Vísir - 15.10.1942, Page 3
V erkamenn
við byggingarvinnu, innanbæjar, óskast.
(niuiiiai* Bjarnason
Suðurgötu 5.
Verkamenn
vantar oss nú þegar.
Vélsmiðjan Héðinn h.f.
Sími: 1365.
Drengfur
óskast til léttra sendiferða hálfan eða allan daginn.
F. LEIFTUR
Sími: 5379.
^4^ liltikjivirzlii
Vesturgötu 2 (gengið inn frá Tzyggvagötu)
WÍKOIHIÐ:
LJÓSAKRÓNUR
BORÐLAMPAR
SKRIFBORÐSLAMPAR
og BRAUÐVIGTIR
KJOLAR
teknlr npp I grær
l ánidcd
V efnaðarvöru verzlun — Austurstræti
óskast.
Uátt kaup
Okau
veggfóður
nýkomlð
TOUHRiNN"
V I S 1 B
I Sigriður Björnsdótto.
Hún andaðist 6. þ. m. og jarð-
arförin fór fram 1 gær, að við-
stöddu miklu fjölmenni, með
mikilli liluttekningu og í sum-
arsól. Athöfnin var að þvi leyti
svo sem táknræn og í hugnæmu
samræmi við líf og persónuleika
hinnar framliðnu. .Ungfrú Sig-
ríður stafaði ylgeislum og birtu
á hraut sinni og ávann sér
hvax-vetna aðdáun óg vináttu
margra okkar samfei'ðamann-
anna. Sumir hinna eldri eru nú
horfnir héðan á undan,fýrir vet-
urinn, en hún bar alla ævi með
sér svo mikið af blíðu og blóin-
skrúði vorsins, að æskan hljóp
í hin auðu skörð, og vinahópur-
inn mun ætíð hafa vaxið. — En
oft varð þess vart, að hún hafði
elcki gleyrnt þeim, sem gengnir
yoru.
Ungfrú Sigríður Björnsdóttir
fæddist í Kaupmannahöfn vorið
1879, 28. mai. Foreldrar henn-
ar, Björn Jónsson ritstjóri, síð-
ar ráðherra, og Elisabet Svehis-
dóttii', pi-ófasts, Níelssonar,
hjuggu þar á þeim árum, en hún
kom með þeim hingað til
Reykjavíkur, er hún var 4 ára,
og liér átti hún heima síðan,
æskuárin í foi'eldrahúsum, en nú
eru nær 30 ár síðan Björn í’áð-
lierra féll frá.
Hún var frábærlega smekkvis
og listfeng, enda lagði hún all-
mikla stund á myndlist, bæði
di’áttlist og málaralist, fyrst hér
lieima lijá Þórarni málara Þor-
lákssyni og síðan í Kaupmanna-
liöfn, og um mörg hin síðai’i
ái’in, meðan heilsa hennar
leyfði, kenndi hun dráttlist lxér
í Kennaraskólanum og Gagn-
fræðaskóla Reykvíkinga. Ungfrú
Sigríður var einnig mjög
smekkvís á orðsins list; þess
hlutum við oft að verða varir,
sem nutum þeirrar ánægju að
vera samvistum með henni. Þvi
miður mun ekkert samfelt liggja
eftir liana fært í letui', nema
sendibréf til vina og vanda-
manna, en oft gladdi hún olckur
og fi'æddi, leiðbeindi oð leið-
rétti, með skemmtilegu sanv
tali og ánægjulegri smekkvísi i
dómum sínum um mennog mál-
efni. Hún aðstoðaði föður sinn
þegar í æsku við ritun hlaðs
hans og vandist þá á að tala og
rita fallegt mál. — Tungumál
nágrannaþjóðanna lærði hún
einnig, bæði þá er hún dvaldist
erlendis og jafnframt með
tungnmálanámi beinlínis og
lestri erlendra rita. Hún
var góðum hæfileikum gædd,
enda var. hún framúr-
skarandi vel menntuð kona,
— hafði öðlazt hina sönnu
menntun hugar og hjarta. Hún
liafði glögga tilfinning fyrir hin-
nrp svo-nefndu sálrænu gáfum,
og varð þess stundum vart, að
hún liafði ekki heldur farið
þeirra á mis sjálf. Hún var
glöggskyggn mannþekkjari; og
jafnframt var hún mjög mann-
fróð. Naut Mannamyndasafnið,
sem hún starfaði við siðustu ævi-
ár sín, góðs af því. ;— Og ekki
síður bar það starf hennnar allt
fagran vott um það, hversu frá-
bærlega áhugasöm, skylduræk-
in og starfsöm hún var, og kippti
Iienni þar glögglega í kynið. Því
aðdáanlegri var ástundunar-
semi hennar við þetta starf, er
þess er minnzt, að hún hafði
vart náð sér eftir erfiðan og
langvinnan sjúkdóm, þegar hún
hóf það.
Nú er sviplegt og sorglegt til
þess að hugsa, að ný veikindi
skyldu á síðastliðnu vori binda
liana á sjúkraheðinn allt sumr
arið og að síðustu hrífa hana
frá okkur.
—- En nú er hún farin i fegra
lieim;
krýpur að fótum friðarboðans,
flogin á vængjum morgunroð-
ans
meira að starfa guðs um geim,
svo sem skáldið sagði. — Hún
er frá oss farin fullkomnunar
fram á skeið.
M. Þ.
I
Halldór Þórarinsson.
kaupmaður.
„Fótmál dauðans fljótt er
stígið.“ Þessi orð sálmaskálds-
ins munu mörgum af vinum
Halldórs Þórarinssonar liafa
komið í liug, er þeir fréttu að
nú væri hann dáinn — horfinn,
hann, sem þeir fyrir stuttri
stundu höfðu á meðal sín sí-
starfandi og glaðan. Halldór
varð bráðkvaddur 4. okt., er
liann var að gegna starfi sínu,
sem einn af starfsmönnum loft-
varnanna hér í bæ.
Fæddur var hann 1. okt. 1912,
sonur hins góðkunna Reykvík-
ings Þórarins Guðmundssonar
skijBstjóra frá Ánanaustum og
konu lians Ragnheiðar Jónsdótt-
ur. Hún dó árið 1921. Halldór
var um nokkurra ára skeið
starfsmaður lijá smjörlíkisgerð-
inni Ásgarði, en fjrrir 9 árum
siðan hyrjaði hann, þá mjög
ungur, að reka verzlun, sem hef-
ir aukizt og blómgast ár frá ári,
svo verzlun hans var orðin ein
af stærri matvöruverzlunum
bæjarins.
Hann giftist 2. okt. 1934 eftir-
lifandi konu sinni Guðrúnu
Kristinsdóttur. Þau áttu engin
börn, en tóku að sér kjörson.
Halldór sólugi var dugnaðar-
maður svo af bar. Heill og ó-
skiptur í starfi sinu og féll aldrei
verk úr hendi. Hann var sann-
ur vinur viðskiptamanna sinna
og þeir urðu vinir hans. Hann
vildi öllum gott gjöra og engan
láta synjandi frá sér fara. Verzl-
unarstétt bæjarins hefir við frá-
fall hans misst einn af sínum
beztu sonum, því hann var prýði
stéttar sinnar. Allir, sem kynnt-
ust honum, virtu hann, enda var
hann tryggur og vinfastur.
Hann var sérstaklega um-
hyggjusamur heimilisfaðir og
hjónaband lians farsælt. Er því
niikill harmur kveðinn að konu
hans og kjörsýni, að missa svo
Bílar
Þeir sjálfstæðismenn, sem ætla að lána híla við kosn-
ingarnar n. k. sunnudag, en ekki hefír þegar verið
talað við hér að lútandi, eru vinsamlega feeðnir að
gera aðvart í SÍMA 1420.
S j álf stæðisflokkurinn
Börn
vantar okkur, til að bera blaðið til kaupenda i vfilur,
um
Innri-Laagfaveg: og
Döfðaliverfi
Iláít kanp
Dagblaðið Vísir
Karlma nnaf ötin
eru komin
oatDCD
J c) 0J
TPB
Vélsmiður
Ungur röskur vélsmiður eða vélfróður maður getur nú þegar
fengið framtíðaratvinnu hjá okkur. Þarf helzt að vera vanur
verkstjórn.
Lysthafendur snúi sér til skrifstofu okkar3 Thorvaldsena-
stræti 2.
Uppiýsingar ekki gefnar í síma.
Hlutafélagið „SHELL“ á íslandl.
BEZT AÐ AUGLYSA I VISI.
Frá Skildinganesskóla.
Skólaskyld hörn í Skildinganes- og Grímsstaðaholtsbyggð
mæti við suðurálmu Háskólabyggingarinnar langardaginn 17.
október:
Kl. 4 e. h. Börn, fædd 1935, er lögum samkvæmt bar að inn-
rita í skólann í fyrsta skipti 1. mai s. 1. (æskilegt að
aðstandandi, faðir, móðir eða eldra systkini mæti
með sérhverju barni).
KI. 5 e. h. Böm, sem fædd eru 1934, 1933 og 1<932 (þau sem
voru s. 1. vetur í 7, 8 og 9 ára bekkjlim).
Kl. 6 e. h. Börn, fædd 1931, 1930 og 1929 (þau er voru síSast-
liðinn vetur i 10, 11 og 12 ára bekkjum).
Kl. 6.30 e. h. Öll börn á nefndu aldursskeiðl^ flutt hafa i
skólahverfið á s. 1. ári og ekki hafa stunckfe qirm i skól-
anum fyrr.
Áriðandi að öll skólaskyld OOm í skölahverfinu mæti á framan-
greindum tíma, hvar sem þeim er ætlað að stumda nóm é yfir-
standandi skólaári.
Innritun barnanna fer fram í I. kennslustoOu Háskólans.
Skildinganesskólanum, 5. okt. 1942.
ARNGRÍMUR KRISTJÁNSSON.
kærleiksríkan eiginmann og
föður, í blóma lífsins.
Aldurhniginn faðir, systkini,
ættingjar og vinir syrgja nú sárt
hinn góða dreng, sem stráði
birtu og yl hvar sem liann fór.
Vinir hans kveðja hann með
þessum orðum skáldsins:
„Þann sigur hann vann að hvíla
hér
og hafa ekki brugðizt neinum.**
E. Ó. P,