Vísir - 30.09.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 30.09.1942, Blaðsíða 4
4 V I S 1 R | Gamla Bíó | Iterloe-iirúin {Waterloo-Bridge) Amerísk stórmynd. VIVIEN LEIGH, iBOBERT T4ÝL0R. :Sýnd kL 7 og 9. Framhaldssýning kl. SY2—QY2. 1APME með Títaf. Holt. Í>AÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I VlSI! VERZLUN H. TOFT Skólavörðustíg 5 Undip þessu nafni opna ég verzlun ámorgunfimmtud. 1. okt. með allskonar vefnaðar- smávörur og tilbúnum fatnadi. Virðingarfyllst Hartwig: Toft Tjapnarbíó REBEKKA eftir hinni frægu skáldsögu Daphne du Maurier. Aðallilutverk: JOAN FONTAINE, LAURENCE OLTVIER. Sýning kl. 4—6,30—9. xASt Revýan 1942 er Sýning í kvöld. Aðgöngumiðasala hefst í dag kl. 2. Næsta sýning annað kvöld. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4r—7 og eftir kl. 2 á morgun. Tilkjnning: Við undirritaðir liættum að lóna akstur frá og með 1. október. AÐALSTÖÐIN. TðNLlSTARFÉLAGIÐ. BRÉZKI PlANÖSNILLINGURINN KATHLEEN LONG: HLJÓHLEIKAB á morgrun, fimmtudag, kl. 11.15 í Gamla Bíó. — Síðasta sinn. — Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Sigríði Helgad. og Hljóðfærahúsinu. Vanilludropar nýkoautir. I. mímr Sími 1884. Klapparstíg 30. Vetrar- frakkar Stúlku vantar í eldliúsið á Kleppi. Uppl. hjá ráðskonunni. Sími: 3099. Get útvegað stúlku í vist þeim sem getur leigt íhúð. Tilboð, merkt: „Stúlka“ sendist Vísi fyrir 5. n. m. — Bezt ah anglfsa I Vísi. iiiiiiii er ljúffengast ís-kalt. Flaskan 50 aura. ttiCISNÆflll íbúðir til leigu LÍTIL VILLA, 5 herbergi með öllum nútíma þægindum til leigu 5 km. fyrir utan bæinn. Bílvegur að liúsinu. Tilboð sendist Vísi merkt „Lítil villa“. ___________________________(749 TIL LEIGU ibúð, 2 herbergi og eldhús 11 km. frá Reykjavik. Miðstöðvarhitun. Tilboð sendist Vísi fyrir annað kvöld merkt „Áætlunarferðir". (768 GET leigt þeim, sem vill inn- rétta íbúð í nýju húsi utan við bæinn. Tilhoð merkt „J. V.“ — (774 íbúðir óskast STÚLKA óskar eftir herbergi og eldhúsi. Hjálp liálfan daginn. Tilboð merkt „30“ sendist Vísi. (736 BARNLAUS hjón óska eftir 1 herbefgi og eldhúsi eða eld- húsaðgangi. Húshjálp getur komið til greina, eða hjálp við þjónustúbrögð. • Tilboð merkt ,B. Á. fimmtudag“ sendist afgr. Vísis fyrir kl. 12 á hád. fimmtu- dag. (741 H)ÚSNÆÐI. Vil taka á leigu sumarbústað i nágrenni Reykja- víkur strax. 2 herbergi og eld- hús eða stærra. Þarf að vera í nágrenni við einhverja af leið- um þeim, er strætisvagnarnir fara um. Uppl. í síma 5031. (761 TRÉSMIÐUR óskar eftir í- húðarplássi, mætti vera óinn- réttað. Tilboð sendist blaðinu merkt „Innrétting". (765 Herbergi til leigu ÁBYGGILEG stúlka (ekki í ,,ástandinu“) getur fengið hús- næði gegn dálítilli húshjálp. — Tilboð ásamt aldri og atvinnu sendist afgr. Vísis, inerkt „Ein af fjölskyldunni“. (739 Herbergi óskast UNGUR maður óskar eftir herbergi strax, helzt í Austur- hænum. Tilhoð merkt „Hús- gagnasmiður“ sendist Vísi. (764 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi. Getur hjálpað til við húsverk frá 9—2 annan- hvern dag og eitt til tvö kvöld í viku. Tilboð sendist Visi merkt „Hraust“,________________(737 UNG STÚLKA með kennara- prófi óskar eftir herbergi. Get lesið með hörnum 1—2 tíma á dag. Afnot af píanói getur kom - ið til greina. Uppl. í sima2482 kl. 5—8 i kvöld._____________(751 KYRRLÁT kona óskar eftir stofu frá 1. október gegn hús- hjálp. Gæti komið til greina að taka til í herbergi hjá einum manni, ásamt þjónustu. Simi 1955._____________________(756 STÚLIvA óskar eftir herbergi, helzt með eldunarplássi, gegn liúsvérkum liálfan daginn. Til- boð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt „Vist“. __________________________(766 KONA með þriggja ára dreng óskar eftir góðu herbergi gegn vinnu fyrri hluta dágs, getur komið. til greina allan daginn. Tilboð sendist Visi merkt „X— 29“ fyrir fimmtudagskvöld. •— (767 iHFÁf)‘ft!NDIfi] FERÐATASKA. Ómerkt ferða- taska tapaðist fyrir nokkru af bíl á leið frá Laxfossi í Skerja- fjörð. í tösleunni var kápa og annar fatnaður á 12 ára telpu. Hringið í síma 3899. (738 KVENVESKI, svart, tapaðist siðastliðinn fimm.tudag. Skilist á Freyjugötu 17 B. (740 BLÁTT kjólbelti með stórri spennu tapaðist nýlega; Sími 4014._________________(756 PAKKI með ' slifsisborðum tapaðist í gær um kl. 1 frá Rán- argötu 15 að Fischersundi. Vin- samlegast skilist á Norðurstíg 5. (760 SÁ, er fann armbandsúrið á borðinu á Ingólfs Café í fyrra- dag, er vinsamlegast heðimi að láta vita i síma 4407. Fundar- laun. (762 SVARTUR, fóðraður kven- hanzki tapaðist 13. sept. Vin- samlegast skilist í Mjóstræti 8. (770 HREINGERNINGAR byrjað-. ar aftur. Magnús og Biggi. Sími 3337, eftir kl. 7.______(615 STÚLKA getur komist að nú þegar hjá Herbertsprenti, Bankastræti 3. (738 STÚLKA ósltast til léttra af- greiðslustarfa. Uppl. á Hring- braut 124, uppi. (746 TVÆR stúlkur vanta hálfan eða allan daginn, önnur vön kápusaum. Gott kaup. Sauma- stofa Maríu Einarsdóttur, Von- arstræti 12. (747 1—2 MENN óskast að Gunn- arshólina, yfir lengi’i eða skemmri tíma. Uppl. í VON. — Sím,i 4448. ____________(762 STARFSSTÚLKUR vanta á kaffistofu. Góð kjör. Herbergi. A. v. á. (769 Hússtörf STÚLKA óskast í vist. Sérher- bergi. Uppl. i Garðastræti 47. — UNGLINGSSTULKA ósk- ast til léttra húsverka. Þrennt i heimili. Sérherbergi. Hjört- ur Hjartarson, Bjarkargötu 8. (716 'J/XKJIOJH apa.- &.hjóbih. Hs>. «3 Glúmur sveiflaði hnifnum yfir Kalla, en liann vissi ekki af stór- um, hvítum manni, sem nú var allt i einu kominn að honum. Það var Tarzan. Hann stökk yfir altar- ið, og um leið gaf hann æðsta prestinum svo vel útilátið högg, að liann féll til jarðar. Síðan tók liann með heljarafli um kverkar Glúms og kyrkti hann í greipum sér. „Það er Tarz- an! Tarzan!“ orguðu villimenn- irnh’ óttaslegnir og flýðu í allar áttir, sein fætur toguðu. Jadda öskraði, eins og til þess að bjóða Tarzan velkominn. Iíalli kraup á kné við hlið Ninu. „Okkur er bjargað!“ sagði hann m,eð gleðihreim i röddinni. Stúlk- an opnaði hægt augun og brosti. A meðan skipaði Tarzan villmönn- upm: „Farið þið aftur til Opar. Ef þið neitið því, mun Tarzan refsa ykkur.“ „Farið þið strax!“ Villimennirn- ir hlýddu og lögðu af stað. En erf- iðleikarnir hjá Tarzan voru ekki á enda. Svertingjarnir voru að leita hans. Ef þeir kæmu auga á hann myndu þeir ,taka hann til fanga — dauðan eða lifandi. Nýja Bíó m Sandy velur eiginmanninn (Sandy gets lier Man). Fjörug skemmtimynd. — Að- aðhlutverkin leika: BABY SANDY STUART ERWIN UNA MERKEL. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bön innan 12 ára fá ekki aðgang. RÁÐSKONA óskast á Utið heimili i nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í sima 2509 kl. 4—5 í dag. Ilátt kaup. (752 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Valgerður Einars- dóttir, Hávallagötu 39. — Sími 3608._____________________(734 STILLT og prúð stúlka ósk- ast. Aðeins tvennt í heimili. — Gott kaup. Húspláss. Ráðskonu- staða getur komið til greina. — Uppl. í síma 2491 til kl. 6 í dag, og frá kl. 8 á morgun. (735 STÚLIvA óskast hálfan dag- inn til húsverka. Sérherbergi. Uppl. á Mánagötu 2. (748 STÚLKA með 2ja ára barn óskar eftir léttri vist. Gæti tek- ið að sér litið heimili. Herbergi áskilið. Uppl. á Bergþórugötu 57, kjallaranum. (753 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Sigriður Norð- mann, Fjólugötu 11 A. (757 STÚLKA vill taka að sér hús- störf annan hvern dag. Herbergi áskilið. Uppl. í sima 2364. (758 STÚLKA óskast i vist hálf- an eða allan daginn. Sér- herbergi. Uppl. i sima 4582. (754 ST|ÚLKA óskast í vist. Sérher- bergi. Guðrún Arnalds, Stýri- mannastíg 3. Sími 4950. (773 STÚLKA óskast i vist hálfan daginn. Sérherbergi. Laufásvegi 26. (771 Kkaupskafirí NÝTT gólfteppi til sölu á Leifsgötu 8, miðhæð. (759 PIANO frá Herm,. N. Petersen & Sön vil eg selja nú þegar. — Sími 2400, 3244. (772 Fasteignir HÚS i Höfðaliverfi til sölu. Allt laust til ibúðar. Uppl. heima hjá mér, (ekki í síma). Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. — (742 Notaðir munir til sölu GíÓÐ vetrarkápa til sölu Mið- stræti 8 B. Til sýnis milli 6 og 7. _______________________(707 DAGSTOFUHÚSGÖGN til sölu. Hringbraut 146, uppi. (744 DÍVAN til sölu. Sími 2356. — _______________________ VANDAÐUR swagger til sölu. Bergsstaðastræti 41, uppi. (750 GÓÐ vetrarkápa til sölu Mið- stræti 8 B. Til sýnis milli 6 og 7. (707 Notaðir munir keyptir ÓGALLAÐAR dósir undan neftóbaki verða lceyptar í Garða- sfræti 49 næstu daga.6—8 e. m. BARNAKERRA óskast. Uppl. í síma 5478. (743

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.