Vísir - 06.10.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1942, Blaðsíða 4
V I s 1 H Gamla Bíó Iterloo-sr ( W aterloo-Br idge) Amerisk sfcórmynd. ^IVIEN LEIGH, HOBERT TAYLOR. Sýnd kl 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3Y<>—6V2. DÓTTIR FOfiSStJÓRANS. Wendy Barri® og Kent Taylor -verja heiður og frelsi þjóðarinn- ar. Það er ineiri' nauðsyn en að deila innbyrðis u.na smáar sakir, með heift og hafcri. Minnist þess kafla úr sögu iandsins frá Sturlungatímabilínu, að vegna öfriðar og ósamkomulags hinna innlendu höfðingjá um fé, völd og virðingu, misst i þjóðin frelsi sitt. Hún var tæí.d og svikin und- ir útlent vald, og varð svo að húa við áþján og ófrelsi í alda- xaðir. Munið þefc’ta nú, þegar ^verið er að reyna- enn á ný að svikja og tæla ofckur undir út- Jent vald. Vísið hínuni rússnesku prestum á dyr. Þíð þurfið ekk- ■ert á þeim áð IiaJda. Landið og þjöðin hefir nóg til að bíta og Ibrenna án þeirra, áðstoðar. Ef frjálslynd átefna, eining og samhugnr þjóðárinnar, fá að skipa hér hið æðsta sæti, þá yerður þjóðarbúáitapurinn okk- ar góður, og gofct að hugsa til framtiðarinnar Við skulum sýna (áp og ti-yggð, <og trúa á landið heima. Þá mun yfir óra byggð auður og frelsi streyma. Jóhamm Eyjöjfsson. moiir r i á Æfingar iiaifa stadið í 3 viknr. I Vísl var getið í gær, að það leikritið, sem Leikfélag Reykjavíkur tækíi fyrst til með- ferðar í hausfc væri. „Hedda 'Gabler" eitt af merkustu leik- ritum Ibsens og ;;Tði það setl !hér á svið af elraiai beztu Ieik- 'fconu Noregs, frá Gerd Grieg. Frú Gerd Grieg ’ verður ekki aðeins leiðbeinandi, heldur tek- /inr hún einnig að sér aðalhlut- ' verkið í leiknum. Var frú Grieg fyrir stríð hæst 1 launaða lelkkona. i Noregi, og rmjög eftirsótt af helztu leikhús- um Norðurlauda sem gestur. T- d. átti hún að leika á Kgl. lelkhúsinu í KJ)h. hlutverk "Thoru Parsberg í leikritinu Revýan 1942 er Næsta sýning annað kvöld. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Knattspy rnnf é 1 a gi ö FRAM biður alla sín.a félaga og velunnara að veita því athvgli, að hin árlega hlutavelta félagsins verður haldin n. k. sunnudag í I. R. húsinu. Enda þótt þegar hafi borizt mjög margir stórfeng- legir vinningar eins og til dæmis 1500 kr. í peningum, þar af verður 1000 kr. í einum drætti, 2ja tonna vöru- bifreið, 1 herbergi og eldhús i nágrenni bæjarins, leigu- frítt til 14. maí ’43, smálest kol o. fl., viljum við hér með eindregið mælast til þess að þið gerið allt, sem í ykkar valdi stendur til þess að hlutaveltan verði sem aílra bezt, þvi takmarkið er sem áður: Stórfenglegasta, happasælasta og bezt sótta hlutavelta ársins. Munum er veitt móttaka í verzlun Sigurðar Halldórs- sonar og Léllabúð. HLUTAVELTUNEFNDIN. 3 dugli^ar stúlkur geta fengið atvinnu í tóbalcsgerð vorri nú þegar.' Upplýsingar á skrifstofu vorri milli kl. 11—12 f. h. og 2—3 e. h. — Upplýs- ingar ekki gefnar í síma. Xóbak§oiiika§aIa ríki§in§ Paul Lange og Thora Parsberg eftir Björnstjeme Björnson, rétt um þær mundir er innrás Þjóðverja í Danmörku og Nor- eg átti sér stað. Sömuleiðis liafði henni þá verið boðið að leika bæði i Stokkhóbni og Berlin. Fyrir leik sinn i þessu lilut- verki fékk hún gagnrýnenda- verðlaunin (Kritiker prisen). En þau verðlaun eru afar sjaldan veitt, hafa aðeins verið veitt í tvö skipti áður, og einungis fyrir sérstakan afburða leik. Frú Grieg er eina leikkonan, sem hefir fengið þessi verðlaun. Æfingar á Heddu Gabler hafa staðið yfir sl. 3 vikur, og er unnið af miklu kappi. Hefir frú Grieg verið óþreytandi í leið- beinendastarfinu, og eru liinir íslenzku samverkamenn hennar henni mjög þakklátir fyrir liið óeigingjarna starf, sem hún leggur fram, bæði þeim og ís- lenzkri leiklist til framdráttar. Sýningar á leikritinu inunu iiefjast um miðjan þennan mánuð. Týndur — fundinn. Fyrir skömmu lýsti lögreglan eft- ir manni, sem horfið hafði úr bæn- um, án þess að gera grein fyrir því, hvert hann ætlaði. Allar fyrirspurn- ir voru árangurslaúsar, þar til nú um helgina, að það kom upp úr kafinu, að maður þessi hafði óvart orðið eftir um borð i skipi, sem var að fara héðan til Ameríku — og á leiðinni jiangað er hann nú. Læknablaðið, 3.—4. tbi. 28. árg. flytur Skýrslu formanns L.í. við upphaf aðal- fundar 1942 og Andsvar landlækn- ís við henni, Úr erl. læknaritum o.fl. Sendi- sveinn óskast á skrifstofu vora n.F. DAHAR Bezt aS auglýsa í Yísl. Distemper Útsala í dag og næstu daga gefum við AFSLÁTT af öllum vör- um verzlunarinnar. r-iiiasi Laugaveg 8. Cítrónur nýltomnar vmn l^ugavegi 1, Fjölnisvegi 2. Dömu- RykfrakkarS (með liettu) verð frá 94,50. mzLc Grettisgötu 57. Krlstján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Hverfisgala 12. — Sími 3400. ÍTÁPÁft'Fl'NDIf)] PAKKI tapaðist í verzl. Goða- foss í siðustu viku. Skilist á Ránargötu 31, kjallara. (157 GRÆN ferðataska hefir verið tekin í misgripum um borð i m.s. Fagranes 1. október, merkt „Henry Jakobsen.“ Vinsamleg- ast gjörið aðvart í síma 2199. -— (160 KVENÚR tapaðist nálægt Laugavegi 43. Uppl. i síma 2062. Góð fundarlaun. (163 TAPAZT hefir frá Hringbraut 50 biágrár köttur. Ef einhver skyldi verða hans var, er hann vinsamlega beðinn að hringja i sima 4293. (173 GULLHRINGUR fundipn. — Simi 4027.___________(162 SILFÚRKROSS tapaðist á Skóiavörðustíg eða við Gamla Bíó. Uppl. í sima 2100. Fundar- laun. (183 MH Tjarnarbíó REBEKKA eftir hinni frægu skáldsögu Daplme du Maurier. Aðalhlutverk: JOAN FONTAINE, LAURENCE OLIVIER. Sýning kl. 4—6,30—9. er tmðstöð verðbréfavife nkiptanna — Sími 1710 Aýkomid: KJÓLABLÓM, KJÓLABELTI o. fl. Hárgreiðslustofan PERLA, Bergstaðastræti 1. Ktilk/nnincaki UNG ekkja óskar eftir að kynnast sjómanni. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt „Sjómaður“. (159 [FUsnHíI GOTT kjallaraherbergi, með aðgangi að gassuðuplötu, til leigu fyrir þann, er getur látið húshjálp í té eða útvegað vetrar- stúlku. Tilboð merkt „37“ send- ist afgr. Vísis fyrir miðviku- dagskvöld. (175 íbúðir óskast TRÉSMIÐUR óskar eftir litlu ibúðarplássi. Gæti innréttað eða standsett, eiganda að lcostn- aðarlausu. Tilboð merkt „Tré- smiður“ sendist Vísi. (156 HÚSNÆÐI. Hjón óska eftir lítilli íbúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i dag Njálsgötu 54. , (158 VETRARSTÚLKA. Þeim, sem leigir mér 1—2 herbergi og eldhús, get eg útvegað góða stúlku. Tilboð sendist Vísi merkt „Vetrarstúlka“. (174 HERBERGI eða íbúð óskast. Má vera í úthverfum bæjarins. Húshjálp getur komið til greina. Tilboð óslcast sent afgr. blaðsins merkt „Bílstjóri“. (182 Herbergi óskast UNG stúlka óskar eftir her- bergi gegn húslijálp. Tilboð merkt „IIerbergi“ sendist blað- inu fyrir föstudag. (170 JjCLhMúM ícmuh tiJL KyíApcLh itp. 2 Blökkumennirnir drógu fang- aiin með sér eftir skógarstígnum, en.Tarzan og Nikki eltu þá eftir trjánum. Gamli maðurinn var bættur að lirópa, því að liann var ekki barinií lengur. En sá friður stóð ekki lengi. Allt í einu byrj- uðu barsmiðarnar aftur. Tarzan beit á jaxlinn. Grimmd og illmennska urðu alltaf til þess að gera hann ofsareiðan. Hann var að visu dýr að liálfu leyti, en það var einmiit dýrseðlið, sem ofar varð, þegar svona stóð á, því að meðal dýra er grimmd ekki til. Dýr slcóganna drepa fljótt, ann- aðhvort sér lil matar eða til að verjast. ■ Aðeins mennirnir drepa að óþörfu, aðeins þeir lcvelja eða pína aðra menn eða dýr. Konung- ur frumskóganna var staðráðinn í þvi að bjarga manninum. Honum var vel ljóst, liversu mikill liðsmunurinn var — hann var einn, en þeir 10 vopnaðir bar- dagamenn. En lionum hefði verið sama þótt þeir hefði verið þús- und. Tarzan var ekki vanur að lcasta tölu á andstæðinga sína. Nýja Bíó ■ Flughetjurnar (Keep ’em Flying). Bráðskemmlileg mynd. Aðalhlutverk leika skopleik- ararnir frægu: BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. •Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍKENSUl c7r?fo/fis/rœh 7. 77/u/Yfa/sfíl6-8. iTestut7, síUot, talœtin_gap. q ENSKUKENNSLA leetur, stílar og talæfingar. Uppl. Frakkastíg 16. (176 ■VBINNAa REGLUSAMUR piltur, 18 ára, óskar eftir að komast að sem lærlingur við prentiðn, nú strax eða seinna. Tilboð merkt „Á- hugasamur 444“ sendist afgr. Visis fyrir næstkom. fimmtu- dagskvöld. (161 DRENGUR 11—13 ára ósk- ast til hjálpar í VON 2—3 tíma á dag, eftir liádegi. VON. (167 Hússtörf RÁÐSKONA óskast á barn- laust heimili. Uppl. í síma 5139. ___________________(166 HJÓN óskast á sveitaheimili. Mega hafa með sér barn. Gott kaup. Uppl. í sima 5044, eftir kl. 6._________________(178 STÚLKA óskast i vist á fá- mennt heimili. Engir þvottar. Sérlierbergi. Sími 3676. (179 IKAUPSKANIKI Vörur allskonar TIL SÖLU: 2 glerskápar til útstillingar, 2 ljósakrónur, rúmstæði, eikarkjöttunna. Einn- ig kvenfatnaður. Uppl. á Lauga- vegi 8. (169 BÓKAÚTSALA. Gamlar og nýjar bækur seldar ódýrt. Til- valið fyrir bókaménn. Bókabóð- in Frakkastíg 16. (171 Skóáburður Gólf- og bílabón Faagilögur (541 YTRI gluggar eru tíl sölu á Laufásvegi 38. (164 VANDAÐUR vetrarfrakki til sölu og sýnis á Ránargötu 7 A, III. hæð, kl. 8—10 e. h. (165 Notaðir munir til sölu TIL SÖLU tvenn fermingar- föt með sanngjörnu verði. Uppl. á Hringbraut 194. (155 SKÓLABÆKUR, langt undir hálfvirði. Skólabækur keyptar. Bókabúðin Frakkastíg 16. (172 BARNAVAGN til sölu Grettís- götu 45, kjallaranum. (181 Notaðir munir keyptir SKRIFBORÐ óskast til kaups. Má kosta allt að kr. 400. TiÞ boð sendist Vísi merkt „Skrif- borð“._____________(180 4 BORÐSTOFUSTÓLAR ósk- ast til kaups. Uppl. i sima 2785.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.