Vísir - 11.08.1942, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla
32. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 11. ágúst 1942.
158. tbl.
Rússnesk skriðdrekasveit gerir árás.
Myndin sýnix* rússneskt fótgöngulið, er það leggur til gagnálxlaups i skjóli skriðdrekasveit-
ar. Myndin er frá suðurhluta vígstöðvanna, þar seni Þjóðvei-junx vei'ður nú sem niest ágengt.
Sameinuð loítsókn
Breta og Bandaríkja-
manna gegn Þjóð-
verjum hefst
bráðlega.
Carl Spaatz, yfirmaður amer-
íska flughersins í Evróþu, komst
svo að orði í opinberri tilkynn-
ingu, sem birt var í gær:
„I mjög náinni framtíð byi'ja
hernaðai'aðg'erðir i samrænxi við
áætlanir, sem gerðar liafa verið,
af flugherjum Bandaríkja-
nxamxa og Bi'eta.
Sanxvinnan milli fluglierj-
anna hefir verið svo góð, að vér
erunx raunverulega á undan á-
ætlun, og vér erum þakklátir
fyrir alla hjiálp bandaixxanna
vori-a. Fjandmennirnir nxunu, á
hinum tiltekna tíma, finna mátt
sanxeiixaðs flughers Breta og
Baixdarikjamanna.“
Allt i björtu báli
á Maikop-olíulindasvæðinu. Áframhald á framsókn í
Kaukasus, en tangarsóknin til Stalingrad enn stöðvuð.
AMaikop olíulindasvæðinu í Norður-Kaukasus
er nú allt í björtu báli. Rússar hafa sprengt í
loft upp olíubrunnana, eyðilagt allar vélar, og
i nánd við olíulindirnar hafa þeir rifið upp alla járn-
brautarteina á stóru svæði. Loks var kveikt í öllum olíu-
birgðum. Það tekur áreiðanlega langan tíma — jafnvel
fyrir hugvitssama og verksnjalla þjóð sem Þjóðverja
—að hrinda af stað olíu vinslu þarna á nýjan leik, segir
í fregn eins ameríska fréttaritarans.
Þetta er í fyrsta skipti, sem frá því er sagt í fregnum frá
"Kaukasus, að Rússar grípi til víðtækra ráðstafana til þess að
skilja eftir „sviðna jörð“ eins og þeir hafa gert svo víða annar-
staðar, með miklum árangri. — Horfurnar í Norður-Kaukasus
'hafa aldrei verið alvarlegri en undangenginn sólarhring, að því
cr talið var í Moskva í gær. Hinsvegar vona menn, að varnirnar
Teynist traustari nú, þegar Rússar hafa fjöllin að baki sér.
Það er leidd athygli að því, að
Þjóðverjar hafi ekki enn átt í
höggi við meginher Rússa á
þessum slóðum, og muni nú
þess skamrnt að bíða, að til
slíkra átaka komi. 1 fregnum
frá Moskva segir, að allir geti
sannfært sig um, að þetta sé
rétt, er menn athugi, að frásögn
Þjóðverja af sókninni nú og fyxr
í sumar er allt öðru vísi en í
fyrra, er frá því var sagt hvað
eftir annað, að stórorustur væru
háðar og fangar teknir í þús-
unda, jafnvel tugþúsunda tali.
Nú er aldrei sagt frá stórorust-
um í fregnum Þjóðverja, né
heldur að mikið herfang hafi
verið tekið .eða mikill .fjöldi
fanga.
‘Tangarsóknin
til Stalingrad.
1 dag hefst fjórða vika orust-
unnar um Stalingrad, en þess
sjást ekki nein merki enn, að
fai'ið sé að draga af Rússum.
Þjóðverjar liafa ekki getað sótt
fx-ekara fram á Kotelnikov-
svæðinU suðvestur af Stalin-
gi'ad, en þar hafa miklir har-
dagar verið háðir, síðan er Þjóð-
verjar brutust í gegn hjá Tsyml-
yanskaya, og sveigðu svo lil
noi-ðaustur i áttina til Stalin-
gi-ad. í Donbugðunni liefir Þjóð-
vei'jum ekki heldur orðið á-
gengt. Yiglinan sveigist þar
fram og aftur að vísu, og eignast
þarna við miklar skriðdreka- og
fótgönguliðssveitir, en án þess
úrslit náist enn sem komið er.
Varalið til
Voronezhvígstöðvanna.
Rússar segjast hafa farið yfir
fljótið fyrir sunnan Voronezh á
Nokkrum stöðum og náð hern-
aðarlega mikilvægum stöðvum
á sitt vald, en Þjóðvei'jar leggja
nú hið mesta kapp á að ná þeim
aftui', einkanlega einni þeirra.
Senda þeir mikið varalið á vett-
vang, en Rússar segjast halda
öllum brúarspoi’ðum við ána.
Bradley hex’sliöfðingi, erind-
reki Roosevelts fox-seta í
Moskvu, sagði að erindi lians
varðaði liergagnaflutninga til
Rússlands og slík mál einungis.
— Bx’adley hefir haldið fjóra
fundi nxeð rússneskunx hernað-
arleiðtogum. Bradley kveðst
ekki hafa misst trúna á, að Rúss-
ar verjist áfranx af sama dugn-
aði og áður.
•
Bi-adley var ekki búinn að af-
henda Stalin bréfið fi'á Roose-
velt, þegar liann talaði við blaða-
rnenn í gær. Eg hefi ekki enn
fengið tækifæri til þess, sagði
Bradley.
Næturlæknir.
Maria Hallgrímsdóttir, Grundar-
stíg 17, sími 4384. Næturvörður í
Ingólfs apóteki.
Bandamenn setja lið á land á
Salomonseyjum.
Áframhald á bardögum. Mótspyrna
Japana feikna hörð.
Fregnir af árás bandamanna á Salomonseyjar hafa
verið af skornum skammti, en kunnugt var, að hér var
um meiri háttar hernaðaraðgerðir að ræða, sem brezk
og áströlsk lierskip, flugsveitir og landhersveitir tóku
þátt i. —= Nú hefir verið tilkynnt, að bandamönnum
hafi tekizt að setja lið á land á eyjunum, og eru þar nú
háðir miklir landbardagar og veita Japanir feikna harða
mótspyrnu.
Það vai' fyrirfram vitað, að mótspyrna Japana yrði liörð,
árásin hefir vafalaust vei'ið mjög vel undii'búin. Japanir liafa
búið um sig þarna sem bezt þeir gátu nxeð innnás á Ástra-
líu i huga, en.öll áform þeii'ra fóru xit um þúfur i bili, vegna
- hrakfaranna í Kóralhafsorustunni nx. a., en varnir þeiria á eyj-
uiium eru sterkar. Þeir hafa þar margra þúsund rrianna setulið
og a. m. k. þrjá flugvelli. Vegna yfirráða Japana á eyjunum eru
1x614111 tningai' milli Ástx-alíu og Bandai'íkjanna í hættu.
Tilkynning Iíing'
flotaforingja.
King flotaforingi, yfirmaður
Bandaríkjaflotans, gaf út svo
hljóðandi tilkynningu siðdegis í
gær:
Hernaðaraðgérðir af hiálfu
Bandaríkjaflotans nxeð þátttöku
annars lierafla hafa átt sér stað
undanfarna 3 daga á Salomons-
eyjunx, með hernámi eyja á
Tulagisvæðinu á Salomonseyj-
xxíii að marknxiði.
Ghornxley vara-flotaforingi
stjórnar lxernaðaraðgei'ðum á
staðnum, en yfii'stjórn alla ann-
ast Nimitz flolafoi'ingi, yfirmað-
ur Kyrrahafsflotans.
Tilgangui'inn er að hrekja
Japani 11 bi-ott fná Tulagisvæð-
inu og uota það eftir eigiu þörf-
11111. Fjandmennirnir hafa haft
aðstöðu til þess að meina okkur
að nota þessar stöðvai’, svo og
liafa þeir getað notað þær sjálfir
sem bækistöðvar í árásum sín-
unx á stöðvar voi-ar og flutninga-
leiðir milli Nýja Sjálands og
Ástraliu.
Það tókst að gera árásina
þannig, að í fyrstu vissu Japanir
ekkert hvernig á þá stóð veðx-ið,
en þeir hófu brátt gagnárásir af
nxiklu kappi og dugnaði. Miklir
bai-dagar exxx enn liáðir. í þess-
xmx átökum þarf lierafli vor að
liafa ítrustu not alli-a sambanda
á sjó og í lofti, og eru því eðli-
lega ekki fyrir bendi ítax’legar
npplýsingar um hernaðarað-
gerðii'iiar, en að því er bezt verð-
ur vitað hefir einu beitiskipi
voru vei-ið sökkt, en tvö beiti-
skip og tyeir tundurspillar hafa
laskast. Eitt herflutningaskip
hefir laskazt. ítarlegar upplýs-
ingar evu ekki enn fyrxf liendi
um tjón óvinanna, en þeir liafa
nxisst mikið af fhxgvélum og
hei'skip þeirx-a mörg hafa lask-
ast svo, að þau ei-u ekki vígfær.
Hei'iiaðaraðgei'ðii'nar . á Tul-
agisvæðinu eru mikilvægar að
því leyti, að liér er í fyrsta skipti
liafin sókn á Suðvestui'-IvyiTa-
hafssvæðinu. Öll fyrri átök,
þótt mikill árangur náðist, voru
varnarbarátta en ekki sóknar.
Hernaðaraðgerðir slíkar sem
þær, er hér um ræði r, eru flókn-
ar og ei'fiðar i framkvæmd. Við
miklu tjóni niá búast eins og xi-
vallt i sókn og þegar haldgóð
í’eynsla fæst, senx nauðsynleg er
til þess að ná miklum árangri.
Blóðugir götubardag-
ar í Indlandi.
Horfurnar enn alvarlegar, en
von um, að stjórninni takist að
halda öllum óróaseggjum
í skefjum.
í fregnum frá New Delhi í
gær segir, að menn séu vongóðir
um, að stjórninni muni takast
að halda uppi lögum og reglu.
Festa og snarræði stjórnarinnar
hefir áreiðanlega komið Kon-
gressmönnum mjög á óvart og
truflað öll þeirra áform að und-
irbúa mótþróabaráttuna.
Til óeirða hefir komið í mörg-
um borgunx og þeiri-a rneðal í
Poona, þar senx Gandhi er kyrr-
settui', en yfirleitt lxefir lieldur
dregið úr óeirðum, og eru þær
alvarlegastar eins og frá upp-
lxafi, í Bombay, en þar var múg-
æði ríkjandi í sumum hverfum
fram eftir degi i gær. Varð lög-
reglan og hersveitir að skjóta á
múginn livað eftir annað.
Allsherjarverkfall.
“1 Bombay, Dehli og fleiri
horgum neyddist stjórnin til að
kveða lierlið (riddai’alið) á vett-
vang, til þess að bæla niður ó-
eirðirnar. — Þrátt fyrir bann
stjórnarinnar var gex'ð tilraun
til þess að koma á allsherjar-
verkfalli. — Handtökur liafa
farið franx, á Calcuttasvæðinu,
þar sem flestar af 1500 vopna-
vei'ksmiðjum landsins eru.
| Við Salomonseyjar
Þessi mynd var tekin i Koral-
hafsorustunni. Skipið á mynd-
inni er amerískur tundurspillir,
en fyrir ofan hann er japönsk
tundurskeytaflugvél. Hún skipt-
ir sér ekki af tundurspillinum,
því að í'étt hjá er feitari biti,
nefnilega flugvélastöðvarskipið
Lexington, sem fói'st skömmu
síðar.
Laval og Gydingar.
Höfuðstöðvar de Gaulles í
London hafa gefið út tilkynn-
ingu um það, að Laval hafi fall-
izt á að afhenda Þjóðverjum
Nýr amerískur
sendiherra
hér.
Utanríkisráðherra Islands var
í gær tilkynnt, að Bandarikja-
forseti áformaði að skipa Mr.
Leland Burnette Morris sendi-
herra Bandaríkjanna hér á
landi.
Mr. Morris fæddist 7. febrú-
ar 1886 i Fort Clark i Texas, en
nánx stundaði liann m. a. við
George Wasliington-háskólann.
Árið 1910 gekk liann í utanrík-
isþjónustuna, i Tyi'klandi, og
starfaði fyrstu áriri á Balkan-
skaga og í Litlu-Asiu.
Þá var hann kallaður til
starfa heima í utanrikisráðu-
neytinu, en var síðan sendur
aftur til Balkanlandanna og
víðar þangað til Bandai’ikin
di'ógust inn í styx’jöldina.
Stntt og laggott.
Jugoslavneska stjórnin í Lon-
don skýrir frá því, að hersveitir
Mikhailovitch liafi nú fengið
flugvélar til aðstoðar sér. Er hér
xinx 2 þýzkar steypiflugvélar,
að ræða, sem urðu að nauðlenda,
en Sei'bar gátu siðan gert við og
nota nú.
•
Bi'etar ætla að verja 2 millj.
á 3 ái’um til að vei'ja landið við
Ouse-ósa fyrir flóðum.
•
Þýzkra sprengjuflugvéla vai’ð
vart yfir Austur-Angliu í nótt,
en fæstar flugu langt inn yfir
land. Ái'ásirnar voru di’eifðar og
manntjón lítið. — Mest mann-
tjón varð í geðveikrahæli, senx
vai'ð fyrir sprengju.
•
Blaðamaður frá Pravda, sem
er með Hvitahafsflota Bússa,
sinxar blaði síjxu, að rússneskt
sti'andvirki liafi sökkt 12.000
smál. þýzku olíuskipi og tundur -
duflaslæðara, er var í fylgd með
því, þegar þau liættu sér of nærri
stöðvum Bússa.
• ■
Amei'ískar sprengjuflugvélar
hafa gert mikla árás á Haifong
i Franska Indókína, Sprengja
kom niður á 4000 smálesta skip,
hafnargarða o. s. fi'v. Árás var
einnig gerð á flugstöð Japana
við Hankow í Kína.
• ■
í fregn frá Nýja Sjálandi seg-
ii', að þar ætli ínenn að Banda-
í’íkjamenn hafi mikirin hei'afla
til þess að taka Tulagi á Salo-
monseyjum, og árás banda-
nxanna þar sé i svo stórum stil,
að hún kunni að gera Japani
hikandi við að ráðast á Rússa
í Síbei'íu.
•
Gripsholm með ameríska far-
þega fi'á Japan á leið til New
York konx, til Rio de Janeiro í
gær. Meðal þeirra er Grew, fyrr-
verandi sendilxerra Bandai'ikj-
anna í Tokio.
Gyðinga í tugþúsundtatali.
Segir i tilkynningunni, að
Laval hafi ekki aðeins fallizt á
að afhenda alla „ei-lenda“ Gyð-
inga í hernumda hluta Frakk-
lands, heldur og 10.000 aðra í
Vichy-Frakklandi. Að lokum
segir í tilkynningunni, að marg-
ar mæður hafi drepið böm sin
og fi’amið síðan sjálfsmorð, eft-
ir að þetta varð ljóst, til að lenda
ekki í þessari herleiðingu.