Vísir - 20.08.1942, Page 3
RENOLD
•kedjudrif í skip og báta
Jafnan fyrirliggjandi keðjur og tannhjól frá 1—300 hestöfi.
Keðjutlrff á:
Snörewaatlar-, Líiiu-. Altkeris- og: TrnSlspil.
Kála-ljúsavélar ogr Ntýrisvélar.
Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir:
“The Renold and Coventry Chain Co. Ltd.”
Manchester — England.
Reiðhj ólaverksmiðj an »Fálkinn«
Laugaveg 24. — Reykjavík.
Bifreiðarslys á
Þingvöllum.
Bjarni Jónsson bíóstjóri, Björn Björnsson
blaðamaður og Katrín Fjeldsted hlutu meiðsli
Síðdegis í gær varð bifreiðarslys á Þingvöllum. —
Meiddist þrennt sem í bílnum var, Bjarni Jónsson bíó-
stjóri, sem nú liggur í Landspítalanum, Björn Björns-
son, blaðamaður, sem handleggsbrotnaði á vinstri hand-
legg, og Katrín Fjeldsted, dóttir Lárusar Fjeldsteds, sem
skarst í andliti, en ekki hættulega. Þau Björn og Katrín
voru flutt í hersjúkrahús í Mosfellssveit, en Ólafur Þor-
steinsson læknir fór austur í sjúkrabíl um 6 leytið í gær
og sótti Bjarna og flutti hann í Landspítalann.
Tíðinidamaður Vísis átti við-
íal við Ólaf Þorsteinsson lækni
í morgun og féklc hjá Iionum
upplýsingar um það, sem gerzt
liafði.
Bjarni var á leið til sumarbú-
staðar síns við vatnið, er slysið
vildi til. Sat Katrín i framsæti
með Bjarna, en Björn i aftur-
sæti. Var Bjarni með nýjan bil,
sem liann ók í fyrsta sinn austur.
Slysið vildi til rétt áður en kom-
ið er að Peningagjánni, en þar
er slæm hugða á veginum. Verð-
ur að aka þar út í hægri kant
(vitl. megin), til þess að ná
beygjunni. Þarna sést ekki til
bíla sem nálgast og kom þarna
híll í móti Bjarna, sem liann sá
ckki fyrr en bilarnir voru i þann
veginn að.mætast. Mun Bjarna
þá hafa fipast, sennilega stígið
á hensínið sem kallað er, en ekki
bremsuna, og fór bíllinn þarna
út í hraunurð og skemmdist all-
inikið, en þau þrjú, sem í bíln-
um voru, meiddust allmikið,
sem fyrr segir. Bíllinn fór ckki
hart þegar slysið vildi til. Bjarni
mun ekki hættulega meiddur.
Hann skrámaðist talsvert í and-
liti og eitt eða tvö rif munu hafa
hrákast. Honum og þeim Birni
og Katrínu líður eftir atvikum
vel.
Sextagur í dag:
Björn Sveinsson
kaupmaður.
Flestir Reykvikingar munu
kannast við Björn Sveinsson.
Framkoma hans og útlit er með
þeim hætti, að hann lilýtur hvar-
vetiia að vekja athygli. Það hef-
ir alltaf verið og er svo bjart yf-
ir honum, að hann dylst ekki
þótt í fjölmenni sé. Gerir hann
þó aldrei neitt til að vekja á sér
athygli öðrum frekar, enda hef-
ir hann kosið um ævina að
starfa i kyrþei og hafa sig lítt í
frammi.
Hið bjarta yfirbragð Björns
Sveinssonar svíkur engan. Hann
er mannkostamaður, sem öllum
vill gott gera en engum mein.
Hann er allur þar sem hann er
séður að því leyti. Hinsvegar
hefir hann aflað sér um dagana,
með margþætlum störfum, mik-
illar lífsreynsln og fróðleiks um
ýmsa hluti, sem liann miðlar í
samræðum við vini sina. Er á-
vallt ánægjulegt að vera i návist
Björns Sveinssonar, hvort sem
er á lleimilinu, skrifstofunni
eða skemmtiferðum og sam-
komiim, enda er hann þar hrók-
ur alls fagnaðar.
I dag er Björn Sveinsson sex-
tugur. Eg hefði ætlað hann um
fimmtugt. Svo léttur er hann
enn í spori og frjálsmannlegur.
Það eru engin ellimörk á hreyf-
ingum hans þótt hann hafi unn-
ið mikið um dagana, og geri það
enn, hefir hann ávallt haft tima
til að njóta meðfæddrar lifs-
gleði, og það er hún, sem heldur
lionum ungum. Söngmaður hef-
ir Björn verið með afbrigðum,
og starfað i ýmsum beztu karla-
kórum Reykjavíkur um ára-
tugi. Þótt hann hafi síðustu árin
lítt gefið sig að söngmálum,
mun hann þó enn einhver bezti
raddmaðurinn, þar sem tekið er
lagið í heimahúsum.
Björn hefir átt því láni að
fagna að eiga góða konu og góð
hörn. Kippir þeim i kynið um
alla mannkosti Björn er Breið-
firðingur að ætt og uppruna, —
bróðursonur Bjöms Jónssonar
ritstjóra, — en í Breiðafirði
standa ýmsar beztu ættir lands-
- ins á styrkum stoðum. Það liafa
þær gert um langt skeið og svo
Húsasmíflameistari,
sem hefir nokkura menn til umráða, getur tekið að sér verk.
Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt: „Húsa-
smíði“.
Smásöluverð
á vindlingum.
Útsöluverð á amerískum vindlum má eigi vera
hærra en hér segir:
Kr.
Panetales, 50 stk. kassi.............. 41.40
Corporales, 50 stk. kassi ............ 37.20
Cremo, 50 stk. kassi ................. 37.20
Golfers (smávindlar), 50 stk. kassi... 18.50
Golfers smávindlar, 5 stk. pakki...... 1.85
Piccadilly (smávindlar), 10 stk. blikkaskja . . 2.20
Muriel Senators, 25 stk. kassi........ 22.80
Muriel Senators, 50 stk. kassi ....... 45.60
Rocky Ford, 10 stk. kassi............. 32.70
Muriel Babies, 50 stk. kassi.......... 27.60
Van Bibber, 5 stk. pakki ............. 2.25
Le Roy, 10 stk. pakki................. 4.30
Royal Bengal, 10 stk. pakki........... 3.25
Utan Reyk javíkur og Hafnarf jarðar má útsöluverð-
ið vera 3% liærra en að framan greinir, vegna flutn-
ingskostnaðar.
Ath.: Vegna þess, að kvartanir haf a borizt til Tóbaks-
einkasölunnar um það, að verzlanir selji vindla stund-
um með hærri smásöluverðsálagningu en leyfilegt er
samkvæmt lögum, viljum vér hérmeð skora á allar
verzlanir að gæta þess nákvæmlega, að brjóta eigi laga-
ákvæði um smásöluverðsálagningu og benda þeim á,
að háar sektir liggja við slíkum brotum. Jafnframt
viljum vér benda almenningi á það, að yfir slíkum
brotum er rétt að kæra til næsta lögreglustjóra hvar
sem er á landinu.
TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.
UGB Flösknr og glös
UGB
United Glass Bottle Manufacturers Ltd., London, af-
greiða eins og að undanförnu ýmsar tegundir af flösk-
um, glösum og öðrum glerumbúðum með stuttum
fyrirvara.
Leitið frekari upplýsinga h já einkaumboðsmönnum
firmans.
ÓLAFUR GÍSLASON & CO., H.f.
Símar: 1370 (þrjár línur).
mun enn reynast um afkom-
endurna.
Yinir og félagar Björns
Sveinssonar áma lionum, konu
lians og börnlim allra heilla i til-
efni dagsins. Þau verða mörg
hlý handtökin á heimili þeirra í
dag, og tala fegurra máli, en
nokkur orð. Og er það ekki þeg-
ar allt kemur til alls, drýgsta
veganestið er á ævina líður, að
hafa átt og eiga ti-yggan ævifé-
laga, góð börn og trausta vini.
Slikt umhverfi verður ávallt
gott.
K. G.
Sliilkn
með sæmilegri menntun, sem gæti tekið að sér hússfjórn, eftir-
lit með börnum og fær er i matartilbúningi vantar mig np þeg-
ar, eða þá síðar eftir samkomula.gi. Húsnæði þægilegt. Heimiiis-
fólk 1 maður og 3 telpur 7 til 12 ára.
Afgreiðsla Vísis tekur væntanleg tilboð, sem innihaldi upp-
lýsingar Um fyrri starfa, aldur o. fk, merkt: „Ráðskona“, na»tu
3 daga eftir auglýsingu þessa. Bréfunum svarað svo fljótt sera
unnt er.
HELGI JÓNATANSSON, útgerðarmafrar.
Vestmannaeyjum,
Skelplötutölur
SILKI-VOAL — SATIN
GARDÍNUEFNI o. fl.
NÝKO.MIÐ.
VERZLUNIN DYNGJA, Laugaveg 25.
Trésmiði
og aðsfoðarmenn, (gerfismiði)
vantar oss nú þegar í byggingarvinna,
Ausfurstræti 14 Sími — 4477.
Peysufata
llpphluta
nýkomið
Kliaverzi flodrésar flodréssonðr bi
Maðurinn minn,
Síra Gisll Skúlason
Eyrarbakka,
andaðist í morgun að heimili dóttur minnar, Laufásvegi
77.
Jarðarförin er ákveðin miðvikudaginn 26. ágúst og hefst
með húskveðju frá sama stað kl. lx/2.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Reykjavik, 19. ágúst 1942.
Kristín Isleifsdóttir.