Vísir - 15.08.1942, Page 4
VISIR
Gamla JBíó
<BOYS TOWN)
Amerísk stórmynd.
SPENCEB TRACY,
MICKEY ROONEY.
Börn innan 12 ára fá
uekki aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
FRAMHÁLOSSÝNING
ki. 3y2—ay2.
Sumafjól
(Christmas in July).
EUen Drew og Ðirk Powell.
Aðal
sultutiminn
fer íj
Sultuglös
Niðursuðuglös, góð,
ódýr.
■Cellofan-pappír
Pergame nt-pap pír
Tappar, allar stærðir
Teygjur
FlöskulakJk
Betamon
Atamon
Vínsýra
Cítrónsýra;
Vaniilesykur
Vanilletöflur
Puðursykur
Benzöe-sórt-uatron.
Avaxtalitur.
(UUslúIhU
|ilnnkaa|i»ai-
töskur
(Nýkomnar. Láíjt verd).
WBLi
Grettisgötu 57.
Spartl
aUskonar
Stúlku
vantar i eldhús Landspítal-
ans. Uppl. hjá matráðskon-
unm. —
MStuÍiHk
7T
I Laugaveg 4. — Simi 2131.
jvproiwr
ATHUGAáEMD
við
ATHUGASEMD.
Björn Bjarnason í Grafarholti
hirti nýlega grein hér i blaðinu,
er f jallaði um „óbundin ljóð“ o.
fl. Hefir Vísi borizt við grein-
ina svohljóðandi athugasemd:
Það er ekki rétt hjá gamla
manninum í Grafarliolti, að
rangt sé að kalla annað „lj"óð“
en það, sem sungið verði eða
kveðið, enda er það alkunnugt,
að óbundið mál er stundum
sungið (tón prestanna), og er
ekki að fundið. óvíst er með
öllu, að orðið „ljóð“ sé í raun-
inni sama og orðið „hljóð“, auk
þess sem laust mál eða óbundið
er að sjálfsögðu „liljóð“ engu
síður en bundið mál. Aðalatrið-
ið er ljóðrænan, sem getur
stundum engin verið í rímuðu
máli en mikil í órímuðu. Hvað
er að segja t. d. um „Ljóðaljóð“
Bibliunnar, en þau eru rímlaus?
Ljóðrænan er það, sem kallað
er á erlendu niáli „Stemning“
— en eg hefi leyft mér að nefna
sálúð. Sálúðin er eitt af því, sem
verður ekki skilgreint en aðeins
fundið. Líklegt er, að „ljóð“ og
„óður“ séu skyld orð, en ein
merking orðsins „óður“ er ein-
niitt hugur eða sefi.
Eg liefi aldrei sagt annað eða
meira, en að frjáls ljóð (þetta,
sem Björn bóndi nefnir „les-
málsyrlci“) eigi rétl á sér engu
síður en bundin ljóð, og það því
fremur, seni möguleikar hinna
rímuðu ljóða virðast næstum
því vera að tæmast með oss ís-
lendingum. Eg á við, að litil lík-
indi séu til frumleika eða ný-
sköpunar á þvi sviði, úr því sem
komið er. — Hin beztu rímskáld
vor liafa séð fyrir því.
Sannleikurinn er sá, að ljóð-
rænan er i raun og veru eitt-
hvað formlaust og óefniskennt.
Þetta eittlivað, livað sem vér
viljum nú kalla það, getur tekið
á sig gervi liins bundna eða hins
óbundna máls, eftir atvikum, og
liefir livorttveggja sína kosti, en
líka sína galla.
Nokkrir ágætir íslendingar
hafa orkt í óhundnu máli, svo
sem Jakol) SmáVi og Sigurður
Nordal, og hefir báðum tekizt
vel. Eg er eklci viss um, að liið
óbundna Ijóð krefjist ininni
snilldar í meðferð máls en hið
bundna og áreiðanlega eklci
minna andríkis, ef einhvers á að
vera urn það vert.
Hinn virðulegi öldungur í
Grafarholti er áreiðanlega eklci
svo skilningssljór, að liann þurfi
að láta sér sjást yfir kjarna
þessa máls.
Grétar Fells.
EGGERT CLAESSEN
EINAR ASMUNDSSON
hæstaréttarmálaflutningsmenn.
Skrifstofa í Oddfellowhúsinu
(Inngangur um austurdyr).
Sími 1171.
S. G. T. eingöngu eldri dansarnir
verður í G.T.-húsinu í kvöld, 15. ágúst, kl. 10. Áskriftarlisti og
aðgöngumiðar frá kl. 2(4. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T.
MATUR er mannsins megin
mælir gamalt orð.
Bústnir og magrir borða hér
bítinn við hlaðin borð.
HÓTEL HEKLA
GASTON LERROUX:
LEYNDARDOMUR
GULA HERBERGISINS
þessa nótt i setustofunni lijá
vökukonunum. Og hún læsti
dyrunum að þeim þremur. Hún
her alltaf ótta i brjósti, siðan
nóttina í „gula herberginu“,
verður oft skyndilega ofsa-
lirædd, eins og skiljanlegt er,
eða er ekki svo? En liver fær
skilið, hversvegna svo heppilega
„vill til“, að hún sefur hjá kon-
unum éínmitt í nótt, þegar
morðingjann her að. Hver fær
skilið, hversvegna liún hafnar
ó'skum föður síns um að sofa í
dagstofu dótlur sinnar, fyrst hun
lifir í stöðugum ótta? Hver fær
skilið, hversvegna bréfið, sem
lá rélt áðan á skrifborðinu henn-
ar, „er horfið“? Sá, sem skilur
allt þetla, hlýtur að segja: Ung-
frú Stangerson vissi, að morð-
inginn mundi koma aftur, og
hún gat ekki komið í veg fyrir
það. Hún gerði engum, aðvart,
því . að enginn má vita, liver
morðinginn er, ekki faðir lienn-
ar, enginn okkar, enginn nema
Rohert Darzac. Því að Darzae
hlýtur nú að vita hver liann er.
Ef til vill liefir hann vitað það
áður? Á það gæti bent setningin,
sem liann sagði kvöldið á Ely-
sée: „Verð eg þá að fremja glæp
lil að fá yður fyrir konu?“ Á
hverjum átti að fremja þennan
glæp, ef ekki á niorðingjanum,
sem var J>eim þrándur í götu?
Og þá svar Darzacs við spurn-
ingu minni: „Yður er það þó
ekki á móti skapi, að eg hafi
upp á morðingjanum?“ „Ó! Eg
skyldi gera út af við hann með
eigin hendi!“ Og eg svaraði hon-
um: „En þér hafið ekki svarað
spurningu minni!“ eins og líka
var. Já, raunar er það svo,
raunar er það svo, að Darzac
veit, liver morðinginn er, og
liann er meira að segja hræddur
um, að eg hafi upp á lionum,
enda þótt hann vildi „drepa
liann með eigin hendi“. Hann
liefir að vísu aðstoðað mig í
rannsókn minni, en það af
tveimur ástæðum: Fyrst og
fremst af því, að eg neyddi hann
til þess, og í öðru lagi til að geta
betur vakað yfir lienni, ,-*■*
Eg er kominn inn í svefnher-
hergi hennar, hennar eigin her-
bergi. Eg liorfði á hana, og eg
horfði líka á skrifborðið, þar
sem hréfið lá rétt áðan. Ungfrú
Stangerson liefir tekið bréfið.
Bréfið hefir auðvitað verið til
hennar, já, auðvitað. Ah! En
!ivað vesalings stúlkan skelfur.
Hún hlustar titrandi á hina ó-
trúlegu sögu föður liennar um
morðingjann, sem var inni i
herbergi hennar, um eltingar-
leikinn. Og það.er auðséð, alveg
bersýnilegt, að hún er ekki í
rónni fyrr en hún er orðin þess
vísari, að morðinginn hefirkom-
izt undan með einliverjum ó-
skiljanlegum löfrabrögðum.
Síðan er þögn um stund.
Dauðaþögn. Við stöndum þai’na
allir og störum á hana. Faðir
Jiennar, Larsan, Jacques gamli
og eg. Hverjar eru þær hugsan-
ir, sem snúast um hana á þessu
augnabliki? Eg geng þessi ekki
dulinn, að eftir hinn dularfulla
atburð, sem gerzt hefir í nótt,
eftir þá furðulegu staðreynd, að
morðingin hafðist við inni i
liennar eigin herbergi, þá gætu
hugsanir okkar allra, allt frá
því óljósa hugboði, sem leynist
í heilabúi Jacques gamla, til
þeirra hugmymda, sem, „spretta
upp“ í heila Stangersons, falist
í eftirfarandi bæn til ungfrú
Stangerson: „Ó! Þú sem þekk-
ir leyndardóminn, útskýrðu
hann fyrir okkur, og okkur tekst
máske að hjarga þér!“ Ah! Hve
feginn vildi eg geta bjargað
henni .... bjargað henni frá
sjálfri sér og frá „honum“! Mér
liggur blátt áfram við gráti. Já,
eg finn að augu mín fvllast tár-
Tjarnarbíó
KL. 9:
Lady Harailton
Aðalhlutverk:
VIVIAN LEIGH og
LAURENCE OLIVIER.
Kl. 3, 5 og 7:
ÍMISÍI
Aðalhlutverk:
INGRID BERGMAN og
LESLIE HOWARD.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 11 árd.
Notaður 6—12 ha.
íaitor
til sölu.
V. Sigurðsson &
Snæbjörnsson h.f.
Sími 3425.
Vörabíll
Ford, model ’30, lVíitonns,
til sölu. Til sýnis í Shell-
portinu í dag og á morgun
kl. 1—7. Uppl. í síma 2478.
imn
Herbergi óskast
KONA óskar eftir herbergi
gegn hjálp við liúsverk. Tilboð
ieggist inn á afgr. Vísis merkt
„Húshjálp 1942“. (169
iKWlPSKknifil
Vörur allskonar
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson,
Bræöraborgaratio 1. Simi 4256.
NÝ rafmagns-hrærivél (Sun-
beam) til sölu i Garðastræti 11,
II. hæð._________________(166
LJÓS karlmannsföt á með-
almann til sölu Hverfisgötu 92B
__________________________068
SEM NÝ Hearson-útungunar-
vél til sölu með tækifærisverði.
A. v. á. (170
Nýja Bíó
Fjörug og skemmtileg músik-
mynd. Aðalhlutverkin leika:
KENNY BAKER
HUGH HERBERT
MARY BOLAND
og munnhörpuhljómsveitin
fræga undir stjóm
BORRAH MINEVITCH.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Félagslíf
SJÁLFBOÐALIÐAR, sem
ætla að vinna að skólabygg-
ingu um lielgina, eru beðnir að
mæta hjá Marteini Einarssyni
& Co. í kvöld kl. 8. Mjög áríð-
andi að sem flestir mæti. —
Nefndin. (178
K. F. U. M.
SAMKOMA annað kvöld kl.
8(4. Allir velkomnir. (172
lueirniNDifi]
KJÓLBELTI með spennu hef-
ir tapazt. Skilist á Baldursgötu
36, miðhæð. (167
FERÐATASKA með karl-
mannsfötum o. fl. tapaðist 16.
júli á leið frá Reykjavík um
Akranes í Vatnaskóg. — Finn-
andi beðinn að gera aðvart í
síma 3437. (173
LYIvLAKIPPA tapaðist í
vesturbænum. Finnandi vin-
samlegast skili í Verzl. Lögberg,
Iloltsgötu 1. Fundarlaun. (174
LÍTILL skelplötuhnífur
(minjagripur) á festi týndist i
Bankastræti í gær. Finnandi
geri aðvart i sima 2754 eða
Vatnsstíg 3, III. hæð. Góð fund-
arlaun. (175
KVEN-armbandsúr hefir tap-
azt frá Garðastræti 19 um Báru-
götu að Ránargötu 15. Skilist í
Garðastræti 19, I. hæð. Fundar-
laun. (176
HÆNSNAFÓÐURSPOKI tap-
aðist í gær á suðurlandsbraut-
inni. Finnandi er beðinn að
skila honum, gegn fundarlaun-
um að Hólmi._______(179
UR hefir fundizt. Uppl. á
Framnesvegi 13. (177
TELPA, 13—15 ára, óskast til
þess að gæta tveggja telpna í
úthverfi bæjarins. Uppl. i sima
4981. (171
apa-
&hójö.0i
Nr. 54
Þegar varðmaðurinn lyfti riffli
sínum til þess að skjóta, virtist
Tarzan í fljótu hragði vera varn-
arlaus. Byssa fangavarðarins var
nú tóm og engin önnur skotvopn
um að ræða. Hver maður annar
en Tarzan myndi liafa gefizt upp
þegar í stað og beðið sér vægðar.
En konungur frumskóganna
var staðráðinn i að verja sig til
hins ýtrasta. Hann reis á fætur,
beygði sig niður, tók upp lík dauða
fangavarðarins, eins og það væri
smásteinn og kastaði þvi með
miklu afli i varðmanninn, sem
féll þegar um koll og missti byss-
una.
Tarzan þaut af stað. Um leið
reis varðmaðurinn á fætur, en
hann fékk bara vel úti látið kjafts-
liögg og féll eins og dauður mað-
ur í gólfið. Apamaðurinn liirti
ekkert um að taka með sér riffil-
inn, því hánn ætlaði sér að verjast
á annan hátt á flótta sínum.
Þegar Tarzan læddist út um
dyrnar, sá hann hvar hermenn
komu hlaupandi út öllum áttum,
því þeir höfðu heyrt skothriðina.
Hermennirnir æptu hástöfum
liver í kapp við annan og alltaf
bættust fleiri og fleiri i hópinn.
„Ræninginn sloppinn! Takið
hann!,Drepið hann!“