Vísir - 20.08.1942, Page 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar
Btaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
32. ár.
Reykjavík, fimmtudaginn 20. ágúst 1942.
166. tbl.
Novorossisk og Tuapse í
aukinni hættu.
Stntt ogr lasrgrott.
Venezuela og Rússland liafa
ekki haft með sér stjórnmála-
samband síðan fyrir byltinguna.
JNTú er liklegt að það verði tekið
upp.
•
Hollendingar liafa nú eignazt
annan tundurspilli í stáð „Jan
A^an Galen“, sem var sökkt í
Rolterdam í maí 1940. Er nýja
skipið komið til Ástraliu.
•
Hermálaráðuneytið í Wash-
ington skýrir frá því, að flutn-
ingaflugvélar ameríska hersins
hafi flutt 5000 særða menn til
Indlands frá Burma, þegar bar-
izt var þar. Flugvélar voru
stundum, með 3svar þyngri farm
<en venjulega.
Fregnii- hafa borizt um það
til London, að Christiansen
liershöfðingi, er stjórnar setu-
liði Þjóðverja, hafi fengið skip-
un um að flytja aðalbækistöðv-
ar sinar frá Haag og lengra inn
i land.
•
Arthur Hepburn, flotaforingi
ameríska flotans, hefir látið svo
um rnælt, að herskipatjón Jap-
ana — talið í smálestum — muni
vera allt að fimrn sinnum meira
en tjón Bandaríkjanna.
•
Siðan 18. marz hafa yfirvöld
Brazilíu tekið rúml. 400 njósn-
ara höndum. Eru þeir hafðir í
lialdi víða um landið, m. a. í
fangabúðum á evnni Ilha das
Elores i Rio-liöfn. á
•
Tass-fréttastofan rússneska
•skýrir frá því, að milljónum
flugmiða frá rússnesku her-
stjórninni hafi verið varpað
niður að baki víglína Þjóðverja.
Á flugmiðunum voru bændur
hvattir til að fylla þýzku her-
mennina með blýi en ekki
brauði.
•
Lauglilin Currie, einkaerind-
reki Roosevelts, sem hefir verið
í Kina og Indlandi, er nú lagður
-af stað heimleiðis frá New
Delhi.
•
Tveir háttsetlir menn i Peru
liáðu einvígi í siðustu viku.
Annar — Guillermo Garido —
er ráðherra, en hinn — Arturo
Galvez — þingmaður. Einvígið
var hað á engi fyrir utan Lima.
Yar notast við skammbvssur, en
hvorugur reyndi að hæfa hinn
og þá var heiðrinum borgið.
•
ítalir í öllum löndum Amer-
íku, sem hafa með sér „sam-
band frjálsra Itala“, hafa haldið
þing i Montevideo og krafizt
þess, að þeir, sem fremji glæpi
í nafni ítalíu, verði látnir sæta
ábyrgð eftir stríðið.
•
Réttarhöld fara nú fram gegn
Gerhard Kunze, fyrrum for-
manni þýzk-ameríska sam-
■ bandsins. Hefir liann skýrt frá
þvi, að hann hafi búizt við árás
Japana þegar í janúar 1941.
•
Japanir hafa byrjað sókn á
ný til að reyna að lirekja Iíín-
verja alveg frá Chekiang —
Kiangsi-brautinni. Hafa þeir
gert mörg áhlaup á Ilengfeng,
en Kínverjar hrundið j>eim öll-
um.
Litlar breytingar yfirleitt
á vígstöðvunum.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Rússar hafa nú tilkynnt, að þeir liafi hörfað úr
borginni Krasnodar, en Þ jóðverjar tilkynntu
fyrir einni til tveimur vikum, áð þeir hefði
tekið hana. Með þessu móti nálgast mjög hættan, sem
hefir vofað yíir hafnarborginni Novorossisk, en hún
var stærsta bækistöð rússneska flotans við Svartahaf.
Hafnarborgin Tuapse er líka í m jög aukinni hættu, þar
eð Rússar urðu að yfirgefa Maikop fyrir fáeinum dög-
um. •
Fregnir bera það yfirleitt með sér frá austurvígstöðvunum,
að um litlar breytingar er að ræða. Þó virðist Þjóðverjum hafa
miðað eitthvað austur á hóginn þar sem þeir eru komnir syðst
í Kákasus —• í áttina til Grosny-olíulindanna.
Suðaustur af Kletskaya í Don-
bugðunni lcveðast Rússar liafa
hrundið mörgum áhlaupum
Þjóðverja, þar sem bæði var
heitt skriðdrekum og fótgöngu-
liði. í einni árásinni segja Rúss-
ar að hafi verið um 100 skrið-
drekar og voru 31 þeirra eyði-
lagðir eða skemmdir.
II já Kotelinkovo er enn bar-
izl af miklu kappi og segjast
Rússar ekki hafa hörfað þar
neitt síðast liðna viku.
Tass-fréttastofan rússneska
lieldur því fram, að Þjóðverjar
liafi að undanförnu flutt mikið
lið frá öðrum löndum Evrópu
austur til Rússlands. Segir hún
að 22 herdeildir (um 400.000
menn) hafi verið fluttar frá'
Frakklandi, Belgíu og Hollandi.
en auk þess liafi Þjóðverjar
fengið 70 hcrdeildir (1.4—1.5
rnillj. manna) frá Ítalíu, Rúm-
eníu, Ungverjalandi og Slovakíu.
Jafnframt hafa verið myndaðar
nýjar sjálfboðaliðasveitir í
Belgiu, Hollandi og Spáni. —
Vegna þessa mikla liðsauka geta
Þjóðverjar teflt fram meira liði
víða á vígstöðvunum, en Rússar
hafa á að skipa og því hafa þeir
getað sótt fram og tekið mikið
lanj syðst á vígstöðvunum. —
Miklu hefir tekizt að koma und-
an af vélum úr þeim héruðum,
sem Þjóðverjar hafa vaðið yfir,
segir að lokum í tilkynningunni,
en þó hafa Rússar orðið fyrir
tilfinnanlegu tjóni.
Brezkir kafbátar
að verki.
Brezkum kafbátum hefir orð-
ið nokkuð ágengt í hernaðinúm
gegn skipum möndulveldanna
að undanförnu.
Herstjórnin í Kairo skýrir
frá því, að kafbátar, sem eru
að verki i Miðjarðarhafi, hafi
sökkt einu stóru flutningaskipi
og næstum því sé víst, að öðru
hafi verið sökkt, en auk þess
hafi tvö laskazt af tundurskeyt-
um.
Við Noreg hefir brezkur kaf-
bátur sökkt tveim skipum af
þrem, er voru vernduð af her-
skipum.
Stjórnin í Eire skýrir'frá því,
að níu brezkir striðsfangar hafi
! sloppið úr fangabúðum í fyrra-
dag og leiki sex þeirra enn laus-
um liala.
Stærsta tsprengjuflugvél í Iieimi
Aströlsku beiti-
skipi sökkt.
Það er tilkynnt í Ástralíu, að
beitiskipinu Canberra hafi ver-
ið sökkt við Salomonseyjar.
Skipinu var sökkt í fyrstu við- '
ureigninni við japönsk lierskip
þar — aðfaranótt þ. 8. ágúst —
og af 816 manna áhöfn fórust
84, en rúmlega 100 særðust.
Litlar fregnir berast enn af
bardögunum á eyjunum, en
fréttritari U. P. í Auckland —
aðalbækistöð Bandaríkjaflotans
á Anzac-svæðinu ^— símar, að
þar telji menn ekki ósennilegt,
að sveitir úr hernum liafi verið
sendar til liðveizlu við land-
göngulið flotans.
Bandaríkj aherinn
í Evrópu fær eld-
skírnina.
Aðalliðið var á landi í níu klst.
Strandhöggið í gær, sem var það lengsta, er Bretar hafa
framkvæmt, var eldskírn Bandaríkjahersins í Evrópu.
Franskar sveitir tóku einnig þátt í strandhögginu og
var þeitta í fyrsta skipti sem þær höfðu barizt við Þjóðverja á
franskri grund síðan í júní 1940.
Stærsta sprengjuflugvél í
heimi, Douglas B-19, sem hér
sést mynd af, er ekki eins
þekkt og „fljúgandi virkin"
eða Liberator-flugvélarnar,
en menn geta gert sér nokkra
liugmynd um stærðina með
því að bera hana saman við
manninn og litlu flugvélina
við hliðina á. Þesi vél kost-
aði 31/2 millj. dollara og
vængjahafið er meira en hæð
17 hæða liúss.
Forseti €liile
beimsækir U.S.
Juan Antonio Rios, forseti
Chile, er væntanlegur í heim-
sókn til Bandaríkjanna innan
skamms.
Cordell Hull utanrikisráð-
herra, liefir skýrt blaðamönnum
frá því, að sambúð ríkjanna
muni verða rædd á mjög breið-
um grundvelli, og fyrst og
fremst talað um viðskipti og
fjármál.
Chile hefir ekki enn fengizt
til að slíta stjórnmálasambandi
við öxulríkin, en þessi heim-
sókn mun styrkja mjög sam-
lieldni Ameríkuríkja.
Verkaiýðssam-
bönd U.S. semja
í Bandaríkjunum er búizt við,
að verkalýðssamböndin þar
semji frið á næstunni.
Samkeppni þeirra um hylli
verkalýðsins liefir jafnan stofn-
að vinnufriðinum i hættu. Nú
hefir forseti Congress for In-
dustrial Organization stungið
upp á því, að haldin verði frið-
arráðstefna í næsta mánuði og
American Federation of Labor
hefir fallizt á það.
Ef friður semst mun það liafa
mjög örvandi áhrif á alla fram-
leiðslu til styrjaldarþarfa.
Brezka herliðið eyðilagði fall-
byssustæði, skotfærabirgðir og
radiómiðunarstöð og var það til-
gEfngur fararinnar, en auk þess
fékkst þarna ómetanleg reynsla
i að flytja þung hergögn og mik-
ið lið til innrásar. Notaðar voru
nýjar tegundir innrásarbáta og
munu þeir hafa reynzt vel. .
Fluglið tók mikinn þátt í bar-
dögunum af beggja hálfu og
hafa ekki verið háðir aðrir eins ,
loftbardagar í Veslur-EvrópXi,
síðan orustan um Bretland fór
fram fyrir tveim árum.
Bretar kveðast hafa skotið
niður 91 þýzka flugvél og misst
sjálfir 98, en 30 flugmenn liafa
bjargazt. Auk þess telja þeir sig
hafa laskað og e. t. v. eyðilagt
100 þýzkar flugvélar að auki.
Farið var til loftárása á ýmsa
staði í námunda við Dieppe, svo
sem Abbeville, en þar gerðu
fljúgandi virki mikla árás.
Brezk blöð fagna strandhögg-
inu og segir t.d.News Chronicle,
að þetta sé aðeins undanfari
stærri atburða.
FRÁSÖGN ÞJÓÐVERJA.
Þjóðverjar halda því fram, að
Bx-etar hafi verið að reyna inn-
rás og hafi um 20.000 manns
vei-ið sendir suður yfir sundið
i 300—400 innrásarbátum. Af
lxessum mönnum hafi 1500 ver-
Brostu of mikið til
piltanna!
•
Boeing-flugvélafélagið (það
smíðar fljúgandi virkin) hef-
ir ákveðið að láta kvenfólk
hætta að starfa með karl-
mönnum í verksmiðjum. —
Þvkir stjórn félagsins sumar
þeirra gera of mikið af því að
gefa piltunum hýrt auga og
hjá sumum fari meiri tími í
þetta en sjálfa vinnuna.
ið teknir til fanga, en af skrið-
drekunum, senx. liðið hafði með-
fcrðis, liafi 28 verið eyðilagðir.
Þá segja Þjóðverjar, að mikill
skipafloti hafi verið innrásar-
liðinu til varnar, og hafi lxann
líka orðið að gjalda mikið af-
hroð. Sjö skipum var sökkt,
segja Þjóðverjar, þ. e. 3 tundur-
spillum, 2 tundurskeytabátum
og 2 flutningaskipum. Auk þess
löskuðust 5 beitiskip eða stór-
ir tundurspillar og 2 litlir tund-
urspillar. Loks voru 83 flugvélar
skotnar niður, segja Þjóðverjar.
Bretar segja hinsvegar, að hér
liafi alls ekki verið um innrás
að ræða, því að liðið hafi verið
flutt burt á fyrii’fram. ákveðnum
tíma, eða aðeins sex mínútum
á eftir áætlun.
STALIN HEIMTAR
AÐRAR VlGSTÖÐVAR.
Þýzka útvarpið segir, að til-
efni þessarar innrásartilraunar
hafi verið það, að i byrjun þessa
mánaðar hafi Stalin krafizt þess
skilyi-ðislaust, að nýjar víg-
stöðvar yrði stofnaðar.
Tilkynnti Maiski þetta í Lon-
don og Litvinoff í Washington.
Þetla varð til þess, að Churchill
fór til Moskva til að fá Stalin til
að falla frá þessari kröfu, en við
það var ekki komandi. Var því
lagt í þessa innrásartilraun.
Wenchow á valdi Kín-
verja.
Kínverjar hafa tekið hafnar-
borgina Wenchow í Chekiang-
fylki, hermir .tilkynning .frá
Chungking.
Undanfarna 2—3 mánuði hef-
ir þessi box-g verið lil skiptis í
höndum Japana og Kínverja.
Japanir tóku liana til að stöðva
um hana vopnasmygl, en Kín-
verjar náðu lienni aftur. Tólf
stundum eftir að Iíinverjar
höfðu tekið hana, lögðu Japanir
aftur til atlögu og sigruðu. En
nú liafa Kínverjar náð henni enn
einu sinni.
Ævintýri olíu-
skipsins.
Bretar misstu fjögur herskip
í skipalestarorustunni á Mið-
jarðarhafi í síðustu viku.
Búið var.að tilkynna um tvö
skipin, Eagle og Manchester, en
að auki var sökkt tundurspill-
inum Forsight og' loflvarnaskip-
inu Cairo.
I skipalestinni var m. a. ainer-
iskt olíuskip, Ohio, með brezkri
áhöfn. Var búizt við að gerðar
yrði sérstaklega hai'ðar tilraunir
til að sökkva því og reyndist sii.
tilgáta rétt.
Tundurskeyti liæfði skipið
snemma í orustunni og varð það
að heltast úr lestinni. Skipverjar
komu vélinni aftur af stað og
gat skipið náð skipalestinni, en
litlu siðar lenti á þilfari þess
steypiflugvél, sem skotin hafði
verið niður. Kviknaði þá i skip-
inu og það heltist á ný úr lest-
inni. Skipverjum tókst að ráða
niðurlögum eldsins og koma
skipinu af stað, en nú var hrað-
inn aðeins 2 milur.
Þá kom enn flugvélahópur og
sprengja, senx hæfði skipið, eyði-
lagði vélina, svo að ekki varð
við hana gert. Tundurspillar
höfðu fylgt skipinu og þeir
reyndu nú að draga það til lands.
Gátu þeir dregið j>að 20 mílur,en
hættu þá við það, vegna þess,
hve gífurlegum loftárásum var
haldið uppi i sífellu.
Mennirnir af Ohio voru teknir
1 m borð i tundurspillinn og sið-
an var þvi sökkt með tundur-
skeyti.
ferðarbðno f
Þýzka útvarpið skýrir frá því,
að skæruflokkar sé mjög uppi-
vöðslusamir víða í Júgóslavíu,
en þó einkurn í Bosníu.
í Zagrcb, liöfuðborg Króatíu,
hefir verið sett umferðarbann
vegna margra liex-mdarverka,
sem unnin hafa verið gegn
fylgismönnum Pavelitsch, sem
er forsætisráðheiTa stjórnarinn-
ar.
(
I