarhóli léku við hvern fingur og vildu allt fyrir alla gera og dæturnar þrjór voru á sífelldum þönum til Jiess að sinna þörfum gesta. Er J>elta þriðja mótið, sem lialdið er á Braularhóli, og það verður ekki heimafólkinu þar að kenna, þó að breytt yrði til. En til þess kemur væntanlega ekki. Mönn- um finnst nú orðið sjálfsagt, að Norðurlandsmótin séu einmitt haldin þar. Og nú virðist vera að glæðast áhugi á því, jafnt hjá ungu fólki sem fullorðnu, að þessum mótum verði lialdið áfram. Frjr. Bílslys hjá Kaldbak 8 menn slasast en ekki alvarlega. í gærmorgun vildi það slys til rétt fyrir norðan Kaldbak hjá Húsavík, að stór áætlunarbif- reið frá Bifreiðastöð Akureyrar valt út af veginum á hættu- legri beygju og slösuðust 8 far- þegar, 3 hermenn og 5 íslend- ingar. Meiðsli þeirra eru ekki alvarleg, þó mun einri farþeg- anna, Páll Jórisson, hafa marizt á öxl og viðbeinsbrotnað, og var hann fluttur til Akureyrar til at- huguriar, en hinir, sem meidd- ust, voru fluttir til Húsavíkur. Bifreiðin, sem valt, var ein af þremur áætlunarbifreiðum, sem. voru á leið frá Akureyri til Austurlandsins. Er hún kom að beygjunni, sem er nokkuð kröpp, og vantar auk þess hættu- merki, valt hún út af og tók tvær veltur. Islendingarnir, sem meidd- ust, voru Sigriður Ásmunds- dóttir, Fanney Stefánsdóttir, Aðalheiður Eliniusdóttir, Ásgeir Jónsson og Páll Jónsson. Ázmannsstúlkumar fóru norður í morgun. Flokkur kvenna úr Áimanrii lagði í morgun af stað í för til Akureyrar til að keppa í Hand- knattleiksmóti Islands (utan- húss), sem fram fer næstu daga og hefst annað kvöld kl. 9. Ármann er eina félagið af Suðurlandi, sem tekur þátt i mótinu, en aðrir þátttakendur eru: Knattspyrnufélag Akureyr- ar, íþróttafélagið Þór á Akur- eyri, Völsungar frá Húsavik og íþróttafélagið Þróttur frá Norð- firði. Mótið hefst annað kvöld kl. 9 með keppni milli Þróttar og K. A. en á eftir keppa Ármann og Völsungar. Stúlkurnar úr Ármanni, sem fóru norður i morgun, eru (tal- ið frá markverði): Steinunn Jó- liannesdóttir, Imma Agnars, Imma Rist, Hekla Árnadóttir, Margrét ,Ólafsdóttir, Magnea Ólafsdóttir og Fanney Halldórs- dóttir. Til vara Hulda og Hrefna Ingvarsdætur, Sigrún Eyjólfs- dóttir og |Ólöf Bjartmarsdóttir. Fararstjóri er Gunnar Vagns- son stúdent. Mót þetta verður að sjálf- sögðu mjög spennandi, því að norðanstúlkurnar eru mjög góð- ar í handknattleik, en við Sunn- lendingar treystum þvi, að Ár- mannsstúlkurnar haldi uppi liróðri Reykvikinga og verði sigursælar á mótinu. HÍIHÍOUÍ------------------ rttkjólar (Model) ný uppteknir mumamnMmmmmmmmmmmmmama Eankasíræti 7 Nýkomið Rúðuglev' Gotfred Bernhöft & Co. h»f. Kirkjuhvoli. Sími 5912 Nýr sumarbústaður við Álftavatn, til sölu. Stærð 6x8 m„ 2 stofur, eldhús og for- stofa. — Tilboð óskast. — Uppl. í dag í síma 5298. 2 duglegar stúlkur óskast á kaffistofu til að baka. Vaktaskipti. Hátt kaup. Húspláss getur fylgt. Uppl. til kl. 6 gefur Jón Kárason, Rafvirkj- anum, Skólavörðustíg 22. Uppl. eftir kl. 6 á Týsgötu 3 (uppi). NÝKOMIÐ frá Ameríku: 6 og 12 m a n n a Matar-Te-stell Börn ! Börn! Komið og vinnið ykkur inn peninga Berið Visi til kaupenda Talið §trax við a%iTlð§Bnna Við"höfnm metið i sölu á þvoltadufti! Það er vegna þess að yður líkar TIP-TOP þvottadnft VexzL HAMBORG Laugaveg 44. — Sími 2527. Þjónustostúlkn vantar um borð í Tordenskjold. Einungis innanlands siglingar.Há laun. Uppl. i sima 2504. ard v a 1 a i'in ek'n <1 Maðnr sem vill vinna við bifreiðaviðgerðir, getur fengið góða atvinnu á bifreiðaverkstæði nú þegar. A. v. á. ■ ’ Góðar afli á Dalvikur-báÉa. Afli var ágætur á báta frá Dalvík í vor, en veðrátta hryss- ingsleg. Eru gerðir út frá Dal- vík 11 dekkbátgr og margir trillubátar og hefir allur afli verið seldur nýr í skip, til út- flutnirigs. Þrír bátar frá Dalvík stund- uðu veiðar við Faxaflóa á vetr- arvertíðinni, tveir frá Sandgerði og einn frá Iiafnarfirði. Var afli þeirra allra fremur rýr og lögðu þeir af stað heimleiðis jafnvel fyrr en til stóð, og urðu því af aflahrotu, sem þá kom hér syðra. Hinsvegar lentu þeir í mikilli fiskigöngu heima, þeg- ar þangað kom og öfluðu þá afburða vel í mörgum róðrum, eða 15—20 skp. í róðri. Yfir- leitt láta menn vpl af vorvertíð- inni á Dalvík. í byrjun síðustu viku (5. þ. m.) var elcki fullráðið hve margir bátar frá Dalvík sinntu síldveiðum og var enginn til- búinn til þátttöku í þeirri veiði nema „Leifur Eiríksson“, sem er eign Þorleifs bónda yngri á Hóli og tengdasonar hans, en iiann er í félagi um nót við bát úr Hrísey — „Björn Jörunds- son“. Fóru þeir í fyrstu veiði- förina snemma á mánudags- morgun frá Hrísey. Lentu í sild- rétt norðan við Hrísey og náðu fullfermi á þeim sólarhring, eða um 700 málum, en gáfu það sem eftir var í nótinni eftir sið- asta kastið. Kalt var í veðri, hvasst og sjógangur nokkur fyrri hluta síðustu viku. En fjöldi veiðiskipa var í Eyjafirði, inn undir Dalvík, og fengu sum þeirra góðan afla. Síðari hluta vikunnar hlýnaði í veðri og spurðist þá víða til síldar og eru yfirleitt taldar ágætar veiði- horfur nyrðra. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLYSA í VÍSI! biðöT framfærendur beirra bartia, sem eru íi dvöl á veifuiri nefndarinnar og hafa enn ekki greitt umsaminn dvalarkostnað, að gera skil sem fyrst. Skrifslofa nefndarinnar er í Iðnskólanum uppi, j gengtð inn frá Vonarstræti. — Opið kl. 2—1, e. h. —- ____________________________________________________!• Peningaskápar Frá Ameríku getum við, að öllu forfalIalau.su, ufvegað góða, eíldtrausta peningaskápa af ýmsum staerðum. GUÐM. GUÐMUNDSSON & CO. Hafnarstræti 19. Sími 4430. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI. Faðir okkar, Pétur Bjarnason verður jarðaður frá fríkirkjunni fimmtudaginn 16. þ. m. Athöfnin hefst kl. 1 e. li. að heimili liins látna, Njálsg. 34. Ejarni Pétursson. Tryggvi Pétursson. Hjartans þaklíir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, Einars Þórðarsonar. Fyrir hönd mína og vandamanna. ______ _____ Ingveldur Erlendsdóttir. \ I \

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.