Vísir


Vísir - 15.08.1942, Qupperneq 1

Vísir - 15.08.1942, Qupperneq 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar ] Blaðamenn Sími: Auglýsingar ' 1660 Gjaldkeri 5 Iinur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, laugardaginn 15. ágúst 1942. 162. tbl. Eftir^árásir á Miðjarðarliafi Belgrad er stjórnað af 7 vinnuveitendaféiagið _ • 0 m I hafnaði tilboði manna leynmefnd. Oruistaii um fjalla§körð Káka§u§ er að hefja§t. E»jóðverjar hreiasa 1111 til við fylkingararmaua. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Þjóðverjar vinna nú að því að tryggja aðflutn- ingaleiðir sínar og f ikra sig til hægri og vinstri við það svæði, sem þeir eru komnir syðst í Norður-Kákasus. Með þessu eru þer að undirbúa úr- slitaorusturnar um Kákasus, orusturnar um fjalla- skörðin, eins og þær eru nefndar af hermálasérfræðing- um erlendis. Þessar orustur verða aðallega háðar af f jallahersveit- um begg ja, manna frá Suður-Þýzkalandi og Austurríki af hálfu Þ jóðver ja, en Kákasusmanna s jálfra af hálfu Rússa. Landið er afarógreiðfært yfirferðar, en ffalla- búar hei'skáir m jög og ekki vanir að láta hlut sinn að óreyndu. Rússar flytja tið sitt á brott frá Krasnodor- og Maikop- svæðunum, þar eð aðstaða þess er orðin ómöguleg, vegna þess að allar aðflutningaleiðir þess eru tepptar. Á undanhaldinu verjast Rússar vel og miðar Þjóðverjum lítið, og sjálfir skýra þeir mest frá loftárásum á flutningaskip við Novoross- isk og Tuapse. í Donbugðunni kveðast Rúss- ar berjast enn af kappi og kemur frásögn þeirra því ekki heim við aukatilkynningu Þjóð verja unrt miðja vikuna. Yar hún á þá leið, að orustunni í Ðonbugðunni væri lokið með fullum sigri Þjóðverja. Skýra Rússar frá því, að Þjóðverjum hefði tekizt á einum stað að brjótast alla leið niður að Don, en með því að gera árásir á Þjóðverja á hlið, tókst Rússum að rétta hlut sinn. Á Kotelnikovo-svæðinu situr allt við það sama, Rússar geta hrundið öllum áhlaupum og Þjóðverjar halda því heldur ekki fram, að þeim miði áfram þar. Hafa Rússar dregið að sér ógrynni stórskotaliðs og mynda „stálvegg“, að því ' er blaða- menn síma, þegar Þjóðverjar gera skriðdrekaárásir. Þar telja Rússar sig hafa eyðilagt 100 skriðdreka, 35 brynvagna og 300 vörubíla. Huað verður um rússneska flotann? Menn eru nú farnir að bolla- leggja um það, liver verði ör- lög rússneska Svartahafs-fiot- ans, því að það verður æ erf- iðara fyrir hann að athafna sig vegna þess, hve Þjóðverjar hafa náð miklu af bækistöðv- um hans og nú má búast við því, að sú stærsta þeirra, Novo- rossisk, sem eftir er, falli þá og þegar, auk annarar til, Tu- apse. Þrjár hafnir eru eftir, sem flotinn getur notað, en ef Þjóð- verjar ná þeim, þá verða Rúss- ar að ákveða á hvern hátt þeir koma í veg fyrir að Þjóðverj- ar nái honum. Ein leiðin er að þeir sökkvi skipunum sjálfir, eins og Þjóðverjar fóru að í Scapa Flow. Onnur er sú, að þeir sigli þeim til tyrkneskra hafna og láti kyrrsetja þau þar. Þriðja leiðin er að reyna að sleppa suður Bosporus og til Miðjarðarhafsins, en það má telja óframkvæmanlegt, nema e. I. v. fvrir kafbáta. Það er ekki ósennilegt, að einhver brezku herskipanna, sem itölsku og þýzku flug- vélarnar gerðu árásir á nú i vikunni, líti þannig út eftir viðureignina. Myndin er af brezka beitiskipinu Penelope, eftir að það liafði orðið fyrir miklum og löngum loftárás- um við Malta og á Vestur- Miðjarðarhafi. Trétöppum liefir verið stungið í sum göt- in eftir sprengjuhrot á hlið skipsins. H1111 kveðar upp (lanðadónia ogr ntiegrar Hiliailovich nýliða. Lundúnabiaðið Daily Telegraph birtir grein úr Belgradblað- inu „Novo Vreme“ (Nýskipunin), sem sýnir að Þjóðverj- um hefir jafnvel ekki tekizt að bæla niður mótspyrnu Serba í sjálfri Belgrad hvað þá annarsstaðar. Ljóstar blaðið því upp, að sjö manna ráð starfi að tjaldabaki að stjórn borgarinnar. — Þjóðverjar taka norsk sjúkrahús, Blöðin í Stokkhólmi birta þær fregnir, að þýzku yfirvöldin í Noregi leggi undir sig æ fleiri sjúkrahús fyrir særða hermenn frá Rússlandi. Síðasta sjúkrahúsið, sem þeir hafa tekið til sinna þarfa, er fylkissjúkrahúsið á Þelamörk. Auk þess hafa þeir tekið Tásen- elliheimilið hjá Oslo. En þeir taka ekki einungis sjúkrahús, heldur og ýmsar stórbyggingar, sem að gagni geta komið, eins og t. d. Histor- isk Museum í Oslo. Það kom fyrir i kvikmyrida- húsi í Oslo nýlega, er sýnd var mynd til að vegsama kvislinga fyrir svikin 9. april 1940, að ungur maður hrópaði: „Guð varðveiti konunginn og ættjörð- ina.“ Ljósin voru strax kveikt og kona ein benti á hver hefði kallað þetta. Var hann handtek- inn, en þegar sýning hófst aftur gengu allir út nema nokkrir Þjóðverjar og kvislingar. í§lcnzkn líka? Hermálaráðuneytið í Was- hington hefir ákveðið að all- ir hermenn, er verði sendir til landa þar sem töluð eru önn- ur mál en enska, skuli læra undirstöðuatriðin í þeim málum með aðstoð grammó- fón-platna. Hverri sveit verður séð fyrir grammófóni og plötum, og hverjum manni verður út- hlutað handbók, þar sem prentuð verða ýms orð og setningar, sem koma fyrir á plötunum, og í sömu röð og á þeim. Frásögn Novo Vreme skýrir frá þvi, að þótt Belgrad sé full af setuliðsmönnum, sé borgar- búum raunverulega stjórnað af sjö mönnum — einum fyrir hvert hverfi borgarinnar —, að liver fjölskylda leggi jafnan fé af mörkúm til þessarar starf- semi og að jæssi sjö manna stjórn sé svo voldug, að hún hafi sína eigin dómstóla og framfylgi öllum dómum, jafn- vel dauðadómum. Novo Vreme skýrði frá þessu í sambandi við handtöku 80 föðurlam.svina, karla og kveima á öllum aldri, en játar jafn- framt, að í félagsskapnum. sé fólk svo þúsundum skipti. Hver hinna sjö hverfisstjóra hefir yfir hverfisnefnd að segja, en hún stjórnar aftur undir- nefndum, sem aftur greinast niður i deildir. Eru deildirnar auðkenndar með tölum, en ein- staklingar innan jæirra með bókstaf. Þegar vinna þarf eitthvert skemmdarstarf, t. d. sprengja upp þýzkar skotfærabirgðir, er valinn einn maður úr hverri deild, og þess alltaf gætt, að mennirnir þekki ekki hver ann- an. Gerir þá ekki til, j)ó að Þjóð- verjar handtaki tvo eða þrjá mannanna, jiví að jieir geta ekki sagt til hinna. 1 marz-mánuði kváðu leyni- dómstólar upp þrjá dauðadóma — yfir lögreglustjórum. borgar- innar, sem þóttu í meira lagi handgengnir Þjóðverjum. Mennirnir — Di-agoljub Ster- tiuh, Djordje Kosmajatcli og Bretar missa beitiskip. En skipalestín komst til Malta. Bretar skýrðu í gær frá harð- vítugum árásum, sem flugvélar og kafbátar Þjóðverja og ítala gerðu á skipalest, ér var á leið til Malta. Bretar misstu beiti- skipið Manchester. Áður höfðu Bretar viður- kennt missi flugstöðvarskipsins „Eagle“, en jiví var sökkt dag- inn áður en aðalárásin hófst. Skipalestin var mjög vel varin af orustuskipum, flugstöðvar- skipum og minni herskipum. Hópar kafbáta og aragrúi flugvéla gerðu árásirnar og tókst að laska svo 9300 smál. beitiskipið Manchester, að ekki tókst að halda því á floti. Auk jiess sást til ítalskrar flotadeild- ar, sein i voru beitiskip með 0 og 8 þuml. fallbyssum, en er flugvélar réðust á j>au, liéldu j>au undan i skyndi. Brezkur kafbátur varð á vegi jieirra. Skaut hann tundurskeytum að skipunum og hæfðu vtö þeirra. Nánari fregnir verða birtar af viðureign j>essari, þegar fjandmönnunum koma þær ekki lengur að gagni. Obrad Zalad — voru allir skotn- ir úr launsátri. En auk j>ess að framkvæma slíka dauðadóma starfar þessi leynifélagsskapur mjög að þvi, að hjálpa mönnum til að kom- ast í lið Mihailovich, en j>eir sem heima sitja leggja fé af mörkum svo að nemur tugúm j>úsunda króna á mánuði, til j>ess að hægt sé að halda áfram barátt- uiini. Anterí§kir licr- Biieiiu (lænnlir I Euglandi. Þrjátíu og þriggja ára gamall hermaður í Bandaríkjahernum í Bretlandi var í gær dæmdur fyrir manndráp. Það var herréttur, sem dæmdi manninn hann hafði skotið lierlögreglumann til bana — í sex mánaða þrælkunarvinnu. Þetta er annar dómur ame- riks herréttar í Englandi. Hinn var kveðinn upp í fyrradag. Var hermaður sýknaður af nauðgunarákæru. Dagsbrúnar. Framkvæmdanefnd Vinnu- veitendafélags íslands barst í gær uppkast að nýjum samn- ingi milli félaganna, en Vinnu- veitendafélagið' liafði óskað eftir, að stjórn Dagsbrúnar legði fram samningsuppkast (sbr. Vísi í gær). I uppkastinu að nýja samn- ingnum eru m. a. gerðar kröf- ur um hækkun á grunnkaupi um allt að 90%. Eftirvinna reiknast frá kl. 17—20 í stað frá 18—22, en næturvinna frá 20—8 í stað 22—7. Fyrir hvern byrjaðan vinnudag greiðist fullt dagkaup, en á laugardögum sé dagvinnu lokið kl. 12 án skerð- ingar á dagvinnu. Framkvæmdanefnd Vinnu- veitendafélagsins taldi sér ekki fært að ganga að tilboðinu, m. a. vegna þess, að álita verður, að stjórn Dagsbrúnar sé ófáan- leg til þess að gefa tryggingu 'fyrir, að riýir samriingar yrðu haldnir, t.d. þannig, að ef Dags- brúnarfélagár gerðu hópsamtök u mað knýja fram nýjar kaup- hækkanir á samningstimabilinu, j>á skyldi Dagsbrún beita gegn þeiní refsiaðgerðum samkvæmt lögum Dagsbrúnar (fésektum éðá brottrekstri). Hreinsið umhverfís húsin. Síðustu fregnir frá Anzac- svæðinu herma, að landgöngu- lið ameríska flotans (U.S. Mar- ines) og aðrar sveitir, sem berj- ast á Salomonseyjum, starfi af kappi að því að styrkja aðstöðu sína og búa sig undir loka- átökin. Flotinn heldur aðdráttarleið- unum opnum, en flugvélar hans og frá næstu bækistöðvum bandamanna halda uppi loft- árásum á flugvelli Japana, bækistöðvar og skip. í gær voru t. d. gerðar þrjár dagárásir á litla japanska skipalest undan ströndum Nýja Bretlands. Veð- ur var vont, er þetta gerðist, svo að flugmennirnir gátu ekki séð afleiðingarnar. Japanir tilkynntu í gær, að búið væri að sökkva meira en 30 skipum fyrir bandamönn- um, þar af 13 beitiskipum. í Bandarikjunum er gert gys að þessari sigurtilkynningu. Flækingsdúfur verðá drepnar. Á morgun hefst heilbrigðis- vikan, eins og fólki mun vera kunnugt af fyrri skrifum blað- anna. Mun lögreglan fara um bæinn og athuga hvernig umliorfs er í kringum húsin, og ef eitthvað er ábótavant við hreinlætið, vérður heinsað til á kostnað húseiganda. Menn eru áminntir um að liafa sorpílát í lagi og að liafa á þeim lok. Á mánudainn verður farið um eftirtaldar götur: Austurbær: Laufásvegur, Smáragata, Sól- eyjargtaa, Fjólugata, Hring- braut, frá Gróðrarstöðinni að Skothúsvegi. Vesturbær: Mýr- argata, Nýlendugata, Vésturgata frá Ægisgötu að Framnesvegi, Framnesvegur. * Þá hefir og verið ákveðið að allar flækingsdúfur skuli drepn- ar, þvi margar kvartanir hafa bórizt um það, að húsþök séu illa útleikin eftir dúfhadritið og súmir segjast ekki geta málað hús sín vegna þessa. Ðúfna-eig- endur eru því alvarlega áminnt- ir um að Ilafa dúfur sínar í haldi framvegis, þvi annars mega þeir búast við því, að þær verði drepnar. Meistaramótið hefst í kvöld. Eins og skýrl var frá liér í blaðinu í gær, hefst Meistara- mót Í.S.l. í kvöld kl. 8. Verð- ur þá keppt í þessum greinum: 200 m. hlaupi, hástökki, kúlu- varpi, 800 m. hlaupi, j>rístökki, spjótkasti og 500 m. hlaupi. Keppendur og starfsmenn eru áminntir um að mæta tím- anlega á völlinn. Öldungadeild J>jóðþings Bandaríkjanna liefir samþykkt uppástungu Roosevelts forseta um að gera Leland Morrs að sendiherra á íslandi. — Jafn- framt samþykkti deildin, að Thomas Wilson skuli verða sendiherra í Irak. Fyrrum sendiherra Vichy í Ankara lagði í gær af stað til Beirut í Sýrlandi til að ganga í lið með de Gaulle.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.