Vísir - 02.12.1942, Qupperneq 3
VISIR
Bókbaldari
óskar eftir að taka að sér
bókfærslu fyrir verzlanir og
önnur fyrirtæki. Lystiiafend-
ur leggi tilboð sin inn á afgr.
Vísis fyTÍr fimmtudags-
kvöld, auðkennt: „BÓK-
FÆRSLA“.
Hver var
Lady Hamilton?
Vöubíll
$
óskast
Vil kaupa vörubil í góðu
standi. — Uppl. kl. 5—8 í
kvöld og á inorgun á Þórs-
götu 14. —
Dömukápur
Vetrarkápur,
Rykfrakkar,
Regnkápur,
Pelsar.
Grettisgötu 57.
SliíSÉ
til sölu ódýrt. — Uppl. í
f
Málning og jámvörur,
Laugaveg 25.
5 til 7000
Ný bók eftir Vilhj. Þ. Gíslason
í þessari bók er sagt frá Snorra
Sturlusyni og goðafræði h^ns. Hér
er í aðgengilegu f ormi réttur og ná-
kvæmur texti og fjölbreyttar skýr-
ingar við eitt skemmtilegasta og
glæsilegasta rit íslenzkra bók-
mennta, Gylfaginningu, og lýst á
fræðilegan og skemmtilegan hátt
ritstörfum og ævi hins merkasta
höfundar og höfðingja. — í bók-
inni er f jöldi mynda efninu til skýr-
ingar, og einnig ýmiskonar annað
bókarskraut. Myndimar eru lit-
myndir og nýjar teikningar, gerðar
sérstaklega fyrir þessa bók, eða
sýnishorn af myndum eldri lista-
manna og teikningum. Einnig eru
rnyndir af fomum gripum, stein-
smíði og málmsmíði, tréskuiði og
vefnaði, þar sem efnið er tekið úr
goðafræði. Myndirnar em því sýn-
ishom þess, hvernig skilningurinn
á goðsögum og trú hefir þróast í
norrænni og germanskri list frá
alda öðli og fram á þenna dag.
Nýjustu myndimar eru eftir Einar
Jónsson, Ossian-Elgström og Jó-
hann Briem, þær elztu úr hellu-
ristum og rúnasteínum. Margar
þessar myndir em sérkennileg og
ágæt listaverk. Þá eru þama og
myndir úr handritum og gömlum útgáfum. Bókarskraut, titilsíður, stafir og hnútar eru gerðir eftir fom-
um fyrirmyndum. Nákvæmax skrár em um efni og myndir.
Bókin er prentuð á fallegan skrifpappír og' bundin í skrautband.
Upplag bókarinnar er lítið.
Ný bók eftir Stefán Jónsson:
NKOLADAGAR
Stefán Jónsson er einn af beztu yngri rithöfundum okkar. Hann er greindur maður og yrfirlætislaus, og
fer því minna fyrrr honum en ýmsum öðrum. En bækur hans hafa hlo ið einróma dóma. í fyrra kom út
bókin Vinir vorsins, sem vakti mikla eftirtekt og seldist upp á skömmum tíma. Skóladagar er framhald
þeirrar bókar. Má hiklaust ráða foreldrum til þess að gefa unglingum þessa bók. Hún er vel skrifuð og
falleg. ,
Bókaverzlun Isafoldar og úfibúið Laugav. 12
Hý bókaútgáfa með nýja ssiði,
Heildapútgáfup Helgafells á klassiskum islenzkum
höfundum liefjast á þessu ari.
Brautryðjandinn í íslenzkri skáldsagnagerð
og jafnframt vinsælasti höfundurinn fram á' þennan dag, liefir orðið fyrstur
fyrir valinu:
Skáldsögur Jóns Thoroddsens
í fyrsta sinn í heildarútgáfu.
króna lán getur sá fengið,
sem útvegar mér 2 herbergi
)g eldhús. Tvennt í heimili.
Tilboð, merkt: ,;F.H.B.I“,
leggist inn á afgr. Vísis.
Ntúlka
óskast hálfan eða allan dag-
inn. Sérherbergi.
Sigríður Halldórsson.
Flókagötu 6.
Hpeinar
lércft*! uskur
kaupir hæsta verði
Félagsprentsniiíjan7r
___♦________________
IVýkomið:
KJÓLABLÓM,
KJÓLABELTI o. fl.
Hárgreiðslustofan PERLA.
Bergstaðastræti 1.
Hver var
Lady Hamilton?
Allar sögurnar, ein, sem aldrei áður
hefir verið prentuð koma út á morgun
(í tveim bindum, skrautbundnum í al-
skinn. — Islenzka þjóðin liefir beðið i
meira en hálfa öld eftir fullkominni
heildarútgáfu á höfundi Manns og
konu og Pilts og stúlku.
Áldrei fyrr hefir jafntilvalin gjöf handa
góðum vini komið upp í hendur yðar.
Jólagjöfin í ár verður
$kalfl*ög>iiK*
Jóhn Tlmroililseiis
Útgáfuna annaðist
Steingrímur J. Þorsteinsson, mag. art„
og ritar hann formála fyrir báðum
hindum, en fullprentað er rit um Jón
Thoroddsen og skáldsögur hans eftir
Steingrím og kemur það út fyrri hluta
næsta árs á 125 ára afmæli Jóns Thor-
oddsens. Verður það einnig í tveim bind-
um og bundið eins og skáldsögurnar.
Skáldsögur Jóns Thoroddsens, .bæði
bindin kosta 50.00. Skrautbundin í al-
skinn £0.00 og 110.00.
R skur og ábyggilegur
piltur, um eða innan við tvítugt, vel kunnugur í bænum, óskast
til að innheimta mánaðarreikninga.
Þarf að hafa reiðhjól.-— A. v. á.
Brennisteinar
í cigaréttu-kveikjara.
20 AURA STYKKIÐ.
Sími 1884. Klapparstíg 30.
Tækifæriskaup
í dag og næstu daga verða allar hirgðir ókkar af:
skófatnaði,
dömuk) ólum
og dömukápum
seldap með kostnadapvepdi.
Notið tækifærið og gerið hagkvæm kaup.
Windsor Magasin
Vesturgötu 2.
Nokkur hús,
bæði í smíðum og fullgerð, hefi eg tii sölú. — Eínnig
hefi eg kaupanda að erfðaíestplandi í nágrenni faæjar-
ms.
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON.
hæstaréttarmálaflulningsmaðor.
Hverfisgötu 12. Sítrni: 3400.
KERARIK
mikið úrval. Einnig hokkrar postulrasmyndir.
Jolatré
væntanleg næstu daga.
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
Kjdlaefni (Sand-crepe)
NÝKOMIÐ
í MÖRGUM LITUM.
Lítið hns til sölu
Húsið er nýbyggt. Stærð 2 herbergi, eldhús, foað, forstofá og
geymsla. Laust til íbúðar nú þegar, Hagkvænuiir greiðsluskil-
málar. — Semja ber við
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hrm.
Aðalstræti 8.-Sími 1043,
1
BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI.
Ilöfum feiis
nýlega mikið úrval af tilbúnum
'blómum.
Tilvalið í gólfvasa
FLORA
Elsku litli drengurinn okkar andaðizt 30. f. m. að heimili
okkar Teig á Seltjarnamesi.
Stefanía Guðmundsdóttir. Ingimundur Steindórsson.
Vor bedste Tak for venlig Deltagelse i Anledning af
Formand
H. P. Jensens
Död.
_____________________ Höjgaard & Schultz A/S.