Vísir - 05.12.1942, Blaðsíða 4
V I S i K
§|f Gamla Bíó Q
Hugvitsmaðarinn
Edison
íEdison, fche Man).
SPENCEE TRACY.
Sýnd kl. 7 ©g 9.
KL 3Vt—ZVti i
Frönslku-
nemendurnir
iFrench Withwit Tears).
RAY MILLAND.
ELLEN DEJSW.
Filtpappi
pprosjflr
Kristján OmðiaDgsson
H»-Kia rétltaiffíigrmaður.
íifartf.s-iotutilBiá lít—12 og 1—8.
HverfisKata 12. — Sími 3400.
Til iöln
PACKARD, moKÍei ’37, ný-
fræstur og sprautaður.
Rafvirkmn
Skólavörðnístig 22.
iiiilka
óskast Í vist; séeherhergi.
UppL Bjarnarstíg 6, uppi.
1 eða 2 herbergi; og eidhús
óskast nú ftegar eða 1. jan.
UppL gefur Þófður í>órðar-
son, Seivogsgötu 1. — Sími
9159.
Hýkomið:
Ameri§kar
14 reiiíöikur
Nýjasta 'feka.
Var-jlun
J$2A. S. Þónmssonar
Laugaveg 7.
WT Eldri dansarnip í kvöld í G.T.h.
W • Miðar kl. 2'/z. Sími 3355. — Hljs. G. T, H.
LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR.
lliinisiian I Hriina
eftir INDRIÐA EINARSSON.
44
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl, 4 í dag.
Revýan 1942
Dú er kii svart, maiur
Eftirmiðdagssýning á morgun kl. 21/2.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. —
F. t. Á.
H1 Tjarnarfoáó
Kl. 6,30 og 9:
Dæmið ekki
BETTE DAVIS.
CHARLES BOYER.
Bönnuð fyrir börn innan 12
ára.
Framhaldssýning kl. 3—6.
SMÁMYNDIR.
KlitlSNÆDll
SJÓMAÐUB. (bæjarmaður)
óskar eftir herbergi. Sími 5652
til kl. 7 í dag og á morgun. (105
DansIelloiF K. F. U. M.
í Oddfellowhúsinu í kvöld. 5. des. kl. 10.
Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir.
DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 í dag í Oddfellowliúsinu.
S.T.AJR.
Dannleikiir
í lðnó í kvöld. — Hefst kl. 10.
HUÓMSVEIT HÚSSINS.
Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6 í kvöld. — Sími 3191.
NJB.: Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
F. t Á.
Dansleikur
i Oddfellowhúsinu annað kvöíd, sunnudaginn 6. des.
Dansaðir bæði gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6 á sunnudag.
Á morgun:
i Kl. 10 Sunnudagaskóli.
1 y2 Y.-D og V.-D.
5' Unglingadeildin.
8V2 Almenn samkoma. Síra
Bjarni Jónsson talar. Mikill
söngur og hljóðfærasláttur.
— Fórnarsamkoma. — All-
ir velkomnir. (102
mmmm
SJÁLFBLEKUNGUR, grár
með svörtum röndúm, tapaðist.
Skilist á Skólavörðustig 4. (96
KVEN-armbandsúr tapaðist á
leiðinni frá Vatnsþró að Vitastig
Finnandi vinsamlegast skili því
að Miðtúni 36. Góð fundarlaun.
_______________( 116
1 GÆR tapaðist i austurbæn-
um ýeski með miklum pening-
um i, ásamt ökuskírteini, mynd-
um o. fl. Finnandi vinsamlega
skili því á lögreglustöðina gegn
fundarlaunum. (113
óskast.
H.f. Leiftur
Sími 5379.
Hreinar
léreftituikur
kaupir hæsta vecfB
Félagsprentsmiðjan %
Bezt að augljsa í VIsi.
Félagslíf
BETANÍA. Samkoma á morg-
un kl. 8Mj síðdegis. Skúli
Bjarnason talar. Allir velkomn-
ir. Sunnudagaskóli kl. 3. —
(111
ÍSLENZK glíma. Æf-
ing i kvöld kl. 8—9 í
miðbæjarskólanum. —
Kennari: Ágúst Kristjánsson. —
Æfið isl. glimu. Gangið i K. R.
Stjórn K. R.
K.R.-INGAR! Farið verður á
skíði í kvöld ld. 8 frá bifreiða-
stöðinni Geysir. Tilkynnið þátt-
löku í sima 5587, milli kl. 5 og 6.
ÞVOTTAKONUR vantar .nú
þegar. Gott kaup. Slöðug vinna.
Ráðningarstofa Reykjavikur-
bæjar, Bankastræti 7. — Sími
4966._____________________ (799
STIÍLKA óskast. Skólavörðu-
stíg 3, miðhæð. (103
STCLKA óskast hálfan eða
allan daginn til Guðmundar Kr.
Guðmundssonar, skrifstofu-
stjóra, Bergstaðastræti 82. Sér-
herbergi. (107
STÚLKU vantar hálfan eða
allan daginn. Sérherbergi gæti
komið til gréina. Lárus Sigur-
björnsson, Garðavegi 4. Sími
4755.______________________(121
2 STÚLKUR utan af landi
óska eftir hex-bergi. Vilja gjarn-
an gæta barna á kvöldin, eða
húshjálp. Uppl. í sínxa 5243, eft-
ir kl. 7 næstu kvöld. (120
■ Nýja Bíó 1
Æfinfýri
á fjölliim
(Sun Valley Sereuade).
Aðalhlutverk:
SONJA HENIE,
JOHN PAYNE,
GLENN MILLER
og hljómsveit hans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍÐASTA SINN.
UNGLEN GSSTÚLK A óskast
lil að bera út reikninga um tima.
Uppl. í Rafvirkjanum, Skóla.
vörðustíg 22. (112
Ikaupskahjkx
NOKKURIR menn geta feng-
ið fæði á Skólavörðustig 3,
miðhæð. (104
HEIMALITUN heppnast bezl
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gega
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson.
Bræðraborgarstío 1. Sími 4256
EGG koma daglega frá Gúnn-
arshólma eins og um hásumar
væri. Von. Sími 4448. (95
FALLEG gylta til sölu; got-
tími í jan. Hefir fengið svina-
pestina. Tilboð, merkt: „Arð-
ur 77“ sendist Visi fyrir mánu-
dagskvöld. (98
ORGEL lil sölu. Baugsvegi
17, Skerjafirði. (97
STÓLAR (kollar) til sölu. —
Hverfisgötu 100 a. (99
POWDERMIXER, handsnú-
in, óskast. Uppl. í síma 5056.
______________________(100
TIL SÖLU á Hátúni 35 á
meðalmann, kjólföt, lítið notuð,
frakki og jakkaföt, einnig tveir
nýir smokingar. (101
GOTT barnarúm til sölu. —
Grund við Langholtsveg. (106
RAFMAGNSKANNA óskast
til kaups. Uppl. í síma 2958.(108
BÓKBANDSÁHÖLD óskast
keypt. Uppl. í síma 3623. (109
NÝR enskur herravetrar-
frakki til sölu á Bei-gstaðastræti
8, uppi. (110
VIL KAUPA notuð föt á frenv
ur lítinn fei'mingardreng. —
Uppl. i síma 2498. (119
STOFUBORÐ stór og
smá til sölu óðinsgötu 14. (118
GÓÐUR riffill óskast keyptur
og byssa nr. 16. Uppl. í síma
5594._______:________ (117
SVARTUR peysufataswagger
til sölu á Reynimel 31. Uppl.
eftir kl. 7 i kvöld. (115
TIL SÖLU: Lítið orgel, pól-
erað stofuborð, mjög vönduð
barnaróla (inniróla), svefnpoki
fvrir fullorðinn (með rennilás),
amerískir skautar (á skóm).
JjOl)íJZÚM
íícemv1
tiA
'^jÁÍpCLk
Hp. 4«
lægar Tarzan héyrði óp þessi var'ð
lionum þegar Ijóst, að eitthvað meira
en lítið var unx að vera í þorpi Zamba.
Kannske ætluðu villimenu að myrða
Mary og félaga hennar á þessari dimmu
tniðnæturstund. Tilhugsunin um þetta
hafði þau áhrif á haun, að hann hljóp
vifi fót, l>að sem eftir var leiðarinnar.
En löngu áður en Tarzan komsl til
þorpsins var Jeff Biggers byrjaður að
framkvæma hinar djöfullegu fyrirætl-
anir sínar, til þess að drepa Tarzan,
Brooks lækni og Bob Mason. Þvi að
þá yrði greiðara að ná Mary á sitt vald
— og demöntunum.
Jeff Biggers þurfti ekkert að óttast,
því að liann liafði lagl á öll ráð um
„flóttann“ með galdramanninum Ka-
gundo. Ilann gaf varðmönnunum við
fangelsið merki — og þéir þóttúst sofa.
Jeff læddist inn í kofa Mary. „Fljót
nú,“ sagði hann, „varðmennirnir eru
sofnaðir.“
Þegar út var komið, þóttist Jeff fara
sem varlegast. Til þessa hafði allt geng-
ið eins og í sögu. En nú varð hann
allt í einu sleginn ótta af tilhugsun-
inni um það, að galdramaðurinn væri
að leika á hann, væri að leika sér að
honum eins og köttur að mús.
JACK LONDON:
Fornar ástir.
— Saga frá Alaska. —
Konan leit til mannsins méi
biðjandi augnaráði. Hann kink-
aði kolli, sneri sér við og gekk í
áttina til dyranna.
„Eg Iíka?“ spurði Tom Daw,
sem hafði kastað sér á bekk.
„Þú líka“. v
Lindsay athugaði sjúkling-
inn til málamynda meðan karl-
mennirnir, sem þama votu,
gen'gu út.
„Þarna,“ sagði hann svo viS
konuna, „þarna Kggur bann
Rex Strang — hann Rex Strang
þinn.“
Konan leit á hinn meidda
mann eins og hún væri að full-
vissa sig um af nýju, að hann
væri hann „Rex hennar“ — og
svo leit hún á Lindsay án þess
að mæla orð af vörum.
„Því svararðu ekki?“
Hún ypti öxlum.
„Til livers er að svara? Þú
veist, að það er Rex Strang.“
„Þökk. Má eg minna þig á,
að þetta er i fyrsta skipti, sem
eg lít hann augum. Tyltu þér
niður.“
Hann benti henni á stól og *
settist sjálfúr á bekkinn.
„Eg er dauðþreyttur — að
fram kominn að kalla,“ sagði
hann.
Hann tók kuta sinn og fór að
bjástra við að ná flís úr fingri.
Eftir stutta þögn mælti hún:
„Hvað ætlarðu að gera?“
„Matast, hvila mig og snúa
heim á leið aftur.“
„Hvað ætlarðu að gera fyr-
ir ....?“
Hún kinkaði kolli i áttina til
mannsins í fletinu.
„Ekki neitt.“
Hún gekk að fletinu, studdi
fingrum á þétt, hrokkið hárið,
sem huldi gagnaugu hennar.
„Þú ætlar að drepa hann,“
sagði hún hægt. „Drepa hann
með því að gera ekkert, þvi að
þú gætir bjargað honum ef þú
vildir.“
Hann liugsaði sig um stund-
arkom. Svo liló hann kulda-
lega.
„Frá fyrstu timum hefir
konuþjófum verið hrundið af
vegi á þann hátt eða annan.“
„Þú dæmir rangt, Grant,“
svaraði hún hægt. „Þú gleymir,
að eg var reiðubúm, að eg
þráði. Eg fór af frjálsum vilja.
Rex stal mér ekki, þá varst sá,
sem tapaðir mér. Eg fór með
honum af fúsum vilja, frjáls,
með söng á vörunum. Þú gætir
eins vel ásakað mig um að liafa
stolið honmn. Við fómm sam-
an.“
„Þú hagar orðum þínum
kænlega,“ sagði Lindsay. „Þú
ert skörp sem fvrmm, Madge.
Það hlýtur að erta hann á
stundum.“
„Skörp kona getur elskað
heitt.“
„Án þess að breyta fávíslega.“
„Þú játar þá, að eg tók rétta
stefnu.“
Lindsay gafst upp.
„Fari það bölvað. Svona er
það, að lenda í orðakasti við ó-
heimska konu. Menn gleyma sér
og eru komnir í gildru fyrr en
varir. Eg væri ekkert hissa á
þvi, að þú hefðir unnið ásthug
hans með lieimspekilegum á-
lyktunum.“
Hún svaraði engu, en brosti
veiklega. Það var vottur
lireykni í augum hennar. Það
var sem tign sálar hennar
geislaði um liana, yfir henni
allri, föngulegum fagurlega
sköpuðum likama hennar.
„Nei, eg tek það aftur, Magde.
Án vitsmunabragða hefðirðu
unnið ást hans eða hvers sem
I