Vísir - 21.10.1942, Qupperneq 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla
32. ár.
Reykjavík, míðvikudaginn 21. október 1942.
218.. tbl.
2 stóráhlaupum hrundið í
Stalingrad í gær.
Næturbardagap í Kákasus.
SEINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun.
Þjóðver jar gerðu tvær stórárásir í Stalingrad i
iíær, í norðvesturhluta borgarinnar. Tefldu
þeir fram fjörutíu skriðdrekum í fyrra áhíaup-
ínu en þr játíu í hinu síðara. Tókst þeim að hrekja Rússa
úr vamai'stöðvum þeirra, en þeir gerðu gagnáhlaup áð-
ur en þýzka fótgönguliðið gat komið sér fyrir í hinum
nýunnu stöðvum. Í>eííar nóttin skall á, seg ja blaðamenn,
var aðstaðan hin sama og um morguninn.
Suður í Kákasus eru Rússar orðnir mjög öflugir og er sókn
Þjóðverja austur til Grosny raunverulega stöðvuð, en þess i stað
leggja Þjóðverjar nú meira kapp á að ná Tuapse en áður. Eru
mjög harðir bardagar liáðir um kafla á veginum milli Novo-
rossisk og Tuapse. Tefla Þjóðverjar þar m. a. fram rúmensku
liði, en það er engan veginn eins vel þjálfað og þýzku sveitirn-
ar, svo að Rússum gengur bezt gegn þvi.
Viðaukatilkynning Rússa seg-
ir frá hörðum bardaga í ná-
vigi suður í Kákasus. Var hann
háður að næturlagi. Rússar
gerðu ga’gnáhlaup á þorp, sem
Þjóðverjar höfðu tekið og tókst
að hrekja þá þaðan og úr öðru
þorpi að auki.
Ýmsar fregnir frá Rússlandi
lænda til þess, að aðgerðir
skæruflokka fari í vöxt, aðal-
lega á svæðunum umhverfis
borgirnar Minsk, Vitebsk, -Res-
hev og hjá Ilmen-valni. Stafar
þetta af mjög auknum birgða-
flutningum Þjóðverja á Jjessum
svæðum, til vigstöðvanna þar.
Ætla þeir að koma sér upp sem
inestum birgðum í sem minnstri
fjarlægð frá vígstöðvuhum, áður
en vetrarhörkur byrja fyrir al-
vöru, til þess að ekki þurfi að
starfa að eins miklum flutning-
um i vetrarkuldunum. í fyrra
voru flutningar afar erfiðir,.
vegna þess að Þjóðverjar voru
ekki til vetrarsetu búnir í Rúss-
lándi -— nema sem sigurvegarar.
Nú eru þeir að visu við kuld-
unum búnir, en með því að
Öflug 5. herdeild á.
Filipseyjum.
Stríðsfréttastofa Randarikj-
anna hefir skýrt frá því, að 5.
herdeildarstarf hafi átt einna
mestan þátt í því, hve illa gekk
að verja Filipseyjar.
Fimmtu herdeildar mennirn-
ír eyðilögðu kerfi það, er búið
var að koma upp lil að aðvara
flugliðið viðsvegar um landið
um það, að loftárásir væri yfir-
vofandi. Var það raunverulega
rofið, áður en það tók til starfa.
draga að sér miklar birgðir til
vetrarins og spara þannig flutn-
ingatækin á þeim tíma, þegar
slit er mest á þ<pm, geta þeir
notast við þau lieiina, t. d. til
að auka hráefnaflutningana til
verksmiðjanna, ef það gæti auk-
ið afköst þeirra.
Skæruflokkarnir eiga nú að
eyðileggja bíla og lileypa járn-
brautarlestunum af teinunum,
til þess að ekki takist að safna
nægilegum birgðum og ekki
verði hægt að draga úr flutn-
ingunúm í vetur.
Erlendum blaðamönnum í
Rússlandi hefir verið gefinn
kostur á að tala við ýinsa þýzka
fanga, sem Rússar hafa tekið.
M. a. var einn er hét Otto Reich-
enberg frá Hamborg, er hafði
gengið á vald Rússa.
Hann var sendur til Noregs i
april 1940 og var þar í tvö ár.
Kvaðst hann liafa verið feginn
að komast á brott úr Noregi,
þvi að hann liefði aldrei verið
óbullur um lif sitt og þaíinig
Jiefði fleiri þýzkum hermönn-
um verið innanbrjósts.
t september keyptu Banda-
ríkjamenn stríðsskuldabréf fyr-
ir 838.250.000 dollara og er það
öllu meira, en gert var ráð fyrir.
41 fylki fór fram úr marki því,
sem þau liöfðu sett sér og N,-
Carolina mest, 45.6%.
Kristjáni X. líður nú betur eft-
ir byltu þá, er liann lilaut, þegar
hestur hans fældist undir hon-
um.
•
Heimdallur, félag stúdenta i
flokki hægri manna, hefir sam-
þykkt að útiloka alla stdúenta,
sem hafa verið hlynntir nazist-
um.
Eru hans
menn farnir
að berjast?
Þaði er ekki é>-
sennilegt, að
Rússar hafi lát-
ið eitthvað af
setuliði sínu í
Norður-Iran
fara til varnar
sókn Þjóðverja
til Grosny. Ef
svo er, þá er
það Melmik,
hersliöfðingi,
sem hér birtist
mynd af, sem
t stjérnar
Rússa.
vorn
Afþakkar boðið
Myndin er af Juan António
Rios, forseta Chile, sem hefir af-
þakkað boð Roosevelts um að
heimsækja Bandaríkin. Rios
rnóðgaðist af ummælum Sumn-
er Welles um afstöðu Argentinu
cí Chile til möndulvelda.ina.
Tvö ný orustu-
skip Breta.
f dag er ' Trafalgardagur í
Bretlandi og hefir í því tilefni
verið tilkynnt, að tvö ný orustu-
skip hafi verið tekin í notkun.
Skip þessi, Anson og Howe,
eru bæði í skipaflokki þeim,
sem kenndur er við „Georg V“.
Þau eru 35.000 smál. að stærð,
740 fet á Iengd, 103 á breidd og
rista tæpl. 28 fet. Þau hafa 10
14 þuml. fallbyssur, sem eru
langdrægari en þær 15 þuml.
byssur, sem algengastar liafa
verið á brezkum orustuskipum.
Auk þess hafa þau fimmtán
5.25 þuml. byssur og margar
minni loftvarnabyssur. Loks
hafa þau 4 flugvélar hvort.
Kjölur beggja skipanna var
lagður sumarið 1937, en Howe
var hleypt af stokkunum í nóv-
ernber 1939 og Anson eftir
næstu áramót. Heita skipin eft-
ir tveim frægum flotaforingjum
Breta, er voru uppi fyrir tveim
öldum. Anson er 7. skipið með
þvi nafni og Howe það 4. Skip-
herra á Howe er sá, sem stjórn-
aði Ajax í orustunni við Graf
Spee.
Anson hefir þegar tekið þátt
í bardögum. Var skipið til fylgd-
ar síðustu skipalest banda-
manna til Rússlands og skaut þá
ni. a. niður eina jiýzka flugvél.
flSiS B'íiíiJJSS B* í
Þýzka útvarpið skýrir frá því
að barizt hafi verið um fjalla-
borgina Jajse í norðvestur
Jugoslaviu.
Segir i hinni þýzku fregn, að
Serbar liafi ttíkið borgina með
áhlaupi um nóttina úr höndum
Ivróata, en þýzkt lið, er var sent
til hjálpar rétti við lilut þeirra.
Tyrkneska útvarpið birtir þá
fregn, að menn Michailovitcli
hafi tekið tvö fjallaþorp í Bos-
niu.
Hlé í landbardögrm
á bruadalcanal.
Japanir munu bíða frekari liðsauka.
jm
Engar mikilvægar fregnir hafa borizt um bardagana á Gua-
dalcanal. Er svo að sjá af öllum fregnum, að hlé hafi
orðið á þeim hernaðaraðgerðum á landi, sem Jananir hófu
næstum jafnskjótt og þeir höfðu verið settir á land.
Japanir voru fyrst fáorðir um-
landgöngu sína á Guadalcanal,
sögðu ekki neitt um hana, fyrr
en þeir voru búnir að koma sér
fyrir eftir fáeina daga. í fregn-
um frá Tokyo hefir nú verið
skýrt frá þessu og segjast
Japanir liafa tekið þrjú þorp
með ströndum fram.
í Wasliington er það skoðun
manna, að úrslitaátökin muni
ekki vera langt undan, því Jap-
anir sé ekki búnir að beita sér
af öllum kröftum ennþá. Er
ekki ósennilegt, að þeir bíði eft-
ir komu flota þess, sem er í
grenndinni, til þess að eiga ekki
á hættu, að ráðagerðir þeirra
misheppnist, vegna þess að þvi
lengfi ijíma sVm Bandaríkj.a-
menn fá til að koma sér fyrir,
því erfiðara verður að hrekja
þá á brott síðar.
Loftárásum er haldið uppi,
bæði á skipaflota Japana hjá
Bouin á Bougainville-ey og
stöðvar þeirra á Guadalcanal.
Nýja Guinea:
Ástralíumenn
sækja fram
2 km.
Sókn Ástralíumanna á Nýju
Guineu heldur áfram jafnt og
þétt. Sóttu þeir fram 2 km. í
gær.
Hersveitir þær, sem þarna
berjast við Japani, hafa látið
sér það að kenningu verða, hye
vel Japönum gekk á Malakka-
skaga. Far,a jieir jafnt og þétt á
snið við varnavirki þau, sem
Japanir hrófla upp og koma að
baki þeim, en þá aðferð notuðu
Japanir mjög gegn Bretum i
sókn sinni til Singapore.
1000 ára gamlar íornleifar
finnast hjá Stokkhólmi.
I sumar var unnið að víðtækum fornleifagrefti hjá Sollen-
tuna, skammt frá Stokkhólmi. Hafa fundir þeir varpað
skýrara ljósi á siðu manna og háttu fyrir um 1000 árum, eða á
vikingaöld og fram til þess tíma, er kristin trú fór að breiðast
út í Svíþjóð.
TTðctt hefir verið við að út-
varpa ræðn Smuts af þingfundi
í brezka þinginu. Verður bún
tekin á plötur og útvarpað síðar.
Mið-Svíþjóð og Gotland hafti
jafnan verið mesta gullnáma
fornfræðinga Svía og annara
þjóða, sem þangað hafa leitað.
Ilafa fundizt þar afar gamlar
menjar og þessar liafa enn auk-
' ið mjög á þekkingu manna á
þessu sviði.
Meðal þess, sem fannst, var
bóndabær. Húsin voru flest 10
X 5 metrar að flatarmáli, og er
talið að sú stærð hafi átt rót
sina að rekja til meðalstærðar
bjálka þeirra, sem notaðir voru.
Smiðja — mjög fullkomin á
þeirra tíma mælikvarða — var
áfest bænum, og fundust þar
meðal annars járnstengur.
Annað, sem í ljós kom og þyk-
ir mjög merkilegt, var að rúgur
var aðalkornið i J)á daga. Fijnd-
ust þess glögg merki.
Um staðinn, sem ]>essar forn-
leifar fundust, lá og vegurinn
milli Uppsala og Stokkhólms,
en þeir bæir voru þá þegar aðal-
miðstöðvar sænsks menningar-
lífs. Er hægt að sjá, að vegurinn
var tæplega 9 metrar á breidd,
eins og mælt var fyrir í lögum á
þeim tímum.
Þá fannst þarna legstaður
með 150 gröfum. Voru grafnir
þar óbreyttir borgarar, bæði
heiðnir og kristnir, þvi að graf-
irnar ex-u einmitt frá þeim tíma,
er Hvíti Kristur o'g lOðinn lögðu
til úrslitaorustu. Ileiðingjarnir
j eru heygðir ofanjarðar og snúa
í frá norðri til suðurs, en kristnir
j menn snéru frá austri til vest-
i Urs í gröfum sínum.., Heiðingjar
voru auk þess „ferðbúnir“, því
að vopn og aðrir gripir voru
lagðir í hauginn hjá ]>eim.
Skammt frá var legstaður
liöl'ðingja með 40 gröfum. Þar
var m. a. reiðskjóti eins höfð-
ingjans grafinn með lionum.
Hið opinbera sá um fornleifa-
gröftinn með aðstoð rnanna, er
neituðu að vei-a í hernum vegna
trúai-skoðana sinna.
ftmar i iir.
Skófatnaður ófáanlegur.
„Finnum hefir næstum blætt
til ólífis í styrjöldinni,“ segir í
svissneska blaðinu „Tribune de
Geneve.“
Fi'éttaritari blaðsins í Hel-
sinki símar þvi, að iðnaður
landsins sé raunverulega í
kalda koli vegna mannfallsins í
hernum, sem geri það að verk-
urn, að sí og æ vei'ði að kalla
fleiri menn uhdir merki. Segir
í fi-egninni, að matvæli sé af
. kornuni. skammli, skofatnaðnr
ófáanlegur og ómögulegt að
tgigja vöru- eða fólksbíl.
Stott og lagfgott.
Terboven, landstjóri í Noregi,
og Rediess, lögreglustjóri, hafa
flogið til Berlínar. Þeir eru
efstir á lista yfir þá rnenn, sem
Norðmenn ætla að koma frani
hefndum við eftir stríðið.
•
Bandamenn hafa sökkt 530
kafbátum möndulveldanna, síð-
an i stríðsbyrjun. Þá eru ótaldir
þeir kafbátar, sem Frakkar
sökktu og Rússar hafa sökkt.
•
Grossi, italski kafbátsforing-
inn, sem kveðst hafa sökkt 2
orustuskipum á fáeinum mán-
uðum, hefir verið sæmdur heið-
ursmerki fyrir.
•
Það hefir verið tilkynnt í Ást-
alíu, að hersveitir þaðan berjist
nú í Kina. Þær munu hafa ver-
ið fluttar þangað loftleiðis eftir
að BurmabraHtin lokaðist.
•
Stjórnin i Chile hefir sagt af
sér, til þess að Rios forseti geti
endurskoðað stefnu ríkisins i ut-
anríkismálum og afstöðu þess
til möndulveldanna. Er þetta
vegna ummæla Welles unx það,
að Chile sé miðstöð starfsemi,
er sé beint gegn bandamönnum
í VestUrlieimi.
•
Athony Eden, utanríkismála-
ráðheri-a Breta, hefir skýrt frá
því, að Rudolf Hess sé með-
liöndlaður sem venjulegur
stríðsfangi, en ekki sem sendi-
boði eða neitt slíkt.
• ■
Gerðár hafa verið 1660
spt-engjuárásir á Malta síðan
1940, og á sama tíma hafa 1069
flugvélar möndulveldanna ver-
ið skotnar niður.
Wendell Willkie mun bráð-
Iega lialda útvarpsfyrirléstur
um för sina umhverfis jörðina
til handamanna Bandaríkjanna.
11 ítalskir hers-
höfðingar fallnir.
Ellefu ítalskir hershöfðingj-
ar hafa fallið í bardögum það
sem af er þessu stríði.
Sá ellefti féll á sunnudaginn í
Egiptalandi og hafa tveir þá
fallið í sömu vikunni. Sá, er féll
á sunnudaginn, hét Orsi og bafði
Hitler sæmt liann Járnkrossin-
um fáum dögum áður. Á þriðju-
daginn féll Preghere, hershöfð-
ingi í Brescia-herdeildinni.
Óvitar vinna
skemmdarverk
Tjónið nemur hundruð-
um króna.
Þrír drengir, 8—9 ára að
aldi'i, hafa unnið skemmdar-
verk á tveimur stöðum hér i
bænum, og neinur tjónið
hundruðum króna.
Á sunnudaginn var fóru
drengir þessir inn í pipugerðina
við Rauðarárstig og brutu niður
og eyðilögðu rör, sem steypt
höfðu verið daginn íiður, og
voru ekki orðin þurr og höx-ð.
Höfðu margir íiienn unnið að
þvi að steypa rör. þessi daginn
áður. Tjónið er áætlað 1400
krónui'.
Þessir sömu drengir konxust
inn i liús sem er i smíðum á
.horni Hringbrantar og Gi'ettis-
götu. Föru þeir inri unx kjallara-
gíugga, færðp ýnxislegt til og
umtui'iiuðu, en stálu engu.
Lögreglan béfir franxferði
þessara drengja til athugunar.
Leiktélag Reykjavíkur
sýnir Heddu Gabler í kvöjd, og
er aðgöngumiöasalan opin i dag. —
Af sérstökum ástæðunx er ekki hægt
að sýna þetta leikrit nema fáein
kvöld. '