Vísir - 11.08.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 11.08.1942, Blaðsíða 3
VISIR Mynd þessi er af tveim amerískum hermönnum. Sá, er situr, em að lesa bréf frá unnustu sinni, en hinn er að atliuga livað hann er lengi að því. Ekki hefir Vísh- fregnað liversu lengi hann var að lesa bréfið, sem var 7 metrar á lengd og orðafjöldinn 16.000, enda var lestrinum ekki lokið er myndin var tekin. — En jafnframt þessu „metbréfi“ fékk pilturinn alltaf venjuleg bréf frá stúlkunni. K.R.-ingrar sýndn leikfimi á. þjoðhátiðinni í Eyjum. 16 K.R.-ingar voru gestir Vestmannaeyinga á þjóðhátíð- inni um síðustu helgi. Hefir Vísir snúið sér til Vignis And- réssonar og beðið hann að skýra frá förinni. Sagðist honum svo frá: Við fórum til Stokkseyrar á miðvikudagskveld og þaðan á báti til Eyja. Fengum við gott veður, og þegar komið var i höfn seint um nóttina biðu þar menn úr „Þór“, sem tóku á mótí okkur. Var okkur boðið kaffí strax, er á land var komið. Meðan við dvöldum í Eyjum, sváfum við í leikfimisal harna- skólans, en borðuðum í Verka- mannaskýlinu. Daginn eftir — fimmtudag- inn — var veður yfirleitt þurrt, en útsýni var lítið. Þann dag unnu Eyjaskeggjar af kappi að undirbúningi hátíðarinnar, sem, áttí áð hefjast næsta dag. En þá var rigning svo mikil, að fresta varð hátíðinni, en dansleikur var þó haldinn urn kveldið. Laugardaginn var einnig úr- koma, en hátíðin hófst þó í Fregnir irá 1. S. I. Nýlega hefir I. S. í. staðfest þessi met: 4x100 m. boðhlaup á 3 min. 37,8 sék., sett af KR á Meist- araínóti Í.S.I. 27. jan. s.k og í kúluvarpi, (betri liendi) 14,79 m., sett af Gunnari Huseby, KR, á Allslierj armótinu 19. þ. m. Alþjóðasambandið (F.I.N.A.) hefir nýlega tilkynnt Í.S.I., að áður ráðgert Evrópusundmeist- aramót verði ekki liáð á þessu sumri, vegna yfirstandandi styrjaldar. Hinsvegar sendi það Í.S.Í. nýjustu viðurkennd sund- met, sem eru þessi: 800 m. frjáls aðferð (konur) R. Hveger, Danmörk, 13:52,5. sett i Káupmannahöfn 13. ág. ’41 í 50 m. laug, salt vatn. 1000 m. frjáls aðferð (konur) R. Hveger, Danmörk, 13:54,4. Sett i Kaupmannahöfn 20. ág. ’41 í 50 m. laug, salt vatn. 1500 m. frjáls aðferð (konur) R. Hveger, Danmörk, 20:57,4. Sett í Kaupmannaliöfn 20. ág. ’41 í 50 m. laug, saít vatn. Herjólfsdal þann dag. Var vír strengdur milli fjallanna sitt hvoru rnegin við dalinn og á hann fest spjald, er á var letrað: „Yndislega eyjan mín“, en ís- lenzkir fánar hvoru inegin. 1 dalnum, var svo tjaldborgin, þar sem mestur hluti Eyjaskeggja bjó hátíðardagana. Jóhann Þ. Jósefsson alþingis- maður liélt ræðu, en auk þess var margt annað til skemmtun- ar. Kl. 4—5 sýndu K.R.-ingar og var þurrt á meðan á sýningunni stóð. Tókst hún ágætlega, þrátt fyrir óhagstæð skilyrði og var fögnuður áhorfenda mikill. Munu þeir hafa verið hálft 3ja þúsund, þar af um 600 frá Reykjavik. Um nóttina var dansað til kl. 6 og þá var líka gríðarmikil hrenna, sem lýsti upp dalinn. Auk þess var flugeldum skotið. Næsta dag urðum við að fara heim aftur. Við vorum óheppnir með veður, en gestrisni Eyja- skeggja og alúð allra, sem við kynntumst, bætti það alveg upp. 100 m. bringusund (karla), A. Nakache, Frakklandi, 1:09,4. isett i Toulouse 31. júni ’41. 25 m. laug, ósalt vatn. 200 m. bringusund (karlar), A. Nakache, Frakklandi, 2:36,8. Sett í Marseille 6. júli ’41. 25 m. laug, salt vatn. 400 m. bringusund (konur), R. Hveger, Danmörk, 5:38,2. Sett í Kaupmannahöfn 2. mai ’41 í 25 m. laug, ósalt vatn. í. S. í. hefir nýlega staðfest reglugerð fyrir handknattleiks- bikar Ármanns og reglugerð fyrir boðhlaup umhverfis Reykjavík og Alþýðublaðshorn- ið, gefið af Alþýðublaðinu. Eftirfarandi breyting hefir verið gerð á leikreglum í. S. í., bls. 50, Drengjamót: Sérhver i- þróttamaður innan í. S. í. á rétt á því að fá að taka þátt i drengja- mótum þannig, að sá drengur, sem ekki er orðinn 19. ára 31. marz má keppa til 1. ókt. sama ár, enda þótt hann verði 19 ára á þvi tímabili. Sama aldurs- ákvæði gildir frá 1. okt. til 31. marz ár livert. Eftir að maður hefir öðlazt meistaratign eða fengið staðfest Tilkynnfng um skotæfingar Setulið Bandaríkjanna mun halda skotæfingar i ná- grenni Reykjavíkur, og verður skotið á skotmörk, sem dregin verða á sjónum. Æfingamar munu byrja kl. 9 á morgnana, Hættusvæðin og dagarnir, sem æfingarn- ar verða, munu verða eins og að neðan greinir: HÆTTUSVÆÐI Dagar Vinstri takmörk Hægri takmörk Vestlæg Norðlæg Vestlæg Norðlæg lengd. breidd. lengd. breidd. 11. ág- ’42 (1) 22° 1,9' 64° 10,4' (3) 21° 58.9' 64° 10,4' ■ (2) 22° 5,15' 64° 12,25' (4) 21° 57,25' 64° 12,25' 12. ág- ’42 (1) 22° 10,6' 64° 2,86' (3) 22° 6,55' 64° 5,78' (2) 22° 3,8' 64° 3,5' (4) 22° 2,32' 64° 4,55' 13. ág. ’42 (1) 21° 59,25' 64° 15,92' (3) 21° 56,5' 64° 17,74' (2) 21° 44,7' 64° 16,27' (4) 21° 53,18' 64° 17'09’ 14. ág. ’42 (1) 22° 51,2' 64° 18,76' (3) 21° 44,92' 64° 20,75' (2) 21° ,47' 64° 19,32' (4) 21° 44,8' 64° ,20' 15. ág- ’42 (1) 22° 5,2' 64° 13,13' (3) 21° 57,35' 64° 11,75' (2) 22° 2,4' 64° 11,34' (4) 21° 58,7' 64° 10,43' 16. ág. ’42 (1) 22° 10,6' 64° 2,86' (3) 22° 6,55' 64° 5,78' (2) 22° 3,8' 64° 3,5' (4) 22° 2,32' 64° 4,55' 17. ág- ’42 (1) 22 2,95' 64° 11,15' (3) 21° ,56' 64° 14,16' (2) 21° 57,25' 64° 10,67' (4) 21° 55,7' 64° 11,4' 18. ág. ’42 (1) 22° 1,7' 64° 15,73' (3) 21° 56,5' 64° 17,75' (2) 21° 57,25' 64° 16,07' (4) 21° 55,9* 64° 17,09' met í einhverri frjálsri iþrótta- grein, má hann ekki keppa í henni á drengjamótum, þótt hann sé ekki orðinn 19 ára. Nýlega hefir f. S. í. samþykkt flokkaskipun skiðamanna eftir veturinn 1941—1942 og verður. hún send öllum félögum, sem skíðaíþróttir iðka. Sendikennari í. S. í., Axel Andrésson, hefir haldið mánað- ar námskeið í Austur-Skafta- fellssýslu við góða aðsókn og á- gætan árangur. Hann er nú á Norðfirði hjá íþróttafélaginu Þrótti og mun verða þar mán- aðartíma. í. S. í. hefir nýlega móttekið ágæta skýrslu, með ljósmynd- um, frá afmælisnefnd í. S. í. um iþróttamótið 17. júní s.l. I Hæsti vinningurinn í 6. fl. Happdrættis Háskólans, kr. 15.000,00, kom upp á Já-miÖa, og voru þeir seldir í umboðum Stef- áns A. Pálssonar og Ármanns, i Varðarhúsinu, Einars Eyjólfsson- ar, Týsgötu 1, Olgu Jónsdóttur, Klapparstíg 15, og Marenar Péturs- dóttur, Laugaveg 66. Auk þess kom næst-hæsti vínningur, 5000 kr., upp á j4-miða, 0g voru tveir þeirra í umbo'Si Marenar 'Pétursdóttur. Hallbjörg Ásdís Guðfinnsdóttir. Fædd 11. okt, 1925. Dáin 1. ágúst 1942. KVEÐJA FRÁ ÁSTVINUM. Það er sárt er blómin blikna á björtu vori, snemma dags; árdagssól úr austri flýgur örskotshratt til sólarlags; unga mey á morgni lífsins myrkur dauðans sigrað fær; dimmir skjótt í hugum heima, horfin dóttir, systir kær. Þung er byrði, bliða móðir, barn sitt kveður hinzta sinn; bræður kærir klökku hjarta krjúpa liljótt við beðinn þinn. Dáin ert þú, elsku Dísa, öll við skulum minnast þín. Minning fögur mildar harminn, mynd þín eins og geisli skín. Heimvon góð er hinumegin, livar afi og annna fagna þér; þau þig háru 'barn á armi, blítt nú taka þig að sér. Huggar, vina, hreldu hjörtun himnesk, örugg vissa um, það, að þeir sem ganga guðs á vegi góðan liljóta samastað. Þakka hjártanlega mér auðsýnda vináttu á sjá- tugs-afmælinu. P. L. Mógensen. Sendisveinn ........ 1 Ntiilka óskast til afgreiðslustarfa. — Uppl. í Kjötbúð AnstarbðBjar Njálsgötu 87. lln feigiB tlMnit ' ■ •;. ■ m f; . • ■ ■ v, •„> •:■. ■ ■ V » | : sem eru tilvaldar til þess að vökva með hengiplöntur, Aðeins kr. 5,00 stk. Blót Avextír. Mýkomíð: Aspargus og margt annað niðursoðið grænmeti i dósum.. Nýlenduvöruverzlun Je§ ^im§en Hafnarstr. 16. — Sími 2504. Vðn afgreiðslnstúlka | sem gæti tekið að sér forstöðu fyrir vefnaðarvöruverzlún getur fengið góða atvinnu nú þegar. , Þær, sem vildu sinna þessu, leggi umsókn og meðmæll,.ásamí ! mynd, inn á afgr. hlaðsíns, merkta: „L 3“, Stúlka óskast í bókabúð vora Umsóknir ásamt mynd og uppl. um aldur og fyrri at- vinnu, sendist á skrifstofuna Skólavörðnstíg 12 fyrir Jaugardaginn 15. þ. m. ©kaupíélaqið IIÍIS ó§ka§t með lausri ibúð í okt. nóv. n. k. Tilboð, merkt: ,,Hús“ sendist á afgr. fyrir 15. þ. m.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.