Vísir - 05.12.1942, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1942, Blaðsíða 2
V I s 1 H DAGBLAÐ Ötgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Uitstjdrar: Kristján Guðlaugsson, Hei'steinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstrwti). Símar: 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hlutlaus stjórn. Allnokkru fyrir kosning- amar og þráfaldlega í kosningabahríðinni sjálfri lýstu kommúnistar, — eSa liinn sameinaði sósíalistaflokk- ur, eins og þeir kalla sig nú, — skýrt og skorinort yfir því, að fyrir þeim vekti fyrst og fremst að skapa slikt ástand í landinu, að kosningar hlytu fram að fara aftur og aftur, þar til al- ræði þeirra væri tryggt á þess- um lýðræðislega grundvelli. Fyrir þeim vekti ekki iengur að brjótast til valda með hand- aflinu, svo sem þeir éður hugð- ust, heldur nota hvert tækifæri til þess að afla sér aukins fylg- is, vegna þess öngþveitis, sem skapast myndi, og sem aðrir flokkar gætu ekki ráðið fram úr. I fullu samræmi við þetta settu sósíalistarnir því næst það skilyrði fyrir sljórnarsamvinnu, að þeir einir skyldu ákveða livenær slíkur ágreiningur væri ríkjandi innan þjóðstjómar- innar, að ástæða væri til að láta kosningár fram fara, og skyldi þá svo gert tafarlaust. FuIIyrt er af kunnugum að kommunistar telji að sam- komulagsumleitanir um vænl- anlega stjórn allra flokka, séu með öllu farnar út um þftfur, og vel kann svo að vera, þótt enn hafi ekkert verið látið uppi um það. En þá er að athuga þann möguleika, hvort nokkur- ir tveir eða fleiri flokkar innan þingsins treystist til að taka upp stjórnarsamvinnu í harðvítugri andstöðu við minni hluta þings og minni eða meiri hluta þjóð- ar. Ekki verður sennilegt talið, að stjóm, sem á þann hátt væri mynduð, reyndist nægjanlega sterk til þess að khýja fram þær'umbætur, sem gera þarf og sjá jafnframt svo um að ekki yrði árangrinum spillt af and- stæðingunum, einkum þar eð svo virðist, sem enn eimi veru- lega eftir af lcosningahitanum hjá ýmsum þeim, sem nú sitja innan þingsins sala. Er alls ekki ósennilegt að svo geti farið að þingflokkarnir nái ekki sam- komulagi um pólitíska stjóm, og lcann ýmislegt því að valda. Er þá aðeins ein leið fær, en hún er sú að flokkamir komi sér saman um að mynda ó- pólitiska stjórn, — þ. e. beztu manna stjórn að þeirra dómi, og ættu ráðherramir ekki sæti á þingi. Augljóst er það, að því þingi, sem nú stendur yfir, verður ekki lokið fyrr en einhverntima á næsta ári öndverðu, en óvíst hversu Iangt fram í febrúar það kann að dragast. Samkvæmt stjórnarskránni á nýtt þing að koma saman hinn 15. febrúar, en allt til þess dags virðist setið meðan sætt er af þessu þingi. Gæti þingið á þessum tima tek- ið margskonar ákvarðanir, er til heilla horfa, en framkvæma þarf á árinu, en hitt er augljóst að fjárlög verða með engu móti samin fyrir hið komanda ár, fyrr en Iangt er á árið liðið, eða á hausti. Það er því tilgangs- laust að nýtt þing setjist á rök- stóla fyrr eh þá í fyrsta lagi. Sú stjórn, sem mynduð kann að verða þyrfti því að annast ýmsar framkvæmdir óháð Jiin- um einstöku flokkum, sem ekki . kunnu fótum sinum for- ráð, meðan af þeim var krafizt, að Jæir tækju á sig ábyrgðina. Það er sennilegt að slik ópóli- tísk stjórn gæti mörgu góðu til vegar komið, og fengið miklu meiru áorkað, en hver sú stjórn, sem í einu og öllu væri báð dutlungum flokkanna. Á hausti komanda, er þing kæmi saman, má vel vera að skapast hafi grundvöllur fyrir samstarfi flokkanna, jxitt sá grundvöllur sé ekki fyrir hendi nú, að ný afstaðinni þ,osninga- lifíð. Gætu þá flokkarnir tekið stjómina að nýju í sínar hend- ur, og væri það miklu líklegra til árangurs, en ef að þeir gerðu það nú. Það kann vel að vera, að einhverjir annmarkar séu einnig á því, að ópólitísk stjórn setjast að völdum, en mest velt- ur þar, — þrátt fyrir allt, — á mannavalinu, og utan þings er nægjanlegt úrval manna, þann- ig, að hvert sæti yrði með sæmd skiþað, þar til stjórn- málaleiðtogarnir finndu sam- eiginlega köllun til að taka þar við, sem hinir léttu störfum. »Stoínun félagsins Andakílsárvizkjunu Vísir hefir áður skýrt frá því, að fyrirhuguð væri stofnun fé- lagá er byggði og ræki hið vænt- anlega orkuver við Andakílsá. Nú er félag þetta stofnað af þremur aðilum, þ. e. Mýrasýslu, Borgarfjarðarsýslu og Akranes- kaupstað, Félagið heitir Anda- kílsárvirkjun og sátu sýslu- nefndir beggja sýslanna og bæj- arstjórn Akraneskaupstaðar stofnfundinn. Félagið tel^st á hendur að byggja og reka orkuver við Andakilsá ásamt öllum, há- spennulínum og aðveitustöðv- um. Fyrst í stað verða aðeins reistar háspennulínur til Akra- ness og Borgarness, en síðar verður bætt við þær eftir ástæð- um, en þó með því skilyrði, að þær beri sig fjárhagslega. í samþykktum félagsins ségir að reksturshagnaður greiðist aldrei til eigenda virkjunarinn- ar, heldur skuli honum varið lil aukningar hennar, til afborgana umfram samningasbundnar af- borganir, til þess að Iækka verð raforkunnar eða hann lagður í varasjóð. Stjórn félagsins er skipuð sjö mönnum, tveimur úr hvoru sýslufélagi og þrír, er bæjar- stjórn Akraness kýs. Þessir menn eiga sæti i nefndinni: Har- aldur Böðvarsson, Sveinbjörn Öddsson, Arnljótur Gyðmunds- son (kosnir af bæjarstjórn Akraness), Jón Steingrímsson Sverrir Gíslason (kosnir af sýslunefnd Mýrasýslu), Guð- mundur Jónsson Hvítárbakka og Sigurður Sigurðsson Lamb- haga (kosnir af sýslunefnd Borgarfjarðarsýslu. IJaraldur Böðvarsson er formaður stjórn- arinnar. Næturlæknar. I nótt: Björgvin Finnsson, Lauf- ásvegi ii, sími 2415. Næturvörður í Ingólfs apóteki. Aðra nótt: Gunnar Cortes, Selja- vegi 11, sími 5995. Næturvör'ður í Laugavegs apóteki. Ntyi'jöldill O; vöru foirgröii'iMM'. Jafnan reynt ad hafa xnissiris birgðir fyrir besidi i landinu. Nokkuð mun nú um það rætt manna meðal, að skort- ur sé á sumum nauðsynjum svo sem kolum og birgðir ekki niiklar fyrir hendi af erlendum matvælategundum, enda hefir á þetta verið minnst í blöðum, svo sem kola- skortinn, og í einu blaðinu í gær var komizt svo að orði, að heyrst hefði, að það væri ekki mikið, sem eftir væri af matvælabirgðum í landinu. Vísir hefir reynt að kynna sér lítilsháttar, hversu ástatt er í þessum efnum og má fullyrða, að allt er gert, sem unnt er, til þess að hafa jafnan nægar vörubirgðir fyrir hendi í landinu. — Vísir átti m. a. um þetta stutt viðtal við viðskiptamálaráð- lierra Magnús Jónson í gær- kveldi. Sagði liann, að jafnan væri leitast við að sjá um að til væri í land- inu sem svaraði misseris birgðum af helztu matvöruteg- undum, sem fluttar eru inn er- lendis frá. Hins væri þá og að geta, að á tímum slíkum sem þessum gæti það alltaf komið fyrir, að það sé nokkuð breyti- legt hve miklar birgðir séu í' þann og þanrí sviipinn, og fer það eftir því, Iiversu gengur að koma vörunum til landsins. Ráðherr- ann sagði og að ekki væri neinar meiri hættur yfirvofandi að því er þetta snerti nú,,en verið hefir á styrjaldartímánum. i Visir hefif einnig spurst fyr- ir um þetta hjá einu helzta inn- i fíutningsfyrírtæki landsins, og I fékk þær upplýsingar, að ekki [ mundi skortur eins og sakir starída á fóðurvörum og mat- vælum, en hið sáma kom, fram þar og í viðtalinu við ráðherr- ann, að það er vegna flutninga- erfiðleikanna, að birgðir eru stundum minni en vanalega. Það stendur með öðrum orðilm á flulninguin, en ríiiklar matvæla- birgðir hafa verið keyptar er- Jendis og bíða þær flutnings hingað, en éitthvað er á leið- inni. Matvörur eru nú ríær ein- göngu keýptar í Aineríku og sterídur á skipakosti áð flytja meira en gert er, en það ei’U sem kunnugt er skip Eimskipa- félagsins, eignafskip og leigu- skip, sem annast þessa fluln inga, en vitað er, að það er miklum erfiðleikum bundið að fá leiguskip, og jafnvel þótt svo hafi horft stundum,.sem vand- inn væri leistur og leiguskip hafi íengizt, getur allt gengið til baka, af því að skipin hafa verið tekin til annara nota og ekkert orðið úr leigunni. Þetta er éitt af því marga, sem menn verða að sætta sig við á styrjaldar- tímum. I gær var minnst á það i Visi, að kolabirgðir væri litlar sem engar hjá kolasölum, en ein kolaverzlunin væri nýbúin að fá farm og.ættu flestar kolaverzl- anirnar von á nýjum birgðum. Þá er þess að geta, að nýkom- in eru 2 skip m,eð talsvert af ríauðsynjavörum, m. a. sykri, bg munar vitanlega um hvern farminn, en á hinn bóginn er nauðsynlegt að stefna að því, að jafnan séu sem allra mestar birgðir fyrir í landiríu af helztu lífsnauðsynjum, sem flytja verður inn, og hafa allir fullan hug á að það sé gert, en það eru sem fyrr var sagt flutningaerf- iðleikarnir, sem eru þrándur í | götu. Fyrst af öllu verður að reyna að koma til Iandsins sem l'yrst þeim birgðum, sem Íslend- | ingar eiga eriendis, og halda ÍKf J IHKIII I lur bíi ar bðít lær SDrifll! i strsx. svo áfram innflutningi lífsnauð- synja, eins og fáanlegt skiprúm frekast leyfir. Og að þvi er unn- ið af festu og einlægum vilja allra, sem með þau mál fara. Sundknattleiksmótið: Ægir og R lið iirmanns keppa til úrsl tr. Sundknattleiksmóti Reykja- víkur er senn lokið og eru nú aðeins eftir tveir leikir, þ. e. úrslitaleikurinn, sem verður á milli A-liðs Ájrmanns og Sund- félagsins Ægis og keppnin um 3. og 4. sætið mil’i K. R. og B- liðs Ármanns. Verða þeir háðir 9. þ. m. í Sundhöl inni. / I fyrrakvöld fór fram kapp- leikur milli A-liðs Ármanns og Iv. R., er lauk með sigri Ár- menninga, 5:1. I gærkveldi keppti B-Iið Ár- manns við Ægi og vann Ægir með 1:0. Voru báðir þessir leik: ir fjörugir og skemmtilegir, ef til vill nokkuð harðir, en tilþrif í þeim. Ægir og A-Iið Ármanns hafa bæði unnið félögin, sem bau hafa keppt við og má vænta þess að úrslitaleíkurinn á milli þeirra verði jafn spennandi nú og hann hefir verið að undanförnu. Eæjarstjóm Akureyrar hefir samþykkt að l'ara þess á leit við Alþingi, að r.kið taki að sér að reisa og reka sjúkrahús á Ak- ureyri, er fullnægi kröfum sem sjúkrahús fyrir allt Norðurland. Tillagan, sem samþykkt var, er svohljóðandi: „Bæjarstjórn Akureyrar skor- ar á Alþingi að samþykkja lög mn að ríkið laki að sér að reisa og reka sjúkrahús á Akureyri og geri það þannig úr garði, að það fullnægi kröfum sem sjúkrahús fyrir Norðurland, enda fái ríkis- sjóður sjúkrahúsið, sem hér er nú, til eignar.“ í erindi, cr spítalanefnd sendi bæjarstjórn Akureyrar, segir, að Akureyrarbær standi nú einn undir rekstri sjúkrahússins, enda þótt bæði Eyjafjarðar- sýsla og Þingeyjarsýsla hafi komið því á laggirnar og rekið það sameigmlega í upphafi. Hinsvegar eru ekki nema 2 af hverjum fimm sjúklingum Akureyringar, en hitt er utan- bæjarfólk. Spítalanefndin telur því óréttmætt að Akureyrarbær beri bæði áhættu og halla af' rekstrinum og vill að rikið taki sjúkrahúsið i sinar hendur. Á fundi bæjarstjórnar, þeim, 1 loftárasum er oft varpað sprengjum á hús og mannvirki, er springa ekki um leið og þær lenda. Fyrst í stað sjást oft ekki önnur verksummerki eftir slika sprengju en göt á byggingu, sem sprengjan hefir farið gegnum, eða hola í jörðina, en liinsvegar engin merki um sprengingu. Timasiprengja, sem lendir á Iiúsi, fer venjulega gegnum mörg loft og greLt niður i grunn hússins þegar liún springur. Getur liún valdið miklum skemmdum á húsinu eða algerri eyðiieggingu. Loftþrýstingurinn af sprengingunni getur skemmt eða eyðilagt hús í nágrenninu og fer tjónið ef tir stærð sprengj- unnar, en manntjón verður að- allega af völdiim iof tþrýstings- ins eða braks, sejn þeytist í all- ar áttir við sprenginguna. Til þess að forðast slys og manntjón, verður að gepa eft- irfarandi ráðstafanir tafarlaust, ef ósprungin sprengja finnst: Koma tafar aust boðum til næsta hverfisstjÖJra eða aðal- stöðvar loftvarnanna í kjallara Oddfellowhússins. 1. Síðan mun aðalstöðin gera eftirfarandi ráðstafanir: Allt það fólk, sem býr í byggingum innan 150 m. frá sprengjustaðn- um mun flutt á burt^ 2. Engin umferð leyfð innan 150 m. fjarlægðar. (Götum er lokað með strengdum köðlum og settir verðir þar.) 3. Allt það fólk, sem dvelur í lierbergjum sem vita i átt til sprengjunnar og eru innan 250 m. fjarlægðar frá henni, mun flutt burt í önnur öruggari her- bergi. Dæmi: lósprungin sprengja finnst við vesturendann á turni Landakotskirkjunnar í Reykja- vik. a. Öllu fólki skal þá vísað burt af því svæði, sem er innan 150 m. fjarðlægðar frá sprengj- unni. Svæði þetta takmarkast af brotinni línu, sem, hugsast dreg- in frá miðri Marargötu suður til gatnamóta Hofsvallagötu, þaðan ú miðja Blómvallagötu, þá að vesturenda Hólatorgs, þá að gatnamótum Garðaslrætis og Hávallagötu vestan Hofsvalla- Garðastræ.ti að Túngötu, þá í noiðvestur að gatnamótum Ránargötu og Öldugötu og loks á miðja Marargölu. Götum skal iokað með strengdum köðlum á þessum stöðum: Marargötu og Túngötu austan Unnai’stígs, Hávallagötu vestan Hofsvalla- götu, Ilofsvallagötu norðan Sólvallagötu, Sólvallagötu suð- austan Hofsvallagötu og vestan við Hólatorg, Blómvallagötu norðan Ásvallagötu, Hávalla- götu og Túngötu, vestan við Garðastræti, Ægisgötu og Hrannargötu sunnan Öldugötu. b. Öll herbergi, er snúa ,í átt til sprengjunnar, skulu athug- uð og skal fólk fíytjast úr þeim og í önnur lierbergi i sama húsi. Þetta nær til svæðis, sem er tak- markað af brotinni línu er liugs-' ast dregin þannig: Frá gatna-’ mótum Holtsgötu og Bræðra- borgarstígs suður að gatriamót- um Hofsvallagötu og Ásvalla- götu, þá í suðaustur að óestur- horni Brávallagötu, þá eftir Brávallagötu að austurhorni hennar, síðan að gatnamótum Kirkjugarðsstígs og Suðurgötu, þá eftir Suðurgötu að' Túngötu, þá norður að gatnamótum Garðastrætis og Bárugötu, þá norðvestur að galnamótum Garðastrætis og Bárugötu, þá norðvestur að gatnamótum Stýrimannastígs og Ránargötu og loks á fyTsta staðinn aftur á gatnamótin Holtsgötu og Bræðraborgarstígs. Dæmið, sem tiltekið var, mun gefa nokkra hugmynd um stærð hættusvæðisins. Tiltölu- Iega fátt fóllc gerir sér grein fyi-ir því fyrst í stað, en hins vegar er öllum skylt að gera sér Ijóst, að slík sprengja getur valdið lífshættu fyrir fjölda fólks, jafnvel þótt hún sé i all(- mikilli fjaHægð. Brottflutningur á ósprung- inni sprengju er injög vanda- samt og þýðingarmikið starf, óg er því skjót og nálcvæm skýrsla Um slíka sprengju alveg bráðnauðsynleg. Þegar nauð- synlegar upplýsingar eru fengn- ar, munu allar slikar sprengjur verða eyðilagðar eða fluttar á brott, til þess að forða skemmd- \ um eða liftjóni, og er það verk framkvæmt af sérstökum her- deildum sem hafa lilotið, arfingu í því., er um þetla mál fjallaði, var og önnur u'IIaga samþykkt, er svo hljóðar: „Bæjarstjórn felur bæjar- sljóra að leita samvinnu og sluðnings sýslunefndanna í Eyjafirði og Suður-Þingeyjar- sýslu um að reist verði af rik- inu fullkomið sjúkrahús hér á Akureyri.‘‘ Bifreiðarslys á Hafn- arf jarðarveginuiai. " '■ v. Bifreiðaárekstur varð í morg- un kl. 9 á Hafnarf jar'ðarvegin- um. Slasaðist maður, sem var farþegi í annari bifreiðinni og var hann fluttur á LandspítaJ- ann. Árekstur þessi mun hafa or- sakast vegna hálku á veginum. Tildrögin til hans voru þau, að um níuleytið í morgun voru vörbifreiðin G 258 á leið til Reykjavíkur frá Hafnarfirði. Mætir hún annari vörubifreið, er var með timburfarm, á suður- leið. Þegar þær mættust rann bifreiðin með timburfarminn til á veginum. Náði timbrið fram með húsinu og fram fyrir það. En þegar bifreiðin rann til, rakst timbrið í hús bifreiðarinnar G 258, braut rúðuna og meiddi farþega, sem sat hjá bifreiðar- stjóranum töluvert mikð í sið- una. Maður þessi heitir Nikolai Sophus Bertels, búsettur í Hafn- arfirði, og var farið með hann á Landspítalann til athugunar og aðgerðar. Mikil liálka hefir verið á Hafn- arfjarðarveginum og hafa marg- ar bifreiðar runnið út af hon- um. Akranes, 9. tbl. I. árg, flytur m. a.: í hers höndum, Magnús Stephensen (Vil- hjálmur Þ. Gíslason), Kristín á Jaðri (Ó.B.B.), Kristrún á Bjargi (Þættir úr sögu Akraness II.). eft- ir Ólaf B. Björnsson). Annáll Akra- ness, Andakí 1 sárvirkjunin. Bararoleg:, bráðum kemur Lad^ Hmnilton á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.