Vísir - 15.07.1942, Síða 4

Vísir - 15.07.1942, Síða 4
VISIR Gamla Bíó Virginía Axnerisk stórmynd, tekin í eðlilegum litum. FRED MACMURRY. MADELEINE C ARROLL. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 3V4-^3y2. ISII með Jeam Hersholt. 2ja tisrbereia ibðö 'óskast strax eða í. október. í heimili er aðeins ein kona og 1 9 ára telpa. Eips árs fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Paula Bteidon, p. t. Skíðaskálanum. ; í fja»*vepu minni til 15. ágúst gegnir hr. læknir Þórður Þórðarson læknisstörfutn mínum. Við- talstimi lians er kl. 1—3, Austurstræti 4. — Óskar Þórdarson lækntr. I Skipti. Hús, má vera í útjaðri bæjarins, óskast í skiptum fyrir lítið hús i itænum. Til- boð, merkt: „Skipti“ sendist Vísí fyrir laugardagskvöld. SEtOchrome — Selókróm—filmur seldar í Etæstu búð. Gólfdúkar JHroinar 1ér€ftsin»kur kaupir hæste verCi Félagsprentsmiðjan % Í2 naaauiia Bakelite-glös (stór og lítil með mvndum) , ralcvélar og fleira. Galvaneseraðaryfötur, balar <og margtfleira. — WmJ, Mutla iLaugaveg 68. Tilkyiming irá Viðskiptaneínd Frá 15. þ.m. og til næstu mán- aöarmóta verður skrifstofa Viðskiptanefndarinnar aöeins opin kl. 10-12 f. h. Reykjavík 14. júlí 1942 VIÐSKIPTANEFNDIN KAUPAMAÐUR óskast nú J>egar á gott sveitaheimili niálægt Reykjavík. Hátt kaup. — Röskur unglingur vanur sveitavinnu getur komið til greina. — Uppl. í síma 1054. . GASTON LERROUX: LETND ARDOMUR GULA HERBERGISINS og morðinginn komið út. En bér verðum við að gera ráð fyr- ir, að Stangerson hafi haft knýjandi ástæður til að stöðva ekki morðingjann eða leyfa hon- um að komast undan, fyrst hann hefir hleypt honum út um , gluggann á anddyrinu og lokað honum á eftir honum! En nú , 1 mátti liann búast við Jaques gamla inn á hverri stundu, og hann varð að finna allt í sömu skorðum og fyrr. Hefir liann vafalaust grátbænt dóttur sína , um að loka aftur hurðinni að „gula herherginu", bæði með lykli og slagbrandi, og hún not- að til þess síðustu krafta sina, þrátt fyrir sárin, og lniígið að því búnu deyjandi niður á gólf- ið. Við vítum ekki, hver liefir framið glæpinn. Við vitum elcki, hver það er, sem hefir Stanger- j son og dóltur lians svo á valdi ! sínu. En á því er enginn efi, að þau vila það! Það lilýtur að vera ægilegt leyndarmál, sem knýr 1 föður til að skilja deyjandi dótt- j ur sína eftir á hak við hurð, og sjá þana loka sig inni, og láta svo morðingjann sleppa. En önnur skýring er alls ekki til á þvi, hvernig morðinginn hefir komizt út úr „gula herberg- inu“!“ Það var ónotaleg þögn, sem fylgdi þessari áhrifamiklu og snilldarlegu skýringu. Við kenndum §árt í brjósti um hinn víðfræga prófessor, sem Frédé- ric Larsan knúði með sinni vægðarlausu rökvísi til að játa fyrir okkur sannleikann um píslarvætti sitt, eða þá til að þegja, en það var i rauninni enn átakanlegri játning. Hann reis á fætur, sem sannkölluð ímynd sorgarinnar, og rétti út hönd- ina með svo hátíðlegu látbragðí, að við lutum allir höfði, líkt og við stæðum, frammi fyrir heilagri sýn. Hann mælti þessi orð með liárri röddu, sem virt- ist tæma síðustu krafta hans: „Eg legg eið út á það, og sver það yfir höfði dauðvona dóttur minnar, að eg vék ekki frá þess- ari hurð frá þvi augnahliki, er eg heyrði örvæntingaróp barns- ins míns, að þessi hurð opnaðist eklci, meðan eg var einn í rann- sóknarstofunni og loks að morð- inginn var ekki inni í „gula her- berginu“, þegar eg og vinnuhjú min þrjú komum inn í það. Eg sver það, að eg þekki ekki morð- ingjann!“ Það er víst óþarfi að taka það fram, að þrátt fyrir þennan há- tíðlega eið Stangersons trúðum víð ekki meira en svo orðum hans. Frédéric Larsan var að enda við að gefa okkur hug- mynd um sannleikann i máli þessu, og við vildum ekki láta taka hann frá okkur svona um leið. De Marquet lýsti því yfir, að „umræðunum“ væri lokið, og við hjuggumst öll til að fara út úr rannsóknarstofunni. En hald- ið þið ekki, að ungi fréttaritar- inn, þessi snáði hann Joseph Rouletabille, gengi þá til Stang- ersons, taki í hönd honum með liinni mdstu virðingu, og eg lieyri hann segja: „Eg trúi yður, herra m,inn!“ Eg læt hér lokið þeim kafla, sem eg hefi talið mér skylt að tilfæra úr frásögn herra Mal- eine, réttarskrifarans í Corbeil. Eg þarf varla að bæta því við, að Rouletabille sjálfur sagði mér þegar í stað allt það, sem fram hafði farið i rannsóknar- stofunni. XII. Göngustafur Frederics Larsan. Eg hjóst til að fara úr höll- inni klukkpn um, sex um kvöld- ið, og var eg með grein, sem vinur minn hafði liripað í flýti í litla salnum, sem Rohert Dar- zac hafði fengið okkur til af- nota. Fréttaritarinn ætlaði að sofa í höllinni, og naut hann þar þessarar óskiljanlegu gest- risni, sem Robert Darzac lét Bcej ar fréttír Gangleri, I. hefti XVI. árg., flytur m. a.: Af sjónarhóli: Herra Jón Jónsson og ódauöleikinn, Bókstafurinn og andinn, Dulfræöi og dulspeki, allar greinarnar eftir Grétar Fells. Enn- íremur: Hljómkviöan helga eftir Kristmund Þorleifsson, Meistarar eftir Þorlák Ófeigsson, Ferðin upp fjalliö eftir Víglund Möller, Innri leiöin eftir P. Brunton, þýtt af Guörúnu Indriöadóttur, Lýöræöiö og forskólar þess eftir Jón Árna- son prentara, o, fl. o. fl. íþróttaxáð Reykjavíkur biður þess getið, að allir vænt- anlegir keppendur í allsherjarmót- inu veröi að sýna formanni ráös- ins læknisvottorð sitt áður en mót- iö hefst. Læknisvottorð frá heim- ilislækni gilda, ef vottorö frá í- þróttalækni er ekkí fyrir hendi. Trúlofun. Nýlega hafa .opinberaö trúlofuil sína ungfrú Borghildur Asgeirs- dóttir, Mánagötu 3 og Sergeant Kenneth Hollinson í brezka flug- hernum. Töður hrekjast nú mjög á Norðurlandi vegna sífelldra óþurrka. Liggja þær undir stórskemmdum, að því er fréttaritari Vísis á Akureyri hefir símað. Frá Sumardvalarnefnd. Nefndin hefir nú þessa daga haft samband viö öll barnaheim- ilin. Heilsufar og liðan barrtanna er yfirleitt ágæt, öll börnin vel frísk. 83 ára er í dag ekkjan Sigríöur Þor- láksdóttir, til heimilis á Shellveg 4- — Hjónin, sem tóku úrið hjá úrsmiönum í gær, eru vinsamlega beðin aö skila því í dag, svo aö ekki veröi íariö til lögreglunnar. Næturlæknir Karl Sig. Jónasson, Kirkjustræti 4, sími 3925. Næturvöröur í Ing- ólfsapóteki. Útvarpið í dag: 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 20.CX) Fréttir. 20.30 Er- indi: Um áfengismál (Felix Guö- mundsson umsjónarmaður). 20.50 Hljómplötur: Orgellög. 21.00 Tak- iö undir! (Þjóðkórinn — Páll Is- ólfsson stjórnar). r\r SHIPAUTGE Es|a Burtferö kl. 12 í kvöld Komplett golftæki ásamt poka, til sölu. Uppl. í síma 1015 ld. 5—1 í dag. Félagslíf ÆFING i kvöld kl. 8V2 hjá meistaraflokki og 1. og 2. flokki. Mætið allir. — Stjórnin. (263 ^ruNDiŒmrih STÚKAN EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld! kl. 8 >/2. Að lokn- um fundi dans. Góð músik. (259 TEKNIR menn í þjónustu. — Uppl. Grettisgötu 45, kjallara. (255 TVÆR stúlkur óska eftir léttri vinnu (ekki vist), helzt á sama stað. Tilhoð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt „Létt vinna“. (257 TAU tekið til þvotta og strauningar. Þvottahúsið Vest- urgötu 32. (268 STÚLKA, sem hefir herbergi, óskast til lieimilisstarfa hálfan eða allan daginn Fátt fólk. — Uppl. Öldugötu 19. (258 RÁÐSKONU vantar í sveit. Má vera með stálpað barn. Gott kaup. Uppl. Laufásvegi 25, (kjallara). (262 KAUPAKONA óskast austur í Laugardal. Uppl. á Laugavegi 63, 2. hæð. (266 ITtPAOTHNDTO] IvARLMANNS-armbandsúr tapaðist s.I. laugardagskvöld, sennilega frá Landspitalanum að Skólavörðustíg 36. Finnandi vinsamlegast skili þvi gegn fundarlaunum á Skólavörðu- stíg 36. Sími 5594. (267 Nyja Bíó tmii (Diamond Frontier). Spennandi og æfintýrarík mynd. Aðalhlutverkið leika: VICTOR McLAGLEN, ANNE NAGEL og JOHN LODER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. IKADPSKAPIIKI Vörur allskonar HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstío 1. Sími 4256. NÝ myndavél til sölu, stærð 6x20. Urðarstig 7 B._____(256 NÝ vindsæng til sölu. Uppl. gefur Kristján Sigurðsson á Þórsgötu 20, frá 8—9 í kvöld. (265 POIvAR. Nokkur hundruð hálftunnupokar á I kr. stk„ ný- ir og hreinir. VON, simi 4448. ________________________ (271 TIL SÖLU gasapparat. Uppl. síma 4304. (272 TIL SÖLU ný veiðistöng, á- samt hjóli, ferðagrammófónn og tjald. Uppl. í síma 5588, Há- vallagötu 45 (kjallara). (273 Notaðir munir til sölu TVÖ karlmannsreiðhjól til sölu á Sólvallagötu 18. (254 TIL SÖLU rykfrakki á kven- mann og ný kvenkápa. Uppl. á Leifsgötu 18 (neðstu hæð). __________________________(261 ÚTVARPSTÆKI til sölu. Skó- vinnustofan, Barónsstig 18. —- Sími 5175. (264 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA waterproof veiðistakk, meðalstærð. Uppl. í síma 3479. (269 NOTUÐ borðs tof uhúsgögn óskast keypt. Uppl. í síma 9290. (276 KIIUSNÆfilÍ íbúðir óskast UNG HJÓN óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst, eða í haust. Tilboð merkt „íbúð“ sendist afgr. Vísis. (260 JoJtMon apa.- TEIKNARI: STEEÁvN JÓNSS0N Np, 28 Um langa hríð lágu sóldýrkend- urnir í felum, meðan einn þeirra leitaði. En svo kom hópurinn fram úr fylgsnum sínum, þegar leitar- maðurinn kom aftur, eftir að hafa livorki fundið mann eða dýr. Svo héldu villimennirnir áfram ferða- lagi sínu og Nína litla með. Þegar aóldýrkendurnir voru horfnir, tóku Kalli og Nonni á- kvörðun um að fylgja þeim eftir. „Þetta er stúlkan, sem var rænt,“ sagði Kalli, „oé við verðum að hjarga henni. Það er eina leiðin til þess að bjarga Tarzan. Eg hata að sjá hana með þessum djöflum.“ „Kannske þetta séu mannætur og 'að þeir ætli að éta hana,“ svar- aði Nonni, „við verðum að finna einhver ráð. Einhver ráð — en hver? Ef við reynum að stela henni frá þeim, þá talca þeir okkur líka. En við verðum að reyna — það er eina leiðin. Áfram!“ Þeir flýttu sér og hugsuðu ekk- ert um sín eigin Iíf, heldur aðeins um að bjarga stúlkunni og Tarzan. Þeir voru tveir á móti tuttugu: En þeir voru svo hraustir og kjark- miklir og ákváðu að tefla upp á lif og dauða — enda var um ekk- ert annað að ræða.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.