Vísir - 21.11.1942, Síða 3

Vísir - 21.11.1942, Síða 3
VISIR Frjálsl^ndi wöfiiiiðurinn ■ Reykjavík heldur glæsilegustu HLDTAVELTD ársins í VARÐARHÚSINU á morgun, sunnudag 22. nóvembe^ og hefst klukkan 2.Í0 e.b» Happdrætti: Málverk eftir Kjarval. Kaffistell fyrir 12 manns. Vandaður lampi. Nýr Iegubekkur. 1 tonn kol. Áttaviti. Mánaðarfæði. 5 kg. kaffi. 1 tonn kol. Vandaður kvenkjóIL Fjöldi vandaðra muna, m. a.: Allskonar skófatnaður — vefnaðarvara — rafmagns- áhöld — vanduð regnhlíf — silfurmunir — glervrara — kartöflur í sekkjum — margir tomatakassar — salt- fiskur — mikil önnur matvara. Auk þess verða kol í heilum og hálfum tonnum, ný- tízku kventöskur og fjöldi muna sem enginn vill án vera, þ. á m. lifandi kálfur. ----------------- Aðgangup 50 aura og dpáttupinn 1 krónu. Komið sem fypst, þá eru þpengslin minnst og iíp mestu ad velja fæpasláttup allan tímannl Happdpættit Mánaðarfæði. Nýr yfirfrakki. Ferð til Isafj. á 1. i 1 tonn kol. 1 sekkur hveiti 1 kassi sveskjur. 1 kjötskrokkur, 1. Vandað fataefni 1 kassi molasykur. Silfurrefaskinn. Stórt málverk. ! 9 Dynjandi feljóö- Bretar búa sig undir að taka Burma aftur. Þeir æfa skærufliokka og 5. herdeildap menn, Sir Archibald Wavell hershöfðingi Breta í Indiandi hefir látið svo um mælt, að Bretar muni hrekja Japani aftur frá Burma til að opna leiðina til Kína. Frá því í vor hafa Bretar unnið að því að undirbúa þá sókn, ekki einungis með því að drqga að sér lið og vopn, heldur og með þvi að skipuleggja skæruflokka og 5. herdeildarsveitir að baki víglínu Japana. — Tveir brezkir blaðamenn hafa fengið leyfi til þess að kynna sér þetta starf Breta og síma blöðum sínum um það, að svo miklu leyti, sem það vinnur þeim ekki tjón. Annar þessara manna er George Donovan, fréttaritari Daily Express í Ind- Iandi, Donovan símar um það, að liðsforingjar, og ævintýramenn, sem bjuggu á búgörðum sínum í Burma, þangað til Japanir komu, fari að staðaldri í óra- langa leiðangra inn í frum- skógana í Burma, þar sem þeir æfa þúsundir innborinna manna í skæruhérnaði og að vinna skemmdarverk. Eru þetta ekki einungis hvítir menn, heldur og brúnir menn og giilir. Ferðir þessar eru afar erfiðar, eins og gefur að skilja, þvi að frumskógarnir eru næstum ó- færir yfirferðar og þar við bæt- ist að Japanir eru varir um sig. Hafa þeir lagt mikið fé til höf-, uðs þessum sendimönnum Breta. Þegar sendimennirnir koma svo aftur úr leiðöngrum sínum eru flugvélar látnar varpa vopnum, sprengiefnum o. þ. u. 1. á fyrirfram ákveðna staði í skógunum, þar sem hinir nýju liðsmenn eiga að taka þau. Jafnframt jjessu hafa þessir leiðangrar aflað margskonar vitneskju fyrir Breta um Jap- ani og hag landsbúa undir stjórn þeirra. Aðalatriðin, sem Bretar hafa þannig komizt að eru þessi: Japanski herinn i Burma er ekki svo öflugur, að Japanir virðist hafa í huga sókn á næst- unni til Indlands. íbúar Burma auka jafnt og \ þétt mótspyrnu sína við sigur- vegarana vegna þess hve Japan- ir sýna mikinn hroka og harð- ýðgi. Matarskortur er enginn i Burma, enda er afar mikið ræktað af hrísgrjónum í land- inu, en vöruverð er að jafnaði sjöfalt móts við það, sem það var undir stjóm Breta. Hjúskapur. I dag verða gefin saman i hjóna- band ungfrú Cecilie Helgason, dótt- ir Jóns heitins Helgasonar biskups og Guðbjörn Jakobsson. Helgidagslœknir. Úlfar Þórðarson, SólvaDagötu 18, sími 4411. AlþýSusambandsþingiS. Forseti sambandsins var kjörinn Guðgeir Jónsson, en varaforseti Stefán ögmundsson, ritari Bjöm Bjamason. Meðstjómendur: Þor- valdur Brynjólfsson, Sæmundur Ólafsson, Jón Rafnsson, Sigurður Guðnason, Hermann Guðmunds- on og Þór. Kr. Guðmundsson. — Sigurjón A. Ólafsson, fráfarandi forseti, baðst undan endurkosningu. Flokksþing AlþýSuflokksins var sett í gær. Tilkynnt var skip- un dagskrámefndar og nefnda- nefndar. í góðu lagi til sölu og sýnis á Öldugötu 5, eftir kl. 5 í dag. Bezt að auglfsa i Vi.sl. *r miðstöC verðbréfaviC- •kiptanna. — Sími 1710. Tilkynning frá Loftvarnanefnd. Æfing í raeðferð á eldsprengjum fer fram n. k. sunnu- dag þ. 22. þ. m., á eftirtöldum stöðum: Kl. 9i/2 f. h. fyrir framan Austurbæjarbarnaskólann. — 11 f. h. á Óðinstorgi. — IV2 e. h. á Landakotstúni. — 2V2 e. h. á Leikvellinum við Lækjargötu. Allar loftvarnasveitir eru hvattar til að vera viðstaddar æfingarnar, svo og almenningur. LOFTVARNANEFND. Frai vegis verðnr sparlsjódurlnn ekki opinn eftir hádegi á laugardögum. Sparisjóðnr Reykjavíknr ©ST ná^rennis. Dansað á morgun kl. 3,30—5 síöd. ■_ _ _ . t, Tilkynniiig. Getum tekið í afgreiðslu nokkra reglu- sáma bílstjóra á góðum hílum. Bifreiðastöð Islands. Med Sorg maa vi meddele, at Firmaets dygtige og tro- fáste Formand, Hans Þ. Jensen döde Fredag den 20 Novbr. som Fölge af et Uiykkestilfælde. Begravelsen vil senere blive bekendtgjort. HÖJGAARD & SCHUL.TZ A/S. ■■ ' ' r>" 0' ' 1 ■ I:. V . r.ní • ' ' '

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.