Vísir - 10.12.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1942, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Féiagsprentsmiðjan (3. hæð) 32. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 10. desember 1942. Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla 260. tbl. Utanríkisráðherra SuSur-Ameríkuríkið Colom- l)ia liefir skipt um utanríkis- ráðherra. Sá nýi heitir dr. Ga- hriel Turbay og yar hann um tíma sendiherra í Washington. Hér sést Turbay um það bil, þegar hann var að leggja af stað heim'til að taka við hinu nýja starfi. Svíar sioíða stórskip lyrir Jroentíiu. Skipafélag stofnar flug- ferðir til Bretlands. I Svíþjóð var fyrir skenunstu bleypt af stokkunum stærsta skipi, sem smíðað hefir verið í skipasmíðastöð á Norðurlönd- um. Skip þetta var smíðað lijá Götaverken í Gautaborg, stærstu skipasmíðastöð landsins. Það «r 17.520 smálestir „dead- Aveight“ og er smiðað fyrir argentinska skipafélagið On- assio. Það hlaut nafnið „Buenos Aires“ og er 540 fet á lengd, 66 á breidd og ristir rúm 30 fet. Vél þess er 7000 hestafla og er áætlað að hún knýji skipið full- hlaðið með 14 hnúta hraða. Um líkt leyti var lokið tveggja annara skipa i Gauta- borg — annað er 3200 smál. og hitt 3300 smál. — sem hæði voru smíðuð fyrir sænsk félög. Skipasmiðar Svía hafa verið all afkastamildar að undan- förnu, en þó hefir efnisskortur háð þeim til muna. Eru það að- allega stálplötur, sem erfitt er að afla, því að þær eru nær ein- göngu framleiddar í Þýzka- landi fyrir ski]>asmíðastöðvarn- ar og Þjóðverjar hafa í mörg horn að líta. Sænska skipafélagið Svenska Lloyd hefir í hyggju að stofna til flugsamgangna milli Svíþjóð- ar og Bretlands. Hefir félagið sótt um leyfi til þessara flug- ferða hjá sænsku stjórninni, en ætlunin er að endastöðin i Sví- þjóð verði i Gautaborg, en lx>n- Bandamenn halda áíram áhlaupum í Túnis ! Nýja-Guinea: Þeip hafa feogid mjög aukid flugiið jiioiia tekin EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. íðustu fregnir frá Túnis eru á þá leið, að banda- menn haldi áfram árásum sínum og áhlaup- um hjá Tebourba, þar sem möndulveldunum tókst næstum því að brjótast í gegnum víglínur þeirra nýlega. Eru það nú skriðdrekasveitir bandamanna, sem leitast við að finna „snöggan“ blett á vörnum möndulsveitanna, með það fyrir augum að ná Tebourba á vald sitt aftur. Jafnframt berast fregnir um það, að bandamenn tiafi fengið mjög aukið fluglið til þessar vígstöðva og er j>að ef til yill skýringin á því, að ]>eir eru i sókn, að þeir njóta nægjanlegs stuðnings flughers. Meðal flugmanna þeirra, sem nú eru komn- ir til Norður-Afríku eru margir af þeim, sem fóru í árásina á Tokyo. I loftárás á Bizerta kom sprengja niður á tundurspilli, sem lá j>ar við hafnarhakka og auk j>ess á vöruskemmur og ýmis mannvirki við höfnina og skannnt frá henni. Bretar tilkynna smám saman livaða liersveitir j>eir hafi sent til Norður-Afríku og hafa nú i fyrsta skipti látið uppi nafn einnar helrsveitár í Ttunis. Er það Easl Surrey Regiment, senx er ein elzta liersveit Breta. Kom hún i fyrsta skipti við sögu árið 1704, þegar Gibraltar var tekin. Ein deild úr henni var á Malakkaskaga, j>egar Japanir hófu sókn sína suður á bóginn j>ar. Galt hún svo mikið afhroð i bardögum þar, að j>að varð að slá lieimi saman við aðra lier- sveit. Fallhlífalið að baki óvinunum. í London hefir verið tilkynnt, ! að flokkur fallhlífahermanna hafi um tírna verið að verk i langt að baki viglínu möndul- veldanna. Bárust engar fregnir frá fallhlífahermönnunum. fyrstu þrjá dagana efth’ að j>eir vorn látnir svífa til jarðar. Kornu l>eir niður við sjó, en fyrsta tilkynning jæirra var á ]>á leið, að þeir hefði sótt fram 11 km. upp á land og rofið einn veg. Til j>ess að spara flntninga til þessara fallhlifahermanna eru ]>eir látnir „lifa á landinu“. Víkingaskip á Atlantshafi Einu sökkt, en annað laskað. Amerískt hjálparskip hefir hefir sökkt víkingaskipi á Suð- ur-Atlantshafi og laskað annað, áður en því var sökkt sjálfu. Flotamálaráðnneytið i Wash- ington gaf út tilynningn nm þetta í gær. Var hún mjög stutl- orð og sagði aðeins frá því, að vopnað amerískt slcip hefði orð- ið vart við vikingaskip á snður- hiuta Atlantshafsins, slegið liefði í bardaga og hefði vikingaskip- ið beðið ósigur og verið sökkt. Litlu siðar lenti ameriska skipið í bardaga við annað vík- ingaskip, en j>á var heppnin ekki með }>ví sem fyrr. Víkingaskipið varð fyrir miklu tjóni, en ]>vi tókst að sökkva aineriska skij>- hxu. Aðéins 10 menn af 41 manns áhöfn ]>ess komnst lífs af og var þeim bjargað, ]>egar þeir höfðu verið að vélkjast í opn- um báti í 31 dag. ]\Ióðurskip hraðbáta? I sumar var vilað um það, don eða einhverri annari hafn- arborg i Bretlandi. Félagið, sem sér um flugferð- irnar, verður ekki skipafélagið sjálft, heldur dótturfélag þess Svenska Aero Lloyd, sem var stofnsett á síðasta ári. Verða flugferðirnar í nánu sambandi við siglingar skipa Svenska Lloyd. Verður flogið einu sinni á dag hvora leið, en flugtíminn er þrir timar. að víkingaskip væri að verki undan ströndum Brasilíu og voru meðal ]>eirra „móðurskip hraðbáta“. Skip þessi voru um 8000 smálestir hvert og gátu farið með 20 lmúta hraða. Þau voru búin sex 8 þuml. fallbyssum og höfðu meðferðis nokkura — að líkindum 4 — hraðbáta, 62 smál. að stærð, en þeir vorn útbúnir tundurskeytum og vél- byssum. Það voru hraðbátar frá þess- um skipum, sem sökktu hverju brasilsku skipinu af öðru i sumai’, en það leiddi til þess, að Brasilia sagði möndidveld- Linum slríð á liendnr. Vorn það skipverjar þessara skipa, sem 'af komust, er lýstu þessari nýju hernaðaraðferð möndnlveld- anna, nánar tiltekið —- Þjóð- verja. Önnnr lofi'áriKM á Torino á 24 klmim Loftárás var gerð á Torino á Norður-ítalíu í nótt, sú önnur á 24 klst. í loftárásinni i fyrrinótt var tngum þúsunda eldsprengja varpað á borgina og var miðbik hennar eitt eldl>af. Loftvamaskothríðin var mjög lítil og aðeins sex leitarljós voru í notkun. Bandamenn á Nýju-Guineu eru búnir að brjóta á bak aftur vörn Japana hjá Gona. Tilkynning var gefin um ]>etla í aðalstöðvum MacArthurs i morgun, en rétt áður var til- kynnt, að Japanh’ þar hefði reynt að brjótast út, til að kom- ast til Buna, en komið hefði verið í veg fyrir það. í árás á Nýja-Bretland skutu sprengjuflugvélar bandamanna ) niður tíu ornstuflugvélar Jap- ana. Vestfirðingar fá „Richard" fyrir eftirlitsskip. Frá því hefir áður verið skýrt í Vísi, að ríkisstjómin myndi hlutast til um, að eftir- litsskip yrði sent til Vestf jarða, er annaðist þar hvorttveggja í senn: eftirlit og björgunar- starfsemi. Hefir nú verið ákveð- ið að vélskipið Richard gegni þessum störfum í vetur og hafa samningar tekizt við eiganda skipsins, Björgvin Bjarnason útgerðarmann. Það verður m. a. hlutverk eftirlitsskipsins að eyða hinu stöðuga tundurduflareki liti fyrir Vestfjörðum, er mjög hef- ir skert öryggi vestfirzkra sjó- manna upp á síðkastið. Auk þess mun skipið eiga að verða lil hverskonar aðstoðar og gæzlu er bátaflota Vestfirðinga má að gagni koma. Er talið að „Richard“ sé mjog vel fallið til þessara liluta, ]>vi skipið er gott og útbúnaður þess allur fullkominn. Fyrir nokkru gerði fárviðri mikið af vestri á Isafirði og olli ]>að margvislegum skemmd- M. a. sleit skip, er lá við bryggju, festar sinar, braut bryggjuna allmikið, og rak sjálft á grunn. Nokkrir bátar tö]>nðu veiðarfærum í því veðri. Ármann vann Sund- knattleiksmótið og Iðnskólinn skóla- bocsiiitdið, í gærkveldi fór fram keppni í skólaboðsundinn og úrslita- keppni í Sundknattleiksmótinu. Fóru leikar þannig, að Iðnskól- inn sigraði Skólaboðsundið og A-lið Ármanná bar sigur úr být- um í Sundknattleiksmótinu, sigraöi Ægir í úrslitaleik með 1:0. í fyrrakvöld fór fram keppni um 3. og 4. sætið í Sundknatt- leiksmótinii og sigraði þar K. R. B-lið Ármanns með I mörkum gegn 1. Tími Iðnskólans í hringuboð- sundinu var 17 min. 37.3 sek. Næstur varð Iláskólinn, 3. Menntaskólinn, 4. Verzlunar- skólinn, 5. Samvinnuskólinn og 6. Stýrimannaskólinn. A myndinni eru, talið frá vinstri, standandi: Ögmundur Guð- mundsson, Guðm. Guðjónsson, Stefán Jónsson, Magnús Krist- jánsson, Gísli Jónsson og Lárus Þórarinsson. Sitjandi: Sigurjón Guðjónsson og Þorsteinn Hjálmarsson, sem jafnframt er þjálfari Ármenninga í sundi og sundknattlejk. Þfoðverjar nota allt að 40 skriðdreka í hverju gagnáhlanpi. Rússar segjast þó halda áfram sókninni. Gagnáhlaup Þjóðverja verða æ öflugri, segir í fregnum frá Rússlandi, og beita þeir oft um 40 þungum skrið- drekum í einu. Þrtát fyrir þetta kveðast Rússar geta hadlið áfrarn framsókn sinni víðast hvar. Einna harðast er barizt hjá járnbrautinni milli Novorossisk og Stalingrad. Fyrir norðaustan Kotelnikovo liófu Þjóðverjar gagnsókn fyrir skemmstu. Síð- an hafa Rússar ekki' sagt neilt um þessa bardaga annað en að þeir sé fádæma blóðugir. Hafa þeir ekki getið um neina fram- sókn sína þarna siðan þeir sögðu frá gagnsókn Þjóðverja. Rússar segjast hafa þrengt nokkuð hringinn um 6. þýzka herinn i Stalingrad. Hafa þeir tekið nokkur smávirki í borg- inni. Þeim þykir þó meira unx ]>að vert að gi-anda flutninga- flugvélunx Þjóðverja, sem flytja birgðir lil 6. hersins. Kveðast þeir liafa eyðilagt 24 í gær. A límabilinu 9. nóvember— 9. desember telja ]>eir sig hafa eyðilagt 248 þessara flugvéla. Samkvæmt frásögnum Rússa eru flugvélar þessar nú af svo skornum skamnxti hjá Þjóðverj- um, að þeir sé farnir að nota póst- og farþegaflugvélar til her- og birgðaflutninga. Miðvígstöðvarnar. Rússar liafa tekið f jögur þoi’p hjá Reshev eftir hax-ða hardaga og hjá Veliki Luki er einnig gfimmilega hai’izt. Eru báðir orðnir mjög þi’eyttir þarna, því að færðin er með versla nxóti og liermennirnir fá sjaldnast tækifæri til að sofa í ahnenni- legu skjóli og hlýju. llerlæknafundur stendur yfir þessá dagana í Bei-Iin. ] Guðmundur Kristjánsson, Grettisgötu 58A, er sextugur í dag. Hann er Reykvíkingur að ætt og uppruna og því mörgum kunn- ur hér í bæ og að góðu einu. Guð- mundur hefur unnið jafnt til sjós og lands, en síðustu árin hefur hann stundað bifreiðaakstur. Munu hon- um berast hlýjar kveðjur á afmæl- inu. Hvöt, sjálfstæðiskvennafélagið, hefur skemmtifund í Oddfellowhúsinu í kvöld (sbr. augl. í blaðinu i dag). Kvikuiynd um lidice í Hollywood er nú verið að hefja töku kvikmyndar, sem á að fjalla um Réinhard Heydrich, næstæðsta mann Gestapo og verndara Bæ- heims og Mæris, og borgina Lidice, skammt frá Prag, sem lögð var í auðn eftir að Heydrich var ráðinn af dög- um. Kvikmyndin hlýtur nafnið „Böðullinn“. Emil Ludwig hefir sarnið hana en Wendell L. Willkie mun segja nokkur orð á undan myndmni. 4.7 millj. kr. tekjuaf- gangur og 7.7 millj. kr. eignaaukning hjá Rvíkurbæ á s. l. ári. Samkvæmt reikningi Reykja- víkurbæjar, sem nýkominn er út, hefir hagur bæjarsjóðs batnað mjög á s. 1. ári, og varð tekjuafgangurinn kr. 4.724.- 698.02. Tekjur bæjarsjóðs liafa á ár- inu alls numið kr. 13.675.916.03, sem er rúml. kr. 2.6 millj. um- fram áætlun. En útgjöld hæjar- sjóðs urðu hinsvegar 750.000 kr. undif áætlun, eða samtals kr. 8.951.218.91. Aðal tekjuliðiirnir voru út- svörin, er námu rúml. 10 millj. króna og fasteignagjöld er ixámu yfir 1 millj. króna. Aðal gjaldaliðir voru hins- vegar til alþýðutrygginga, framfærslumála, barnaskóla, lögreglu o. fl. í ársbyfjun 1941 var eign Reykjavíkurbæjar umfranx skuldir, talin 23.4 millj. kr., en i ársbyrjun 1942 var hún talin kr. 31.1 millj., og hefir eigna- aukningin á árinu þvi numið 7.7 millj. kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.