Vísir - 05.10.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 05.10.1942, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó (Waterioo-öridge) Amerisk stórmynd. VIVIEN DSIGH, ROBERT T4YL0R. Sýnd kL '7 og í). Eramhaldssýning ki. 3%~ey2. DOTTIR FOfiíSTJÖRANS. Wendy Barri® Kent Taylor ®í VÖRytNiÐAR-- ^OruisjmbÚDIR TEIKNARIrSIEFAN JONSSON Magnús ’f horlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. NOKKRAR itúlknr vanar saumasfeAp óskast. — Uppl. í Magna Þingholts- stræti 23. — Uppl. ekkii gefnar í sima. ISjálfblekoiiinigar frá 5 kr. Skrúfblýamfan- ffrá 3.75. Blýantsyddarar 75 aura. Teiknibækmx ffrá 50 aur. Litakassar frá 50 aurum. Lísubækur ffra 4.50. Flugdrekair ffrá 4.50. Munnhörjnisr ffrá 7.50. Boltar 1.5Ö<. Blöðrur 35 aura. Puslespil S.50. Burstasett 7JS0, K. Einarsson & Björnsson I Bankamræti 11. VANUR ri og unglingspíTfur til sendi- ferða óskast strax. L. H. MÖ'LLER, Austurslxæti 17. I: Eldhús- i stúlku I vantar á HÓTEL VÍK. Her- ■iJbergi getur fylgt. . kl. 6—3 1 /vuzan til AjádpcLh Nokkurbörn % vantar okkur enn, til að bera blaðið til kaup- enda í vetur, aðallega um vestur- og miðbæinn. Hækkaö kaup Talid strax við afgreiðsluna Dagblaðið Vísir §I«Lim«AR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliford’s Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, Fleetwood. DECCA hljómplötur, iunspilaðar af: Miss KATHLEEN LONG Schubert: Sonata in A min. Op. 164. Debussy: Preludes (Book 2). Paradies: Toccata in A-maj. Anon-Respighi: Air for Lute, 16th. Century. Mikið úrval af klassiskum plötum nýkomið. Nálar allar tegundir. Hljódfærahúsið Dömukápur Saumum dömukápur og dömurykfrakka eftir mráli. 1. flokks dömuklæðskeri. 1. flokks efni og vinna. Sauinum aðeins úr eigin efnum. ) ' ' 8portvörnr b. f. Nönnugötu 8. IÐJA Félagr verkjsmiðjnfólkis heldur fund í Kaupþingssalnum, í kvöld (5. október) kl. 8*4. — FUNDAREFNI: 1. Félagsmál, 2. Dýrtíðin, 3. Kosning fulltrúa á Alþýðusambandsþing. STJÓRNIN. Vanilludropar nýkomnir. Sími 1884. Klapparstíg 30. Distemper jvpmíMN" Gólfteppi —i Tjarnarbíó HW REBEKKA eftir hinni frægu skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk: JOÁN FONTAINE, LAURENCE OLIVIER. Sýning kl. 4—6,30—9. JitaaiyjuMi Laugaveg 4. — Sími 2131. STÚLIvA óskast i vist nú þeg- ar, hálfan eða allan daginn. — Kaup eftir samkomulagi. Sér- herbergi. Anna Klemensdóttir, Laufási. (132 STÚLKA óskast nú Jjegar til heimiliststarfa. Aðeins fullorðin í heimili. Simi 1671. (145 STÚLIvA óskast í vist. Sér- herhergi. Uppl. á Framnesvegi ÍK_______________________(148 STÚLKA eða unglingur ósk- ast á fámennt heimili. Sveinn Björnsson, Karlagötu 18. (150 ■tlÚSNÆCÍl íbúðir til ieigu Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Steindórsprent. Kirkjustræti 4. MYNDARLEG stúlka getur fengið góða atvinnu. Sérher- bergi. Uppl. á Hótel Vík kl. 6— 8.___________________(129 ÁTEIKNING tekin á sængur- og koddaver, púða o.. fl. Þing- holtsstræti 11, uppi. (138 UNGLINGUR óskast á Ránar- götu 1 A, uppi. (149 Hreingerningar HREINGERNINGAR byrjað- ar aftur. Magnús og Biggi. Sími 3337, eftir kl. 7. (615 Hússtörf LÉTT VIST! Stúlka óskast í létta vist. Engir þvottar. Sérher- bergi. Gott kaup. Uppl. í síma 5462,______________________(117 STÚLKA óskast til húsverka. Sérlierbergi. Sigríður Thorstein- son, Skólavörðustíg 45. Simi 3841.______________________(131 SljÚLKA óskast. Sérherbergi. Hávarður Valdimarsson, Öldu- götu 53. (135 ; GÓÐ stúlka óskast í vist. — Garðastræti 47. Sérherbergi. — (144 N p. i „Hjálp! Hjálp! Þeir drepa mig!“ Neyðaróp doktor Broolcs voru há og skerandi. Þau spruttu af líkam- legum sársauka og kvölum, enda létu svertingjarnir, sem höfðu tek- ið liann til fanga, liöggin bylja á honum, með hnefum eða bareflum. Villimennirnir lilógu að þján- ingum vísindamannsins og börðu liann enn meira. Brooks kallaði aftur: „Hjálp! Hjálp!“ enda þótt liann vissi í hjarta sínu, að enginn mundi geta heyrt til lians. Hver gat líka hjálpað lionum l>arna? En það vildi einmitt svo til, að andvarinn bar neyðaróp gamla mannsins til eyrna Tarzans, sem var á ferð skammt frá með einum vina sinna, apanum Nilcka. Tarzan varð þegar forvitinn og hélt því i áttina, sem hrópin komu úr. Ilonum kom ekki til hugar að skerast strax í leikinn, þegar hann sá svertingjana og fanga þeirra. Ef til vill höfðu þeir ekki tekið hvíta manninn að ósekju. En það leið ekki á löngu unz atvik eitt varð til þess að vekja hann til dáða. m Nýja Bíó m Flughetjurnar (Keep ’em Flying). Bráðskemmlileg mynd. ASalhlutverk leika skcpleik- ararnir frægu: \ BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2 HERBERGJA íbúð með nu- tíma þægindum, til leigu. Áskilið að viðkomandi útvegi vetrar- stúlku i staðinn. Tilboð sendist Vísi merkt „71“. (147 Herbergi óskast 2 SJiÓMENN, sem litið eru lieima, óska eftir herbergi strax. Borgum, háa leigu. Uppl. í síma 2597 í kvöld kl. 8—9. (133 STÚLKA óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi, gegn góðri liúshjálp eftir sam- komulagi. Tilboð merkt „Góð húshjálp“ sendist afgr. blaðsins fyrir 7. þ. m. (137 HERBERGI óskast strax gegn einhverri húslijálp eða sauma- skap/Uppl. í síma 3657 milli 6 —8íkvöld. (139 iÓSKA eftir einu herbergi og eldunarplássi. Má vera lítið. — Aðeins tvennt i heimili. — Kom- ið gæti til greina lélegt pláss, sem þyrfti standsetningar við. Get veitt daglega hjálp við hús- störf. Greiði góða leigu. Tilboð merkt „Dagleg störf“ sendist Visi fyrir þriðjudagslcvöld. (141 STpLKA óskar eftir herbergi, gegn einliverskonar húslijálp.— Æskilegt eldunapláss. Uppl. í síma 4795 kl. 5—7. (142 UNG og siðprúð stúlka óskar eftir herbergi gegn mikilli hús- hjálp. Uppl. i síma 5089 til kl. 8 i kvöld. (146 KKENSIAl PlANÓKENNSLA. Svala Einarsdóttir. Uppl. í sima 1848. (136 Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heídur skemmtifund í Oddfell- owhúsinu þriðjudagskvöldið 6. okt. 1942. Húsið opnað kl. 8.30. Þorsteinn Jósefsson ritliöfundur segir frá sumarferðalagi og sýn- ir skuggamyndir. Siðan dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar verða seldir i Bókaverzlup Sigfúsar Eyniundssonar %og Isafoldar- prentsmiðju. (126 ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöld eru sem hér segir: Ki. 7—8 2. fl. karla A. ’ — 8—9 1. fl. kvenna. —■ 9—10 2. fl. kvenna. (130 lUPAÞ’ltiNDIfl SÁ, sem fatm peningana á Frakkastignum í morgun, er vinsamlega beðinn að hringja í síma 5353. (154 TAPÁZT liefir veski með pen- ingum og passa eiganda, i.Al- þýðuhúsinu síðastliðinn laugar- dag. Skilist á Bergþ. 11 A gegn góðum, fundarlaunum. (124 MANSJETTUHNAPPUR með demanti tapaðist i gær. Vinsam- legast gerið aðvart í síma 9319 eða eftir kl. 7 i 5390. (000 SJÁLFBLEKUNGUR hefir tapazt í austurbænum siðastlið- inn föstudag. Finnandi geri að- vart í síma 4444 eða 2844. (140 iKAUKKAPlJfil Vörur allskonar TIL SÖLU nýr ameriskur skinnjakki, enskur vetrarfrakki með belti og notuð grá föt. Allt á þrékinn rúmlega meðalkarl- mann. Til sýnis 8—9 i kvöld. A. v. á.__________________(153 VANDAÐIR MUNIR seMir daglega kl. 6—7 þessa viku i Safnahúsinu, Hverfisgötu, efstu hæð: íslenzkt gólfteppi, litið. Málverk, liollenzk. Gobelin-veggteppi, litil. Veggmyndir. Stráteppi, frönsk. Golfrenningar o. fl. (152 TIL SÖLU ný dragt og swagger. Uppl. eftir kl. 4 Grett- isg. 50, kjallaranunx. (143 Notaðir munir til sölu 1. fl. NOTAÐ BARNARtJM úr járni, ásamt spjöldum, til sölu. Verð kr. 200. Uppl. i Sam- tún 8. (125 AF sérstökum ástæðum er 3ja lampa Telefunken útvarpstæki, með stuttbylgjum og langbylgj- um, til sölu og sýnis á Ásvalla- götu 53, kl. 8y2. ___(128 FERMIN GARKJÓLL tH sölu Grettisgötu 64. (134 RAFMAGNSELDAVÉL sem ný til sölu. SfMI 9066. (151 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA tvisettan, vand- aðan klæðaská. A. v. á. (127 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.