Vísir - 05.12.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 05.12.1942, Blaðsíða 1
V, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstoíur: ■ Féíagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar 1 Blaðamenn Sími: Augtýsingar ' 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, laugardaginn 5. desember 1942. 256. tbl. Japanir hæfðu flugvélaskýli. Norður-Afríka: Fyrsta skrifldrekaviflar eigoin I Túnis öútkljáð Flugliö Malta veitir drjúgan stuðning. ! Pyrstu skriðdrekaviðureign- inni í Tunis lauk án þess að ' raunveruleg úrslit fengjust, segir í fregnum blaðamanna í Norður-Afríku. Bardagar eru einkum í þrí- hyrningnum, sem myndaður er af bæjunum Djedeida, Tebou- rba og Mateur. Bandamenn bú- asl sem óðast um i þeim stöðv- um, sein þeir hafa tekið, því að þeir vænta fleiri áhlaupa á najstunni. Fyrir sunnan Tunisborg berjast franskar og banda- mannahersveitir saman. Hafa þær íekið nokkra fanga. Aðsta&a Malta. Siðan innrásin bófst í N.- Afríku hefir ftugliðið á Malta veitt möndulveldunum þungar búsif jar með því að gera árásir á skip, sem fara suður frá Sikil- ey til Tunis. Flugvélar frá Malta liafa á rúmlega fjórum vikum sökkt 4 skipum möndulveldanna og laskafS elíefu að auki. Fjörutíu og þrjár möndulveldaflugvélar hafa á sama tima verið skotnar niður af verjendum Malta, sum- ar þeirra herflutningavélar. Nýja-Guinea: Hreinsað til hjá Buna, Hernaðaraðgerðir banda- manna umhverfis Buna eru nú aðallega fólgnar i að hreinsa til á bardagasvæðinu og uppræta litla herflokka Japana, sem hafa orðið eftir, þegar megin- her þeirra hefir orðið að láta undan siga. Er þetta gerl til þess að 'undirbúa lokahríðina, svo að ekkert geti tafið flulninga eða gert þá ótrygga, þegar mest liggur við. Japanir varpa nú niður hirgð- um til liðsins í Buna úr flugvél- um, en það er erfitt mjög vegna þess hve margar bandamanna- flugvélar eru jafnan á sveimi yTir bárdagasvæðinu. Ekkert markvert fréttist af hernað- araðgerðum við austurhluta vígstöðvanna í Norður-Afriku. Er þar eingöngu um viðureignir n jósnasveita að ræða. Finnskar konur kvaddar í herinn. Útvarpið í Moskva birtir þá fregn, að það sé í undirbúningi, að kalla finnskar konur í her- inn. Rússneska útvarpið vitnaði í grein, er það sagði að liefði birzl í blaðinu Ilkka í Vasa, þar sem sagt væri að konur á 19—25 ára aldri — aðrar en mæður — jtÖí fyrst kallaðar i herinn. Að likindum er um það að i*æða, að konur verði látnar vinna ýms léttari störf í heni- um, svo að menn þeir, er þau uunu, geti farið til vigvallanna eins og tiðkast í Bretlandi. Þó að Japönum hafi ekki tekizt að losa um tök Banda- ríkjamanna á Guadalcanal og öðrum Salomonseyjum, þá hafa þeir samt unnio margvislegt tjón á mann- virkjum Bandaríkjamanna. Myndin sýnir rústir af flug- skýli við flugvöllinn á Gua- dalcanal, sem japönsk sprengja hæfði og brenndi til kaldra kola. Til vinstri á myndinni sjást menn úr flugliði Bandaríkjamanna vera að leila að einhverju, sem bjarga mætti úr rústun- um. Á næsita ári jafrsmikil framleiðslu allra annara þjóda. / J morgun eru 365 dagar liðnir frá því að Japanir réðust á Bandaríkin og styrjöldin varð raunverulega heims- styrjöld. Af því tilefni hefir Donald Marr Nelson, er stjómar allri framleiðslu Bandaríkjanna, gefið þjóð sinni skýrslu um það, sem áunnizt liefír á framleiðslusviðinu. Nelson sagði, að Bandaríkja- þjóðin gæti verið hreykin yfir sjálfri sér fyrir jiað, sem hún hefði afrekað á siðastliðnu ári og ])ó væri auðséð af öllu, að hún mundi lyfta enn þyngri Grettis- tökum á næsta ári. Um skipsmíðarnar sagði hann, svo að tekið sé dæmi, að þær mundu eigi verða minni en 16 milljónir smálesta á næsla ári (sex milljónum smálesta meiri en Roosevelt ákvað i fyrra að mundi nægja) og ekki væri með öllu útilokað, að skipasmíð- Rússar 50 km. frá Tsymlyanskaya. Þjóðver jar tef ja sóknina í hæðunum milli Don ogVolgn Milclir bardagar hjá Luki. Fre.ánir frá Rússlandi í morgun seíí.ja frá skjótri framsókn hersveita Timoshenkos á gresjum milli Don-fljóts og AAolga, svo að þær eigi nú aðeins eftir um 50 kílómetra til borgarinnar Tsymly- anskaya. Sú borg er á bökkum Donfljóts og eins og menn rekur minni til var það hjá þeirri borg, sem Þjóð- verjum tókst fyrst að brjótast yfir á vinstri bakka Don. Þaðan tóku þeir svo stefnu í norðaustur til Stalingrad, meðfram járnbrautinni, sem jjekktust er fyrir það, að Kotelnikovo er við hana, en um þá borg var sem mest barizt á sinum tíma og nú er farið að geta hennar í fregnum á ný. Fregnir þær, sein herma um þétta, skýra frá j>ví, að hersveit sú, er sé komin svo langt, hafi sótt fram um 70 km. á tiltölulega stuttum tíma. Virðist framsókn þessarar sveitar vera orðin svo mikil, að hún sé komin á snið við Kotelnikovo, sem er nokkuru auslar. Verjendur þeirrar borgar virðast því vera eins og milli tveggja elda, því að Rússar kváðust áður eiga aðeins 12 km. ófarna til hennar úr austri eða norðaustri. ÍOlí fteki t Washington er frá Jivi skýrt. að rúmlega 100.000 manns i Bandarikjunum hafi gefið hlóð í blóðbanka, sem á að senda Rússum. Hjá Chartres í Frakklandi hefir farjregalest verið lileypt af sporinu. í henni voru Jiýzkir hermenn og biðu sumir þeirra bana. Bandaríkjamenn hafa flutt 1000 eimreiðir af ýmsum gerð- um og stærðum til Bretlands. Er ætlunin að flytja suinar þeirra til meginlandsins, Jiegar stríðinu lýkur. Hergagnaíramleiðsla 1). S. jafnmikil og allra möndul- veldanna. arnar yrðu um 20 milljónir sinálesta. í heild kvað hann alla lier- gagnafranileiðslu Bandaríkj- anna vera orðna jafnmikla og hergagriaframleiðslu allra möndulveldanna samanlagða, og er J)á líka átt við J>á fram- leiðslu, sem herteknu þjóðirnar eru látnar inna af hendi. í lók ársins 1943 .verður J>essi framleiðsla Bandaríkjanna orð- in jafn mikil og öll önnur her- gagnaframleiðsla í heimi bæði fjandmanna og vina, sagði Nelson að lokum. Skýringin á því, hversu gsyst Rússar liafa farið þarna iriilli StaIingrad-K.harkov-járnI>raut- arinnar og Stalingrad-Novoross. isk-járnbrautarinnar, er sú, að J>ar er landið marflatt og erfitt um varnir. Hafa Rússar lagt á- herzlu á l>að að undanförnu, liversu harðyítuglega Þjóðverjar verjast á liverjum J>eim stað. þar sem. þeir hafa hæðir á valdi sínu og aðstaðan sé betri. Þess- vegna liafa þeir ekRÍ komizt nær Kotelnikovo að austan að und- anförnu, að þar hafa þeir þurft að sækja eftir Ergeni-hæðunum, en þær skapa hin ákjósanleg- ustu varnarskilyrði. Miðvígstöðvarnar. Af miðvígstöðvunum eru þær fréttir helztar, að Rússar kveð- ast eiga í fjölda lítilla, en grið- arharðra bardaga vestur undir Veliki Luki. Þar vinna þeir að því að uppræta mörg smávirki, sem Þjóðverjar höfðu koinið sér uipp, til þess að þurfa ekki að liafa samfelldar skotgrafa- raðir. I liriðarveðrum þeim, sem barizt hefir verið í þarna upp á síðkastið, hefir hersveitum Rússa tekizt að laumast inn á milli Jiessara smávirkja bg um- kringja J>au, en þá er næst fyrir að uppræta þau með látlausri skothríð frá öllum hliðum. Á þessum slóðurn. fara bardagar fram aðeins um 150 km. frá landamærum Lettlands. í gær náðu Rússar mikils- verðri hæð á þessum vigstöðv- um og er af henni hægt að skjóta á veg einn, sem Þjóðverjar hafa notaðhnikið til birgðaflutninga. Sóknaraðgerðir víðar? í blöðuni hlutlausra J>jóða er sagt frá J>ví, að Rússar muni vera að búa sig undir sóknar- aðgerðir yíðar. Hjónaband. 1 dag verða gefin sanian í hjóna- band af sirá Hálfdáni Helgasyni prófasti, Mosfelli, ungfrú Karnma Nielsen, verzlunarmær, Klapjiarstíg 12, og Sveinn R. Einarsson, leir- kerasmiðttr frá Miðdal. Heimili þeirra verður á Klapparstíg 12. Bandaríkin hafa stofnað sér- stalca stjórriarskrifstofu, sem á einvörðungu að hafa með hönd- um mál þeirra landa, sem Bandarikjahersveitir ná á vald sitt. Skrifstofa þessi fer þó ekki rneð hermál, því að þau verða í höndum setuliðsins á hverj- um stað. Sá er veitir þessari skrifstofu forstöðu er Paul Appelby, er hingað til hefir starfað i land- búnaðarráðuneytinu. Hafa þeir nána samvinnu Appelby og Leh- man, fjrrrum fylkisstjóri í New York, sem á að sjá um að næg- ar matvælahir'gðir sé jafnan fyrir hendi í löndum þeim, er Bandaríkjamenn taka. lierðir eftirlit með f lottamönnum. 100.000 manns leitast við að komast inn í landið. Eitt mesta deilumál Svisslendinga um þessar mundir er það, hvort stjórn landsins eigi að löka augunum fyrir því, hve mjög' flóttamenn streyma jTir landamærin, eða handtaka þá og senda þá aftur sömu leið til baka. Flestir þessara flóttamanna eru Gyðingar frá Hollandi, Belg- íu og Frakklandi. Leggja J>eir leið. sína yfir frönsku landa- mærin, )>ví að þar er varzla ekki mjög ströng. Von Steiger, dómsmálaráð- herra Sviss, hefir gefið sam- bandsstjórninni skýrslu um mál þessi. 1 október 1939 voru sett lög, sem lögðu svo fyrir, að hver sá, er reyndi að komast yfir landamærin á ólöglegan hátt, skyldi sendur til baka. Þessum lögum var þó ekki framfylgt fyrr en í liaust, J>eg- ar flóttamannastraumurinn fór að verða ískyggilega mikill. Stundum hafa meira en 100 manns v%rið handteknir dag- lega á landamærunum að und- anförnu, en að áliti stjórnar- valdanna eru J>að um 100.000 manns, sem híða tækifæris til að komast yfir landamærin. Rikisstjórnin telur ekki ger- legt að veita meira en 6—7000 flótta-mönnum landvistarleyfi, en sé þeir taldir með, sem þeg- ar voru komnir Jiangað, þegar stríðið brauzt út, þá eru nú um 10.000 flóttamenn staddir í landinu. Kostnaðurinn af J>ess- um fjölda liefir numið um 17 milljónum franka siðan i stríðsbyrjun og af þeim hagga hefir bið opinbera borið einn J>riðja liluta. Ahnenningur liefir yfirleitt hallazt að J>ví, að stjórnin eigi að hjálpa eins mörgu flótta- fólki og kostur er á, fleiri en nú er hjálipað. Hinsvegar tel- ur stjórnin, að flóttamennimir geti borið hættulega sjúkdóma imi í landið, þvi að aum kjör hafa gert flesta J>eirra mjög móttækilega fyrir álískonar sjúkdómum. Landamæralögreglan hefir verið aukin, en stjórnin hefir í hyggju að gera frekari ráðstaf- anír, ef þær duga ekki, sem þeg- ar hafa verið gerðar. Nídsistu fréttir Háttsettur dómari í Argen- tínu hefir látið svo um mælt, að það sé sannað, að starfslið þýzku sendisveitarinnar hafi starfað af njósnum. Þrjátíu og átta menn voru handteknir í Buenos Aires í gær, grunaðir um samband við það. JEAN BART. Alexander, flotamálaráðherra Breta, hefir verið spurður að J>ví á þingfundi, hvort franska orustuskipíð „Jean Bart“ liafi verið eyðilagt með stórskota- hrið eða steypiárásum. Alex- ander kvaðst ekki hafa fengið neina skýrslu um J>etta, þar eð hrezk Iierskip hefði ekki tekið neinn J>átt í bardögum hjá Casablanca, lieldur eingöngu amerísk. L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.