Vísir


Vísir - 21.10.1942, Qupperneq 4

Vísir - 21.10.1942, Qupperneq 4
VISIR Gamla Bíó | Toms Dick og Hany Amerisk gamanmynd Ginger Raig'ers George Masrphy Alan Marsaall. •Sýnd kL 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3V2-6V2 TÖKUBARNIÐ. (Mexican Spitf ire’s Baby). Leon Errol — Lupe Velez. í. £- í. S. R. R. Sundmót verður haldið í SundhölI- inni í kvöld kl. 8.30 Keppt verður í 100 m. frj. aðf. karla, 100 in. bringusundi karla, 4x50 m. boðsundi karla o. fl. * Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni. Tryggið ykkur aðgöngumiðar í tíma. Allir upp í Sundhöll. Kristján Guðlaugsson HæstaréttarlögmaSar. Skrifstofutimi 10—12 og 1—S. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Bezt að auglfsa i Vísl. |[llllillllilil!lllllllllllllimil[Blllllllllllll!llllllllllllllllllllll» GASTON LERROUX: LE YND ARDOMUR GULA HERBERGISINS „Jæja, segið mér það þá,“ iað eg hann. ,.Við skulum fara og spyrja, Jivernig ungfrú Stangerson líð- air,“ svaraði hann liastarlega. XXIV. Rouletabille þekkir báðar hliðar morðtmgjans. í annað sinn munaði enn minnstu, að ungfrú Stangerson léti lifið fyrir morðingja hendi. Og nú var ástand hennar verra en i fyrra skiptið. Maðurinn hafði lagt hana í brjóstið þrem- ur hnífsstungum, og var liún lengi milli heims og helju. En að lokum varð lífsþrótturinn of- an á, en hún fékk óráð, ef rninnst var einu orði á hinn iiryllilega atburð. Rolært Darzac var tekinn fastur í Glandier-höll daginn eftir, og eg tel engar ýkjur að segja, að handtakan hafi stækkað mjög hið andlega hyldýpi, sem var að gleypa í sig þessr fráhæru gáí’ur. Roberfc Darzac kom til liallar- innar um klukkan hálf tiu. Eg sá hann koma hlaúpandi gegn- um fjprðinn, hár og föt í óreiðu, ' óhreinan. forugan og í aumkun- arverðu ástandi. Andlit Iians var náfölt. Við Rouletabille liölluð- i um okkur úl um einn gang- gluggann. Hann kom auga á okkur og kallaði til okkar í ör- væntingu: „Eg kem of seint!“ Rouletabille hrópaði niður til hans: „Hún er Iifandi!“ Einni mínútu siðar gekk Darzac inn í herbergi ungfrú ,‘Stangerson og í gegnum liurð- ina heyrðum við grátekkann. „Illu örlög!“ kveinaði Rou- íetahille við hlið mér. „Hvaða ó- Jiéiílavættir eru það, sem vaka yfir þessu heimili! Ef mér hefði ekki verið byrlað svefnlyf. hefði eg bjargað ungfrú Stangerson frá manninum, og eg hefði þaggað niður í honum fyrir fullt og allt, pg skógarvörður- inn hefði ekki látið Iífið.“ Darzac kom til okkar. Hann var ^rátbólginn. Rouletahille sagði honum allt, sem gerzt hafði: ráðstafanir hans til að frelsa þau ungfrú Stangerson með því einu að fæla manninn á brott i eitt slcipti fyrir öli, eftir að liafa séð fruman í hann, og hverníg ráðagerð hans hafði hrupið til grunna vegna svefn- lyfsins og leitt til þessa hlóð- haðs. „Ah! Ef þér hara hefðuð bor- ið fullt traust til mín,“ sagði ungi maðurinn lágri röddu. „Ef þér Jiefðuð beðið ungfrú Stang- erson að treysta mér En hér tortryggja alllr alla. Dóttirin tortryggir föður sinn. Unnustan tortrjrggir unnusta sinn. Meðan þér báðuð mig að freista einskis til að liindra komu morðingjans, undirhjó hún sitt eigið morð! Og eg kom of seint .... og liálf sofandi .... gat rétt drattast á- fram .... inn í herbergið, en sjón sú, er mætti mér þar, vesa- lings stúlkan liggjandi í hlóði sínu, vakti mig til fulls“. Fyrri liluta þessa sama dags sáum við, Iivar tle Marquet, skrifari lians og nokkrir lög- regluþjónar komu til hallarinn- ar. Við vorum öll yfirlieyrð, auð- vitað að undantekinni ungfrú Stangerson, sem lá í einskonar dauðadái. Undir yfirheyrslunum vár gert hoð eftir Darzac. En hann sagðist ekki geta yfirgefið ung- frú Stangerson eins og ástand hennar væri. „Gott og vel,“ sagði de Mar- quet. „Fyrst liann vill ekki koma til okkar þá förum við til hans.“ De Marquet og lögregluþjónn- inn fóru upp. Gaf rannsóknar- dómarinn Frédéric Larsan og járnbrautarþjóninum merki um að fylgja þemi. Við Rouleta- hille rákum lestina. / Þegar öll hersingin var ltomin Garnastöðina vantar nokkrar stúlkur Upplýsingar á staðnum og í síma 4241. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Hedda Gabler Sjónleikur í 4 þáttum eftir H. Ibsen. Aðalhlutverk og leikst jórn: Frú Gerd Grieg. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2 í dag. ATH.: Af sérstökum ástæðum verða aðeins fáar sýningar. — Revýan 1942 ilfi er tmð svart, maðnr Sýning í Iðnó annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. upp á gang, fyrir fi’aman and- dyrið að íhúð ungfrú Stanger- son, drap de Marquet á dyr. Herhergisþerna kom fram. Það var Sylvie, lítil og ósjáleg, með skollitað hár. „Er lierra Stangerson inni?“ spurði rannsóknardómarinn. „Já, herra minn.“ „Segið lionum, að eg þurfi að' tala við hann.“ Sylvie fór að sækja Stanger- son. Vísindamaðurinn kom til okkar. Hann var grátandi og aumkunarverður á® sjá. „Hvað er það, sem þér viljið mér nú?“ spurði hann dómar- ann. „Væri ekki hægt, lierra minn, að lofa mér að vera í friði, þegar svona stendur á?“ „Herra minn,“ sagði dómar- inn. „Það verður eklci hjá því komizt, að eg nái tali af herra Robert Darzac þegar í stað. Gæt- uz þér ekki fengið hann til að yfirgefa herhergi ungfrú Stang- erson? Að öðrum kosti neyðist eg til að fara þangað sjálfur með allt réttarbáknið á hælum mér.“ Prófessorinn svaraði ekki. Hann horfði á dómarann, lög- regluþjóninn og okkur hina eins og dæmdur maður starir á höðla sína. Svo gekk hann aflur inn. < Smjörlíki hækk- ar í verði. Dómnefnd í verðlagsmál- um hefir auglýst eftirfar- andi hámarksverð á smjör- líki: I heildsölu kr. 4.35. ’ 1 smásölu kr. 5.10. Er hér um allmikla Verð- hækkun að ræða, eða úr kr. 4.05 kg. í kr. 4.35 í heild- sölu og úr kr. 4.74 kg. í smásölu í kr. 5.10. \ , Háskólahátiðin. Háskólinn heldur hina árlegu há- tíð sína fyrsta vetrardag. Verður hún haldin í hátíðatsalnum og hefst kl. 14 og kemur í stað setningar- athafnar. Jón Hjaltalín Sigurðsson prófessor, rektor Háskólans, flytur ræðu, og Sigurður Nordal vísinda- legt erindi, „Um manndráp". Há- skólarektor ávarpar hina nýju stúd- enta og afhendir þeim Háskóla- horgarabréf. Söngflokkur undir stjórn Hallgríms Helgasonar syng- ur kantötu hans við ljóðaflokk Jóns Magnússonar, „Heilög vé“. Athöfn- inni lýkur með því, að söngflokkur- inn syngur þjóðsönginn. Tjarnarbíó KI. 7 og 9: trn (The Prime Minister). Ævisaga Disraelis. JOHN GIELGUD, DIANA WYNYARD. Kl. 3—6: F ramhaldssýning: syrpa Frétta- og- teiknimyndir. Herbergi til leigu SÁ, sem getur lánað afnot af síma, getur fengið leigt' her- hergi í nýju húsi. Tilboð merkt „Simi“ sendist afgreiðslunni. — Félagslíf ÁRMENNINGAR! Skemmtifundur verður í Oddfellow í kvöld og hefsl með dansi kl. 9. Húsinu lokað kl. 10%. Borð ekki tekin frá. Skuggamyndir sýndar. — Fundurinn er aðeins fyrir fé- lagsmenn. Sýnið félagsskírteini. Fást á skrifstofunni. Skemmti- nefndin. K.F.U.K. U. D. Útbreiðslufundur. Fundur á morgun kl. 8%. — Bjarni Eyjólfsson talar. Söngur o. fl. Allar stúlkur velkomnar. (554 VINMA ^STULKA, vön hókfærslu út- gerðarfyrirtækja, vill taka að sér bókhald í 'heimahúsi, ann- ars eftir samkomulagi. Tilboð mérkt „Útgerð“ sendist Visi sem fyrst. (559 BIFREIÐARSTJÓRf með meiraprófi, sem hefir margra ára reynslu, óskar eftir atvinnu. Áskilið er að húspæði fylgi. Til- hoð merkt „Bifreiðarstjóri“ sendist hlaðinu. (567 UNGUR maður óskar eftir léttri innanhúsvinnu um tveggja mánaða tíma. Uppl. Traðarkots- sundi 3, uppi. Simi 4035. (570 Hússtörf STÚLKA óskast til hjálpar við heimilisstörf.' Sérhterbergi. Skólavörðustíg 3, miðhæð. (556 ST|ÚLKA óskast i vist. Sér- staklega gott herbergi. Suður- götu 16, niðri. (558 GÓÐ stúlka óskast til að ganga um beina. Vaktaskipti. Hátt kaup. Herbergi og fæði. Uppl. á Sólvallagötu 31, miðhæð. (561 UN GLIN GSSTÚLK A óskast. Sérherbergi. Ragnhildur Einars- dóttir, Víðimel 43, niðri. (569 'JjCMíjOJA. ícmjuh tíÉ Bir. 12 Kagundo reyndi að dylja ótta sinn, þvi að hann var hræddur. Honum hafði tekizt að ráða yfir þorpsbúum. með að þykjast vera fulltrúi trjáguðsins. Vö!d hans byggðust á þvi, að guðinn félli ekki í áliti meðal fólksins í þorpinu. Hann rak hvern heilbrigðan karlmann út í skóginn, til að leita hins djarfa trjádjöfuls, sem liafði rænt fanga þeirra. Hann útmálaði fyrir þeim hræðileg örlög, ef þeim, misheppnaðist leitin. Aldrei liafði Tarzan ,átt ákveðnari fjandmann. Meðan þessu fór fram, hélt Tar- zan flótta sínum áfram sem hrað- ast. Með annari hendi hélt hann manninum, sem var meðvitundar- laus, því að honum nægði önnur til að komast áfrám, Tarzan virtist gamli maðurinn vera nær dauða en lifl. Hann skildLað ef hann ætti að halda lífi, yrði hann að fá hjúkrun lafarlaust. Hann byggði þvi í snatri pall, sem hann lagði gamla mann- inn á. En hann var ekki enn kom- inn út fyrir hæUusvæðið og mátti búast við eftirfÖr þá og þegar. Nýja Bíó m Innrasarmennirpir (The Invaders). Mjög spennandi amerísk stór- mynd. Aðalhlutverk leika: Laurence 01iver? Leslie Howard, Raymond Massey, Eric Portman, Anton Walbrook. Böm jmgri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍUÍAUflNDít] LÍTIÐ kvenúr tapaðist við Hringbraut 73, eða sundinu hjá Lofti í Nýja Bíó. Skilist á Freyjugötu 49, gegn fundarlaun- um. (562 BRÚNIR karlmannshanzkar töpuðust í gær úr Vonarstræti að Klapparstig. Skilist á Klapp- arstíg 20. (566 IKAUPSKAPURI Vörur allskonar RÚMFATASKÁPAR, 2 stærð- ir, 80 cm. og 100 cm., til sölu. Hverfisgötu 65, bakhúsið. (486 NÝTT trippa- og folaldakjöt \ar að koma. Nýreykt hesta- bjúgu. Nýreykt trippa, folalda- og sauðakjöt var að koma úr reyk. VON. Sími 4448. (555 OTTOMANAR, 1 og 2 manna, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. (564 NÝR Ottonxan til sölu, eins meters breiður. Ljósvallagötu 12, niðri. (565 TIL SÖLU: Mahogni-borð- stofuborð, eikarborð, eikarstól- ar lítið knattborð, dartborð, nýtt; einföld stofuhurð, mess- ingstengur, gardínustengur, vönduð skíði með bindingum, og stöfum. Uppl. i síma 4001, að- eins frá kl. 9—10 f. h. og eftir kl. 7 á kvöldin. • (571 FALLEGUR hvolpur til sölu. Samtún 22, eftir kl. 7. (572 Notaðir munir til sölu TIL SÖLU: Borð, körfustóll og dívanteppi. Hverfisgötu 112, kl. 6—8, Simi 2507.___(549 TVEGGJA tonna bátur með góðri 4 ha. Sóló-vél til sölu. — Uppl. á Leifsgötu 28, uppi. (550 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Uppl. Hringbraut 78. (551 GiÓLFTEPPI lítið notað, til sölu, Garðastræti 11, miðhæð, eftir kk 6. , (552 HÚSGÖGN til sölu á Hverfis- götu 32, uppi. (560 KLÆÐASKÁPUR til sölu á Laugavegi 15, 1. hæð. (568 Notaðir munir keyptir KAUPUM sultnglös næstu daga. Hátt verð. H.f. Sanitas, Lindargötu 9. (541 Búpeningur VAGNHESTAR, AFSLÁTT- ARHESTAR, nokkur aktýgi; sömuleiðis fallegar gyltur til sölu. Uppl. i síma 2577. (553 Matsölur FÆÐI geta nokkrir menn fengið. Skólavörðustíg 3, mið- liæð. (557

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.