Vísir - 26.09.1942, Page 3

Vísir - 26.09.1942, Page 3
V ISIK Hlutaveltu heldur K.R. á morgun í l.R.-hús- inu, og ver'Öur húsi'S opnaÖ kl. 2 e. h. Hefur félaginu orðið mjög gott til muna og eru þar á boðstól- um fjöldi ágætustu gripa, svo sem matarforði, eldsneyti, 1000 krónur í peningum, ávextir, bækur o. m. m. fl. Fólk er áminnt um að koma snemma, áður en allir drættirnir seljast upp. Helgidagslæknir. Karl Sig. Jónasson, Kjartansgötu 4, sími 3925. Kvenfélag Hallgrímssafnaðar efndi fyrir skemmstu til hluta- veltu til ágóða fyrir kirkjuna. Vís- ir hefir spurzt fyrir um árangur- inn hjá frú Guðrúnu Guðlaugsdótt- ur. Kveður hún hreinan ágóða af hlutaveltunni kr. 6462.00. Bað hún Vísi að færa gefendum þeim, sem studdu hlutaveltuna á einn eða ann- an hátt og öllum, sem sóttu hana, beztu þakkir hlutaveltunefndarinrt- ar. ASalfnndur Guðspækifélags fslands verður Haldinn sunnudaginn 27. þ. m. í húsi Guðspekifélagsins og hefst kl. 1 y2 e.h. En á mánudaginn kemur flytur Grétar Fells rithöf. opinbert erindi, sem hann kallar: „Hvernig urðu trúarbrögðin til?“ f hfúskaparfregn, sem birt var í blaðinu í gær, hafði misritazt föðurnafn brúðarinnar. I blaðinu stóð Steinþóra Þórðardótt- ir, en átti að vera Þorvaldsáótúv. Kristján Qnðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi'10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. SIMI4878 * teik* Cítrónur nýkoranar. VÍ5IIV Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. Dömu- Rykfrakkar! (með hettu) verð frá 94,50. «HZLCF Grettisgötu 57. HHattlakk Mnmmiw Tvo sendisveina vantar strax. VERZL. BRYNJA. Sesdisvein vantar strax. Simi 1884. Elapparstíg 30. Gítar, nýr 460 krónur. Málverk 300 kr. Jón Þorleifsson. ÁPPELSIHUR EPLI 1 Haiidolín — Litprentnð niynd 300 krónur. Gítar, nýr 370 krómnr. Málverk 400 kr. KjarvaL ÞÚSUNDIR ÁGÆTRA MUNA. — LÍTIÐ í GLUGGANA Á LAUGAVEG 1. HLCTAVELTA BARMAKÓRSIAN SÓLSKIN SDEILDIN verðnr haldln á morsrnn á Laugravegr 30 (I nýbjpgrgringrnnnl), ogr hefst kl. 2 12 manna matarstell. Hver vill ekki fá Gítar? Rykfrakkar Silfur- vörur. Inngangur 50 aura. — Vefnaðarvörur. Drátturinn 75 aura. Húsið opnað kl. 2. Aldrei hafa verið jafn góðir munir á hlutaveltu. 2 toM koL Hver vil ekki fá appelsíniH ®g epli? Nýkomið mjög vandaðir, margar tegundir. Karimannaskór svartir og brúnir, mikið úrval. r randsaumaðir, í mörgum litum. Smábarnaskór Skóverzlunin Hector LAUGAVEG 7. T örabílastöðm Þróttur heldur framhalds-aðalfund sunnudaginn 27. sept. á stöðinni, klukkan 1%. — \ Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Kom I dasr Kjólablúnda svört, hvft ogr dökkblá Langravegr 40 STRAUMURINN LIGGUR í I. R.-HÚSIÐ KL. 2 Á MORGUN. Nú er stundin komin: nr kHæsiIeguitu HLUTAVEL' a r§m§ heldup Knattspypnufélag Reykjavíkui* í íþróttatiúsi Í.R. við Túngötu sunnudaginu 27. sept. kl* 2 e.h. ÞÚSUNDIR ÁGÆTRA MUNA! — ALDREI HAFA SÉZT JAFN ÁGÆTIR MUNIR Á HLUTAVELTU. Auk þess eru miklar birgðir af allskonai matvöru og EITT TONN AF KOLUM í einum drætti. — i MATARFORÐI. Kornvörur., syK- ur, kaffL — Mörg hundruð króna virði. — ; 1000 krónur í peningum. annari nauðsynjavöru, mikið af eldsneyti. Farseðill til Akureyrar. Far fram og til baka á skíðaviku á Isafirði o. m. m. sem of langt er upp að telja. — 1 ks. BL. ÁVEXTIR — 1 — RÚSÍNUR — 1 — SVESKJUR — — Allt í einum drætti. — ÞJÓÐSÖGUSAFNIÐ GRÍMA. Þrjú 'stór jbindi. KJÖTSKROKKAR. SALTFISKUR. BÆJARBÚAR! Notið þetta einstaka tækifæri. Komið tímanlega á morgun. DRÁTTUR 75 AURA. — ENGIN NÚLL EN SPENNANDI HAPPDRÆTH DYNJANDI MÚSIK! LlTIÐ í SKEMMUNA HJÁ HARALDI. Stjópn K.R.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.